Morgunblaðið - 24.08.1967, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 24.08.1967, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. AGUST 1907 Gestur Árnason prentari — Minning hafi skilið við hann glaðari í „Kynslóðir koma, kynslóðir fara, allar sömu ævigöng“. ÞEGAR við stöndum við landa- mæri lífs og dauða og horfum á eftir viini, sem hefir verið kallaður, þyrpast minningarnar að vitund vorri, bjartar og sikyggðar og mynda heild, sem gerir okkur persónuna, sem er að flytjast yfir, minnisstæða vegna þess litrófs, sem hún hefir dnegið upp fyrir sjónnxm okkar með hvers konar hreyfingu geð- brigða hversdagsins, í gegn um mangra ára kynni. Hvað er það þá, sem gerir Gest svo miinnisstæðan? — Hætfileikar, sem hann hlauit í vöggiugjöf. — Lífsgleðin var honum í blóð borin, og hygg ég að hver maður, sem af fundi hans fór, hvort sem var á föm- um vegi eða innan veggja og þá fyrst og fremst á heimili hans, t Eiginmaður minn og faðir okkar Eyjólfur Jónsson fyrrv. skipstjóri, Snorrabraut 42, andaðist að kvöldi 21. þ.m. Guðrún Bjarnadóttir og börn hins látna. t Eiginmaður minn og faðiír Ólafur Gunnarsson andaðist 21. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. Margrét Albertsdóttir og aðstandendur. t Faðir okkar og tengdafaðir, Jón Eyjólfsson frá Borgarnesi, andaðist 20. ágúst. Jarðar- förin fer fram frá Borgarnes- kirkju laugardaginn 26. þ. m. kl. 2 e.h. Jóna G. Jónsdóttir, Ágúst H. Kristjánsson, Áslaug G. Bachmann, Karl E. Jónsson. t Móðir okkar, Guðrún Sveinsdóttir, Öldugötu 17, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni laugardaginn 26. ágúst ld. 10,30 flh. Atihöfninnd verður útvarpað. Auður Óskarsdóttir, Bent Scheving Thorsteinsson. bragði og þó — með veganesti, sem gaf tilefni til að skyggnast undir yfirborðið, því Gestur hugsaði dýpra um rök tilver- unnar, en marga mundi gr.uina, sem ekki þekktu hann því bet- ur. Skyldurækni hans var á allan veg slík að nú á dögum mun hún véra sjaldgæf. Aldrei heyrði ég hann hallmæla nokkrum mannL Þvert á móti var hann glöggskyggn á það bezta, seim með hverjum bjó. Mun Gestur vera þar til fyrirmyndar. Þó kannski þyki „djúpt í árinni tek- ið“ finnst mér eins og ský hafi dregið fyrir sólu upp í Þinighoit- unum við fráfall Gests, hins sí- unga öldungs, sem eins og seg- ull dró að sér unga, sem gamla hvar sem hann fór. Gestur var fæddur 28. apríl 1882, að Fossi í Staðarsveit. For- eldrar hans voru Árni Hannes- son hinn alþekkti „bramdara- karl“ og fræðimaður, en fyrir þá sem vilja kynnast honum, má benda á Þjóðskjalasafn íslands þaT sem 'liggja eftir hann ýms handrit, og Mairgrét Gestsdóttir, Jónssonar frá Yanmalæk í Borg- arfirði syðra. Bæði voru þau komin af ágætisærttum. Þau tvö systkin, sem ílentust í Reykja- vík voru Magdalena, sem giftist Ellert Sdhram skipstjóra og Gestur. Systir, sem hét Guðrúrn Elísabet dó um tvítugt og hvílir nú með foreldrum sínum og bróður í Gamla kirkjugarðinum, sem við köllum svo í dag. Fjórða sysitkinið, Margrét, fluitt- ist til Ameríku. Þegar minnst er á Magdalenu meðal þeirra minm- inga sem hér eru skráðar, verð- ur ekki fram hjá því komizt, hversu mikils hún var virt af mágkonu og bróður. Reisn henn- ar var ekki aðeins í sjón, sem mun í minnum