Morgunblaðið - 13.08.1967, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1967
Rödd úr sveitinni
í ÞANN tíð var landið viði vax-
ið milli fjalls og fjöru. Þessi
setning er efalaust flestum ís-
lendingum minnisstæð frá barn-
æsku, frá íslandssögukennslunni
en efalaust er mörgum einnig
minnisstætt hvernig út af þessu
var lagt.
Landið var fagurt og frítt, en
landsmenn fóru illa með það og
óhyggilega. Þeir ruddu og
brenndu skógana, og beittu á þá
búfé sínu árið um kring og áður
en margar aldir liðu, hurfu skóg
arnir að mestu og landið var tek-
ið að blása upp. Víst mun það
rétt að óhyggilega hafi forfeðr-
um okkar farizt við fóstru sína
ísland, er þeir eyddu skógum og
ullu öðrum landsspjöllum, en
það gleymist oft að geta þess
hvað við lá hjá þeim kynslóðum
sem háðu sína lífsbaráttu ætíð
með hungurdauðann á næsta
; leyti.
Og ekki var á þeim tíma völ
1 þeirrar vísindalegu þekkingar
sem nú er kostur til að segja
til um, hvernig landsins gæði
| verði fullnýtt án þess að spjöll
verði að. Margir munu telja að
! víst hafi forfeðrum okkar verið
vorkunn, en dóm íslandssögunn-
; ar höfum við séð.
! En hvað er þá um okkar ágætu
og upplýstu kynslóð að segja í
þessum efnum, ekki getur hún
borið við fáfræði ef hún gerist
sek um að eýða landsins gæðum.
j Við erum kanski líka alveg
j saklaus, þá er vel, en ýmsum
j virðist þó að ekki sé allt sem
skyldi. Staðreynd mun að um
SKÁK:
rányrkju á ýmsum fiskistofnum
við fsland hafi verið að ræða
síðustu áratugi og er slíkt hörmu
legt, en er nokkuð erfitt að koma
við fullnægjandi friðunarráðstöf
unum sökum þess, hve margar
þjóðir sækja veiði í hina ís-
lenzku fiskistofna og ekki allar
samningafúsar. En hversu er þá
á landi?; þar eigum við einung-
is við sjálfa okkur að etja. Það
miun óvíða vera um mikla land-
eyðingu í byggð að ræða hin síð
ari ár, en öðru máli gegnir ef
litið er til afrétta landsins.
Eftir framkvæmd fjárskipta í
landinu hefur sauðfé lands-
manna fjölgað mjög mikið og þá
einnig bústofni þeim er rekinn
er til afrétta og mun nú víða
vera svo komið, að flestir sem
til þekkja telja afrétti fullsetna,
eða ofsetna, með þeim afleið-
ingum sem því fylgja. En jafnvel
þótt sumir afréttir séu ekki of-
setnir er þó augljóst að um lands
skemmdir getur orðið að ræða
fyrir því á hluta afréttarlanda.
Mjög víða safnast sauðfé og
hross jafnvel þúsundum saman
að afréttargirðingum síðari
hluta sumars.
Sé þá ekkert gert til úrbóta
sezt þessi fénaður að við girð-
ingamar, hafa eflaust mjög marg
ir séð hversu fénaðurinn stend-
ur þröngt á landinu þar sem ná-
lega virðist kind við kind á stóru
svæði. Það gefur auga leið', að
ekki verða mörg strá skilin eftir
á því landi. Þannig meðferð þol-
ir enginn gróður og sízt á há-
t
!
{
Frá heimsmeistara-
keppni unglinga
Jerúsalem, 10. ágúst (AP).
ÞÓ fréttir séu óljósar af heirtts-
meistarakeppni unglinga í skák,
sem stendur yfir í ísrael, er þó
ljóst að Guðmundur Sigurjóns-
son á bfðskák úr annarri um-
ferð gegn Grikkjanum Skalkotas.
Önnur úrslit í A-riðli, en Guð-
mundur teflir í þeim riðli: Keene,
Englandi vann Asplund, Svíþjóð.
