Morgunblaðið - 19.09.1967, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 19.09.1967, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPT. 1967 3 VARLA er talinn nokkur vafi f íeika á því, að Abdel Hak- im Amer fyrrum yfirmaður egypska hersins og þá hægri hönd Nassers forseta framdi sjálfsmorð. Hin sennilega ástæða var sú, að hann gat ekki hugsað sér að verða dreginn fyrir herrétt sakað- ur um samsæri gegn Nass- er. í 30 ár* höfðoi þessir tveir menn staðið saman gegnum þykkt og þunnt. Sámeiigi'n- lega hötfðu þeir framkvæimt saimsaeri gegn Farouik kon- unigi, unz þeir höfðu aligjör- lega öll tögl og hagldir í Egyptalandi og að lannum. hlaut Amer embætti vara- forteeta, sem þýddi í raun- inni, að ha.nn stóð Nasser næstur að völdum' og myndi taka við af honum, ef Nasser félli frá. FVrst eftir að Nais&er komst til valda, kom Amer oft fram, með honum á fundum með Abdel Ha/kim Ameir og Nasteer forKoti Egyptalands á mcðan allt lék í lynd|. Astœðan fyrir sjálfsmorði Amers: Vildi ekki þola þá niðurlægingu að verða dreginn fyrir herrétt blaðamönnum ag hann tók virfkan þátt í öllum umtfæð- um með Nasser í því skyni að losna við her Breta úr la.ndi'nu ag draga úr áhrifium þeinra, svo og að eyða völd- um • hinnar< duglau.su yfir- stéttar í landinu. Amer gaf þá í skyn, að þega.r þessum markmiðum væri einu sinni' náð, þá væri hann reiðuibú- inn til þess að láta Nasser- um að ráða fr*am úr hinumi flóknari málefnum Araba og fást við heiimisimálin. Amer var því í upphafi litlu valda. min.ná en Na.sser og hefur án efa verið honum næstur að völdurm og áhdifum í Egypta • landi, unz Amer, eins ag áð-. ur hefur verið sfcýrt frá hér í blaðinu, var handtekinm hdnn 26. ágúst s.1- ákærðun fyriir’ samlsæri' gegn Naisser.i Amer var maðu.r grann- vaxinn og leit út fynir að vera yngri en 48 ána aldur' hans gaf til kynna. Hannt leit á sjáMan sáig fyrst ag* fremst sem hermainn' og van eikki' getfinn fyrin að ræðai stjóirinlmál á grundvelli hug-\ myndatfræðilegra kenninga. Hann naut mifciljs orðstírs » egypzka hernum fyrip hugn rekká sitt ag var vi'nsæll meðal herman-nánna. Samt son áður var það ei.nmitt át hinuim hernaðarlega vett-* vangi, sem honum haía veriið' borin á brýn stærstu mlstökl hans: í Súezistyrjöldimnd 1956,\ í Jemen ag í sex da.gastynjöldi inni við ísraelsm'enn nú íl sumar. Hollusta hans og hugrekki voru meird' en sikarpskyiggni hans. Skoðanir hans voru í% neiki- Fáir voru í raun Ofj veru þeirran skoðunar & Egyptalandi, að hann myndil geta kornið í stað Nassers,' ef með þyrfti'. Enigu að síð-' ur má telja víst, þmá'tt fyrir' það, seim á undan en gengið< að Egyptar, sem eru að eðlil fari tilfinningarrk þjóð, muni) minnast hans með mikilld) samúð. Þetta kann að geta. skipt' miklu máli, ef dauði Amers' verður til þes® að hafa edn-' hver áhrif í hen landsinsi, enl heriinn er undirstaða' adls valdls í Egyptalandi. Óániægja í hemnum Eniginn vatfi ledfcur á því, að mikil óánægja rfkir í egypzka hennum fyrst og fremst vegna ófaranna fyrir' ísraeIsm'ön num í suimai ogi hvernilg styrjöldinni í Jemem hefur venið tjórnað, en. egypzikir