Morgunblaðið - 19.09.1967, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 19.09.1967, Qupperneq 31
MORCUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPT. 1967 31 Lágmarksverð á pækilsíld ákveðið Á FUNDI yfirnefndar Verðlags- ráðs sjáviarútvegsins 17. septem- ber, var ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á sild veiddri á Norður- og Austuriandssvæði, þ.e. frá Rit norður um að Horna firði, timabilið frá og með 17. september tii og með 30. sept- ember 1967. Fersk og heil síld til söltunar, sem hefur verið sett óröðuð 1 tunnur með pækli og salti í veiðiskipum, hver uppsöltuð tunna kr. 440.00. Síldarkaupendur leggi til tunnur og salt. Verðið miðast við síldina komna á flutningstæki við hlið veiðiskips. Verðákvörðun þessi var gerð af oddamanni og fulltrúum síldarkaupenida í yfirnefndinni gegn atkvæðum fulltrúa síldar- seljenda. í yfirnefndinni áttu sæti: Bjarnd Bragi Jónsson, deildar- stjóri, sem var oddamaður, Eyj- ólfur ísfeld Eyjólfsson, framkv. stj. og Jón í>. Árnason, framkv. stj., fulltrúar síldarkaupenda og Ingimar Einarsson, fulltrúi og Jón Sigurðsson, formaður Sjó- mannasambands íslands, fulltrú ar síldarseljenda. Til skýringar skal það tekið fram, að lágmarksverð það, sem gilt hefur í sumar á síld til sölt unar, þ.e. kr. 390.00 fyrir hrá- efnið í uppsaltaða tunnu, er ó- breytt. Þessi nýja verðákvörð- un felur það eitt í sér, að síldar- seljendur frá kr. 50.00 hærra fyrir hráefnið í uppsaltaða tunnu, hafi síldin verið flutt til lands á framangreindan hátt. (Frá Verðlagsráði sjávarút- vegsins). Mynd þessl var tekin sl. laugardag þegar Stórsk ipið „Queen Mary“ fór frá Bretlandi í síðasta sinn. Eins og skýrt var frá hér í blaðinu á sunnudag fer skipið nú til New York, en hættiir svo siglingum og fer til Langasands í Kaliforníu þar sem það verður gert að sjóminjiasafni og gisti- húsi. Systursikip ,,Queen Mary“, „Queen Elisabeth“, verður itekið úr notkun á næsta ári, en í stað drottningianna tveggja er Cunard-skipafélag ið að láta smíða nýtt farþegaskip. Hefur það að- eins verið nefnt „Q-4“, og margar getgátur verið uppi um hvað það verður látið heiita. í Bret- landi hefur verið efnt til veðmála um væntaidegt nafn, og meðal þeirra Vinsælustu eru: Silr Winston Churchill, Britannia, Prince Charles, Prince of WaJeis og John F. Kennedy. Á miðviku- dag verður nafnið ekkert launungarmál lengur, því þá verður skipinu hleypt af stokkunum, og Elísabet II. Englandsdrottning gefur því nafn. — Mannrán Framhald af bls. 1 Heatlhinow-tfluigvöll við London. Þar var sovézk farþegaþota um það bil að leggja af stað. til Moskvn, og haíði Tkaoheniko verið filuttur um borð í hana, Lögreglan sótti Tkaohenko um borð þratt fyrir mótmæld álhafni- ar og sendiráðsistarfsmanna, og ók bonum á bnoitt tiá ytfiinheyrslu. Brezka lögreglan skýrir svo frá að Tkachienko haíi verið mjög undardegur, og var taiið hugsanlegt að sendir’áðsistarfs- .miennirnir hefðu getfið honiuim deytfilyf. Að lokinni laeknisrann- sókin og yfihh-eyrsJju var Tkac- héniko Éluttu-r á „öruggan stað“ þar sem han-n var geymdur uíid- ir eftirliti. Fulíitrúar sovézka siendir'áðisins mótimæitu töku Tkachenkots harðllega. Sögðu þeir að eðiis- fræðiiniguriinn væri sáiisjúkun og þyrfiti að komasrt heim til Sovét- ríkjanna og undir læknishendur. Framlhaldsnámi hans við háskól- ann í Birmin,gham, þar sem hann hefu-r verið við nám frá þvi í janúar, væri loikið, Vladi- mir Vasev, forstöðuimaður sov- ézlka sendiráðsins, sa-gði, að