Morgunblaðið - 24.08.1967, Side 6

Morgunblaðið - 24.08.1967, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. AGUST 1967 Sýning í IViorgunblaðsglugga l'M þessar mundi rsýnir í glugga MorgTinblaðsins Guðrún Jac- obsen, allmargar mynir, aem hún kallar olíumyndir á tré, þvi á þann efnivið eru þær flestar málaðar. Hún sæki fyrirmyndir sínar í ljóð góðskálda og ýmsar kunnar setningar. Myndimar eru mjög sérkemnilegar og eru þær allar utan ein til sölu, og má fá upplýsingar um verrð hjá auglýsingadeild Mbl., og þar er einnig tekið við pöntimum. Þær eru hóflega verðlagðar. Sýn- ing Guðrúnar stendur frarm í miðja næstu viku. sá NÆST bezti líkmennina og segir: „Kormið þið niú blessaðir og sælir. Já, já. eitthvað hafið þið nú meðferðis". I dag er fimmtudagur 24. ágúst og er þaS 236. dagur ársins 1967. Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Sími 20856. Bútasala — Útsala 1 Hrannarbúðirnar Hafnarstræti 3 Sími 11260. Grensásvegi 48 Simi 36999. Bútasala — Útsala Hrannarbúðimar Hafnarstræti 3. Sími 11260. Grensásvegi 48. Simi 36999. íbúð óskast 2ja til 3ja herb. íbúð ósk- ast til leigu frá 1. okt. nk. eða fyrr, fyrir barnlaus hjón utan af landi. Tilboð óskast send afgr. Bbl. merkt „íbúð 1. okt. 5804“. V erzlunarskólanemi óskar eftir fæði og herbergi sem næst Miðbænum. — Reglusemi heitið. Uppl. í síma 32808. 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Vestó 2606“. Eldri maður óskar eftir léttri vinnu, helzt næturvörzlu. Tilboð merkt: „Rólegt 2659“. Verktakar — vinnu- flokkar Tek að mér akstur á vinnu flokkum. Sími 31391. Miðstöðvarketill Óska eftir að kaupa mið- stöðvarketil 3ja ferm. með brennara og tilheyrandi. Uppl. í síma 99—3.104, Eyr- arbakka. Keflavík — Suðurnes Sjónvörp, fjölbreytt úrvaL Segulbönd, transistor við- tæki, radíófónar. Stapafell, sími 1730. Nýtt útvarpstæki (Fhilips) til sölu mjög ódýrt. Uppl. í síma 81467 í kvöld og næstu kvöld. Múrari getur bætt við sig minni- háttar múrverki. UppL í síma 38836. Jarpur 5 vetra foli, með allan gang og góðan vilja, er til sölu. UppL í sima 16688 eftir kL 5. fbúð óskast fyrir amerískan Fulbright kennara, konu og þrjú börn. Svefnherbergi, bama herbergL Ekki með hús- gögnum. Siml 10-8-60. Óska eftir að taka á leigu 1—2ja her- bergja íbúð, helzt í Mið- bænum. Einhver fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. í sima 42341. FRETTIR Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 8,30. Samltooinja. Auður Eir Vilihjáknsdóttir stjórnar. Kafteinn Morken og frú tala. Söngur — Vitnisburð- ur — Guðs orð. Allir velfloamnir. Dregið í happdrœtti Ólafsvíkurkirkju Nýlega var dregið í happ- drættá Óíafsvikurkirkju hjá sýskimanni SnæfeUsness og HnappadaJssýslu. Upp faoen númerið 1825 og skal handhafi þess vitja vinningsins til sókn- arprestsins í Óflafsvík, Hreins 'Hjartarsonar. FótaaSgerðir fyrir aldrað fólk er í kjallara Laugarneskirkju hvern föstudag kl. 9—12. Tíma- pantanir á sama tima í sima 34616 og á fimmtudögum í súna 34644. Munið Geðvemdarfélag íslands og frímerkjasöfnun félagsms (ísl. og erlend) Pósthóif 1308 Rvk. Gjörist virkir félagar. Séra Þorsteinn Björnsson verður fjarverandi ágústmánuð. Séra Bjarni Sigurösson fjar- verandi til næstu mánaðamóta. Séra Jakob Jónsson verður jarverandi næstu vikur. Frikirkjan í Hafnarfirði I fjarveru minni í ágústmán- uði mun Snorri Jónsson, kenn- ari Sunnuvegi 8 annast um út- skriftir úr kirkjubókum. Séra Bragi Benediktsson. Eftir lifa 129 dagar. Barthóló- meusmessa. 19. vika sumars Árdegisháflæði kl. 8.51. SiSdegls- háflæði kl. 21.05. Guíltræðsla samfara nægjusemi er mikiU gróðavegur (I. Tim. 6. 6.). Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júní, júli og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- iags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heiisuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, simi 1-15-10. VISUkORIM Enn lifir í kolunum Etf á fundi að ég tef einn hjá hrundu dúka, laust og bundið lítið stef læt ég stundnom fjúka. Hjálmar frá HoH. Næturlæknir í Keflavík 23/8 Guðjón Klemenzson. 21/8—22/8 Kjartan Ólafsson 24/8 Kjartan Ólafson. Næturlæknir í Hafnarfirði aS faranótt 25. ágúst er Grímur Jónsson, sími 52315. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 19. til 26. ágúst er í Reykjavíkurapóteki. og Laug arnesapóteki. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: mánndaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtfmans. Bilanasíml Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Orð lifsins svarar í síma 10-000 Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar, KirkjuhvolL verzlunin Emma, Skólavörðustíg 3, verziunin Reynimel'ur, Bræðraborgarstíg 22, Ágústu Snæland, Túngötu 38 og prestskonunum. Móðir og sonur ÞESSA skemmtilegu mynd af hundum tók Snorri Snorrason. yngrL em hamn ar 13 ára gaimall. Tíkin virðist vera ákaflega stolt af afkvæmi sínu, aftir myndinnj að dæma, enda bæði hún og hvolpurinn bið mesta aiugnayndi. Kísiígúrveginum ennþá mótmælt Minningarsp j öld

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.