Morgunblaðið - 24.08.1967, Síða 3

Morgunblaðið - 24.08.1967, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1967 3 - VIETNAM Framhald aí bls. 1. að flugvélar Bandaríkjamanna hefðu ekki ráðizt á skotmörk nær Hanoi en um það bil átta km norð-austui af borginni. Þá segir í frétt frá fréttaritara frönsku fréttastofunnar AFP í Hanoi, Bernard-Joseph Canban- es, að unnið hafi verið að því í gær, að leita að látnu og særðu fól'ki í rústum í borgarhlutanum Hai Bah í Hanoi, en þar hefðu fallið sprengjur frá bandarískum flugvélum. Bkki var vitað um fjölda látinna eða særðra, en þetta er eitt af þéttbyggðustu hlutum borgarinnar. Að minnsta kosi 20 by.ggingar hefðu eyði- lagzt, þar á meðal lítil spuna- verksmiðja í sprengjuárásinni. Leynilegt samkomuRg Leynilegt samkomulag sé fyr- ir hendi milli Johnsons forseta og kínversku kommúnistastjórn arinnar, þrátt fyrir það, að tvær bandarískar flugvélar hafi verið skotnar niður yfir kínversku landsvæði. Fullyrðir blaðið Is- vestia í Moskvu, málgagn sovézku stjórnarinnar, þetta í dag. Segir blaðið, að Pekingstjórn in hafi heitið því samkv. þessu samkomulagi, að skerast elfiki í leikinn í Víetnam. en i staðinn eigi Bandaríkin ekki að valda Kína vandræðum á meðan glundroðinn í innar.landsmálum þar er við líði. Segir blaðið enn fremu”, að Johnson hafi flýtt sér að fullvissa Kínverja, að engin hætta væri á ferðum, þrátt fyrir flugvélarnar tvær, sem flugu inn í kínverska loft- heigi. Segir Izvestia, að þetta hafi Gen'gið til Geysis. í fararbroddi Sigurður Greipsson og fjórir fyrrverandi glímukóngar. Á fjórða hundrað manns í sjötugsafmæli í Aratungu Kjartan Bergmann Guðjóns- son, formaður Glím'usam- bands íslands, en hann skýrði frá því, að nemendur hefðu bundizt samtökum um að láta gera brjóstmynd a.f Sigurði, og hefur Sigurjón ólafsson, myndhöggvari, tekið að sér að gera myndina. Er síðan fyrir- hugað að myndin verði sett upp í Haukadal. Þá fór fram nemendakynn- ing, þannig að kynntir voru saman þeir, sem mættir voru frá hverjum árgangi fyrir sig, og voru þarna fulltrúar allra árganga sikólans nema eins. Að því loknu var gengið upp á hverasvæðið, en á leið inni þangað var staðnæmzt við íþróttasvæði, þar sem ýms ar gamalkunnar kempur rifj- uðu upp æsku sína. Þar mátti S.L. þriðjudag varð Sigurður Greipsson í Haukadal sjötug- ur, og ennfremur varð ílþrótta skóli hans fertugur. Af því tilefni sóttu Sigurð heim gamlir nemendur hans, sveit ungar og vinir. Siðdegis komu að Hauka- dal gamlir nemendur Sigurð- ar, og munu þeir hafa verið hátt á öðru hundraði, er þang að komu og þágu rausnarleg- ar veitingar. Alls munu nem- endur íþróttaskólans vera orðnir um 800 allsstaðar að af landinu. Afmælisbarnið ávarpaði hina gömlu nemendur sína, en síðan fluttu ávörp s-éra Guðmundur Óli Ólafsson í Skálholti, Jóhannes Sigmunds son formaður Héraðssam- bandsins Skarp'héðins og Afmælisbarnið sjá Ágúst Ásgrimsson og Sig- fús Sigurðsson kasta kúlu, Jón Hjartar og Gunnlaug Ingason kasta spjóti, Rúnar Guðmundsson og Hafstein Þorvaldsson kasta kringlu, auk margra annarra gamal- kunnra Sþróttamanna, er gengu til leiks. í fremstu röð áhorfenda stóð Sigurður Greipsson og hvatti til dáða, sem svo oft áður, og öllum Haukdælum er ógleymanlegt. Síðan var gengið til Geysis, sem nú um tíma hefur haft hægt um sig, en rétt þar neð- an við var’fylkt liðinu í fjór falda röð, og var það fríð fyl'king. í fararbroddi var Sig urður Greipsson og fjórir fyrrverandi glímukóngar, er báru íslenzka fánann og fána UMFÍ. Var síðan gengið heim að Haukadalssikóla og sungnir ættjarðarsöngvar við raust é leiðinni. Við skólahúsið stanz aði fyklingin og hyllti þau hjónin Sigurð Greipsson og Sigrúnu Bjarnadóttur. Kl. níu um kvöldið hófst hátíðasamkoma í Aratungu, og stóðu fyrir henni Héraðs- sambandið Skarphéðinn, sveit ungar Sigurðar og vinir. Þar var samankomið á fjórða hundrað manns. Fjölmargar ræður voru fluttar og Sig- urði færðar veglegar gjafir frá samistar.fsmönnum í Skarp .héðni, Ungmennafélagi fs- lands, Íþróttasambandi ís- lands og svo frá sveitungum. Ávörp fluttu: séra Guð- mundur Óli Ólafsson, Eyþór Einarsson, bóndi í Kaldaðar- nesi, Jóhannes Sigmunds'son, form. H.S.K., Eiríkur J. Eiríksson, form. U.M.F.