Morgunblaðið - 19.09.1967, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 19.09.1967, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPT. 1967 25 Revlon snyrtivörumar komnar Austurstræti 17. (Silla og Valda-húsinu) Skólapennar Vandaðir og sterkir, verð kr. 75.00. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8, sími 11171 HILMAR FOSS lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11. - Sími 14824. S. Helgason hi. SÍMI 36177 Súðarvogi 20 Handavinnukennari Handavinnukennara pilta vantar við barnaskólann á Selfossi. Umsóknarfrestur til 24. þ.m. Nánari uppl. gefur skólastjórinn Leifur Eyjólfsson. SKÓLANEFNDIN. Borgfirðingafélagið í Reykjavík Ákveðið er að fara í réttarferð í Þverárrétt 24. þ.m. Þátttaka sé tilkynnt fyrir næsta föstudagskvöld til Ástu Sigurðard. sími 41979 eða Þórarins Magnús- sonar sími 15552. SKEMMTINEFNDIN. Gæsaskyttur - gæsaskyttur Gistihúsið Hvolsvelli, útvegar gestum sínum veiði- leyfi á góðu og skemmtilegu landi. GISTIHÚSIÐ HVOLSVELLI Sími 99-5187. Frá barnaskólum Hafnarfjarðar Nemendur mæti í skólann miðvikudaginn 20. sept- ember sem hér segir: Kl. 9 nemendur fæddir 1956, Kl. 10 nemendur fæddir 1955, Kl. 11 nemendur fæddir 1954. SKÓLASTJÓRAR. Borgfirðingafélagið í Reykjavík Bridgedeildin byrjar starfsemi sína með tvímenn- ingskeppni í Domus Medica mánudaginn 25. þ.m. Þátttaka tilkynnist til Guðjóns Ásbjörnssonar, simi 35223 eða Guðmundar Daníelssonar, sími 18026 fyrir 23. þ. m. NEFNDIN. Hin vinsælu sjónvarpstæki fáanleg í mörgum stærðum. Tveggja ára ábyrgð Allar nánari upplýsingar veittar hjá Georg Ásmundssyni og Co., Suðurlandsbraut 10. Símar 35277 og 81180. Atvinna óskast Ungur maður óskar eftir góðri framtíðaratvinnu frá og með 1. október n.k. Hef erlent verzlunar- skólapróf og starfsreynslu við verzlunarstörf í Bandaríkjunum. Tilboð óskast send afgr. Mbl. merkt: „Framtíð — 2696“. DLW - PARKET - PLASTINO KORK. Litaver sf. Grensásvegi 22—24. — Símar 30280 og 32262. Frá Tónlistarskóla Kópavogs Umsóknir um skólavist næsta vetur, þurfa að hafa borizt fyrir 25. september. — Innritun fer fram í félagsheimili Kópavogs, sími 4-1066, milli kl. 17.00 og 19.00. SKÓLASTJÓRI. - Gamall kúmenostur Ljuffengur 2ja ára gamall kúmenosfur fyrirliggjandi Osta og smjörsalan sf. Sími 10020. Komnir aftur hjónabekkirnir vinsælu komnir aftur + Teak eða álmgaflar + yfirlengdir Kosta nú kr. 3.100.00 stk. SVEFNBEKKJAIÐJAIM Laufásvegi 4 — Sími 13492.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.