hermenn hafa bar- izt við hlið lýðveldi s*sdnna þar. Hermenn hafa arðið fyrir aðkasti á götum í| Kaino af almen.ningi og þeir kenna þiví um, að Nasseri hafi skell't skuldinni af ó-. sig'ri'num gegn ísraelsmönu-' um á þá. Mamgir forinigja.r í hernum enu einnig taldin þedrrair s'koðunar, að Nassen beri ábyrgðina á ósigrinum, því að hann hafi hafnað upp ástungu Amers marskálks' um að gera: árás á ístrael að fyrra bragði úr lafti, sem hefðd verið ei'na örugga ráð- ið til þes's að vinna siguir. Það er enn fremuir ljóst, að m.ki'l va.lda'barátta hefuT farið fram að undanförnu bak vdð tjöldin í Egyptalandl ag hefur hún náð hámaxkii sinu með dauða- Amers, sem bedð lægri' hlut fyrdr' Naissen. Undirrót þessara.r valda- baráttu eir ós'iguninn fyrin ísraelsmönnum í sumar. Ein- bver varð að taka á si'g á- byrgðina á óförunum, en þrátt fyriir það, að Nassen lýsti því yfiir eftir styrjöld- ina, að hann tæki' á s'iig alla* ábyngð vegna ósigur'sins, hélt' hann stvo sndlldar'lega á spil- um sínum, að það varð ekki. hann, heldur varnarmálaráð- herrann og yfirmaður hers- ins1, Amer marskálkur, sem' varð að fara frá. I hreinsun þeirri innan hersinis, sem fylgdi' í kjöl- farið, er talið, að yfir lOOð liðsforingjar í landlhernum' og flughernum, hafi' verið' reknir úr starfi- Herdómstól- arriiir hafa stanfað sleitu- laust. Bókasýning ■ verzlun IHáls og menningár Á ..vUGAHDAG síðastliðinn var opnuð austur-þýzk bóka- sýning í bókaverzlun Máls og Menningar að Laugavegi 18. Magnús Torfi Ólafsson, verzlun- arstjóri, skýrði blaðamönnum frá því við opnun sýningarinn- ar, að hún væri haldin á veg- um Buch Export und Import í Leipzig fyrir milligöngu hr. Baumanns, verzlunarfulltrúa A- Þýzkalands i Reykjavík. Rúmlega 1000 bókatitlar eru á sýningunni, langflestar frá þessu ári og síðasta. Einna mest ber á vísinda- og fræðiritum ýmisskonar; um eðlis- og efna- fræði, lögfræði og guðtfræði; orðabækur, bókmenna- og lista- saga. Ennfremur eru þarna sýnd ar skáldsögur eftir a-þýzka rit- höfunda, og ritsöfn klassískra höfunda, meðal annars Gœthes og Schilleris. Magnús Torfi tjáði blaðamönn um, að yfirleitt væru eigi fleiri en eitt eintak af hverri bók á sýningunni, en sýningargestir geta, að sjálfsögðu, pantað þær bækur, sem hugurinn girnist. Bækurnar eru mjög ódýrar, og má sem dæmi um það nefna, að 12 binda ritsafn Goethes, í vandaðri útgáfu, kostar u.þ.b. 750 kr. Bækurnar virðast yf- irleitt snoturlega útgefnar, og á það ef til vill sérstaklega við um listaverkábækurnar. Forvitnileg bók á sýningunni er stjörnufræðirit frá 1540, eða öllu heldiur nákvæm eftirmynd þessa rits, sem samið var fyrir Karl keisara V. Ritið netfnist Astronomicum Caesareum og höíundur þess var stjarnfræð- ingurinn Peter Aspianus. Bókin kostar kr. 21.600. Bókasýningin í húsi Mál6 og Menningar stendur til 30. sept. Z_ lO/U) COfíTm 1968 mmÞ SVEINN EGILSS0N H.F. UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 Fjölmargar bílaprófanir um allan heim eru sam- móla um góða eiginleika Ford Cortina. — Tryggið yður Ford Cortina 1968. Verður til af- greiðslu um næstu mónaðamót. STAKSTEIMAR