Morgunblaðið - 19.09.1967, Page 12

Morgunblaðið - 19.09.1967, Page 12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPT. 1967 Aðalfundur Bridgefélags Hafnarfjarðar verður haldinn mið- vikudaginn 20. september, kl. 8 síðdegis í Alþýðu- húsinu í Hafnarfirði. STJÓBNIN. Stúlka Áreiðanleg stúlka óskast til afgreiðslustarfa í bóka- verzlun í Miðborginni. Ekki yngri en 20 ára. Um- sóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merktar: „Rösk — 2812«. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 44., 46. og 49. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Hjarðarhaga 60, hér í borg, þingl. eign Páls Samúelssonar, fer fram eftir kröfu Kristins Sigurjónssonar hrl., á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 21. september 1967, kl. 10 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40. ,41. og 43. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Bergþórugötu 2, hér í borg, þingl. eign Bárðar Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gunnar Jónssonar lögmanns, á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 21. september 1967, kl. 10% árdegis. Borgarfógetaembættið í Beykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 41. og 43. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Laugavegi 81, hér í borg, þingl. eign Central h.f. fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, fimmtu- daginn 21. september 1967, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 41. og 43. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Gnoðarvogi 14, hér í borg, talinn eign Jóhanns G. Filipussonar, fer fram eftir kröfu Tómasar Árnasonar hrl., á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 21. september 1967, kl. 11 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Jóhanns H. Níelssonar, hdl., verður húseignin Varmahlíð (Þórustígur 3) Ytri-Njarð- vík, þinglesin eign Karvels Ögmundssonar, seld á nauðungaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri föstudaginn 22. sept. 1967, kl. 5.30 e.h. Uppboð þetta var auglýst , 3., 6. og 8. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1967. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Tryggingarstofnunar ríkisins og Jó- hanns Þórðarsonar hdl. verður fiskverkunar- hús að Óseyrarbraut 1, Hafnarfirði, þing- lesin eign Árna Gíslasonar, selt á nauðungarupp- boði, sem háð verður á eigninni sjálfri föstudaginn 22. sept. 1967, kl. 3.30 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 66., 67. og 68. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1966. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Til sölu er 5 herb. Luxusíbúð 130 ferm. á 3. hæð í enda á einum eftirsóttasta stað borgarinnar. Sameign frá- gengin, bílskúr. Gott lán kr. 700 þúsund, getur fylgt. Upplýsingar á skrifstofunni. 5 herbergja hæð, 140 ferm., skammt frá Háskólábíói með sérhita- veitu og bílskúr. Góð kjör. Tilboð óskast í íbúðina. 4ra herbergja glæsilegar hæðir við Borgar holtsbraut, Víðihvamm, og Hofteig og víðar. 2ja herbergja glæsilegar íbúðir við Skeið- arvog, Rauðalæk oig Hraun- bæ. Húseign að flatarmáli 140 ferm. á þrem hæðum. Mjög vel stað sett í borginni, Hentugt fyr- ir iðnað og margs konar rekstur. Til greina kemur að selja hæðirnar sér. r I smíðum Nýtt og glæsilegt einbýlisíhús, 150 ferm. í Ártoæjarhverfi. Frágengið að utan með gleri, 40 ferm. bílskúr fylg- ir. Góð kjör. 3ja herb. glæsileg íbúð, 95 ferm. f smíðum á bezta stað í Hraunbæ. 