Morgunblaðið - 24.08.1967, Síða 9

Morgunblaðið - 24.08.1967, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. AGUST 1967 9 2ja herbergja ibúð á jarðhæð við Braga- götu er til söiu. Aihendist tilbúin undir tréverk. Sam- eign afhendist fullgerð. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð við Nýbýla- veg er til sölu. Inngangur, hiti ag þvottahús sér. Fönd- urherbergi og bílskúr í kjall ara fylgir. Afhendist fok- helt. Er að verða tilbúið til afhendingar. Sams konar 2ja herb. íbúð á sömu hæð er einnig til sölu, einnig með bílskúr. 3ja herbergja jarðhæð um 100 ferm. við Goðheima er til sölu. Sér hitalögn, sérinngangur. — Vönduð og falleg íbúð, vel yfir jörð. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð við Hvassa- leiti er til sölu (endaíbúð). Bílskúr fylgir. 4ra herbergja íbúð á 5. hæð í háhýsi við Hátún er til sölu. Suðvestur- íbúð. Sérhitalögn. 5 herbergja nýtízku íbúð á 1. hæð við Fellsmúla er til sölu. fbúð- in er ný. Fallegar harðviðar klæðningar. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Hæð og ris í Hlíðunum, góð ur bílskúr, vönduð eign. Stórt einbýlishús við Faxa- tún. Vandað parhús í Kópavogi. Einbýlishús við Víðihvamm í Kópavogi. Einbýlishús við Miðtún. Einbýlishús við Skipasund. Einbýlishús við Sogaveg. Einbýlishús við Vesturbrún. Einbýlishús í Hafnarfirði. í smíðum Parhús við Kleppsveg, iangt komið. Einbýlishús á Flötunum, á Arnamesi og víðar. Raðhús á Seltjarnamesi og í borginni. Málflutnings og fasteignasfofa k Agnar Gústafsson, hrl. t Bjöm Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Simar 22S70 — 21750. Utan skrifstofutíma:, 35455 — 33267. Hafnarfjörður íbúðir til sölu Ný 4ra herb. íbúð í fjöl'býlis- húsi við Álfaskeið. Fokheldar 3ja herb. íbúðir í byggingu á Hvaleyrarlholti. Ný 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi við Álifaskeið. Arni grétar finmsson hdl„ Strandgötu 25, Hafnarf. Sími 51500. Húseignir til sölu 3ja herb. sólrík íbúð við Sól- heima. 4ra herb. íbúð í Skerjafirði, eignarlóð, bílskúr. Hagstætt verð. 3ja herb. íbúð með öllu sér. Einmenningsíbúð í Norður- mýri. Raðhús á góðum stað í Kópa- vogi. Hagstætt verð. 3ja og 4ra herb. íbúðir við Stóragerði og Hvassaleiti. 4ra herb. séríbúð í Vesturbæn- um. Einbýlishús úr timbri í Aust- urbænum. Rúmgott raðhús í Austurbæn- um. Rannveig Þorsteinsdóttir. hrl. málflutningsskrifstofa. Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskipti Laufásv 2. Sími 19960 13243. Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð við Drápuhlíð. Góð íbúð. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Bergþórugötu. 2ja herb. íbúð í blokk við Ás- braut í Kópavogi. Góð íbúð. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Unnarstíg. 3ja herb. íbúð á hæð við Máva Ihlíð. 3ja herb. góð kjallaraibúð, lítið niðurgrafin við Rauða- læk með sérhita. 3ja herb. íbúð á hæð við Leifs götu, um 94 ferm. í góðu standi. 4ra herb. falleg íbúð í blokk við Álftamýri, ásamt her- bergi, eldhúskrók og W.C. í kjallara. Allar innréttingar úr vönduðum harðvið. Sam- eign fullfrágengin. 4ra herb. hæð við Rauðalæk. Góð íbúð, um 130 ferm. 4ra herb. íbúð með þvottahúsi á sömu hæð við Ljósheima. 