Morgunblaðið - 24.08.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1967
21
mmmm
FIMMTUDAGUR
24. ágúst
7.00 Morgunútvarp
Veðuríregnir. Tónleiikar. 7.30
Fréttir Tónleiíkar 7.5S Bæn.
8.00 Morgunleifcfimi. Tónleikar
3.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. Tónleikar. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar. 10.10
Veðurfregnir.
12.00 Miðdegisútvarp.
Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynn
ir óskalög sjómanna.
1440. Við sem heima sitjum
Atli Olafsson les framhaldssög-
una ,,AHt í lagi í Reykjavík"
eftir Olaf við Faxafen (13)
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt iög.
Si Zentner og hljómsveit leika,
Les double six frá Farís syngja,
Art Tatum leikur, Charles Tren
et syngur. Miokelson og hljóm-
sveit leika. Elvis Presley syng-
ur sálmalög, danskar hljóm-
sveitir leika lög frá Paup-
mannahöfn og Dizzy Gillespie
og hljómisveit leika.
16.30 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir. Islenzk lög og
klassdsk tónlist: (17.00 Fréttir).
Alþýðukórinn syngur Yfir fjöll
yfir sveitir eftir Sigursvein D.
Kristinsson. Dr. Hallgrimur
HeLgason stjórnar. ..Saudades
do Brasil“, hljómsveitars-vita
eftir Milhaud.
Hljómsveitin Ooncert Arts leik
ur undir stjórn höfundar. Wil-
helm Backhaus leikur Moments
musicaux op. 94 eftir Schubert
og Sónötu í d-moll op. 31 eftir
Beethoven.
17.45 Á óperusviði
Atriði úr óperettunni Maritzs
greifafrú eftir Kalman. Peter
Minich, Marika Nemeth o. fl.
einsöngvarar flytja ásamt kór
og h'ljómisveit Vínaróperunna**;
Anton Paulik stjórnar.
I18.I6 Tiikynningar
1*8.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
10.00 Fréttir
10.20 Tilkynningar
19.30 Daglegt mál
Arni Böðvarsson flytur þáttinn
19.35 Efst á baugi
Björgvin Guðmundsson og
Björn Jóhannsson greina frá
erlendum miálefnum.
20.06 Lúðrasveit Selfoss leikur.
Stjórnandi er Asgeir Sigurðsson
Lögin eru eftir Olivadoti, Karl
O. Runólfsson, Helga Helgason,
Trotere, Sherman. Rodriguez
og stjórnandann.
20.30 „Sendibréf frá Sandströnd“ eft-
er Stefán Jónsson
Gísli Halldórsson leikari les
(18).
21.00 Fréttir
21.30 Heyrt og séð
Stefán Jónsson á ferð með hljóð
nemann um Vestur-Skaftafells-
sýslu, fyrri hluti.
22.30 Veðurfregnir
Djassþáttur
Jón Múli Arnason kynnir.
23.05 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok
Föstudagur 25. ágúst.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn
8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. Tónleikar. 9.10
Spjallað við bændur. Tónleík-
ar. 9.30 Tilkynningar. Tónleik-
ar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
12.00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.25 Við vinnuna: Tónleikar
14.40 Við sem heima sitjum
Atli Olafs9on les framhalds-
söguna „Aldt í lagi í Reykja-
vík“ eftir Olaf við Faxafen
(14)
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög.
Ruiss Conway, No-'mann Lubotff
kórinn, hljómisveitin Roman-
string, Ella Fifzgerald og Yves
Montand leika og syngja, og
lög úr Annie get your gun,
Dorys Day o. £1. flytja.
16.30 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir. Islenzák lög og
kla«sísk tónlist: (17.00 Fréttir).
Tvö lög við Ijóð Tómasar Guð-
mundösonar. Sigurveig Hjalte-
sted syngur Söiknuð eftir Pál
Isólfsson og Guðmundur Jóns-
son syngur Fyrir átta árum etft
ir Einar Maikan.
George Malcolm leikur á sem-
bal ItaLskan konsert eftir Bach.
Vínardrengjakórinn syngur Vín
arlög. Atriði úr öðrum bætti
óperunnar ..Töfratflautan" eftir
Mozart, Sena Jurinac, Erich
Kunz, Wikna Lipp o. fl. syngja,
Fílharmonduhljómsveitin í Vín
leikur. Herbert von Karajan
stjórnar. Stefan Askenase leik
ur Næturljóð etftir Ghopin. Lög
eftir Debussy, Duparc og Al-
ban Berg við ljóð eftir Baude-
laire. Gérard Souzay, Nan
Merriman og Bethany Beand-
slee syngja.
17.45 Danshljómsveitir leika.
Letkiss-hljómsveitin 1 Finn-
landi leikur jenka-lög. Irsk
lúðrasveit leiikur McCartney-
marsa og Leroy Holmes o. £1.
leika.
