Morgunblaðið - 13.08.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1967
17
r
Islandsf erð f inimta
ættliðar
Eitt dæmi einangrunar fslands
áður fyrr er það, að þess munu
fá eða engin staðfest dæmi, að
hingað til hafi fimm ættliðir
erlendra manna, hver fram af
öðrum í beinan karllegg, heim-
sótt fsland, Svo er nú um Har-
ald ríkisarfa Noregs. Fyrstir
forfeðra hans komu hingað tveir
konungar Danmerkur — þá var
íslands ekki getið í titli kon-
ungs, heldur var á það litið sem
óaðskiljanlegan hluta Danmerk-
urrikis — Kristján konungur IX
árið 1874 og Friðrik konungur
VIII. sonur hans, árið 1907. Áð-
ur hafi Carl Danaprins sonur
Friðriks verið hér við landhelg-
isgæzlu á dönsku herskipi um
aldamótin. Á árinu 1905 varð
Carl prinis komungur Noregs og
tók nafnið Hákon VIII. Eftir að
ísland hafði öðlazt fullt sjálf-
stæði og var orðið lýðveldi
hafði Hákon hug á að hekn-
sækja landið en var þá orðinn
Haraiður krónprins talar við m innisvarða Norðmanna í Fossvogskirkjugarði ásamt Myklebost
sendiherra og Kap. Pran úr norska herrnun. (Ljósm. Ól. K. M.
Sjálfstæðismenn kunna vel
að meta íslenzka landkosti, en
þeir vita hvaða örðugleika
þjóðin hefur átt við að búa í
ök'kar ástkæra landi. Um að gera
að nota nútíma tækni til að bæta
úr því, sem á hefur bjátað.
Á ársbil'i hiefur það að borið, að
verð á frystum fiski hefur stór-
lega lækkað, jafnframt því, sem
af öðrum ástæðum hafa reynzt
vaxandi örðugleikar á að fá
nægt bolfiskmagn í hraðfrysti-
húsin. Nokkru eftir að verðfall-
ið á hraðfrysta fiskinum varð
fóru síldarafurðir, lýsi og mjöl,
einnig að lækka og má nú segja,
að verð á þeim sé komið niður
úr öllu valdi. Við þetta bætist
að síldarafli á þessu sumri hef-
ur — miðað við allar aðstæður,
tilkos'tnað og undirbúning — ver
ið ákaflega rýr. Þá hafa a.m.k.
í bili verið örðugleikar á skreið
arsölu vegna borgarastyrjaldar-
innar í Nígeríu, þar sem aðal-
markaður okkar fyrir þá vöru-
tegund er. Við þvílíkum mót-
gangi fá engir íslenzkir aðilar
gert. Eina haldgóða úrræðið er
að vera ekki um of háður neinni
einni sérstakri atvinnugirein.
REYKJAVÍKURBRÉF
of gamall. Sonur hans, Ólafur
ríkisarfi, kom hingað á árinu
1947 í forustu Norðmanna, er
færðu íslendinguim að gjöif styttu
Snorra Sturlusonar, sem reist
var í Reykholti. Aftur kom Ól-
afur eftir að hann hafði tekið
við konungdæmi í Noregi í opin-
bera heimsókn á árinu 1961. Nú
er sonur hans, Haraldur, hing-
að kominn. Ekki er að efa, að
öllum þeim, sem hann hitta,
muni getast vel að alþekktri
hógværð hans, látleysi og skyldu
rækni. Þeir, sem aldir eru upp
til að taka við konungdæmi,
verða að sætta sig við ýmsar
hömlur, sem aðrir mundu una
illa, og eru sjaldnast með öllu
frjálsir í ferðum. Haraldi prins
hentar því vel, að hann hefur
unun af skemmtisiglimgum og er
talinn á meðal hinna allra
fremstu áhugamanna um heim
allan í þeirri íþrótt. Vonandi
hefur hinn norski ríkisarfi
ánægju af hingaðkomu sinni.
Hún er þó ekki fyrst og fremst
sjálfum honum til skemmtunar,
heldur hefur hann með því að
þiggja boð forseta íslands viljað
sýna íslenzku þjóðinni þann vin
arhug, sem Norðmenn bera í
brjósti til okkar, og þann áhuga,
sem þeir hafa á að kynnast ís-
lenzkri menningu og staðhátt-
um.
