Morgunblaðið - 13.08.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.08.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1967 23 Atlantis og vísindamennirnir FORNFRÆÐIN er nú í þann veginn að ljúka upp fyrir heiminum nýjium fornleifa- fundi, sem samkeppnis'hæfur er við fundinn á Fompei árið 1748 og þann stóratburð, er Sir Artlhiur Bvans uppgötvaði mínó íska menningu á Krít um síð- ustu aldamót Heiðiurinn af hinum nýja fornleifafundi eiga þeir James W. Mavor jr. frá Woods Hole hafræðistofnuninni, Bmily Ver- meule, prófessor í fornfræði við Wellesley og Spyridon Marina- tos frá Aþenulháskóla. Leið- angurinn uppgötvaði heila mínóíska bong og sumarhöll mjög vel varðveitta undir eld- fjallaösku og viikri. Hér er um igííurlegt rannsóknarefni að ræða. Hugmyndaríkir menn haMa, að fundurinn geti jafn- vel svipt hulunni af leyndar- dómnum um hið „týnda megin- land“ Atlantis. Plató ræðir fyrstur manna um ráðgátuna um Atlantis í samræðunum „Critias“ og „Timaeus“. Plató lýsir feikn- legri eyðingu mikillar menn- ingar á meginlandi nefndu Atlantis á áþekktu hafi handan Njörvasunds. Augsýnilega áleit hann, að þetta væri sagnfræði- leg staðreynd, og margir skóla- menn, sem síðar voru uppi voru á sömu skoðun. Leitin að þessu týnda meginlandi hefur verið árangurslaus og flestir fræðimenn álíta, að hér væri um hreina þjóðsögn að ræða. Jarðskjálftafræðinigurinn An- gelo Galanopoulos frá Aþenu- háskóla hefur látið svo um- mælt, að Atlantiis befði getað verið hluti hins forna mínóíska ríkis, sem réði Miðjarðarhafs- löndum á tímabilinu 2000—1250 fyrir Krist. Ibúarnir voru sæ- farendiur, sem þróuðu teikn.- og ritlilst, friðsamt fólk og elskt að fegurð. Galanopoulos hug- ieiðir hvort Mínóar hafi ekki verið fjölmennastir á Krít og I>eru, 100 km norður af Krít í Byjahafinu. Þera er stór eldigígur og gaus síðaist árið 1950. Forn munn- mæli og nýjar jarðfræðirann- sóknir sýna, að Þara hefur eyðzt í tveimur eldgosum, hið síðara fimm sinnum meira en hið fræga eldgos á Krakatoa 1883. Galanopoulo® hefur kom- izt að raun uno, að gosin hafa orðið á tknanum 1500—1400 fyrir Krist. Hann heldur því íram, að eftir síðara gosið hafi mestur hluti eyjunnar sokkið í sæ. Þá hafi landnámið gjör- eyðzt og flóðbylgjur hafi eytt byggð á STrít. Galanopoulos læt ur ekki hér staðar numið: hann sagir einnig, að flóðbylgj- an gæti hafa orðið til þess að Rauða hafið opnaðist fyrir Móses; ryk frá eldgosinu gæti ennfremur hafa litað ána Níl rauða, eins og Bilbliían segir. Bandaríkjamenn, eins og t.a. m. Mavor, þóttu þessar kenn- ingar athyglisverðar en vildu frekari sannanir. Mavor er neðansjávarsérfræð ingur (hann aðstoðaði við byggingu Alvins, smákafbáts- ins, sem fann týndu kjarnorku- sprengjuna undan Spánar- ströndum). Hann skipulagðd bvo leiðangra til í>esu 1966 og 1967. f fyrri leiðangrinum sigldi hann á rannsóknarskipinu Chain og kortlagði botninn við eyjuna. Mavor staðfesti, að eyjarnar fjórar í Þeru-klasan- um hefðu eitt sinn verið eitt og sama landið. í vor fór Mavor ásamt sér- fræðingum til Þeru. Leiðang- urinn halfði grafið í tæpl-ega eina viiku suður af þorpinu Akrotiri, þegar fyrsti árangur- inn kom í ljós. Skömmu síðar fór gamall bóndi frá þorpinu með leiðangursmenn að smó- helli