Morgunblaðið - 19.09.1967, Page 2

Morgunblaðið - 19.09.1967, Page 2
2 MORCUNBLAÐIÐ, Þ-RIÐJUDAGUR 19. SEPT. 1W7 Sigurinn yfir Frökkum var sætastur — segrr Þórður H. Jónsson, fyrirliði íslenzku bridgesveitarinnar FRAMMISTAÐA íslenzku kepp- endanna á Evrópumótinu í bridge í Dublin var þeim til sóma. Fjór- ir þeirra komu heim í gærmorg:- un, þeir Þórður H. Jónsson, far- arstjóri, Eggert Benónýsson, Sím- on Símonarson og Þórir Sigurðs- son. Morgunblaðið kom að máli við Þórð fararstjóra I gær og bað hann um að segja frá mótinu í heiid, en úrslitin í þvi og öllum einstökum leikjum Islendinganna hafa áður birzt hér í blaðinu. — Evrópumótið var haldið í nýju hóteli í Dublin, þar sem að- stæður allar voru eins og bezt verður á kosið, sagði Þórður H. Jónsson. Spilað var í stórum söl- um, þar sem fjöldi áhorfenda gat fylgzt með keppninni og bridgesýningartafla var uppi í víðum sal, þar sem einn leikur var sýndur í hverri umferð. Mikill fjöldi áhorfenda fylgdist með mótinu, hvert sæti var að jafnaði skipað í sýningarsalnum og í opna salnum var mikil þröng umhverfis flest spilaborð- in, sérstaklega borð íra, eins og eðlilegt er. öll framkvæmd mótsins var írum til sóma. f>að var almenn skoðun kunnugra, að skipulag þessa móts hefði verið betra en fyrri Evrópumóta. Mikill fjöldi starfsmanna vann að mótinu og virtust allir hafa fengið góðan undirbúning, þvi að allir kunnu glögg skil á verkefnum sínum. Móttökurnar hjá írum voru sérlega góðar. Þeir buðu okkur 'í skoðunarferð út fyrir Dublin til þess að leyfa þátttakendum mótsins að kynnast örlitið fegurð eyjarinnar grænu. Að mótinu loknu var öllum boðið í veizlu, þar sem verðlaunaafhending fór fram og fluttar voru margar ræð- ur, þar sem írum var hrósað fyrir framkvæmd mótsins. íslenzku ræðismannshjónin, hr. Hogan og frú, buðu íslendingunum heim til sín í hádegisverð og ræðis- maðurinn kom oftar en einu sinni á mótið til þess að fylgjast með frammistöðu okkar. Þau hjón voru okkur sérlega vinsamleg. Frammistaða íslenzka liðsins verður að teljast góð, ekki sízt þegar tekið er til'lit til þessi, að allt of sjaldan hafa þeir haft tækifæri til þess að sækj a mót á erlendum vettvangL Undan- fa-rin tivö ár hefur efcká verið unnt að senda sveitir á Evrópu- mót, þar eð fra-mkvæmd Norð- Egill Guttormsson heiðurslólagi Verzlunarrúðs Ráðinu bárust margar góðar gjafir vegna 50 ára afmœlisins EGILL Guttormsson, stórkaup- maður, var gerður að heiðurs- félaga Verzlunarráðs íslands á stjórnarfundi sl. sunnudag, sam- kvæmt samþykkt stjórnarinnar frá 7. september. Er Egill annar Egill Guttormsson maðurinn, sem Verzlunarráðið gerir að heiðursfélaga, og hinn eini núlifandi. Var þetta gert í sambandi við 50 ára afmæli ráðs ins. í tilefni aff afmælinu bár-u-st Verzlunarráðinu margar góðar gjafir. Verzlunarbankinn gaf Kjarvalsm-álverk, Kaupm-a.nna- samtökin gáfu eintak af Flat- eyjarbók, s'em ljósprentuð var 1930, Félag íslenzfcr-a stJór- kaupmanna gaf lög um verzi- un og siglingar frá 1854, inn- bundin í skrautband, Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur gaf vindlakassa úr silfri, Félag ísl. bifreiðainnflytjenda gaf 20 skinnmöppur fyrir minnisblöð