1020 Tilkynningar
18.46 Viðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir
Mikið úrval
af GOOD YEAR gólfflísum og NEODON og DLW
gólfteppum. — Gott verð.
LITAVER S.F., Símar 30280, 32262.
F ramkvæmdast jóri
Atvinnurekendasamtök hér í borg óska eftir að ráða
mann til að veita forstöðu skrifstofu samtakanna.
Þeir sem áhuga hefðu á starfi þessu sendi upplýs-
ingar um nám og fyrri störf til afgr. Mbl. fyrir
1. sept. n.k. auðkennt: „Framkvæmdastjóri — 886“.
Kennarar
Nokkrar kennarastöður eru lausar við barnaskólann
og gagnfræðaskólann í Keflavík.
Upplýsingar gefa skólastjórarnir.
FRÆÐSLURÁÐ KEFLAVÍKUR.
Kaupmenn - Kaupfélög
Nýkomið glært plastik, til notkunar við húsbygg-
ingar, yfirbreiðslur á heyi og fl.
Heildsölubirgðir:
DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. H/F.
Sími: 24-333.
10.20 Ti'I
22.30 Veðurfregnir
Kvöldhfljómleikar
a. ,,Sumarnætur“‘. lagaflokkur
eftir Hector Berlioz. Ljóðin eiu
eftir Theophile Gautier
John McCollum syngur með
hfljómisveit Aspenhiátíðarinniar,
Walter Susskind stjórnar
b. „Heimur Paul Klee“ hljóm-
sveitarverk eftir David Dia-
mond. Hljómsveit Aspenhátíðar
innar leikur. Walter Susákind
stjórnað. Hljóðritað á tóniistar-
hátíð í Aspen í Colorado áiið
1965.
23.16 Dagskrárlok
ENSK Q Ný sending OLFTEPPI - Nýir litir
Verð aðeins kr. 365,00
pr. fermeter * r
§P0RTVAL LAUGAYEGI11B Slmi 14390
14 dagar í sól og
sumri á Spáni
— sigling heim
með Regina Maris
24RA DAGA FERÐ FRÁ 30. ÁGÚST TIL 22. SEPTEMBER. FLOGIÐ HÉÐAN
TIL AMSTERDAM OG ÞAR STANZAÐ FVRSTA KVÖLDIÐ OG NÆSTA DAG.
FRÁ AMSTERDAM ER FLOGIÐ TIL B ARCELONA OG ÁFRAM EKIÐ TIL
LLORET DE MAR, HINS FRÆGA BA ÐSTAÐAR, OG DVALIÐ ÞAR FRÁ
1. — 14. SEPT.
Hótel Maria Del Mar - I. flokks hótel
Vélritun
Stúlka óskast til ritarastarfa. Laun samkvæmt hinu
almenna launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsókn-
arfrestur er-til 1. september.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið.
Veðskuldabréf
að upphæð 350 þús. til 2ja ára til sölu. Veð í góðri
fasteign. Þagmælsku heitið. Tilboð sendist Mbl.
fyrir n.k. laugardag merkt: „Veðskuldabréf — 571“.
19.30 íslenzk prstssetnr
Séra Asgeir Ingibergsson talar
um Hvamm í Döhim.
20.00 „Uundir bláum sólarsali“
Gömlu lögin sungin og leikin
20.35 Sögur og kvæði eftir Sigríði
Björnsdóttur frá Miklabæ.
Olga Sigurðardóttir les.
21.00 Fréttir
21.35 Víðsjá
21.45 Hljómisveitir CJösta Theselius og
Hans Wahlgren leika létt lög.
22:10 Kvöldsagan: „Tímagöngin“ eft-
ir Marray Leinster
Eiður Guðnason les (3)
Þetta glæsilega hútel liggur um 250 m frá ströndinni í fallegu og friðsælu um-
hverfi. Hvert herbergi er með baði og WC og öll nýtizku þægindi er að finna
á hótelinu. Hótelið hefur eigin sundlau g.
Fjölbreytileg ferð
Að baðstrandarlífinu loknu er flogið til Amsterdam og áfram til Hamborgar þar
sem þátttakendur hafa nær tvo sólarhringa til að verzla og skemmta sér. Nú er
röðin komin að Regina Maris, sem lætur úr höfn á hádegi 17. september og siglir
til Kaupmannahafnar og áfram til Bergen. Til Reykjavkur kemur skipið um kl.
20.00 föstudaginn 22. september.
VERÐ FRÁ KR. 15.955 — LEITIÐ FREKARI UPPLÝSINGA Á SKRIFSTOF-
UNNI SEM ALLRA FYRST, ÞVÍ PLÁSSIÐ ER MJÖG TAKMARKAÐ OG EFTIR-
SPURN EFTIR FERÐUM HEIM MEÐ REGINA MARIS MJÖG MIKIL.
LÖND & LEIÐIR
A&alstræti 8,simi
24313