einum í hvítum ösku- kllettum. Gólf hellisins hafði hrunið, er asni bóndans steiig á það. Pornfræðingarnir gægð- ust niður um gatið á gólfinu og sáu brátt að þarna var her- bengi. Það tók þá einungis nokkra daga að uppgötva, að vín garð- ar Akrotiri-þorpsins höfðu ver- ið ræktaðir ofan á borg einnar til tveggja hæða óskemmdra húsa. „Við höfðum búizt við að fir ( rúistir forsögulagrar borg- ar“, sagði frú Vermeul'e, „en hér var borgin heil og ósnort- in, eins og ítoúarnir hefðu ný- lega yfirgefið hana“. Fjögurra vikna uppgröftur frá 22. maí til 20. júní leiddi í ljós, að borgarstæðið var a.m.k. háltf fermíla. Fornfræð'ingarnir ályktuðu með varfærni, að hún hafi tailið um 30.000 manns, 'haft prýðiLaga höfn og væri vel staðsett til verzlunarviðskipta við Kriít í suðri. Eins og Pompei hefiur borgin suður af Akrotiri „frosið“ undir þykku la,gi gos- ösku og vikurs. Jafnvel freskó- myndirnar, sem venjulega eru ónýtar, hafa varðveitzt dásam- lega í þessari borg. Listmunir benda sterklega til þess, að bongin sé mínóísik. Leinker eru skreytt blóma- og spíral-útflúri áþekkt og á Krít. Freskó-myndirnar sýna, að listamenn hafa tekið viðfangs- efni sín frá hafinu. Byggingar- listin er sömuleiðiis greinilega frá síð-minóískum tíma (1500 f. Kr.). Og uppgröfturinn er einungis á frumstigi. Mavor og frú Vermieule hafa í hyggju að halda honum áfram í júní næsta ár. Augljóst er að borgin forna á Þeru hefur verið flúin. Forn- fræðingarnir fundu engar jarð neskar leifar íbúanna. Ker voru full af víni og olívuolía fannst ásamt beinagrindum af ihundum, kindum og svínum. En gull eða önnur vefðmæti funduist ekki — hinir fornu Þeru-toúar hafa bersýnilega haft veður af hættunni. Mavor og flokkur hans von- ast til, að geta gert borgina undir Akrotiri að neðanjarðar- safni, grafið hana fullkomlega upp og skilið listmuni og verð- mæti eftir á þeim stöðum, þar sem þau fundust, og verða þau vel varðveitt. Herstjórnin í Griklkilandi hefiur boðizt til að lána tækl til að flýta fyrir upp- greftrinum og þeim deigi, er ferðamienn geta farið að heim- sækja „Atlantis“. En Mavor á- lítur, að uppgröfturinn muni taka langan tíma. Verður fyrst að» finna einhverja leið til að gera jarðigömg undir víngarð- ana og haMa þeim sjálfum uppi. Síðan verður að gera eitt Ihvert það efni, sem kemur í veg fyrir að lisbmunirnir eyði- leggist í hreinu lofti. „Það ætti ekki að leyfa, að uppgröftur- inn tæiki skemmri tíima en tíiu ár“, segir frú Vermeule, „og jafnvel þá ætti að skilja eftir helming verksins fyrir forn- firæðiinga 21. aldarinnar, þagar tæiknin til að varðveita munina verður þróaðri en nú“. Fornfræðingar og grískir aðstoðarmenn vinna að uppgreftri borgarinnar fornu á Þeru. Eftir næstum 3.500 ár er fagurt útflúr enn sýnilegt á vín- og olívuoliu-kerunum, sem fundust i höllinni á Þeru. Erfiðleikar fornfræðinga Fornfræðingar hafa efcki átt sjö dagana sæla undanfarið; at- burðir nútimanis hafa verið fóta kefli vísindum fiortíðarinnar. Frá Mendes í óshóilmum Nílar til hæða Jórdaníu urðu leið- angrar fiornfræðinga fórnar- lömb stríðsins fyrdr botni Mið- jarðarhafs. Stríðið hófst á sama tíma og árstíð fornfræðinnar — og formfræðingar frá Harvard, Misisouri og Princeton voru á l'eiðinni til r a n nsók^i a