til handa stjórnarmönnum ráðs- ins, og Félag ísl. iðnrekenda gat þess að gjöf væri í smíðum, en ekki var látið uppi hver hún væri. Þá bárust gjafir frá öllum verzlunarráðum hinna Norður- landanna. Danska verzlunarráð- ið gaf forláta bakka, sem hand- smíðaðir eru af mjög þekktum listamanni þar, verzlunarráðið sænska gaf kertastjaka úr silfri, hið norska silfurbúið drykkjar- horn, og hið finnska skúlptúr úr kristal. AUSTLÆG átt var hér á landi í gær. Vestan til var bjart- viðri, en á Austfjörðum og NA-landi var farið að rigna um hádegið. Lægðin suður af landinu var á hægri hreyfingu norður, svo að búizt var við austan átt í dag. Sunnan lands má bú- ast við lítilsháttar úrkomu, en við Faxaflóa og Breiðafjörð mun verða úrkofhulítið. ukland-amótsins hér var svo kostnaðansöm, að efcfci var hægt að ráðast í frekari fram- kvæmdiir á meða-n á undirbún- ingi þess stóð. Það er þess vegna þeim- mun athyglisverð- ara, -að íslenzfc svei-t skyldi ná þessurn árangri etftir tveggja ára hlé og sýnir aðeins, að sú skoðú-n mar-gra er rétt, að við eigum hér bridgemenn, sem fyllilega standa jafnfætis bridge spil-urum annarra þjóða. Sigurinn yfir Frökfcum var okikur án-ægjulegastuT. Af etfstu þjóðumum unn-um við einnig Hollendiniga, gerðum jafntetfli við Breta og töpuðum na-umlega fyrir ítölum*. Ef íslenzfcir bridge menn fá árlaga tæfcitfæri til þess að reyna sig á erlendum vett- vangi, er ég ekfci í neinum vaf-a um að þeir mutnu bera hróður íslan-ds víða. Góöur síldar- afli um helgina — 25 skip tilkynntu um afla ÁGÆT síldveiði var um helgina u.þ.b. 500 mílur frá Langanesi. Síldin hefur ekki fært sig ýkja mikið nær landi síðan á föstudag, og er síðasta staðarákvörðun veiðiflotans 72° 15 min norður breiddar og 4° austur lengdar. Er það örlitlu sunnar og austar en fyrir helgina. 1 síldarfregnum LÍÚ frá þvi á mánudag, segir að ágætt veð»r hafi verið á miðunum síðasta sól- arhring. Góð veiði hafi verið og fengu mörg skip ágætan afla. Alls tilkynntu 25 skip um afla 1 Myndin sýnir hve veiðisvæð- ið hefur færzt suður á bóginn. Tölustafurinn 1 merkir, hvar veiðisvæðið var. þegar það var sem lengst í burtu í júlímánuði. Nr. 2 merkir hvar veiðisvæðið var u.þ.b. um mánaðarmótin sl. og nr. 3 hvar það er nú. Eins og sjá má hefur það fæizt lítið eitt austur á bóginn. samtals 5.445 Iestir. Er þetta með betri sólarhringsafla nú síðustu vikur. Haförninn lestaði við Jan Mayen og fékk fullfermi, þannig að skipin verða nú að sigla til lands með aflann. Þessi skip tilkynntu um afla: Raufarhöfn: Akurey RE 130 lestir Ársæll Sigurðss. GK 140 — (920 tunnur uppsaltaðar) Ásberg RE 320 — Ingilber Ólafss. II GK 280 — Gísli Árni RE 300 — Hafrún ÍS 200 — Þórður Jónass. EA 240 — Arnar RE 170 — Þórkatla II. GK 200 — Gjafar VE 220 — Guöbjörg GK 260 — Helga II. RE 270 — Börkur NK 270 — Hrafn Sveinbj. GK 210 — Hannes Hafstein EA 220 — Seley SU 280 — Brettingur NS 250 — Búðaklettur GK 220 — Guðm. Péturs ÍS 185 — Elliði NK 170 — Jörundur III. RE 210 — Helga Guðmundsd. BA 200 — Dalatangi: Jón Garðar GK 280 — Sólfari AK 170 — Birtingur NK 250 — í síldarh-éttum frá sunnudegin- um segir, að sjö skip hafi til- kynnt um afla, 1.130 