Morgunblaðið - 13.08.1967, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 19«7
James Bond
1Y 1AN FlEMINe
DRAWINC BY JOHN McLUSKY
1BOND JUD6EP THE MAHTÉLPItCC
TO BE SOM£ SEVEH FEET UP.
UOW IN TPE WOPLP COULP EVEN
TPK COLOSSUS FEACU SO UlGP...
' WATCH
CLOSELY,
MB BOWD..
Tungumálastofa
athyglis-
verð nýjung í kennslumálum
Viðtal við Guðmund Ólafsson
skólastjóra á Blönduósi
SIÐASTLIÐIÐ ha.ust tók ungur
maður, Guðtmundur Ólafcson, við
skólastjórn barna -og miðskól-
ans á BlönduósL Guðmundur er
ættaður frá Húaavík, en fór 19
ára gamaiú til Bandaríikjanna og
stundaði háskólanáim.
Eftir sex ára dvöl þar kom
hann heim s.L haust og gerðist
skólastjóri úti á landsibyggðinni.
Ég hafði frétf að hann væri með
nýjungar í kennsluháttuim og
hitti hann að málli, tíi að fá
frefcari vitneskju uim þær. Nýjar
aðiferðir, byiggðar á reynslu
anmrra þjóða eru þess virði að
þeim sé gaunaur gefinn.
börnin heyra hljóminn af mál-
inu, en litla máltfræði. Síðar éigi
að laumia að þeim nokkrum mál-
fræðiatriöum. í öðru la.gi eru
'kennslutaekin enn þá fá og bæfc-
urnar yfirieitt erfiðar og fremur
leiðinlegar. í þriðja ia.gi befur
kennsllan verið of einhæf, otft
ekki lögð nægileg áiher2ila á góð-
an framburð og æfingu í nottoun
venjulegs talmáls. Auto þess að
þjádífast í tunguimáLinu losna nem
endur yfirleitt við þá feimni, sem
oft er í rikium mæli við að tala
erlent tungumáil.
— Bg hefi beyrt að þú sért
með atbyglisverða nýjung við
Úr tungumáiastofunni.
— Guðm.undur, hvernig fannst
þér að vera toominn til Blöndu-
óss, eftir að hafa dvalizt svo
lengi erlendis?
— Mér leizt vel á staðinn, þó
að það væri mikil viðbrigði að
toœna úr 600 hiundruð þúsund
manna borg (Coiumbus í Ohio)
í 600 manna kauptún. Mig var
farið að langa mikið heim til
íslamds og ég er ánægður yfir
að vera kominn heim. Ég er
hrifinn af náttúrufegurð lands-
ins og þyfcir gaman að kynnast
fólkinu aftiur og ekki hvað sízt
sveitafóifcinu, sem mér finnst
vera í avo stertoum tengslum við
landið sjáitft og liðna tímann.
— Hvernig finnst þér vera
heiztu vandaimálin við tungumá1*.
kennsiu hér?
— Hið fyrsta er ef til vill að
neraendur eru yfirleitt komnir á
gagnfræðastigið, þegar þeir
byrja að læra fyrsta erltenda
tungumáiið og þá ert hrúgað á
þá námsiefnL Ég tel að það eigi
að byrja nofcfcuð fyrr að láta
Hver
tu ng umiál afcen nsl u.
hún?
— Mér er Ijóist að ég er ailB
ekki eind aðilinn hér á landi,
sem er með nýjungar í tungu-
málafcennslu, e-n mér finnst þær
ekfci nógu algengar og líitið gert
til að útlbreiða þær árangurs-
ríkustu. Á Blönduósi var útbúin
tungumiálastofa í skólanum. Við
notuðum hana 3 mánuði s.l. vet-
ur. Vegna þrengsda í sikólanum.
varð ég að notast við lítið ber-
bergi, sem er tæpir 9 fermetrar
að góMfletL Það var hljóðein-
angrað og frá hMðarve.ggjum
koma bríkur eða skilrúm fram
á gólf, sem mynda bása eða
stúkur. Fengust þannig 12 básar
og í hverjum bás er sæti og
borð fyrir nemanda, nemia í ein-
um, sem er fyrir segulbands-
tæfci oig frá því liggja leiðslur
í hdustunartæki, sem eru í hverj
um bás.
— Er þetta etoki fyrsta tungu-
málastofan á landinu, sem
þannig er útbúin, og hvernig er
ken nsiufy r irfcomiul a gið ?
— Ég hef etoki heyrt um aðra.
Nemendur miðskólans mæta í
dtoáuna þrisvar í vitou, til þess að
hiusta á en.sku og dönskiu. Við
toennararnir lásum námisefnið inn
á segulband og tókum aðallega
kafla úr toennslubótoum. Einn eða
tveir af þeim nemendum, sem
sæfcja stofiuinia hverju sinnL hafa
lært á seguDbandið og hafa um-
sjón. Við segjum þeim hvaða
kafla eigi að tataa fyrir og venju
iega er það kaömn, sem á að
fera yfir í næstiu toenni&lustund.
Þegar þeir koma í stotfuna eiga
þeir að hafa námsefnið glósað.