Bronde, Argentínu vann Day,
Kanada. í B-riðli vann Balshan
frá fsrael Pils, Austurríki. Tim-
man, Hollandi vann Tumpuri,
Finnlandi, en Lombard frá Sviss
og Huebner, V-Þýzkalandi eiga
biðskák óteflda, en Huebner
veiktist í byrjun mótsins og hef-
ur ekkert teflt til þessa. í C-
riðli urðu úrslit: Kaplan frá
Puerto Rico vann Jensen, Dan-
mörku. Matera, USA og Wibe
frá Noregi gerðu jafntefli, þá
gerði Neumann, ísrael og Rúmen
inn Ghizdavu einnig jafntefli.
Ghizdavu er eini keppandinn frá
Austur-Evrópu, en það vakti tals
verða athygli er hann kom til
mótsins ásamt alþjóðlega meist-
aranum Ciocaltea, sem mun að-
stoða landa sinn í keppninni
a. m. k. utan skákstaðar. Rú-
menía er eina Austur-Evrópu-
ríkfð sem hefur -stjórnmálasam-
band við ísrael. Biðskákir úr 1.
umferð: (A-riðill) Skalotas og
Keene gerðu jafntefli, þá gerðu
Asplund og Soodhams frá Ástr-
alíu einnig jafntefli. f B-riðli
vann Tumpuri Lombard í bið-
skák þeirra úr 1. umferð.
Keppendur eru sennilega sjö
í A-riðli, en sex í hinum riðlun-
um, alls 19 unglingar. Eins og
áður hefur verið skýrt frá í
blaðinu tefla tveir efstu menn
í riðlunum í A-riðli um titilinn
heimsmeistari unglinga í skák.
Þeir keppendur er ná þriðja og
fjórða sæti keppa í B-riðli og
hinir í C-riðli. Enginn kepp-
enda hefur náð tvítugsaldri, enda
er 19 ár aldurshámark í keppni
þessari. Efstir eftir tvær umferð-
ir eru Keene (A), Timman (B),
Neumann og Wibe (báðir C-
riðli) allir með IVz vinning.
Tító til
Egyptalands
Belgrad, 8. ágúst (NTB).
TILKYNNT hefur verið opin-
herlega í Belgrad að Tító forseti
muni fara í oprnbera heimsókn
tU Kaíró á fimmtudag. Ræðir
S Tító þar við Nasser forseta og
1 aðra leiðtoga, og er talið full-
j víst að hann muni leggja fyrir
! þá nýjar tillögur til lausnar
Ideilu Araba og Gyðinga.
Franska fréttastofan AFP
segir að tillögur Títós séu í fimm
liðum sem hér segir:
1. fsraelskar hersveitir verði
kallaðar heirn til stöðva þeirra
er þær voru í áður en styrjöld-
in hótfis/t hinn 5. júní. Verði her-
flutningarnir undir eftirliiti Sam-
einuðu þjóðanna, og landamæri
ísraels frá 5. júní undir vernd og
ábyrgð stórveldanna.
2. Arabarikin gefi hátíðlega
yfirlýsingu uim að styrjöldinni
gegn Ísrael sé lakið
3. Slkipaferðir skulu vera frjáis
ar um Súezskurðinn. Skip firá
ísrael fái að sigla óhindruð um
skurðinn undir eigin fána eða
fána SÞ.
4. Frjáisar siglingar sikulu vera
um Akabafióa, sem þó verði é-
fram undir yfirráðum Egypta.
5. Stoaðabætur verði greiddar
arabisteum flóttamönnum.
lendi landsins, gróðurinn treðst
niður og deyr út. Þurrlendið
blæs upp, en votlendið verður
að svörtu flagi sem er stór-
hættulegt yfirferðar fyrir fénað.
Fátt er hryggilegra en að sjá
hræ dýra standa meira eða
minna upp úr eðjunni sem mynd
a.st hefur er gróðurinn hvarf.
Slíkt er þögul, en áhrifamikil
ákæra á þá er ábyrgðina bera í
hverju tilfelli, og við erum öll
sem af slíku vitum, samsek, ef
við þegjum.