lestir: Raufarhöfn: Hafdís SU 80 — (þar af 700 tunnur saltaðar og 10 lestir ísaðar). Þorsteinn RE 170 Guðrún GK 150 Ásgeir RE 230 Dalatangi: Örn RE 190 Valafell II, SH 100 Gullberg NS 110 Svo sem kunnugt er af fréttum var tveggja ára dreng bjargað frá drukknun í höfninni i Stykk ishólmi sl. miðvikudag. Færey- ingurinn Svend Andreasen bjarg þar lífi Lárentínusar Gunnleifs- sonar. Myndin er af Svend Andreasen. Vesturbæingar sigruðu 8:7 EINS og sagt hefur verið frá hér í blaðinu, var skákheimili Taflfélags Reykjavíkur að Grensásvegi 46 tekið í notkun sl. sunnudag með keppni milli Vesturbæjar og Austurbæjar. Borgarstjóri, Geir Hallgrímsson, vígði félagsheimilið með því að leika fyrsta leiknum í skák Frið riks Ólafssonar og Inga R. Jó- hannssonar. Teflt var á 15 borð um og urðu úrslit þau, að sveit Vesturbæjar sigraði með 8 vinn ingum gegn 7 vinningum Aust- urbæjar. Úrslit í einstökum skákum urðu þessi (fulltrúi Vesturbæj- ar er talinn á undan): Friðrik Ólafsson vann Inga R. Jóhanns- son, Björn Þorsteinsson, tapaði fyrir Guðmundi Sigurjónssyni, Gunnar Gunnarsson og Jón Þor- steinsson gerðu jafntetfli, Jón Kristinsson og Jón Pálsson gerðu jafntefli, Benóný Bene- diktsson og Jónas Þorvaldsson gerðu jafntefli, Ingvar Ásmunds son tapaði fyrir Þóri Ólafssyni, Bragi Kristjánsson vann Braga Björnsson, Guðmundur Ágústs- son vann Jóhann Sigurjónsson, Trausti Björnsson og Jón Frið- jónsson gerðu jafntefli, Jón Þ. Þór tapaði fyrir Sævari Ein- arssyni, Gylfi Magnússon gerði jafntefli við Hilmar Vi-ggósson, Ólafur Magnússon og Guðmund ur Þórarinsson gerðu jafntefli, Bjarni Magnússon vann Braga Halldórsson, Björn Theódórsson vann Egil Valgeirsson og Andrés Fjeldst-ed tapaði fyrir Karli Þor leifssyni. Hvalvertíðinni lokið: Alls veiddust 406 hvalir HVALVERTÍÐINNI lauk sl. laugardagskvöld, en hún hófst 28. maí sl. Stóð vertíðin því yf- ir í 112 daga. Alls veiddust 406 hvalir, en 437 hvalir á vertíðinni í fyrra, sem stóð yfir í 130 daga. I ár veiddust 239 langreyðar, 48 sandreyðar og 119 búrhveli. í fyrra veiddust 310 langreyð- ar, 41 sandreyður og 86 búr- hveli. Loftur Bjarnason tjáði Morg- unblaðinu, að veiðar hafi hætt Fyrirlestur í Háskólanum PRÓFESSOR dr. phil. Troels Fink, aðalræðismaður Dana í Flensborg, flytur fyrirlestur í bpði Háskóla íslands í dag kl. 17:30 í I. kennslustofu Háskól- ans. Fyrirlesturinn, sem fluttur er á d-önsku, nefnist „Hovedlinjer i dansk udenrigspolitik 1720— 1949“. öllum er heimill aðgangur. (Frétt frá Háskóla íslands). fyrr nú en oftast áður vegna minnkandi veiði upp á stðkast- ið og veðurútlitið verið slæmt, þegar ákveðið hafi verið að hætta. Þá hafi hið lága afurðarverð á mjöli og lýsi haft sitt að segja, sé verð á hvallýsi helmingi lægra nú en á vertíðarfram- leiðslu á hvallýsi í fyrra, sem seld hafi verið fyrirfram. Þá hafi mikil lækkun orðið á hval- mjöli. Minningar- athöfn um Jónas Tómas- son tónskáld í DAG verður haldin minninf arathöfn um Jónas Tómassoi tónskáld, er lézt laugardagin 9. september sl. Verður hú hal-din í Dómkirkjunni og hefi kl. 10.30 f.h. Jarðsett verðt frá ísafjarðarkirkju n.k. mánv dag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.