Morgunblaðið - 19.09.1967, Síða 15

Morgunblaðið - 19.09.1967, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPT. 1967 15 Sænskar vörur eru heimsþekktar fyrir gæði, og hvað snertir sænskan herrafatnað eru „Melka“ vörurnar í sérflokki. Hvar sem þér komið erlendis, hvort sem um er að ræða London, París eða New York, mun það vekja athygli yðar, að allar helztu herrafataverzlanir þessara borga, selja „Melka“ skyrtur, „Melka“ frakka „Melka“ náttföt — og eru stoltir af. SölustaSir á íslandi: Reykjavík: Herardeild P. & Ó., Pósthússtræti & Laugavegi. Akureyri: Herradeild J.M.J. Akranesi: Herravörur s.f. Vestmannaeyjar: Verzl. Sigurbjörg Ólafsdóttir. Húsavík: Verzlunin Askja h.f. ísafjörður: Verzlunin Einar & Kristján. Stykkishólmur: Verzlunin Sigurður Ágústsson. Keflavík: Verzlunin Fons. Neskaupstaður: Verzlunin Fönn. Oiafsvík: Verzlunin Sunna. Siglufjörður: Verzlunin Túngata I h.f. Ólafsfjörður: Verzlunin Valberg. Vík í Mýrdal: Verzlunarf. V-Skaftfellinga. Grindavík: Verzlunin Bára. EINKAUMBOÐ: BJÖRGVIN SCHRAM UMBOÐS-OG HEILDVERZLUN !,‘i ' - ^ '■ 1 :'í‘ ■ , Í/’< "jjj' i / i ilBF Jjh :-V *11 íIÖÍISSk ^ it IwKltis. fll ! llfflij - -/ i’Á melka Myndlista- og handíðaskóli Islands tekur til starfa 2. október. Umsóknir um skólavist í allar deildir skólans berist fyrir 25. september. Námskrá skólans og umsóknareyðublöð eru afhent í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg, í Vest- urveri, svo og í skrifstofu skólans sem er opin dag- lega frá kl. 4—6 að Skipholti 1. SKÓLASTJÓRI. Plastlagðar spónaplötur N Ý K O M I Ð : Plastlagðar spónaplötur. Þykktir: 13 — 16 — 10 m/m. Plötustærð: 128 — 250 cm. Pantanir óskast sóttar. MAGNÚS JÓNSSON H/F., Austurstræti 12 — Sími 14174. Vöruafgreiðsla Skeifan 8, kl. 4—5 daglega. Ferðaritvélar Vandaðar, sterkar, lér+Wggg ar Fyrir skólann Fyrir heimilið Fyrir skrifstofuna. Olympia ferðaritvélin er ómissandi förunautur. Kynnizt gæðum Olympia strax í dag. ÓlafurGíslason&Cohf. Ingólfsstræti 1 A. sími 18370. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Til lands og sjávar Sérhæfing í stærðunum 8 hö — 45 hö. 60 ára reynsla í framleiðslu dieselvéla. Dönsk framleiðsla. Hagstætt verð. Varahluta- Einkaumboð: þjónusta. Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í löggiltum iðngreinum fara fram. um land allt í október og nóvember 1967. Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að sækja um próftöku fyrir þá nemendur sína sem lokið hafa námstíma og burtfararprófi frá iðnskóla. Ennfremur er heimilt að sækja um próftöku fyrir þá nemendur sem eiga 2 mánuði eða minna eftir af námstíma sínum, enda hafi þeir lokið iðnskóla- prófi. Umskóknir um próftöku sendist formanni við- komandi prófnefndar fyrir 1. október n.k., ásamt venjulegum gögnum og prófgjaldi. Meistarar og iðnfyrirtæki í Reykjavík fá um- sóknareyðublöð afhent í skrifstofu iðnfræðsluráðs, sem einnig veitir upplýsingar um formenn próf- nefnda. Reykjavík 15. sept. 1967. IÐNFRÆÐSLURÁÐ.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.