Morgunblaðið - 13.08.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1967
15
Sjávarlóð á Arnarnesi
1500 ferm. sjávarlóð á Arnarnesi til sölu. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir 22. ágúst, merkt: „882.“
&
GRETTISGATA 32
Útsala & kvenskóm
ítalskar töfflur í úrvali. — Seldar fyrir kr. 198.—
Þýzkir kvenskór
í miklu úrvali.
líTSALA
Seljum næstu daga margar tegundir af enskum kvenskóm fyr-
ir kr. 398.—
Skóval Austurstrœti 18
Telpnakjólar frá kr. 95.—
Telpna- og drengjapeysur frá kr. 120.—
Telpnablússur frá kr. 95.—
Alls konar annar barna- og unglinga-
fatnaður á stórlækkuðu verði.
Dömu undirkjólar og náttkjólar frá kr.
250.—
Tilkynning um útboð
Útboðslýsing á ýmsum rafbúnaði fyrir Búrfells-
virkjun verður afhent væntanlegum bjóðendum
að kostnaðariausu í skrifstofu Landsvirkjunar,
Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, eftir 14. ágúst n.k.
Tilboða mun óskað í hönnun, smíði og afhend-
ingu á hafnarbakka í Reykjavík á eftirtöldum
búnaði:
1. atriði — 13 stjórntöflur fyrir hreyfla og
dreifitöflur.
2. atriði — 4 járnvarðar greinitöflur.
3. atriði — 5 spennar, þar af 4 stauraspennar
Tekin verða til greina tilboð í eitt eða fleiri ofan-
taldra þriggja atriða, en ekki tilboð í hluta ein-
stakra atriða.
Gert mun verða að skilyrði, að hver bjóðandi sendi
með tilboði sínu fullnægjandi upplýsingar um fjár-
hagslega getu og tæknilega hæfni sína til að standa
til fullnustu við samninga.
Tekið verður við innsiguðum tilboðum í skrifstofu
Landsvirkjunar fram til kl. 14.00 þann 3. október
1967.
Eymundssonarkjallara.
lllEGfl UIEGfl UIEGfl UIEGfl
Vönduð
framleiðsla
Sjónvarps-
tæki
Hljóðvarps- stofu-
og ferðatœki
HLJOMUR
Skipholti 9
- Sfinf 10278
WEGA 140
STÓR-ÚTSALA
Á morgun mánudag hefst aðalútsala ársins, ein ítf
ar vörur eru í miklu úrvali og seldar verða sumar-,
þekktustu tízkuhúsum í Danmörku.
Dagkjólar frá 190.—
Síðdegis- og kvöldkjólar frá 990.—
Alundco jerseykjólar, þrískiptir áður 4990.—
nú 2490.— og 2990.—
Úrval af fallegum skólakjólum úr ull og gervi-
efnum. Verð frá kr. 990.— til 1590.—
Kápur frá kr. 880.—
Dragtir frá kr. 1190.—
þessum útsölum, sem verzlunin er þekkt fyrir. All-
haust- og vetrarvörur. Allt vandaðar flíkur frá
Síðbuxur í mörgum litum áður 960.— nú 560.—
Poplínkápur með kuldafóðri, áður 3990.— nú 1990.—
Ullar og terylenepils, aðallega litlar stærðir
frá kr 390.—
Apaskinnsjakkarnir vinsælu áður 1990.—
nú 1390.—
Rúskinnskápur, norskar, þola regn, áður
6600.— nú 3600,—
Rúskinnsjakkar áður kr. 4400.— nú 2590.—
Nú er tækifæri til að nota peningana af skynsemi því hér er úrval af góðum vörum.
Komið strax og gerið góð kaup. Munið hin vinsælu bílastæði við búðardyrnar.
uuerz
íunin Cju íÍj
run
Rauðarárstíg 1.