2ja herb. fokheldar íbúðir í Kópavogi. Ennfremur glæsi legar hæðir í smíðum í Kópavogi. AIMENNA FASTEI6NASAIAN UNDARGATA 9 SlMI 21150 Heildsali - Innflytjandi Samiband óskast við heild- sala ,sem hefur áhuga fyrir tilbúnum barnafatnaði frá danskri verksmiðju. Niels Qstergaard, Jagtvej 13, Hammerum, Danmark. Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð, lítið niðurgrafin við Drápuhlíð. Sérhiti, sérinngangur. 2ja herb. góð íbúð í háhýsi við Austurbrún. 3ja herb. lítið niðurgrafin kjallaraíbúð við Rauðalæk. Um 100 ferm., sérhiti, harð- viðarhurðir. Góð íbúð. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Urðarstíg. Um 70 ferm. Útb. 250 þús. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Leifsgötu. 4ra—5 herb. hæð með sérinng. við Miklubraut. Bílskúr. 4ra herb. risíbúð við Miðtún. Suðursvalir, sérhiti, um 95 ferm. 4ra herh. íbúð á 2. hæð við Ljósheima með þvottahúsi og geymslu á sömu hæð. Um 110 ferm. 4ra herb. jar'ðhæð við Holta- gerði í Kópavogi. 5 herb. 1. hæð, um 130 ferm. við Holtagerði í Kópavogi. Allar innréttingar úr harð- við. íbúðin teppalögð. Rækt uð lóð, bílskúr. 4ra herb. ný íbúð í blokk í Vesturbæ, með harðviðarinn réttingum. Allt teppalagt, mjög glæsileg íibúð. 4ra herb. jarðhæð við Brekku- læk með sérinngangi, sér- hita í nýlegu húsi. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breiðholtshverfi, sem selj- ast tilb. undir tréverk og málningu. Sumar fokheldar. 3ja herb. íbúðir í Kópavogi, sem seljast fokheldar. 3ja herb. íbúðirnar kosta 400 þús., ém bílskúrs, en með bílskúr 500 þús. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 Oig 6 herb. nýlegum hæðum í Reykjavík og Kópavogi. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu vora sem fyrst. TiTiniMigN FiSTE16HlR« Austurstræti 10 A. 5. hæð. Simi 24850. Kvöldsími 37272. FÁSTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 og 15221. Til sölu EinstakfcngsíbpJ { Vestur- bænum, söluvOtð 375 þús. útb. 250 þús. 2ja heib. íbúðir við Hofsvallagötu, Skeiðar- vog, Rauðalæk og Ljós- heima. 3ja herb. íbúðir við Hringbraut, Laugarnes- veg, Laugateig, Hjarðar- haga, Langholtsveg, Bald- ursgötu, Lyngbrekku, Sól- heima, Hátröð og Hlíðarveg. 4ra herb. íbúðir við Hraunbæ, Eskihlíð, Langholtsveg, Bogahlíð, Kaplaskjólsveg, Njálsgötu, Þórsgötu, Bergstaðastræti, Hjarðarhaga, Hringbraut, Sogaveg, Fífuhvamm, Hlé- gerði, Baugsveg, Háaleitis- braut, Hvassaleiti, Hátún, Þinghólsbraut, Reyni- hvamm, Kársnesbraut og Ljósheima. 5 herb. íbúðir við Bólstaðarhlíð, Háaleitis- braut, Engihlíð, Lyngbrekku Háagerði, Auðbrekku, Hlað- brekku, Mávahlíð, Austur- brún, Bugðulæk, Hjarðar- haga, Stóragerði, Hring- braut og Eskiihlíð. Einbýlishús við Efstasund, Hlíðargerði, Háagerði, Sólvallagötu, í Silfurtúni og á Seltjarnar- nesL í smíðum sérhæðir, einbýlishús, garð- hús og parhús. Byggingar- lóðir á Seltjarnarnesi og í Kópavogi í Hafnarfirði 4ra herb. hæð í nýlegu stein- húsi, útb. 500 þús. er má skipta eftir nánara sam- komulagi, laus strax. Við Kleppsveg ný, falleg 3ja herb. íbúð, mjög hagkvæmir greiðslu- skilmálar. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. Glæsilegt hús til sölu Til sölu er einbýlishús, sem staðsett er við Fjólugötu hér í borg. Húsið er hentugt til hvers konar starfsemi t. d. fyrir félags- samtök, sendiráð o. fl. Tilboð, sem farið verður með sem trún- aðarmál, sendist í P. O. Box 583 fyrir mánaðarmót.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.