Meira en réttu
hlutfalli nam
Nú í vikunmi lauk hinu nor-
ræna æskulýðsmóti, sem hér var
haldið. Þar voru samankomnir
æskumenn og æskulýðsleiðtogar
frá öllum hinum Norðurlöndun-
um h.u.b. 300 manns. Vel er af
því látið, hvernig mótið hafi
tekizt í heild, en undan því
kvartað, að helzt til fáir íslend-
ingar hafi tekið þátt í þvi. Til
afsökunar er á það bent, að
mótstíminn hafi verið tslending-
um óheppilegur. Sennilega er
við það átt, að á þessum árs-
tíma séu flest íslenzk ungmenni
bundin við vinnu og svo mun
raunin hafa verið nú gagnstætt
því sem sumir fullyrtu í vor
að verða mundi í sumar. Á hitt
má raunar einnig líta, að þótt
okkur þyki umtalsvert að hing-
að komi 300 ungmenni frá hin-
um Norðurlöndunum og að ekki
skuli taka á móti þeim margir
tugir eða hundruð islenzkra
jafnaldra þeirra, þá mundi rétt
hlutfall íslendinga á þessu móti
einungis hafa verið 3, ef miðað
væri við höfðatölu regluna.
Miklu fleiri munu íslenzku
þátttakendurnir þó vissulega
hafa verið. Við gætum þess ekki
Laugard. 12. ágúst
ætíð hversu lítill okkar hlutur
verður, ef eftir höfðatölunni
einni er farið, og teljum hana
okkur þó oft til afsökunar þeg-
ar það þykir henta. Því auð-
skildara ætti okkur að vera, að
útlendingar meta okkur stund-
um einnig eftir þessari sömu
reglu og þykir þá ekki mikið til
koma. Þess vegna hefuir fátt auk
ið frekar hróður okkar en þeg-
ar erlendir áhrifamenn hafa
hingað komið og kynnzt með
eigin augum því, sem þessi fá-
menna þjóð hefur gert í sínu
erfiða landi. Því aðeins að menn
meti rétt allar aðstæður, skilja
þeir hvílíkt ævintýri það er í
raun og sannleika að vera Is-
lendingux og taka þátt í hinu
nýja landnámi, sem hér hefur
verið gert á síðustu tveim—
þremur mannsöldrum.
„Það er nærrilifað
fyrir mannw
Fyrir fáum dögum heyrði sá,
er þetta ritar, af tilviljun á tal
ungs manns, sem dvalið hefur
langdvölum við nám og síðan
starf í vestanverðri Evrópu.
Hann lét vel yfir, en bætti við:
„Það er nærri lifað fyrir mann“.
Ætla má, að með þessum orð-
um hafi verið átt við það, að í
hinum háþróuðu þéttbýlu iðnað-
arríkjum hefur einstaklingur
ekki mikið olnbogarúm eða val-
frelsi miðað við það sem Is-
lendingar eru vanir. Þar er flest
í föstum skorðum og allur þonr-
inn berst með straumnum án
þess að verulega reyni á eigin
frumkvæði eða hugkvæmni í
daglegum störfum. Enda er
þarna búið að leysa mörg þau
vandamál í atvinnu og efnahag,
sem við eigum ennþá við að
etja. Meðal annars af þessum
sökum sprettuir svo órói, sem
leitar sér útrásar með ýmsu
annarlegu móti, t.d. löngun
æskumanna og raunar fleiri til
að gera ályktanir og yfirlýsingar
um efni, sem þeir hafa sáralitla
þekkingu á og enn minni mögu
lieika til raunverulegra áhrifa
um. Sá lífsþróttur, sem umfram
verður frá daglegum störfum,
brýzt út með þessum furðan-
lega hætti. Þessa varð nokkuð
vart á hinu norræna æskulýðs-
móti hér, þar sem einstaka þátt
takendur vildu snúa umræðum
um utanríkismál íslands upp í
fordæmingu á afstöðu Banda-
ríkjanna í Víetnamdeilunni þó
að ekki væri fyrir hendi nein
raunveruleg þekking á þessu
vandamáli. Að vísu skortir
hvorki hér né annarsstaðar frá-
sagnir af Víetnamdeilunni. En
kommúnista skorti ekki held-
ur á sínum tíma orð til að lýsa
glæpum þeirra, sem Stalín lét
þá dæma til dauða
eða í fangelsi, þó að löngu
seinna upplýstist að allar þær
sakir væru uppspuni frá rót-
um. Vissara er að taka með
nokkurri varúð þeim frásögn-
um, sem hingað berast af fjar-
lægum atburðum. Auðvitað
óska allir frjálshuga menn þess,
að ófriðnum í Víetnam linni, en
að svo miklu leyti sem Banda-
ríkjamenn eiga þar söik á, þá er
víst, að heilbrigt almennings-
álit í Bandaríkjunum sjáilfum
er líklegasta ráðið til að knýja
fram leiðrétting. Hitt er bros-
legt, þegar þeir, sem hvorki
hafa vald né þekkingu ætla að
segja fyrir um lausn hinna
rnestu vandamála.
