Morgunblaðið - 24.08.1967, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 24.08.1967, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1967 Vatnsveitan í Höfn endurnýiuð Miklar byggingaframkvœmdir standa yfir og eru áformaðar á nœstunni Bifreiðin, sem myndin er af, valt nýlega skammt frá Hauks- stöðum á Jökuldal. Þetta er útleigubíll frá bílaleigu Þorbjöms Arnodssonar á Seyðisfirði. Þrír menn voru í bílnum og meidd- ust þeir nokkuð og voru fluttir í sjúkrahúsið á Eigilsstöðum, þar sem gert var að sárum þei rra. Grunur leikur á, að þeir hafi allir verið undir áhrifum áfengis er slysið vildi til. Bifreiðin er gjörónýt. (Ljósm. Mbl. M.A.) Minnzt 100 ára afmæl- is Grímseyjarkirkju (HÖFN, Hornafirði, 23. ágúst: — í smíðum eru nú 18 íbúðarhús hér í kauptúninu, misjafnlega langt á veg komin, en 5 þeirra verða tilbúin í haust. Þá er og ráðgert að hefja byggingu lögreglu- og slökkvi- stöðvar áisamt skrifstofuhúsnæði fyrir hreppinn og aðstöðu fyrir héraðsbókasafn. Óvíst er hvort framkvaemdir hefjast í haust. — Þá hefur verið lögð ný viðbótar vatnslögn, sem er í 6 tommu víð- um plastpipum frá Reykjalundi. Lengd vatnslagnairinnar er 614 km. Fyrri vatnslögnin var í 5 tommu víðum asbestpípum. Var hún lögð árin 19’56 til 1957, en er nú, vegna vaxandi fólks- Innritun í Iðnskólunn — Leiðrétting í GREININNI: „Innritun í Iðn- skólann", eftir Árna Hjörleifs- son, sem birtist í blaðinu I gær, féll niður kafli, sem gerir það að verkum ásamt prentvillum, að veigamikil atriði hafa skolazt til oig koma ekki nógu skýrt fram. Vill blaðið því birta kaflann aft ur í heild, en hann hljóðar svo: „Eflaust munu margir spyrja: Er svona takmarkað sem kemst i skólann? Þá tel ég það ekki vera ástæðuna, heldur að þetta sé skipulag sem verði að breyta. Það er nú í flestum tilfellum að það eru sömu nemendurnir og árið áður sem koma og til- kynna að þeir ætli að halda áfram í 2., 3. og 4. bekk. Væri ekki hægt að láta þessa nemend- ur koma þannig, að það yrði einn dagur fyrir hvern bekk?, og mætti þá sjá 'hve margir kom ast í skólann til viðbótar og hafa þá fjórða daginn til að láta þá mæta sem koma í fyrsta bekk eða þá sem hellst hafa úr lest- inni en ætla nú að halda áfram. Ég ætla svo að segja frá pilti einum sem kom upp í skóla á miiðvikudag klukkan 7.45 ár- degis. Hann fék'k ekki númer. Hann fór heim en mætti klukk- an 7 árd. á fimmtudagsmorgun- inn og var biðröðin þá orðin um 50 m löng. Hann fékk þó númer og var sagt að mæta u:n klukkan . 11, samkvæmt númer- inu. Hann gerði það. Samt varð hann að bíða fram yfir hádegi til að komast að. Eins fór fyrir öðr um pilti sem ég talaði við, hann mætti fyrsta morguninn, en fékk ekki númer. Hann kom heldur fyrr næsta morgun en fékk þá ekki heldur númer. Hann verður því að fara þriðja morguninn og skulum við vona að hann fái þá númer“. fjölcla, orðin alltof lítil. Teng- ingu á nýju lögninni verður væntanlega lokið eftir hálfan mánuð. Áætlaður koetnaður við hana er 2.600.000.00. — Gunnar. - LANDSLEIKUR Fnaimhald af bls. 22. skapar sér gott færi og á fa'llegt skot í stöng, og í netið. Á 30. mínútu leikur Hermann fallega í gegnum dönsku vörn- ina, en skot hans er lélegt og fer framhjá markinu. Fimm mín. fyrir hlé skorar John Steen Olsen sjötta mark Dana af stuttu færi úr þvögu fyrir miðju marki. Á síðustu mínútu hálfleiksins bjargar Anton á línu með skalla, eftir að Ulrik le Fevre hafði 'leik ið fram hjá Guðmundi mark- verði og knötturinn stefndi í roarkið. Síðari hálfleikur Síðari hálfleikur varð miiklu skemmtilegri og jafnari fram- an af. Danir voru þó miklu meira í sókn og stanzlaus hætta var við íslenzka markið. íslending- ar skoruðu tvö mörk á stuttu