Í., Gísli Halldórsson, forseti Í.S.Í. og margir fleiri. Sigurður svaraði með ræðu, er mörg- um mun eftirminnileg, og má segja, að hún hafi ekki borið þess merki að Elli kerling væri farin að beygja bak hans. Einar Sturiuson, óperu- söngvari, skemmti með söng, en hann er einn hinna mörgu nemenda Sigurðar. Auk þess var almennur söngur er Þor- steinn á Vatnsleysu stjórnaði, en hann var veizlustjóri. T.J. róað yfirvöldin í Peking og að talsmaður Hvíta hússtrs hafi kallað þetta atvik mistök, sem orðið hefðu fyrir óhapp. „Wash- ington ákvað að gera Peking- stjórninni það ljóst, ab hið þegj andi semkomulag þeirra væri enn í gildi, segir blaðið AUGLÝSINGAR SÍIVII 22*4*80 STAKSTEINAR Réttarhöld yíir rithöíundum Fyrir tæpum tveimur árum voru tveir sovézkir rithöfundar, ’ ;ir Juli Daniel og Andrei Sin- yavsky handteknir vegna þess t að skrif þeirra og bækur fundu ekki náð fyrir augum hinna kommúnísku valdhafa. Voru þeir sáðan dæmdir í margra ára nauðungarvinnu, eftir réttar- höld, sem ekkert áttu skylt við lög og rétt. Hefur nýlega verið gefin út bók um þessi réttar- höld. Birtist útdráttur úr þess- ari grein um þau hér í blaðinu í gær. Er hún rituð af hinum kunna blaðamanni Edvvard Crankshaw. Kemst hann þar m.a. að orði á þessa leið: „Réttarhöldin og hinn villi- mannalegi dómur í febrúar sl. yfir sovézku rithöfundunum, þeim Andrei Sinyavsky og Yuli Daniel var einhver ein- stæðasti atburður, sem gerst hef ur á hálfrar aldar tímabili ráð- stjómar í Sovétríkjunum. Fyrir sovézka menntamenn og rithöf- unda var þetta eins og reiðar- slag, en margir þeirra brugðust við af hugrekki, sem ósjaldan vill verða, þegar menn verða fyrir hinni mestu ógæfu“. „Mönnum var brugðið í fyrsta Iagi vegna þess, að þeir voru teknir að trúa því að „sovézk lög“ væru byrjuð að hafa ein- hverja þýðingu". Réttarhöldin ekki opinber „Fólki vax einnfremur brugðið vegna þess, ð réttarhöldin voru alls ekki opinber. Aðeins þeim, sem útvaldir voru var heimilað að vera viðstaddir þau. öllum etrlendum fréttariturum var mein aður aðgangur, jafnvel þeim sem voru fréttaritarar kommúniskra blaða. Sovézku blöðin minntust ekki á vörn sakborninga í frá- sögnum sínum af málinu. Það var einungis skýrt frá málflutn- ingi ákæruvaldsins, orðum dóm- arans, sean stjórnaði réttarhöldun um og seim allan tíman kom fram sem einn þáttur ákæruvaldsins. Fólki var einnig brugðið vegna þess að eingin sönnunargögn voru færð fram. Sakborningar voru | ákærðir fyrir að hafa skrifað i ákveðnar bækur. Enginn vissi hvað stéð í þeissmm bókum, fyrir utan það, s «n ákæruvaldinu þ-íknaðist að skýr" ?:á. Ekki var unnt að konWR yfir þessar bæk- ur í Sovétrík'nnum, «n þær höfðu verið gefmr út erlendis". Ljót saga Þatta ei' vissulega ljót og h'örimuleig saga. Við hana bætist svo það, að nú hafa borizt fregn- ir um það að Yuli Daniel sæti pyndingum í þrælabiiðum Sovét- stjórnarinnar. Kona hans hefur skrifað Sovétstiórninni bréf, þar sam hún lýsir þ.iáningum manns síns og krefst þesis að endi verði bundin á ólöglegt athæfi yfir- ’ii -nna nauðungarvinnubúðanna. Athæfi Sovétstjórnarinnar r " irnvart hinum sovézku rithöf- unilum hefur verið mótmælt af rithöfundum víða um heim. En e'-k irt hendir til þess að rithöf- undarnir fái leiðréttingu sinna mála. Þeir sit'a áfram í þræla- búðum kommúnista. Þetta. er það réttarfar, seom kc-mmúnistar hér á íslandi og víða um heim hafa lofsungið og vilja koma á um heim allan. * ■*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.