Það versta er svo að lands-
skemmdirnar aukazt með vax-
andi hraða ár frá ári og hin
eyddu svæði stækka sí og æ.
Það mun skoðun margra, að
landsskemmdir á afréttum hafi
víða verið meiri og örari síðustu
10—15 árin en nokkurn tímann
áður á jafn skömmum tíma.
Það er augljóst að eitthvað
verður í þessum málum að gera
og það heldur fyrr en seinna.
Samkvæmt lögum um land-
græðslu mun yfirstjórn og eftir-
lit með notkun á afréttum í
höndum landgræðslustjóra og
hans rraanna. Nú verða því menn
sem sjá að í óefni er komið hver
hjá sér, að beina athygli land-
græðslunnar að því svæði sem
þeir telja misnotað og styðja
síðan af alefli þær ráðstafanir
sem fyrirskipaðar verða. Það
er ljóst, að ítölu þarf að fram-
kvæma í öllum þeim afréttum
sem fullsetnir eða ofsetnir eru
og í slíka afrétti mun yfirleitt
sjálfsagt að banna stóðrekstra.
En ítála í afrétti er þó naumast
fullnægjandi lausn þess vanda
er skapast, þar sem afréttarfé
safnazt að girðingum. Slíkt get-
ur gerzt í nokkrum mæli einnig
þó afréttir séu ekki ofsetnir sem
heild. Þar verður annað að koma
til. Svo sem dreifing áburðar úr
lofti víðs vegar um afrétti er
tryggi nægan gróður seinni hluta
sumars.
Dreyfing saltsteina um afrétti
kann einnig að hafa góð áhrif.
en sumsstaðar mun nauðsyn að
hafa hirði á afrétti seinni hluta
sumars, er beini fé þangað sem
hagar eru beztir og lætur vita
hvenær nauðsyn ber til að taka
fé sem næst er girðingu í heima
haga.
Eitt er víst, að núverandi á-
stand er víða óviðunandi og
skömm þeirri kynslóð íslendinga
sem nýtur þess að vera efnuð og
vel alin.
Kalman Stefánsson,
Klamannstungu.
j KJARNORKUHLEÐSLUR
í VOPN V-ÞJÓÐVERJA
| — verða sennilega rœddar á fundi Johnsons og Kiesingers
( Eftir Carl Hartmann
7 Bonn, (Associated Press)
1 — Kj arnorkuimáttur Vestur-
| Þýzfkailands er í veði, þegar
1 Kurt Kiesinger, kanzlari, og
Johnson, forseti, hittast í Was
hinigton 16.—-16. ágúst.
Vestur-Þýzki herinn er hinn
öfiugasti í Vestur-Bvrópu, al-
veg nógu ötfllugur til að greiða
talsvert þung högg með kjarn
orfcuvopnum, — en aðeins ef
forsetinn lætur Þjóðverjum í
té kj anrorfcuihléðsiiu (nuclear
warhead) á eldflaugarnar.
LMegt er talið, að nú verði
dregið úr þessuim mætti.
Verið er að taka til endur-
sfcoðiunar allt varnarhlutverk
landsins. Kiesinger hefur
dregið geysilega úr fjárveit-
ingum til landvarna, all't fram
til ársins 1971. Bandaríkin og
Bretland eru að fækfca í her-
liði sínu á meginlandinu.
Frakfciand hefur dregið sig í
hié frá varnarsamtöfoum
Bvrópuríkj a, og Atlantshafs-
bandaliaigið er að endiurúkipu-
leggja samtöikin og hlutver'k
einstakra rífcja innan þeirra.
Þessi umsfcipti verða fram-
kværnd, þegar NATO flytur
hötfiuðstöðivar sínar frá París
tii Brússel í hauist.
Ástæðan fyrir þessari end-
uriskipuileggingu er sú, að rík
isstjórnir aðildarrífcjanna iaka
nú í reynd fullt tillit til skoð
unar, sem þær hafa haft um
nokfcurt sfceið, — þeiirrar skoð
I unar, að stríð við Sovétríkin
sé nú orðið næstum óhugs-
andi.