tímabili í þessum hálfleik. Á 11. mín. sækja fslendingar upp vinstri kant. Dönum tekst vörnin illa og Helgi Númason fær knottinn frá dönskum varn- armanni og sendir hann í net- ið af 12—14 metra færi. Mínútu síðar nötrar þverslá íslenzka marksins undan einu af glæsilegustu skotum Dana í leiknum. Knötturinn hrekkur út og í þvögunni sem myndast get ur le Fevre náð knettinum og skorað með föstu skoti af stuttu færi. Á 15. mín. hálfLeiksins kemur 8. markið. Antoni verður á mik- il skyssa í vörninni og Dyre- borg miðvörður kemst óvaidað- ur í gott markfæri og skorar. Það er tilgangslaust að lýsa markaregninu frekar. Á 16. mín. kemur 9. markið, sem Dyreborg skorar af 20 metra færi. Mínútu síðar er síðara mark fslendinga skorað. Hermann leikur mjög fallega upp miðjan völlinn fram hjá tveimur eða þremur varnar- leikmönnum Dana og skorar fall egt mark af 18 metra færi. Á 20. mín. kemur 10. mark Dana eftir sókn upp hægri kant. Á 24. mín. kemur 11. markið, á 27. mín kemur 12. mankið, á 32. mín kemur 13. markið úr víti og á 40. mín kemur 14. mark ið. Á síðustu mínútu leiksins eru íslendmgar í sókn og Hermann á laglegt skot af vítateig, sem er naumlega varið í horn, en homspyrnan var ekki meira en svo framkvæmd, því að þá var leiktímanum lokið Mörfe Dananna skoruðu: Finn Laudrup 3, Kresten Bjerre 3. þar af tvö úr víti, Ulrik le Fevre 3, John Steen Olsen 2, Erik Dyre- borg 2 og Tom Söndergaard 1. í upþhafi leiiksins voru allmik- il hátíðahöld í tilefni af þessum 300. landsleik Dana. Blöðrurnar voru seridar upp með mikilli við höfn og þótti vel tiil taikast. Var það mjög ánægjulegt atriði á að horfa. tslenzka liðið Af íslenzka liðinu er það að segja, að það átti ágætan Leik á köflum. Hver einstakur leikmað ur átti eins góðan Leik og við höfum séð þá leika heima, en megmmiunurinn var sá, að hrað- inn var svo mikill, að íslendinig- ar fengu ekki við neitt ráðið. Jafnvel þótt einn Dani sækti móti tveimur íslendingum, hafði Daninn alLtaf betur vegna hrað- ans. Þar liggur orsökin. Tengi- liðir íslenzka liðsins og miðju- spilið brást einnig alveg og má segja að næstum látlaus sókn hafi verið að íslenzka markinu. Varnarmennirnir, sem við hötf- um vonazt til að væri sterkasti hluti liðsins, brugðust, einbum vegna þess að þeim tókist ekki að verjast hinum hraða leik fram herjanna. — A. St. -----♦ ♦ ♦ i i Keene efstur á heimsmeistara- móti unglinga Jerúsalem, 22. ágúst — AP — RAYMOND Keene frá Englandi er nú efstur í úrslitakeppninni í heimsmeistaramóti unglinga í skák, sem fram fer í Jerúsalem. Hefur hann þrjá vinninga eft- ir fjórar umferðir en í úrslita- keppni mótsins taka þátt 9 kepp endur og eru fimm umferðir eftir. Keene vann á þriðjudag Law- rence Day frá Kanada og komst þannig í efsta sæti, fram úr Jul- io Kaplan frá Puerto Rico. I B-riðli, þar sem 10 keppend- ur eigast við, eru Andre Lom- bard frá Sviss og Michael Wood hams frá Ástralíu efstir og jafn ’ir, eftir að hinn fyrrnetfndi hafði sigrað Walter Pils frá Austur- ríki. HÖFN, Hornafirði, 23. ágúst. — Nýlega hefur verið lögð fram skrá yfir útsvör og aðs'töðugjöld hér í Hafnarnreppi. Alls var jafnað niður á 233 einstaklinga, útsvörum að upplhæð kr. 4.421.- 700.00 og aðstöðugjöldum að upphæð kr. 153.600.00. Fimmtán félög hlutu í útsvör kr. 352.