Það er lesið þannig inn á bandið
að byrjendur geta og eiga að
endurtaka þennan kafla tvisvar
eða þrilsvar og eiga þá bæði að
•kunna að lesa og þýða hana in
’hjádþar af gDósum. Byrjendur eru
•látnir fara mjög hægt og vand-
iega ytfir. Við ag við les hver
nemandi inn á seguibandið og
•hlustar síðan á sjáifan sig. Við
toennararnir geyimam bandið
og gefum fyðgzt með árangri
nemenda með því að bera upp-
lestrarverkefnim saman.
— Hvernig féfcfcstu hugmynd-
ina að þessari stafu?
— Mér var strax ljóst að eitt-
hvað þyrfti að gera til að bæta
framburð nemenda í erlendum
málium og velti ég þessu nokfcuð
fyrir mér. Ég hefi sjálfur verið
við tunigumálanám erlendis og
kynnzt nýjungum í kennsluað-
ferðum, en aðstæður voru óiíkar
þar og hér. Þurfti því mörgu að
breyta og færa í eináaldara form.
Guðmundur Ólafsson, skólastjóri
T.d. kynmtisf ég mjög fuIUoom-
inni tungumálastoifiu, þar sem auik
hiustunartækis var sími í hiverj-
um bás og nemendiur gátu
hringt í átoveðið núimer og feng-
ið þann kafla lesinn úr sinni
keninslubófc, er þeir vildu eða
þuirftu á að balda í það og það
s'kiptið.
— Hver varð kostna.ðiur við
að setja tungumiál'astofuna upp?
— Kostnaður var sniðinn eftir
.getu sveitarfélagsins og fóru um
60 þús. kr. í efini og vinnu við
innréttiingiu og 2ö þús. kr. í
.kennslufæfai. Þar að auki er
álíka kostnaðiur við segulibands-
Nemandi við vinnu.
JAMES BOND
IAN FLEMING
Bond virtist arinhillan vera um sjö fet
frá gólfi. Það virtist óhugsandi að jafnvel
þessi risi gæti sparkað svo hátt . . .
— Taktu vel eftir, Bond.
Það fór hrollur um Bond. Andspænis
þessum risa gat maður ekkert annað
gert en kropið og beðið dauðans.
Þetta var óbugnanlegt . . .
spólur og vinnu við uppllestur.
Þessi síðasrtnefndi kostnaður er
ef tii vill gremilegasta dæmi
þess að flieiri skólar þyrftu afS
reyna sömu nýjumgina. Eiginlega
er efclki nóg að setja á fiót eina
bungumálastofú. til þess að fiá
fuiikomna. reynsiu, heldur ættul
að vera þrjár eða fjórar stofur
starfandi samtímis. (Ein í hvcrj-i
um sfcóla) Síkólamir gætu þá
sfcipt með sér verkium og mundi
það draga mikið úr þessum
kostnaði um leið og þeir gaeta
hafit mifclu fjöJiþæíttari tilraunir.
— Hver varð reynslan af þessui
í vebur?
— Ég vil ekki fuilyrða mikið
um það ennþá. Reynslutúminn:
var stuttur, en mér virtist nem-
endurnir hafia mikinn álhuga á
þessu og þyfcja það sfcemmtilegt
og þegar nemendurniir hafa gam-
an af námi læra þeir ofit meir
en ella. Og þá er það vís-t að
nem.endurnir kioma oftast betur
undirbúnir í kennslustundir og
þess vegna hægt að flara yfir
mieira efni og betur.
Ég tel það kodt að nemendur
hafi sína vinnustofu — það er
þeim hott að vinna sjálflstætt. En
því miður eru nemendur sem
þarf að gæta og reka á efltir svo
að tíminn fari ekki til einskis.
Þetta vandamál má leysa með
ein.földu hátaiarkerfi. Reynsla
mín var að flestir hóparnir umnu
ötulllega og kappkostuuð að iæra
sem mest á þeim stutta tírna, sem
þekn var ætlaður. FrambuTðar-
próf ungl'inganna við miðsfcól-
ann í vor gengu nokkuð vel og
þá að jafnaði mun betur hjá
þeim er sbundiuðu bunguimálastof-
una veL
— Hvert telur þú markmið
t un.g umátas tofun nar?
— Markmið hennar er að
þjálfa nemendiuir í tungumálum.
Þar á ég ekfci aðeins við æfing-
ar í fraimbuTði, hieldur emnig á
orðum og orðasamböndum og þá
það hið mikilvægasta — að skapa
nokkurs löonar „tilfinmingu“
fyrir máilnu.
— Hefiur þú nokkrar breyt-
ingar í huiga varðandi nám 1
stofumni næsta vetur?
— Já, tungumálastofan verður
með alllhneyttu sniði frá því, enr
hún var s.l.. vetur. Það hið fyrsma
er, að upplesnir kaflar úr náms-
bófcium verða notaðir meira til
að aðbtoða nemendur við að
lesa fyrir næsta tíma og sleppa
þá að mikiu leyti við að laera
heima hjá sér Annað er. að
enika og danska verða kenndar
eitthvað í þremur efsitu betokjum;
þarnaskólans, en þó aðeins eitt
tungumál í hverjum.
Það hið þriðja er, að ný að-
ferð, svokölluð „audio lingual"
verður tekin upp. Hún er í því
fólgi.n að kenna börnum tungu-
mál á þann hátt. sem ungbörn
læra sitt eigið móðurmál, þ.e.a.s.
með sífelldum endurtekningum á
Framihald á bls. 21