Morgunblaðið - 19.09.1967, Page 17

Morgunblaðið - 19.09.1967, Page 17
MORGUNÐLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPT. 1967 17 25. sambandsþing UMFI á Þingvöllum um helgina — UMFÍ 60 ára á þessu ári 25. SAMBANDSÞING Ung- mcnnafélags íslands var sett í Hótel Valhöll klukkan þrjú á laugardaginn. Þingið sóttu um 40 fulltrúar frá flestum aðildar- félögunum, sem nú eru sextán talsins. Heiðursgestur þingsins var forseti fslands, herra Ásgeir Ásgeirsson. Þá bárust félaginu margar heillaóskir í tilefni af sextíu ára afmæli þess. Sr. Eiríkur J. Eiríksson, sam- bandsstjóri, setti þingið og bauð gesti velkomna. Hann gat þess, að þettg væri sérstakt hátíðar- þing og haldið á Þingvöllum í tilefni þess, að liðin væru sex- tíu ár síðan UMFÍ var stofnað á Þingvöllum við Öxará. Forsetar þingsins voru kosnir: Stefán Jasonarson frá Vorsabæ og Jón Guðmundsson frá Reykj- um í Mosfeilssveit. Ritarar voru Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, heiðraði þingið með heimsókn sinni. Hér sést forsetinn ræða við stjórnarmenn UMFÍ, þá Ármann Pétursson, Guðjón Ingimundarson, Hafsteinn Þor- valdsson, Sigurð Guðmundsson og sr. Eirík J. Eiríksson. (Ljósm. Hergeir Kristgeirsson). Frá þingfundi. 1 ræðustól er Jón Ólafsson fulltrúi frá Ú.Í.A.. Ljósm. Tómas Jónsson). þeir Björn Sigurðsson frá í Út- hlíð í Biskupstungum og Magnús Stefánsson, Fáskrúðsfirði. Á laugardag voru framsögur um helztu mál, sem á dagskrá voru: landgræðsla, íþróttastarf ungmennafélaganna og fjárþörf, skipulagsmál ungmennafélag- anna, Þrastarskóg og framtíðar- verkefni þar og 13. landsmót UMFÍ, sem haldið verður að Eiðum næsta sumar. Var málum þessum vísað til nefnda, sem störfuðu svo á sunnudagsmorg- un. Á fundinum á laugardag flutti Ólafuir Þ. Kristjánsson, skóla- stjóri, erindið: Ræktun lands o.g lýðs. Nefndarálit voru lögð fram á sunnudag og rædd á síðdegis- fundi. Um hádegið kom forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, í heimsókn, en hann er verndari hreyfingarinnar. Flutti hann þinginu árnaðaróskir. Einnig heimsóttu þingið þeir Guðbrand- ur Magnússon, Snorri Sigfússon og Sigurjón Guðmundsson. Síðdegis á sunnudag var þingið flutt í Þrastarlund en þar á UMFÍ um 50 hektara skógar- spildu, sem Tryggvi Gunnarsson, bankastjóri, gaf á sínum tíma. Þar hefur verið reistur veitinga- skáli og starfræktur sl. þrjú sumur. f Þrastarlundi fór fram lokaafgreiðsla mála, kosningar og þingslit. Ármann Pétursson, sem verið hefur gjaldkeri sl. 10 ár baðst eindregið undan endilrkosningu. f stjórn voru kosnir: Sr. Eiríkur J. Eiríksson, sambandsstjóri, en aðrir í stjórn eru: Hafstein Þor- valdsson, Selfossi, Guðjón Ingi- mundarson, Sauðárkróki, Sigurð- ur Guðmundss'on, skólastjóri Leirárskóla í Borgarfirði og Valdimar Óskarsson, Reykjavík. Félaginu bárust margar heilla- óskir í tilefni af sextíu ára af- mælinu frá ýmsum frumherjum hreyfingarinnar og vinum. Áfyktanir Stúdentaþings STÚDENTAÞING var haldið dagania 2. og 3. septemlber á v,e@um Stúdentaráðs Háskúlia ís- lands og Sambands íslenzkna stúdenta erlendis; Fulltrúar vwu 30, 20 frá SHÍ og 10 frá SÍSE. Á þinginu voru ræddlar og siamþykiktar ályktanir um sam- gtarfsmál, hagsmunamál og menntamál. Samstarfgmál Stúdenhasamtökin hafa undian farið eflt miairgháttað samstanf gín í milli og samþykkt var reglugerð, sem formfeisitir það siamstarf. „Stúdentaþing 1967, fagniar þeim árangri, sem náðst hefur í aamstarfi ís'lenzikna háskólastúd- enta heima og eriendis. Stúdentaþing ályktar, að sam starfi SHÍ og SÍSE verði hagað þannig: 1. Stúdentiaþing verði haldið árlega. 