Háskólinn HELGI Sæmundsson gerir að umtalsefni í Alþbl. sl. Iaugardag forustugrein Mbl. fyrir skömmu, þar sem fjallað var um málefni háskólans og m.a. bent á að „framleiðsla" embættismanna kunni að hafa verið mikilvæg fyrir þjóðina á fyrstu árum há- skólans, en þarfir hennar séu aðrar í dag. Vakin var athygli á nauðsyn þess, að háskólinn miði þá menntun, sem hann veitir stúd-entum, í vaxandi mæli við hagnýtar þarfir atvinnuveganna fyrir aukna tæknimenntun á ýmsum sviðum m.a. í fiskifræði. Helgi Sæmundsson telur, að áð- ur en háskólinn færi út kvíamar sé nauðsynlegt að bæta þá menntun, sem þessi menntastofn- un veitir nú í íslenzkum fræð- um, lögfræði, viðskiptafræði, guðfræði, lækisfræði og verk- fræði. Vissulega á þetta sjónar- mið rétt á sér, og sannarlega er full þörf á því að færa menntun í ýmsjuim dei'ldum háskólans í nú tímahorf. Kennslan sjálf er úrelt og stöðnuð og stenzt ekki sam- anburð við betri háskóla í öðr- um löndum. Greinarhöfundur nefnir sérstaklega að kennsla í sögu og bókmenntum nái ekki til samtíðarinnar og vekur jafn- framt máls á því, að komið verði upp náttúrufræðideild við há- skólann. Hér er raunverulega um tvö meginsjónarmið að ræða, sem vafalaust endurspeglast í umræðum um þessi mál innan háskólans. Eigum við að láta okkur nægja að bæta þá kennslu, sem fyrir er í háskólanum eða þolir það enga bið að koma upp nýjum kennslugreinum, sem fullnægja þörfum íslenzks þjóð- félags í dag, sérstaklega á sviði aukinnar tæknimenntunar og tækniþekkingar? Þetta er sú þýðingarmikla ákvörðun, sem forusta háskólans stendur frammi fyrir. Aukin tækniþekking — betri lífskjör Það er nú almennt viðurkennt, að fjárfesting í menntun skipti ekki minna máli en fjárfesting í atvinnuvegunum til þess að leggja grundvöll að enn betri lífskjörum fólksins. Af þessum sökum kappkosta nú flestar þjóð- ir heims að auka menntunina, sérstaklega á tæknisviðum, menntun, sem hefur hagnýtt gildi fyrir atvinnuvegina, hverj- ir sem þeir eru. Evrópuþjóðir hafa nú verulegar áhyggjur af því, að framfarir á tæknisviðinu eru miklum mun hraðari í Bandaríkjunum en í Vestur-Evr- ópu. Auðvitað bygglst það að töluverði leyti á því, að Banda- ríkin hafa efni á því að leggja meira fé til rannsóknarstarfsemi en Evrópuþjóðirnar, og af þeim sökum laða þau til sín evrópska sérfræðinga, sem fá þar betri vinnuaðstöðu en i heimalöndum sínum. En skýringin liggur ekki að öllu leyti í því. Bandaríkin leggja mikla áherzlu á tækni- menntun við æðstu mennta- stofnanir þar í landi, að öllum líkindum mun meiri áherzlu en Evrópuþjóðirnar fram til þessa. Fjárfesting í aukinni tækni- menntun stendur í beinu sam- sambandi við þau tækifæri, sem skapast munu til bættra lífs- kjara á næstu áratugum. Aug- ljóst er, að við íslendingar get- um ekki keppt við fjölmennar og auðugri þjóðir á öllum svið- um aukinnar menntunar. En með því að leggja álierzlu á það, sem við þekkjum bezt, eigum við að geta skarað fram úr á tiltekn- um takmörkuðum sviðum. ÞaS svið er augljóslega tengt sjávar- útvegi og fiskiðnaði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.