höfð, allra er sáu hana, heldur hver vinur hún var í raun. Hlýhugur þeirra Gests ásamt börnum mun ylja henni yfir takmörk, sem við mennirnir hvorki skynjum eða skiljum. Hún lézt 1958. Þann 25. sept. 1909 giftist Gesrtur Ragnheiði Egilsdóttur, hinmi ágætustu konu. Þau eign- uðust þrjú börm, Margréti, sem lézt 21. marz 1961, Egil, deild- arsrtjóra hjá Vátryggingafélag- inu h.f. og Árna, framkvæmda- stjóra „Glóbus" h.f. Á öðm hjú- skaparári sínu fluttust þau að Miðstrærti 5 hér í Reykjavík og hafa búið þar síðan. Þau eru því bundin þeim stað og haía gert það hús að vissu leyti minnis- stætt samferðamönrvunum öll- um, sem eru orðnir æði marg- ir og sumir þeirra þekkitiir borg- t - Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa Guðlaugs Guðmundssonar fyrrv. bryta, Öldugötu 7. Jónas Guðlaugsson, Óskar Gufflaugsson, Dýrleif Tryggvadóttir, og barnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinsemd við andláit og jarðarför móður og tengdamóðúr okkiar, Guðrúnar Bjarnadóttur. Dóra Halldórsdóttir, Einar Þorsteinsson, Jakob B. Bjarnason, Elínborg Einarsdóttir, Skarphéffinn Halldórsson, Kristín Signrbjömsdéttir. t Innilega þökkum við öllum þeim, fjær og nær, sem á einn eða annan hátt auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Ágústu Hermannsdóttur frá Bíldudal. Gísli Friffriksson, börn, tengdabörn, barna- böm og systur. arar, þó þeirra verði ekki getið hér. En til dæmis um verðleika þeirra hjóna er óhætt að full- yrða, að með sambýlisfólki þeirra öllu ag nágrönnum, myndaðist gagnkvæm vinátta, sem aldrei hefÍT brugðizt og stendur enn í dag, með þeim sem enn lífa meðal okkar. Alla tíð var Gestur mjög heilsuhraustur, þar til að hann í febrúar þ. á. fékk aðkenningu af slagþ sem olli því að leita vairð sjúkrahúsvistar. Hann fluittist a® Hranfiistu þar sem 'harun hefir notið hinar beztu aðhlynninigar, og lézt þar þ. 14. þ.m. Ragnheiður er nú á Hratfn- istu og fékk því tækifæri til að standa við hlið manns síns til minztu stundar svo sem hún hefir gert frá því fyrsta. Gesrtur var einn þeirra, sem kalla má braiutryðjanda á sviði prenrtlistarinnar í Reykjavík og nú er hann lézt, einn af aldurs- forsetum „Hins íslenzika prent- arafélags". Hans mun verða nánar getið á þeirra vetvangi og því ekki nánar farið inn á þau svið hér. Mér hlotnaðist sú gæfa að kymnast þessum mætu hjónum og börnum þeirra. Atvikin — eða hvað sem vil viljum nefna það ollu því að ég komst í nána Jakob Sigurðsson Kollavík — Minning HANN var fæddur 12. 8. 1886 og dó 5. 11. 1966 í Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri, nærri sam- dægurs, eftir að hann hafði ver- ið fiuttur þangað innefitir fiár- sjúkur að heiman frá sér. Foreldrar Jakobs voru hjónin Karólína Jónasdóttir og Sigurð- ur Þorsteinsson, bæði af Mý- vetnskum ættum. Settiu þau fyrst saman bú að Skálamó, sem var heiðarkot í landi Haugs- S'taða í Vopnafirði, þetta kot hét síðar Arnarvatn, en fór í eyði nokkru eftir aldamót og ekki byggzt síðan, Á Skálamó fædd- ist Jakob, en fluttist síðan að Hólsseli með fioreldr'Um sínum, þar sem þau bjuggu fyrst ein þrjú ár og svo tvö á Víðihóli. En þá flytja þau aftur á Hóls- sel, kaupa jörðina og búa þair tii æviloka því myndar og stór- búi, sem löngum hefur frægt