2. Starfað verði í gameiginleg- um nefndum um mennitamál og hagsmunamál. 3. Sameiiginleg stjórniarnefnd samræmi aðgerðir beggja samtaikanna milli stúdenta- þinga., Á grundvelli þeirrar rteynglu, sem faaet af samstarfi með þess- um hætti, verði á niæsta stúdenta þingi mörkuð stefna um firekara samstarf, með hliðs'jón af fram- komnum áætlunum um stofnun sameigin.legg stúdentaaam- bands“. Hagsmunamál Samþ. var ályktun urn hags- miunamál. Helztu atriði hennar er u þes'si: f upþhaifi ályktunarinnar seg- ir: „Rök, sem mæia m.eð opinber- um lánum og styrkjum til náms- manna, eru anmars vegar þörf þjóðféLagsins fyrir menntaða menn og hins vegar skyldai þjóð- félagsins við námstmenn. Ölílum ber saman um, að mesti auður hveris þjóðféliags sé vel menntuð æsfca og það hlýtur einnig að vera takmark hvers velferðar- þjóðtfélags, að hver og einn eigi þass kost að afla sér menntunar, eftir hætfileifcum sínum.“ Eftirfia.randi upplýsingar sýna þó, að þessu marfci hefur eigi verið náð hér á landi og að ein- hvers staðar er brestur '• mennta kerfi okfcar. Skv. skýrslu frá Efnahags- stofniuninni^ um námsferil stúd- enta við HÍ sést, að af stúdent- um þeirn, siem innrituðust í HÍ 1950—56 lufcu einiungis 46,7% karla kandidatsipirófi og 9,9% kvenna, eða alls 35,7%. „Stúdentaþinig álybtar því, að kanna beri, hver áhrif litlar eig- in tekjiur hafia á nám stúdenta, hversu margir hverfa frá námi vegna fjárskorts og ekki sízt, hvort ástæður fyrir lágri út- skriftölu íslenzkra kvenna úr háskólanum séu að miklu leyti efna(haigslegar“. „Skuldir vegna námiskostn'að- ar eru stúdentum oft þungur baggi að námi loknu og styrkir til hins almienna stúdents við HÍ eru engir. Það er því nauð- synlegt að létta stúdentum sbuilidaibyrðina til að stuðLa að hæfcfcun útskriftar tölunnar“. f ályktuninmi er fjallað um Lánasjóð ísienzkna námismanina, en ný lög voru sett um hanti í marz sl. Þar segir m.a.: „Stúdentaþing vill undinsfrifca ánægjiu sína með setningu nýrra laga um lánasjóð og þakfcar þann sbiln- inig yfirvaldanna á fjárhagsað- stæðum stúdenta, s.em vLrði'st koma firam í þeim. Þó sér stúd- entaþing ástæðu til að minna á, að aðstoð við stúdenta er ekki ful'lnægjiamdi, fyrr en hún mætir allri umframfjárþörf þeirra og að nauðsymlegt er að tafca sér- stafct tillit til þeirra, sem bækl- aðir eru og að tiLlit sé tekið tdl erfiðrar fj'árlhagsstöðiu stúdenta í hjúska.p eða, sem hafa fyrir börnum að sjá“. „Stúdientaiþing ályktar, að tak izt ekki að mæta allri umfram- fjárþörf einistafera stúdenta, er mauðsym að gefa þeirn kost á Láni úr viðbótalánasjóði, sem mundi þá ef til vill veita lán til stúd- enba með lakari kjörum“. „Stúdentaþing treystir því, að þnátt fyrir núverandi örðugteifca í gjia.ldeyrismálum þjóða.rinnar muni hið opinbera ekfci gera neinar þær rásðtatfanir, er bitna myndu á íslenzkum námsmönn- uim erlen.dis“. „Stúdenbaþing telur æksilegt, að álanging opinherra gjailda \ stúdenta verði tekin til gaum- gæfilegriair athugunar og kann- að, hvort miða beri námsfrá- drátt við niðurstöður námsfcamn- ana, sem firamkvæmdar verða .af Lánasj'óði íslenzkra náms- manna“. „Stúdemtaþing fagnar þeim á- fanga, sem næst með Félaigis- stofnun stúdenta og þakkar þeim aðilum, sem stuðl.að hafa að framgangi málsins og þá sér- stakliega háskólarektor, sem stutt hefiur málið með