Vestur-Þjóðiverjar eiga 800
Starfighter-þotur af gerðinni
FI04G. Flestar þeirra gætu
filutt kjarnorfcusprengjur allt
1 til Vestur-Rúsislands, en efcki
| til bafca aftur. Þeir hafa einnig
7 tvö herfyllki vopnuð Pers/hing-
1 eldflaugum, sem ekki mundu
í draga lengra en til Varsjár af
1 Vestur-iþýzfcTi grund, aufc
7 sfcammdrægari og fyrirferðar
1 minni kjarnorfcuvopna. AirneT-
I ískir hermenn hafa þjáKað
t Þjóðverja í notkun þeirra.
/ En ekfcert þessara vopna
t kemur að neinum notum án
1 amerísiku kjarnorkuhleðsl-
i anna. Líkur fyrir því, að Vest
/ ur-Þjóðverjar framileiða á laun
\ eða fái eftir öðrum leiðúm
i kjarnortouihlteðsiur fyrir vopn
t sín, eru taldar hverfandi litl-
/ ar. Konrad Adenauer gaf lof-
1 orð um að framleiða engin
I sliík vopn í V'esfur-Þýzfcalandi,
i og eftirlitsmenn hans hafa
/ endurtekið þetta heit.
7 Koimmúnistar halda því
1 hinis vegar fr-am, að landinu
t sé stjónnað af fyrrverandi
nazistum, sem þyrsti í hefnd
eftir óisigurinn 1945. Þeir
benda á það, að þótt vestur-
þýzikir ráðamenn segist enga
llöngun hafa til að ráða yfir
fcj'arnorfcuvopnaframleiðsiu,
hafi þeir aldrei heitið því
að afla sér þeirra ekfci frá
öðrum löndum eða framieiða
þau eklki á erlendri grund.
Þá fuliyrða þeir einnig, að
steirfc stjórnimálaöfl í Vestur-
Þýzfcalandi stefni að því að
taka sem virkastan þátt í
kjarnorfcuveldi Atlantshafs-
eða Bvrópuríkja, og jafnvel
enn sterfcari öfl vilji hafa
hönd í bagga með framleiðslu
kj arnorkuvopna.
Kommúnistar segja einnig,
að Vestur-Þjóðverjum sé trú-
andi til að gera kjarnorkuár-
ás á Rússland, þótt ríkisstjór-
um vestrænna landa virðist
það fj arstæðukennt. Þetta segja
þeir orsöfcina fyrir átoefð sinni
að gera samning til að hefja
útbreiðsiu kj arnorkuvopna.
Johnson forseti vdli einnig
korna á sliítoum samningi, en
í þeim til'gangi að bæta sam-
búðina við Sovétríkin og stað
festa enn meira djúp milli
þeirra og Rauða-Kína, (sem
aldnei mundi undirritia slikan
samning) og binda enda á
úlfiúðina á hættuliegum svæð-
um, svo sem fyrir botni Mið-
jarðar'hafs og Mið-Asíu. Það
kynni að hjáipa Jahnson, ef
Veistur-Þjóðverjar yrðu sivipt-
ir kjarnorfcumætti sínum.
Allir ráðamenn Vestur-
Þýzfca/lancte virðast leggja
mikal áherzki á það að halda
sæti sínu í fcjiarnortouáætlun-
arnefnd Atlantshafsrífcjanna,
sem fcamið var á fót að tiilögu
Robert McNamaira, varnar-
mláliaráðherra Bandarífcjanna.
Kammúnistarifcið í Aiustur-
Þýzikalandi er helzta hugsan-
lega stootmarkið, þar sem hver
sovézlk árás á Vestur-Bvrópu
hlyti næstum áreiðanlega að
koma þaðan.
Hvort varpa ætti kjarnorku
sprengju á ógnandi liðssafn-
aði t.d. í Leipzig og Dresden
eða eifcki, er álfcvörðun, sem
vestur-þýzikir stjórnmálamenn
viidiu eiga ríkan þátt í að taka.