4ra herb. risibúð við Mávahlíð og víðar. / smíðum Fokhelt raðhús á 2 hæðum í Fossvogi. Pússað og málað að utan. 4ra herb. íbúðir í Árbæjar- hverfi. Seljast tilbúnar und- ir tréverk og málningu. — Verða tilbúnar eftir um 2 mánuði. íbúðir þessar eru með þvottahúsi og geymslu á sömu hæð . 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breiðholtshverfi, sem seljast tilbúnar undir tréverk og málningu og sameign að mestu frágengin. Höfum einnig 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir fokheldar í Kópavogi, sumar með bíl- skúr. — Hagstætt verð og greiðsluskilmólar. Austurstræti 10 A. 5 bæð Simi 24850 Kvöldsími 37272. Til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breiðholtshverfi. Seljast til- búnar undir tréverk og málningu, með fullgerðri sameign. FASTEIGNASTOFAN Kirkjvhvoli 2. hæð SÍMI 21718 Kvöldsími 47.137 Síminn er 24300 Til sölu og sýnis. 24. Ný 4ra herb. íbúð 110 ferm. á 2. hæð við Hraunbæ. Sérþvottahús og geymsla er í íbúðinni. Tilbú in til íbúðar, ekkert áhvil- andi. 4ra herb. íbúð um 120 ferm. á 3. hæð í austurenda við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð um 120 ferm. á 2. hæð við Drápuhlíð. Bíl- skúr fylgir. Höfum margar fleiri 4ra herb. íbúðir í borgfnni. Nýstandsett 3ja herb. íbúð á efri hæð með sérinngangi og sérhitaveitu í Miðborginni. 3ja herb. risíbúð með sér- þvottahúsi við Hraunteig. 3ja herb. jarðhæð með sér- inngangi og sérhita við Ás- vallagötu. Tvöfalt gler í gluggum. Teppi fylgja. Fal- legur garður 3ja herb. jarðhæð með sér- hitaveitu og sérþvottaihúsi við Kleppsveg. Harðviðar- hurðir. Skipti á nýlegri 2ja herb. íbúð á hæð koma til greina. Höfum margar fleiri 3ja herb. íbúðir í borginni. 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir og einbýlishús af ýmsum stærð um í borginni. 2ja herb. íbúðir víða í borg- inni. Einbýlishús og séríbúðir í smíðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Hýja fasteignasalan Simi 24300 Til sölu 1 hæð - 6 herbergja um 150 ferm. með öllu sér á bezta stað í Vesturbæn- um. Laus. 6 herb. 4. hæð ekki fullbúin við Háaleitishverfi. Einbýlishús og raðhús frá 5 til 8 herb. við Langagerði, Kársnesbraut, Melabraut, Hlíðarveg, Hvassaleiti, Smáragötu, Digranesveg og víðar. 5 herb. góðar hæðir við Ból- staðahlíð, Skólagerði, Grænuhlíð, Rauðalæk, Efsta sund. 4ra herb. rishæðir við Eski- 'hlíð og Barðavog. 4ra herb. hæðir við Hvassa- leiti, Stóragerði. 3ja herb. íbúðir við Mávahlíð, Guðrúnargötu, Sigtún, Barðavog og Leifsgötu. 4ra herb. 1. hæð um 130 ferm. við Hraunteig með sérinn- gangi, sérhita. Laus strax. Bilskúr. Höfum kaupendur að góðum eignum af öllum stærðum. Finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. sími 16767 Sími milli kl. 7—8 á kvöldin 35993. 24ra hestaíla MARNA-dieseívél til sölu. Árgerð ’63, sáralítið notuð. Tilboð sendist strax til Jóhannesar H. Jónssonar, út- gerðarmanns, Flatey, Breiða- firði. 7/7 sölu 2ja herb. risíbúð við Miklu- braut. Útb. kr. 200 þús. 3ja herb. góð risíbúð við Karfavog. Útb. kr. 350 þús. Laus 1. okt. 3ja herb. 90 ferm. kjallara- íbúð við Sundlaugaveg. Hag stæð lán áhvílandi. 3ja herb. 2. hæð við Laugar- nesveg. Sérhiti og inng. Góð teppi eru á íbúðinni og stiga. 3ja og 4ra herb. 1. og 2. hæð við Laufás í Garðahreppi. 