verið, og til vitnað. Sigurður í Hóisseli var smár maður vextL en óvenju mikill léttleika' og fjörmaður, sem í enigu hlífði sér, og firemstur í hverri raun, en ætlaðist fains vegar til mikils atf öðrum. Kom það til að byrja með niður á Jaköbi syni hans, þar sem hann var elztur bræðra sinna. Einn af meiri ófeosrtum í Hóls- seli var hvað langt var í hesta- hagana, líldiega einir 6—7 km„ þangað sem heitir Engidalur. Og það kom í falut Jakobs að rífa sig upp úr rúminu oft dag- lega ki. að ganga fjögur að nótt- unni til þess að vera komiinn með hestana tímanlfiga að morgninum heim í Hólss-el, ef binda átti faeim hey eða fiara í lesitaferðir. Þetta hefði orðið flestum uniglingum ofraun, en hvort tveggja var að gnógt var í búi í HólsselL og Jakob hefur átt ástríba og umhyggjusama móður, sem ekkert hefur skor- ið við nögl við drenginn, Leiðin frá Hólsseli upp á Engidail, þangað sem hestarnir héldu sig lá ium hjá Nýhóli, en þar bjó á þeim árum Kristján Jóhannsson og gat vel fylgzt með því hvað var á drenginn lagt. En eftir Kristjáni hef ég heyrt haft: „Ekfei sfcil ég í ef Siggi drepur ekfei Kobba.“ Þetta fór þó ekki þannig, því Jakob náði fullum áttræðisaldri og mætti heldur huigsa, að þær þrekraunir, sem hann bjó við í æsku, ha.fi einmitt orðið til þess, að efla hjá honum það viljaþrek og manndóm, sem honum entist alla ævL Ekki var Jakob kostnaður til mennta á unglingsárunum firemur en títt var á þeim tímium, nema einn vetur eða vetrarpart á unglinga- skóla á Skútustöðum, þar sem séra Árni Jónsson prófastur mun hafa kennt, en vel og kapp samlega hefiur námið verið stundað, enda minntist Jakob þeirra stunda á Skútustöðum með gleði. Og um ævina naut hann þess trausts hvar sem hann bjó, að vera jafnan kos- inn til marigskonar opinberra nefndarstarfa, Annan vetrar- patr var Jakob við smiðanóm á Húsavík og varð bæði vand- virkur og smekkivís á margt smíði. En bezti skólinn fyrir aila lífsbaráttu mun þó eflaust hafa verið uppeldisárin hjá foreldr- unum í HólsselL Frá Hólsselinu, af Torfubarð- inu suður af bænum, er víð- sýnna og fegurra útsýni, en ég minnist að hafa séð frá nokkr- um öðrum bæ. í góðu skyggni blasa við lengst í suðri öræfin allt til jökla. Þar er Herðuhreið með allri sinni tign. í suðvestri Mývatnsfjöllin og Námaskarð í vestri, og til allra átta er við- sýnt og fagturt. Má ætia að oft hafi Jakob orðið snortinn af fegurð fjalLahyggðairinnar þeg- ar 'morgunsólin skein og blið- viðri var. Þó hann ætti í stníði við að ná saman og koma til réttrar leiðar Hólsselshrossum, lærðist honum snemma að sitja vel hest, sem síðar varð hon- um að list. í igóðæri, þegar tíðin var mild, var létrt og gaman að vera í Hóisseli. Þá dreifðu lagðprúðar og vænlegar sauðfjárhjarðir sér víðsvegar um hagana, er jafnvel talið, að á vetrarfióðri í Hóls- seli faafi verið þegar flest var 800—1000 fjár. Þá var allt Mfið leikur. En skyndilega gat brugðið til hins verra, svo að menn stóðu í eintómu stríði myrkramna á miilli við að bjarga fénu í stórfaríðum og grafa úr fönn, sem stundum vildi lánasrt alknisjafnlega. En efldi þá sem í því stríði stóðu að kjarki og þrautiseigju. Þar í Hialsseli ólst Jakób upp með foreldrum sínum og stórum systkinahóp til 2i2ja ára aldurs, að hann