Til þess að tryggja álhrifam'átt
sinn á slítoum átovörðunar-
stundum, teija sumir, að þeir
ættu smiám saman að treysta
aðstöðu sína með því að halda
áfram að taka þátt í öllumi
viðræðum um dreifingu kjarn
orkuvopna.
Um þessi mál ríkja þó
sfciptar skoðanir milli stjórn-
miálafLofcfcanna. Utanríkisráð-
herrann, Willy Brandt, er úr
fllofcfci Sóisí'aldtemókrata, sem
lengi hafa beitt sér gegn því,
að Vestulr-Þýztoaland skipti
sér ntíklkuð af fcjamortouvopn-
um. Varnarmálaráðherrann,
Gerhard Sohröder, flyrrver-
andi utanrSkisráðherra, er af
filofcfci Kristilegra demófcrata.
Hann hetfuir ailtatf barizt fyrir
því, að Vestur-Þjóðverjar eigi
kjarnorkuivopn.
Þá eru einnig bemaðarlegir
og fjárh'agslegir erfiðleikar.
Bandarígkir sérfræðdngar
ttelja, að flugvélar muni ekki
verða notaðar til að bera
kj arnortouvopn framtíðarinnar
á ákvörðunarstað. Sumir hafa
látið í iijóis þá sfcoðun, með
tilliti til slæmirar reynslú Þjóð 7
verja af Starfighter-þotunium 1
(meira en 70 vélurn hefur (
hlekfczt alvarlega á), að það i
hafi sennilega verið misráðið '
að láta undan ósikum þeirra »
og breyta flugvél, sem í upp- i
hafi átti að vera orrustu og i
sprengjuflugvél, í flu'tninga- /
þotu fyrir kjaror'kusprengjur. I
Starfighter-þoturnar geta í
einnig fliuift venj ul'egar I
sprengjúr, og að tillögu Mc- 7
Namara eru Þjóðverjar nú 1
tefcnir að leggja aðallálherzlu
á slífct hlutverfc á æfingum
sínum. Talsmenn Bandaríkja-
stjórnar fullyrða, að enginn
flótur sé fyrir þeim gruin Vest-
ur Þjóðverja, að með þessu
vilji hann alveg svipta Star-
fighter-Þaturnar kjarnorku-
hieðislu, en ekfci hefur tékizt
að toveða niður þennan grun.
Á því er að minmsta kosti
enginn vafi, að etftir 1970
verða Starfighter-þoturnar
orðnar úreltar, og Vestur-Þjóð
verjar verða að fara að velta
því fyrir sér, hvort þeir vilja
einhverja arftafca þessara véla
og hvaða toosfum þeir ættu að |
vera búnir. Að þesisu verður
kannisfci vifcið 1 Washington,
ag áreiðanlega á fundi Atlants
hiaifciba ndalags rík jianna.
Á því eru litilar lítour, sð
Bandaríkin verði hlynnt því,
að arftatoar Starf ighte r - vél-
anna verði gerðir fyrir kj'arn-
orkuvopn, eða að þau verði
fús til þess að selja Vestur-
Þjóðv'erjum kjiarn'ortoueldflaug
ar, sem dragi alla leið til So-
vétrífcjanna. Jatfnvel þótt for-
seti Bandarifcjianna hefði um-
sjón með vörzlu kj'arnorkiu-
hleðslanna, gætu Rúsisar mað I
notokm sanni kallað slífct ógn- í
un við öryggi sitt.
Annað höfiuðvandamál eru
peningar. Nema að Vestur-
Þjóðverjar séu reiðúbúnir til
að eyða miklu meira fé í
kaup á bandarís’kum vopnum
en gert er ráð fyrir nú, er
ólíkltegt að þteir hafi peninga
til að greiða fyrir svo dýr
vopn.
Það virðist því líklegt, ef
þeir halda áfram að hafa hönd
í bagga um dreifingu kjarn-
ortou'vopna (og sterk ötfl vinna
að því að bola þeim algerlega
frá slífcri starfcemi), þá verði
Vestur-Þjóðverjar að iáta sér
nægja Pershing-flaugarnar og
önnur ákammdræg vopn.