Ljótur leikur
Þó að játa verði, að slík af-
skiptasemi um hin mikilvægustu
efni sé oft brosleg, þá er hún
að því leyti eðlileg, að hún er
vitni málfrelsis og skoðanafrels-
is, sem allt of lítill hluti m,ann-
fólksins fær enn að njóta. Miklu
ljótara er hitt, sem einnig varð
vart á æskulýðsmótinu, að
kommúnistar reyndu að koma
inn hjá þátttakendum alröngum
hugmyndum um aðstæður á ís-
landi og afstöðu íslendinga í
alþjóðamálum. Erindrekar
kommúnista unnu markvisst að
því að telja ókunnugum trú um
að íslendingar séu ekki sjálf-
stæðir gerða sinna og íslenzk
stjórnvöld láti Bandaríkjamenn
hafa óhæfileg áhrif á ákvarð-
anir sínar. Skiljanlegt er, að
menn hafi ólíkar skoðandr bæði
á íslenzkum innanlandsmálum
og á alþjóðaimáLum. Hitt er með
öllu ósæmilegt að reyna að læða
því inn hjá þeim, sem ekki
hafa eigin þekkingu, að þessi
ágreiningur sé annars eðlis en
hann í raun og veru er, hvað
þá að segja útlendingum alrangt
frá staðreyndum. Þegar íslenzk-
ir menn leyfa sér slíkt í viður-
vist fjölmargra landa sinna, sem
vita miklu betur og geta jafn-
óðum leiðrétt, þá má nærri geta,
hvernig þeir taLa, þar sem eng-
ir eru viðstaddir til Leiðréttinga,
og hvaða mark má taka á frá-
sögnum þeirra af fj ariægum at-
burðum, sem engir íslendingar
þekkja af eigin raun.
Sem betur fer voru kommún-
isitar einir um slíkt framferði
á æskuiýðsráðstefnunni. En
þótt með öðrum hætti sé, þá er
frammistaða Tímans stundum
Lítdð betri, svo sem þegar hann
gerir málstað Ólafs Gunnarsson-
ar að sínum.
Þeir, sem aldrei
þekktu ráð
Raunar má segja að Tíman-
um renni blóðið til skyldiunnar
þegar hann tekur upp vörn fyr-
ir Óiaf Gunnarisson, því að róg-
burður Ólafs sé ekki annað en
endurómur af skrifum Tímans
um iangt árabil. Engum óblind-
uðum manni hefur dulizt, að
síðastiiðin ár lifðu íslendingar
mikinn framfara og velsældar-
tíma, enda verður ekki um það
deilt, að þetta hafi verið mesti
hagsældartími í allri sögu ís-
lenzku þjóðarinnar. En öll þessi
ár þrástöguðust Framsóknar-
menn á því, að hér væri allt
á heljarþtröm vegna rangrar
stjórnarstefnu. Þeir sáu hrun og
eyðileggingu, þar sem aðrir sáu
athafnir og ráðdeild. Hið furðu-
legasta var, að þótt Framsókn-
armenn í orðum fordæmdu of-
þenslu og verðbólgu, þá vildu
þeir, meðan framkvæmdir voru
sem allra örastar, beita fjármália
ráðstöfunum, sem hlutu að leiða
til enn örari útþenslu og stór-
vaxandi verðbólgu. Allt var
þeirra hjal innantómt frá upp-
hafi til enda, og því ekki nema
að vonum, að þeir yrðu sjáifir
fyrir miklum vonbriigðuim um
undirbektir kjósenda.
Atvinnulífið of
einhæft
Sjálfstæðismenn hafa aftur á
rnóti lýst raunhæft því, sem
gert hefur verið. Þeir hafa stöð-
ugt brýnit fyrir mönnum, að
bráðabirgða velgengi mætti
ekki rugla svo um fyrir mönn-
um. Þeir héldu að undirstaðan
væri nógu örugg. Sjálfstæðis-
menn hafa sí og æ hamrað á
því að atvinnulíf landsmanna
væri of einhæft og til þess að
skapa öryggi yrði að koma hér
upp fleiri atvinnugreinum og
nýta öll landsins gæði. Andstæð
ingarnir svöruðu því til, að
þetta lýsti vantrú á landið!