ráðum og dáð. Sbúdemtaþimg væmbir þess, að ALþinigi hraði afgreiðslu þesisa mikla na.uðsynj.amáls á hausti koma.nda. Telur stúdentaþing, að fyrsta verkefni stofnunarinnar verði að hefjaist hamda um by.gg- ingu Stúdentalheimil'is og láta framkvæma athug.u'n á húsnæðis málum sbúdenita, svipaða þeirri, er gerð var 1964“. „Ennfremur ber að aithuga, svo fljótt, sem unnt er, að koma upp vöggustofiu og ba.rnaheimili fynir börn stúdenta“. MENNTAMÁL Samþyfcfct var ályktun um menntamál. Helztu atriði henn- ar eru þesisi: Náms- og starfkynning „Með háskólainámá stúdenta leggja þeir og allt þjóðféHagið í mifcla fjárfiestingu. Það hlýtuir því að vera allra hagur, að hér tabist svo vel tiil, sem kostur er. Það verður hins vegar varla tryggt, niema námsmaiðuninn geti í upphatfi fengið Sem ítarLegast- ar upplýsing'ar um nám og störf og þarfir þjóðfélagsins fyrir hin- ar ýmisu greinar hás'kólamennt- ÚTIBÚ Kaupfélags Héraðsbúa á Borgarfirði, eystra, á nú í greiðsluerfiðleikum og hefur leití að nauðasamninga við viðskipta menn sina. Síðastliðin 3 ár hefur refcstrartap kaupfélagsins verið á fimmtu milljón króna, að því er Þorsteinn Sveinsson, kaup- félagsstjóri Kaupfélagbs Héraðs- húa tjáði Mbl. í gær. Samningar þeir sem kaupfé- lagið á Borgarfirði býður er ann að hvort greiðsla skulda með 30% afföllum, éða vaxtalaus skuldabréf til 8 ára. Þorsteinn kaupfélagsstjóri sagði, að rekst- ur fyrirtækisins hefði gengið mjög illa undanfarin ár. Byggða lagið væri lítið, 300 manns og félagið hefði þurft að sjá um alla þjónustustarfsemi við það. Þar við hefði bætzt að kaup- félagsstjórinn hefði verið aldr- aður og heilsulaus og því hefði farið sem fór. Aðspurður um það hvað yrði' um inniánsdeild kaupfélagsins, sagði Þorsteinn, að hún væri tryggð með sérstökum sjóði, er stofnaður hefði verið, á síðasta aðalfundi SÍS og ávaxtaður væri í Samvinnubankanum. Ekki yrði þvi um neina niðurfærslu á inn- lánsdeildinni að ræða. Stofnsjóður kaupfélagsins var ákaflega lítill, vegna hins mikla rekstrgrtaps undanfarin ár og fer það sem eftir var af hon- aðra manna hverjiu sinni“. „Ljóst er, að öflun slíkra upp- lýsinga krefst mifcils tím.a og fjánmagns. Jafnf.ramt eru þess- a.r upplýsingar það samsluin.gn- ar, að eðlilegt er, að sami aðiLi hetfði umsjón með þeim öLlum. Það, sem stetfna verður að, er því, að námskyniningarstartf SHÍ- SÍSE þróist í Náms- og stanfls- kynningarstofnun, sem væri fcostuð af því opinbera og starf- aði í náinni samvinnu við stúd- i Framhald á bls. 23 um til greiðslu á viðskiptaskuld kaupfélagsins við Sambandið. Wilson óvinsæll BREZKA blaðið „Daily Tele- graph“ hélt því fram í dag, að stjórn Harold Wilsons, for- sætisráðherra, væri óvinsæl- asta ríkisstjórnin er setið hefði að völdum í Bretlandi siðan heimsstyrjöldinni lauk. Samkvæmt skoðanakönnun blaðsins eru 56% brezkra kjósenda óánægðir með störf stjórnarinnar, aðeins 29% eru ánægðir og 15% láta ekki uppi skoðun sína. Blaðið segir, að engin ríkis- stjórn hafi fengið eins slæm- an dóm meðal kjósenda í þau 23 ár sem blaðið hefur starfrækt skoðanakönnun. Þar að auki eru 53% kjós- enda óánægðir með Wilson persónulega, 40% eru ánægð- ir með hann en 7%taka ekki afstöðu. Síðan blaðið hóf skoðanakönnun sína fyrir 23 árum hefur enginn forsætis- ráðherra verið jafnóvirsæll, sem blaðið nefnir nema Har- old Macmillan um stuttan tíma fyrir fimm árum. Kaupfélag leitar nauðasamninga

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.