Morgunblaðið - 19.09.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.09.1967, Blaðsíða 1
32 8IÐIJR Yfir 20 farast í fellibyljum — í Randðríkjunum Mynd þessi var tekin við sovézka sendiráðið í London í gær þegar ókunnir starfsmenn brezku lögreglunnar studdu dr. Vladimir Tkaclienko að dyrum sendiráðsins. Ungur sovézkur vísindamaður veldur milliríkjadeilum Bretar saka Rússa um mannrán, Rússar saka Breta um ofbeldi London, 18. sept. (AP-NTB) * BREZK yfirvöld af- hentu sovézka sendiráðinu í London í dag sovézka eðlis- fræðinginn Vladimir Tkac- henko, sem brezka lögreglan tók í sína vörzlu á laugardag þegar flytja átti hann — að því er virtist nauðugan — flugleiðis til Moskvu. Mál Tkachenkos hefur vakið mikla athygli, og höfðu utanríkisráðherrar Sovétríkj- anna og Bretlands, þeir Andrei Gromyko og George Brown, afskipti af því áður en ákveðið var að skila eðlis- fræðingnum til sendiráðsins. Mál .þetta hófst á laugairda'g, þegar Tk.aOhenko var á gangi úti á götu skaimmt frá savézka send'iráöi'nu. Kom þá ein af bitf- reiðum s'endiráðisdns þar að, og segáa sjóniar’vottar að sendir'áðs- starfsimenn, siem í bifreiðinni voru, hafi gripið Tkaohenko og dregið han.n inn í bifreiðina. Segja þeir að Tkaohenko hafi kailað á hj'álp meðan verið var að draga hann inn í bifreiðina. Áhorfendur gerðiu brezku lög- regiunni viðvart, og elti lögregl- an sendiráðsbifreiðina úit á Framhald á bls. 31 Interpid sigraði AÐ undanförnu hefur verið háð siglingakeppni við austurströnd Bandaríikjanna um sivonefndan Ameráca Cup, eða Amler,íku-lbik- arinn. Hafa þar átzt við banda- ríska seglskútan Intrepid og D'ame Pattie frá Ástradíu.. Sigla átiti sjö uimiferðir og hlyti sá sig- urinn, sem sigraði í fjórum þeirra. Fjórða umfer'ðin fór fram í gær, mánudag, eftir að hafa verið tvisvar frestað vegna veð- urs. Áður hafði Intrepid unnið fyr.situ þrjár umtferðirnar, og þeg ar Intrepid sigraði enn í gær vair keppninni lokið. Dame Pattie var úir leik. Maraþonumræðum um Loftleiðamáiið lauk í nótt Loftleiðir ekki reiðubúnar til að ganga að. Fulltrúi Loft- leiða, sem þarna var við- staddur, sagði að samninga- viðræðumar væru strandað- ar. SAS-löndin bjóða upp á annað hvort óbreytt ástand þannig að Loftleiðir haldi á- fram að fljúga til Skandinav- íu með DC-6 vélum, eða mjög takmarkaðar ferðir með RR- 400 vélum. Vilja þau að far- gjaldamismunur, sem nú er Framhald á bls. 31 New York, Miami, Houston og víðar, 18. september — AP-NTB ÞRÍR fellibyl.iir gengu yfir Bandarikin um helgina, Beulah, Doria oð Chloe, og höfðu er síð- ast fréttist valdið bana 21 manns. Beulah herjaði á Yucatán- skaga á sunnudag á leið sinni út á Mexikóflóa, þar sem veð- urfræðingar spá að hún muni öll færast í aukana. Á leiðinni yfir Yucatán fór hún með „a.ð- eins“ 120 km. hraða á klst., ó- likt hægar en þegar hún var yfir Karaíbahafinu, þar sem hún banaði 18 manns. Ekki endanlegt samkomulag Tilboð um íl-10% fargjaldamismun ■ ath. Doria er á leið út á Atlants- haf frá Austurströnd Bandaríkj anna og er nú mjög af henni dregið, en veðurfræðingar spá henni líka vexti er út á hafið kemur. Doria varð þremur að bana, móður og tveimur börn- um hennar, sem drukknuðu er bátur þeirra fórst í ólgusjó við 'strönd New Jersey. Þriðji fellibylurinn, Chloe er nú yfir Atlantshafinu á norð- austurleið og fer hjá Nýfundna- iandi í 100 sjómílna fjarlægð. FUNDUR samgöngumálaráð- herra Norðurlanda um Loft- leiðamálið, sem haldinn var í Kaupmannahöfn í gær, stóð langt fram á nótt. Um hálf tvö að staðartíma var um- ræðum lokið, en eftir að ganga frá orðalagi sameigin- legrar yfirlýsingar. Átti fréttaritari Mbl. í Kaupmannahöfn, Gunnar Rytgaard ristjóri, þá tal af Emil Jónssyni utanríkisráð- herra, sem sat fundinn ásamt Ingólfi Jónssyni samgöngu- málaráðherra fyrir íslands hönd. Sagði Emil Jónsson að skandinavísku þjóðirnar hefðu boðið nýja samninga, sem fela í sér fargjaldahækk- un hjá Loftleiðum og tak- mörkun á leyfilegum far- þegafjölda, sem hann taldi „Oktoberfest“ hafin í Miinchen Múnchen, 18. sept. AP. Borgarstjórinn í Múnchen, Hans Joahen Vogel, setti á iaug- ardag 133. „Oktoberfest" Múnchenarbúa, sem standa mun næsta hálfa mánuðinn. Fra ráðherrafundinum í Kaupmannaliöfn í gær. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Emil Jóns- son, utanríkisráðherra, og samgöngumálaráðherrarnir Hans Sölvhöj frá Danmörku, Hákon Kyllingmark frá Noregi, Olof Palme frá Svíþjóð og Ingólfur Jónsson. *— — "■ —- —' ■■ - Allsherjnrþing §Þ sett í dng SÞ, New York, 18. sept. (AP). TUTTUGASTA og annað Alls- herjarþing Sameinuðu þjóð- anna verður sett á morgun, þriðjudag. Á aukafundi Allsherjar- þingsins í dag var samþykkt að vísa deilumáli Araba og Gyðinga til Allsherjarþings ins, sem hefst á morgun, og verður það eitt fyrsta málið, sem tekið verður fyrir. Auka- fundir Allsherjarþingsins hafa staðið yfir að undanförnu til að reyna að finna lausn á deilunni, en þær tilraunir ekki borið árangur. Var samþykkt með 93 samhljóða atkvæðum að vísa málinu til Allsherjar- þingsins, en fulltrúar Portú- gals og Suður Afríku sátu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.