56 ferm. bílskúr getur fylgt annarri hvorri íbúð- inni. 4ra herb. góð risíbúð við Drápuhlíð. íbúðin er öll múrhúðuð að innan. Útb. má skipta í nokkrar greiðsl ur. 4ra herb. 5. hæð við Ljós- heima. Vandaðar innrétting ar. Áhvilandi lán eru sér- staklega hagkvæm. 6 herb .jarðhæð í þríbýlis- húsi við Kópavogsbraut. íbúðin er öll nýstandsett og laus nú þegar. Allt sér. Einbýlishús Gott einbýlishús með bíl- skúr í gamla bænum. Hús- ið er nýstandsett að nokkru leyti og lítur vel út. Laust fljótlega. í smlðum 2ja herb. íbúð í gamla bæn- um, selst tilb. undir tré- verk. I FOSSVOOI Glæsileg 5 herb. íbúð við Geitland. 20 ferm. suður- svalir. Þvottahús er á hæð- inni. íbúðin selst tilb. und- ir tréverk. Aðeins 6 íbúð- ir eru í stigahúsinu. Raðhús á Flötunum Verð og greiðsluskilmálar hagstæðir. Einbýlishús á Flötunum Húsið er fokhelt nú þegar og einnig getur komið til greina að selja það tilb. und ir tréverk. Komið getur til greina að taka íbúð upp í söluverð. Fasteignasala Siguröar Pálssonar byggingameistara og Cnitnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. 24. Til sölu m. a 2ja herb. íbúðir í Norðurmýri, Óðinsgötu, Sogamýri. 3ja herb. íbúðir við Hring- braut, Laugateig, Sólheima, Stóragerði, Hraunbæ, Dyngjuveg, Kleppsveg. 4ra herb. íbúðir við Bauga- veg, Hraunbæ, Hrísateig, Leifsgötu, Guðrúnargötu, Háaleitisbraut. 5 til 6 herb. íbúðir við Skipa- sund, Sogaveg, Háaleitis- braut og víðar. * I smíðum Einbílishús við Vorsabæ, Há bæ, Sunnuflöt og víðar. Steinn Jónsson hdL Lögfræðistofa og fasteignasala KirkjuhvoU. Símar 19090 og 14951. Heima- sími sölumanns 16515. EIGNASALAIM REYKJAVÍK 19540 19191 2ja herb. jarðhæð við Klepps- veg, sérhitaveita, sérþvotta- hús. 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Rauðalæk, sérhitaveita, gott útsýni. 100 ferm. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Sólheima, bílskúrs- sökkull fylgir. 4ra herb. hæð á góðum stað í Kópavogi, stór bílskúr fylgir, hagstæð kjör. 5 herb. hæð við Barmahlíð, sérinng., sérhiti, bílskúrs- réttindi. 6 herb. íbúð í nýlegu húsi við Laugarnesveg, geta verið tvær 2ja herb. íbúðir. 6 herb. einbýlishús við Mela- gerði, bílskúrsréttindi. / smiðum 2ja herb. íbúðir tilb. undir tréverk og málningu, sam- eign fullfrágengin. Fokheldar 3ja og 4ra herb. íbúðir. Stórar 4ra herb. íbúðir við Hraunbæ, sérþvottahús fylg ir hverri íbúð, seljast fok- heldar og tilb. undir tré- verk með frágenginni sam- eign. 5 og 6 herb. sérhæðir í Kópa- vogi og víðar. Ennfremur einbýlisihús og raðhús í miklu úrvalL EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsámar 51566 og 36191. íbúðir óskast 2ja—3ja og 4ra herb. íbúðir í Reykjavík og nágrenni ósk- ast. Seljendur hafi vinsam- legast samband við okkur og við munum koma og skoða íbúðina. IIIS 06 HYItYLI HARAIDUR MA6NÚSS0N TIARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Sími 16637 Höfum kaupendur að eldra einbýlishúsi í borg- inni. 5 til 6 herb. hæð í Hlíðum, Holtunum eða Vesturbæ. 3ja herb. íbúð með bílskúr. 4ra herb. íbúð í Vesturbæ, 2ja herb. nýrri íbúð. Mikil út- borgun. Til sölu 4ra herb. 100 ferm. ibuðarhæð í timburhúsi við Baugsveg. Fallegur, stór garður. Sjáv- arútsýni. FASTEIGNASALAB HÚS & EIGNIR BANK ASTRÆTI é Símar 16637 18828. 40863, 40396 -

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.