Morgunblaðið - 19.09.1967, Síða 18

Morgunblaðið - 19.09.1967, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPT. 1967 Hrærivélar Verð kr. 2420.60. verkfœri & járnvörur h.f. Tryggvagötu 10 — Sími 15815. FÉLAGSLÍF Glímufélagið Ármann, Handknattleiksdeild karla. Æfingatafla veturinn 1967— 1968. M.fl. I. og II. fl.: Þriðju- dagar kL 9,30 í Réttarholts- skóla,, fimmtudagar kl. 8,30 í íþróttahöllinni. III. fl.: Sunnudagar kl. 13,20, fimmtudagar kl. 6,50. IV. fl.: Miðvikudagar kl. 6.00. Æfingar hjá III. og IV. fl. fara fram í Hálogalandi. Þjálf- ari M.fl., I. og II. fl., verður Ingólfur Óskarsson. Nýir fé- lagar eru velkomnir. Mætið vel og stundvíslega frá byrjun. Stjórnin. FLUOR- LAMPAR 40 watta fluorlampa (með eða án skerma), hent- ugir í bílskúra, vinnustaði og verzlanir. Tækifærisverð. RAFIÐJAN H/F., Vesturgötu 11, sími 19294. Framleiðandi: ROMANOEXPORT 4, Piata Rosetti Símar: 164110 — Símritari: 186, 187 Símnefni: Romanoexport, Bukarest. Nýtízkuleg og falleg snið Vandaður frágangur. Þægilegur fatnaður. Hentugur fyrir mismunandi loftslag. ,,CONFEX“ fatnaður er mjög eftirspurður af þeim, sem vilja vera vel klæddir fyrir hag- stætt verð CONFEX fatnaður fæst í stóru úr- vali í bómull, ull og blönduðum efnum. Fyrsta flokks gæði! Sérstök vand- virkni! Skyrtur fyrir herra og drengi. Náttföt. Hlífðarföt. Karlmanna- fatnaður. Kjólar og blússur fyrir dömur og táninga. Buxur fyrir herra, dömur og táninga. Frá Leikfimisskóla Hafdísar Arnadóttur Skólinn tekur til starfa í íþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar við Lindargötu 2. október næstkomandi. Rytmisk leikfimi og afslöppun fyrir yngri og eldri frúaflokka. Jazzleikfimi, stúlkuflokkur GIJFLBÖÐ \ STAÐIMIJIVf Innritun daglega í síma 21724. Góðtemplarahúsið Ilöldum áfram að rýma fyrir hausttízkunni KÁPUR KJÓLAR DRAGTIR BLÚSSUR STRETCHBUXUR o.m.fl. SEM ÁÐUR 40 - 60% £ P > AFSLÁTTUR 2 AF ÖLLUM < VÖRUM. Q Ph o

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.