- 980.00 og í aðstöðugjöld kr. 1.000.500.00. Voru útsvör sam- tals 4.774.700.00 og aðstöðugjöld 1.154.100.00. Hæstu útsvör einstaklinga bera Kjartan Árnason héraðs- í FRÉTTABRÉFI, sem Mbl. hef- ur borizt frá Grímsey og dag- sett er 21. ágúst, segir á þessa leið: — f gær, sunnudaginn 20. ágúst, var 100 ára afmælis Mið- garðakirkju í Grímsey minnzt með guðsþjónustu. sem hófst kl. 1. Kirkjusókn var það góð að stóla þurfti að setja upp í for- kirkju til þess að allir gætu fengið sæti, enda fjöldi af að- komufólki. Blómaskreyting var í boga yfir kórdyrum, sem mynd aði orðm: Miðgarðakirkja 100 ára. læknir 94.240.00, Einar B. Ein- arsson skipstjóri 67.300.00 og Birgir Sigurðseon s-kipsitjóri kr. 62.780.00. Útsvör voru læfckuð um 10% frá gildandi útsvars- stiga. Helztu útgjöld hreppsins eiru tryggingar og löghoðin gjöld kr. 1.600.000.00, til félaigsmála kr. 1.200.000.00 og til vaitnsveitiu kr. 600.000.00, til hafnarigerðar kr. 500.000.00, til verklegra fram- kvæmda kr. 720.000.00 og til stjórnar sveitarfélagsins kr. 400.- 000.00 — Gunnair. inn, séra Benjamín Kristjánsson, en séra Pétur Sigurgeirsson og Einar Einarsson djákni þjónuðu fyrir altari. Kirkjukórinn söng, en undirspil á orgelið annaðist Guðmundur Matthíasson og dótt ir hans, Guðný lék á fiðlu. Prófastur rakti sögu Gríms- eyjarkirkju í stórum dráttum það sem heimildir ná til og þó sérstaklega síðastliðin 100 ár. Á því tímabili hafa þjónað hér 5 prestar og djákni til aðstoðar síðastliðin 6 ár, sem nú lætur af störfum. Lengst þjónaði séra Matthías Eggertsson á þessu tímabili, í 42 ár. Margar veglegar gjafir voru kirkjunni færðar bæði af pen- ingum og munum. Má þar nefna skuggarnyndasýningavél ásamt sýningartjaldi, 2 fánastengur með áletruðum silfurskjöldum, önn- ur með íslenzka fánanum, en hin með æskulýðsfána þjóðkirkj unnar. Þessir munir voru gefnir af Jórunni Magnúsdóttur í minningu manns hennar, Símon ar Jónssonar, sem látinn er fyr- ir 4 árum og barna þeirra fjög- urra, sem látin eru. Dýrleif Sig- urbjörnsdóttir gaf 6 arma ljósa- krónu til minningar um mann sinn, sem látinn er fyrir nokkr- um árum. Kristjana Þorkelsdótí ir og börn hennar gáfu kr. 5000 til minningar um mann hennar sem látinn er fyrir 30 árvan. Guðmundur Jónsson op frú gáfu kr. 5000, Eiríkur Björnsson kr. 3000, og fleiri peningagjafir voru kirkjunni færðar. Að lokinni guðsþjónusíu var öllum boðið til kaffidrykkju í félagsheimilinu. Þar voru nokkrar ræður haldnar lesin upp fjöldi af heillaóskaskeytum, sem bárust víðsvegar að, m.a. frá biskupi íslands og vígslu- biskupi Hólastifts. Einnig voru sungin ættjarðarljóð. Veður var gott og fór minn- ingarhátíð þessi hið bezca fram í alla staði. M. S. ------------------ 1 Tel-aviv 23. ágúst AP-NTB. TALSMAÐUR ísraelsstjórnar skýrði frá því í dag, að ísraelsk- ir og jórdanskir hermenn hefðu sikiptzt á skotum nálægt Damiya- brúnni í 30 mínútur í roorgun. Talsmaður sagði að jórdanskir herimenn hefðu skotið að ísraelsk um herflotoki, sem var í etftirlits- ferð, og hefðu ísraelsm'enn þá svarað skot-hríðinni. Ekkert manntjón varð. Þetta er í fyrsta skipti í tvær vikur. sem slíkt atvik á sér stað, en þá skiptust þessir aðiiar á sfcotum 5 daga 1 röð. JAMES BOND James Bond |Y |M FIEMM BtWND GOtDFm !l.„u,. LAuti MRn wmcurv gst\ •RAWwi BY JOHH ■cUJSKt qf ms BiG, yfu --K — IAN FLEMING Bond lenti á flugvellinum í Touquet einni klukkustund á eftir Goldfinger. Hann átti ekki í neinum erfiðleikum með að þefa upp, hvert guli vagninn hefði htaldið . . . — Vissulega herra. Maður komst ekki hjá því að taka eftir honum. Hann Abbeville-veginn. Á þjóðvegi númer 1 ákvað Bond að velja leiðina tii París. Það reyndist rangt . . . — Hver fjárinn. Sónninn er að deyja út. Ég verð að komast á veginn til Rou- en . . . Seinna á Evreux-Chartres-Orleans- veginum fór sónninn aftur síhækkandi . . . — Ég hef fundið hann aftur. Hann ætl- ar greinilega að gista í Orleans í nótt. Hvað tekur svo við á morgun? Aða'.ræðuna flutti prófastur- 5.9 millj. jafnað niður á Hornafirði

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.