rs töðva sinna í Miðjarðarhafslöndun- um. Sumir stönzuðu í Evrópu. Aðrir, sem þegar voru komnir til landianna fyrir botni Mið- jarðarhafs urðu að fara, þaigar Bandarilkin hófu brottflutning þegna sinna, og síðar, þegar Bgyptaland rauf stjórnmálasam band við Bandarikin. Þá hafa margir Leiðangrar orðið fórnarlömb annarstoonar baráttu: baráttunni fyrir pen- imgum. Fornfræðingar njóta engra ákveðinna styrkja frá rífcisstjórn Bandaríkjanna. — Einkastofnanir hafa að mikiu leyti staðið undir kostnaðd við þessa leiðangra. Þá hafa forn- fræðingar einnig treyst á auð- uga vini sina, erlendar ríkis- stjórnir, dagblöð og tímarit eins oig „National Geographic". Stundum er það svo, að nú- James W. Mavor . tíma efnaihagsþróun tefur eða hindrar mifcilvæiga uppgrefti. Braut rafmagnsjárntorautarinn- ar liggur í gegnum Agora, þar sem fiornfræðimgar leita nú bius forna markaðsstaðar í Aþenu. En nútímatæknd er ekki alllt- aif Þrándur í Götu fornfræði- rannsókna og jafnvel stríð eru tímabundin. Hér fer á eftir skýrsla um mikilvægar forn- leiifarannsóknir í sumar: Mið j arðarhaf ið Undan Bodrum í Tyrklandi, suður af Izmir, hafa frosfcm’enn undir stjórn dr. George Bass frá háskólanum í Pennsyl- vaníu, fundið rómverskt sifcip, sem soklkið hefur einihverntíma á tímabilinu frá 1. öld f. Kr. til 3. aldar e. Kr. Skipið hefu'r verið kannað úr tveggja manna kafbáti og fornfræðingarnir 'hafa vendilega affermt skipið aif kerum, vínkrukkum, olívu- olíu og fl'eiri vökvum. Forn- fræðingarnir, sem að þessu 'timaifrefca og erfiða starfi vinna, vonast til að geta kynnt sér náið skipasmíðatækni Róm- verja og verzlun á þessum tíma. Egyptaland Fornfræðinga hefur llengi igrunað, að pýramídarnir miklu í Giza (Cheops, Oh'ephren, My- cerinus) hafi að geyma leyni- göng og herbergd, sem geymi líkamsleifar Faraóanna og fjár sjóði þeirra. Næstum ógjörning ur er að leita að slíkum graf- hýsum í þessum risastóru völ- undarhúsum, og flestir forn- fræðingar hafa gefið upp von- ina. En Luis Alvarez, eðlis- fræðingur við KaliforniíuJhá- skóla er ennþá bjartsýnn. Með flókinni geimigeislatækni og að- stoð IBM-tölvu hyggst hann fcortlieggja pýramídana. Stríðið tafði frekari framlkvæmdir í sumar, en væntanlega heldur Ailvarez því áfram næsta sum- ar. — Afródisias og Ítalía f fjallaibonginni Afródisiías í Tyrklandi hefur dr. Kenan T. Erim ásamt aðstoðarmönnum starfað við uppgröft borga, sem 'enu eins og jarðlög hver ofam á annarri og er sú elzta allt frá bronzöld (3500 f. Kr.). Gifur- ilegt starf bíður fornfræðing- anna þar. Á ftalíu hefur Ferdinado Caistagnoli frá Rómarháskóla starfað við uppgröft og rann- sóknir á hofi frá 5. öld f. Kr. Og í Murlo í nánd við Siena vinnur fornfræðin.gurinn Kyle Phillips við uppgröft á öðru hofi frá sama tíma, sem heíur að geyma listmuni etrúskrar menninigar. Verður er verkamaðurinn launa sinna g allir erfiðleifcar gleymast þegar ár'angurinn kemur í ljós. Vitaiskuld er hann ekki alltaf jafnmifcill og á Þeru. Frú Vermeule sagði fyr- ir skömmu um starf sitt í hinni mínóísku borg undir víngarð- inurn: Eg var allan tímann ut- an við mig af spenningi. Það var eins og dásamlegt krafta- verk væri að gerast". (Endursagt úr Newsweek)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.