kvæntist eftirllfandi konu sinni Kristjönu Jónsdóitt- ur, þann 10. júli 1908. Settu þau þá saman bú og bj.uggu á Ný- hóli og Hólsseli til vorsins 1914. En þá verða þáttaskil í búskap- arsögu þeirra hjóna. Sr. Halldór Bjamarson frá Presthólum, sem nú átti að sitja á Skinnastöðum, eftir samein- ing brauðanna, fær leyfi safn- aða sinna rtil að mega vera í Prestfaólum. Þannig atvikaðist það, að þau hjónin Jaikob og Kristjana fengu ábúðina á Skinnastöðum vorið 1914, þar sem þau svo bj'Uggu til vors 1927. Brátt eftir að Jakob kom í SkinnastaðL hóf hann all um- svifiamikinn búskap, hatfði margt hjúa og búpening. Risna var mikil eins og jatfnan fyrr og síðar. Þar voru haldnir meiri hátrtar mannfundir. Jakob kynntist því mörgum mækum mönnum, sem hundu við hann snertingu við heimiliið í Mið- slrærti 5 um árabil. Ég tel mig auðugri eftir þau kynni. Dag- lega varð ég þess áskynja, að favertsu þuingar byrðar, sem lagðar enu á oss mennina, þá getum við borið þær, ef við horfumst í augu við það, sem við emm kölluð til með þeirri skynsiemi, sem flestum mönnum er ásköpuð og enn frekar ef katfað er dýpra etftir því iafli, sem hver og einn býr yfir en mis- jafnlega hefir tekizrt að vinna úr. — Nú er hinn síglaði öld- ungur borfi'nn sjónum okkar um stundarsakir, en Ragnheiðiur er hjá okkur umvafinn kærleika sona, tengdadætra og barna- barna, þeirn kærleika, sem þau hafa sáð í hjörrtu barna sinna og verið fyrirmynd þeirrar sið- fræðikenningar, sem lengst mun verða viitnað til og meistarinn Jesú kenndi oss. „ALlt hvað þér viljið að menninrir gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra.“ Sigrún Gísladóttir. vináttu, sem entist ævilangt. Hefði með sönnu mátt segja um Jakdb, eins og sagt hefur verið um menn í fyrri daga: „Að hann kunni vel að vera með höfð- ingjurn." Við hér á Ærlæk höfium talið það okkur happ og gætfiu, að exga góða nágranna í kringum okkur, en þó jafnvel enga betri en þau Skinnastaðahjón Jakob og Kristjönu, því það var eins og þau vissu alltaf ef þau gátu gert okkur einhvern greiða, og þá var sú hjédp víst Oftasrt veitit áður en um faana faatfði verið beðið. Á margan hátt var reisn yfir búskapnum á Skinnastöðum. Þau hjón áttu sinn reiðhestinin hvort. Gæðinga, sem keyptir höfðu verið frá Hvassafelli í Eyjafirði. Bæði voru hrossim jörp á lit og tvístjörnótt, sem kallað var. Það er með srtjörnu í enni og slettu á snoppu og niður á flipa. Hestur J akobs, Tvistur, var óvenju faigur og glæsilegur, auk þess að vera bú- inn öllum þeim kostum, sem einn faest mega prýða. Og niú kom það í ljós, ef það hefur ekki verið kunnugt áður, að Jaköb var líka snillingur í því að sitja og u.mgangaist góðfaest sinn. Mun mörgum þeim, sem áttu þess kosrt að vera á ferð með Jakobi á Tvisiti sínum hafa orðið hvort tveggja jafn óglieymanlegt bæði maður og hestur. En tkninin, sem silast áfram, stundum að manni finnst full- hægt, er nú fljótur að líða. Sr. Halldór hætrtir prestskap og nýr prestur kemur í héraðið, til að siitja á Skinnastöðum haustið Framhald á bls. 17. Alúðar þakikir flyt ég þeim, er sýndu mér vinátrtu og virð- ingu á 75 ára afmæli míniu 20. ágúst s.l. Jón Ágúst Eiríksson, Suðureyri, SúigandafirðL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.