Morgunblaðið - 19.09.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.09.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPT. 1967 13 Til ieigu yfir lengri eða skemmri tíma bilskúr í N¥>rðurmýri. Ahöld, logsuðutæki lénuð ef óskað er. Tilboð um verð og greiðslu sendist afgr. Mbl. merkt „606 — 2606“. Húsasmíða- meistari getur tekið að sér nýbygging- ar. Upplýsingar í síma 14234 eftir kl. 8 á kvöldin. ME - MAMVILLE Glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 214” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Hagkvaemir greiðsluskilmálar. Sendum um land allt — Jafnvel flugfrægt borgar sig. Jón Loítsson hí. Hringbraut 121. - Sími 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. Sími 21344. Bílaskipti- Bílasala Mikið úrval af góðum not- uðum bifreiðum. Bíll dagsins Plymouth árg ’64. Verð 185 þús. Útb. 50 þús. Eftir- stððvar 5 þús. pr. mán. Slmca 1300 árg. ’64 Rambler American árg. ’66 Classic, árg. ’63, ’64, ’65 Simca árg. ’63 Volvo Amazon árg. ’64 Volga árg. ’58 Taunus 12M árg. ’64 D.K.W. árg. ’63, ’65 Chevrolet Impala árg. ’66 Plymouth, árg. ’64 Cortina árg. ’66 Opel Record, árg. ’62, '65 Rambler Marlin, árg. ’65 Verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. «TVOKULLH.F. Chrysler- umboðid Hringbraut 121 sími 106 00 GLÆSILEG AR Innihurðir úr eik. Verð aðeins kr. 3200.— pr. stk. Greiðsluskilmálar, HURÐIR OG PANEL HF. Hallveigarstíg 10 — Sími 14850. Frá Sjúkrasamlagi Reykjav'tkur Bjarni Jónsson læknir hættir störfum sem heimilislæknir hinn 1. október Samlagsmenn sem hafa hann að heimilislækni, snúi sér til afgreiðslu samlagsins, hafi með sér sam- lagsskírteini sín og velji sér lækni í hans stað. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. SAAB 1968 ÖRYGGI FRAMAR ÖLLU — SAAB bílar eru byggðir Or sterku stáli sem er frá 0,84—2,5 mm að þykkt, framhjóladrif, tvöfalt bremsukerfi, góðir aksturseig inleikar, sérstaklega á malarvegum. Núna eru fram- leiddir um það bil 50.000 bílar á ári í Trollhattan. Þetta er því merkilegra þegar það er haft í huga að bílaframleiðsla hjá SAAB flugvélaverksmiðjunum hófst ekki fyrr en árið 1949. SAAB er ekki eingöngu kappakstursbíll heldur mjög örugg og hagkvæm fjölskyldubifreið. SAAB hefur verið ofarlega á lista í fjölmörgum þolraunum fyrir biia. SAAB er fáanlegur í tveim aðalútgáfum: Fimm manna, tveggja dyra fólksbifreið og SAAB statiön með sætum fyrir sjö manns. Ennfremur er hægt að velj a á milli 46 ha tvígengisvélar og 73 ha. V4 topp- ventlav.élar.. SÝNINGARBÍLL Á STAÐNUM. KOMIÐ, SKOÐIÐ, REYNSLUAKIÐ • • o R Y C C I 7 Æ K N I Hér að neðan er mynd af SAAB árgerð 1968. Helstu nýjungar eru: Framrúðan er 14% stærri. Afturrúðan er 16% stærri. Tvöfalt öryggisgler (Lammel gler) er í framrúðu. Ný og öruggari hurðarlæsing vegna hugsanlegs áreksturs. Raf- magnsrúðuvatnssprautur. Nýtt stýrishjól með stuð- púða í miðju. „Óþarfa“ króm fjarlægt úr mælaborði til þess að minnka endurskinshættu. Nýr útbúnaður á bremsurörum . . . fleira mætti telja en gjörið svo vel og leitið frekari upplýsinga. SAAB-umboðið SVEINN BJÖRNSSON & CO Skeifan 11 — Sími 81530.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.