Tveir handteknir
HAVANNA-útvarpið skýrði frá
því í dag, að kúbanskir öryggis-
verðir hefðu handtekið tvo
menn, sem reynt hefðu að lenda
á strönd Pinar Del Rio héraðs-
ins á Kúbu.
Útvarpið sagði, að menn þess
ir hefðu verið í þjónustu CIA,
bandarísku leyniþjónustunnar,
og hefðu þeir átt að fremja
hermdarverk og morð á Kúbu.
Á sunnudag gaf Kúbustjórn út
yfirlýsingu, þar sem sagði, að
sex CIA-menn hefði verið hand-
teknir 18. júlí og hefðu þeir
m.a. átt að myrða Castro.
Farah Diba taki við.
Teheran, íran, 10. ágúist (AP).
SHARIF Emami, forseti öldunga-
Nýting allra mögu-
leika
Sjálfstæðismenn hafa ætíð
sagt, að úr slíkum enfiðleikum
yrði ekki bætt með neinum
skyndi úrræðum. Eftir að vand
inn er skollinn á, þýðir ekki að
ætla allt í einu með einhverj-
um töfrabrögðum að bæta úr
því, sem mörg ár þarf til að
koma í lag. Höfuðúrræðið er að
koma upp fleiri atvinnugrein-
um, nýta allar auðlindir lands-
ins. Um þetta urðu einmitt hörð
ustu átökin á síðasta kjörtíma-
bili. Bæði Framsóknarflokkur-
inn og Alþýðubandalagið áttu
þá ekki nógu hörð orð til þess,
að ásaka Sjálfstæðismenn og
aðra stjórnarstuðningsmenn fyr
ir að þeir vildu ekki láta stór-
fljótin renna lengur, öllum til
óþurftar, gagnslaus til sjávar,
heldur hefja virkjun þeirra í
miklu stærri stíl en áður, allri
þjóðinni til heilla. Ákvörðunin
um virkjun Þjórsár og byggingu
álbræðslu í Straumsvík hefur
nú þegar forðað frá miklum
bráðabirgðavandræðum, en mun
hafa ennþá ríkari frambúðar-
áhrif með því að verða upphaf
stóriðju á fslandi. Sjávarútveg
og landbúnað má ekki vanrækja
en öll saga þjóðarinnar sýnir að
fledri undirstöðu atvinnugrein-
ar þarf til. í þessu var fólginn
mesti ágreiningur flokkanna
síðustu árin. Þar skildi á milli
feigs og ófeigs.
Raunar kemur fleira til. Mark
aðina erlendis þarf að tryggja,
en það verður nú einkum gert
með nánari samvinnu okkar
við hin miklu markaðsbanda-
lög. Einnig í þeim efnum hafa
bæði Framsóknarmenn og
kommúnistar sýnt algert skiln-
ingsleysi og stjórnarstuðnings-
menn því miður látið þessa drag
bíta hafa of mikil áhrif á sig. Nú
þarf að hefjast handa, leitast við
að fá viðunandi aðild að EFTA
og ná samningum vdð Efnahaga
bandalagdð, þó að full aðild þar
komi ekki til greina eins og
marg oft hefur verið tekið fram.
— '
deildar löggjafarþingsins í íran,
tilikynnti í dag, að nýkjörið stjcrn
lagaþing landsins kæmi samtn
í fyrsta sinn hinn 20. þessa mán-
aðar. Er þetta þriðja stjórnlaga-
þing landsins frá því stjórnarskrá
in var samin fyrir 62 árum, og
sitja það 266 fulltrúar.
Eftir að íranskeisari hefur sett
þingið verður tekið fy-rir eina
málið, sem fyrir þinginu liggur,
en það er breyting á stjórnar-
sikránni, sem heimiM keisara að
tiinefna ríkisstjóra, ef hann
skyidi sjálfur failla frá áður en
sonur hans, Reza krónprins, sem
nú er sjö ára, nær tvítuigsaldri.
Liklegast er talið að Farah
keisaradrottning verði fyrir vaL
inu, en hún hefur þegar koimið
mikið við sögu í stjórn- ag þjóð-
fél'agsmáluim.