Septembermót skákmanna SEPTEMBERMÓT Taflfélags Reykjavíkur hefst í kvöld. Inn- ritun fer fram kl. 20 í skák- heimilinu nýja að Grensásvegi 46 og verður fyrsta umferðin síðan tefld. f mótinu verða tefld ar 9 umíerðir eftir Monradkerfi og verður teflt annað hvert kvöld, tvær umferðir í senn, nema hvað ekki verður teflt um helgina. Umhugsunarfrestur er ein klukkustund fyrir hvern keppenda og verður að Ijúka skákinni á þeim tíma. Bvrjað verður kl. 20 öll kvöldin. Tako leigubíl og borga ekki LÖGREGLAN hefir skýrt blað- inu frá því, að mjög mikið sé um það að men*n taki á lei'gu bíla oig geti svo ekki gr*eitt leigu bílstjórunuim ökugjaldið er' fierð- inni lýflcur. Qft sé komi*ð m<eð þessa menn til lög'reglu n'nar en þó komi fyriir að þeir kamdst úndan leigubílstjói*umu*m. Héir er ekiki' uim nýtt fyrirbæri að ræða- Hér e-r mestm-egnis um ölvaða farþega að ræða, sem ekki eiga fyrflr ökugjaldinu. Þetta er hinisveiga'r ekki nýtt fyrirbæri', en< mun þó haifa borið freanur mieira á því í seiminá tíð. Tkaohenko þjáðist atf geðsjúk- dómd, og þyrfti að vera nærri nánustu aðstandendum sínum, eiginfconu og foreldruim, en ætti ekki að umgangast aðra í bili. í tilkynningu sendináðisins seg- ir að Tkachenko hatfi komið þangað kiukkan 5 á laugatrdaigs- morgun, en hafi verið beðinn að koma aftur klukkan 9, þegar vinn-a hæfist í sendináðiinu. Kom hann á tilseittum tíma ásaimt konu sinni, sem kamið hafði til að heimsækja hann i EnglandL Tjáðd Tkadhenko siendiráðsstarfs mönnuim að námi hans væri llök- ið, og að ha.nn óskaði eftir að fiá að fara heim, þar sem engin ás-tæða va-r til að dveflýa lengur í Englandi. Talsmenn Sootland Yard lög- reglunnar hafa aðra sögu að s-egja. Þeir segja að Tkaahenko hafi verið eins og í leiðsJiu, en óskað eftir því að fá að vera í sambandi við brezk yfirvöld. í því sambandi komist sú saga á kreik að Tkadhenfco hetfðd beðlð um hæli sem pólitísikuir flótta- m-aður. Tkadhenfco er 25 ára og betfur um átita mánaða skeið stundað framihaldsnáms við biáskiólanin í Birmingham. — Forstöðumaðuir eðH.sfræð-ideiildar háskólians, Phil ip B. Moon prófas'sor, segdr að Tkaohenko hatfi haft mjöig góð meðmælli frá sovéziku visinda- akademiíunni er hann kom til náms. Hann væri mjög góður eðlistfiræðingur, en hefði ekki starfað að neinuim leyndrrainn- sófcnum, meðan hann dvaldi í Biinminghiam. Bkki vissi prófess- orinm tid þess að Tkaohenfco væri sjúkur. Ásakanir á báða bógn Eftir töku Tkaohenfcois gengu klögumálin á víxl. Sovézika sendináðið sagði að Bretar h-efðlu beitt ofbeldi, ráðizt um borð í sovézka farþegaþotu og neytt Tkaohemko tifl að yfirgefa konu sína ög vind, sem töluðu sömu tungu og hann. Fór forstöðumað- ur sendináðsins, Vladimir Vasev, flu'gleiðis tdl Gliasgow á sunnu- dagskvöld, en Gromyko utam- ríkisiráðherra kom þar við á ieið sinni till Allsher.jarþings Samein uðu þjóðanna í gær. Sfcýrði Vasev Gromyko frá gangi máls- ins áð'ur en réðher'ranin hélt ferð inni áfraim. Áður hafði Vas-ev verið kvadd ur til viðræðna við Peter Ha*y- man a ðs tioðar- ut-a n r ílkisráðherir a Breta, og að þeim viðræðum loknum gaf brezka utanríkis- ráðuineytið út tilkynninigu um máiið. Segir þar m.a.: „Mr. H'ayman bar fram harð- orð mótmiæli brezfcu stjórnarinn atr vegna lögfbrota og frekju nokkunra starfsmanna sovézka sendiráðsins þegar þeir rændu dr. Tkaohenko á Bayswater Road og reyndu síðar að hindra brezka lögreglumenn í liögmætu starfi þeinra á Lundúnafluglvelli. Farsböð'Uimanmi sendináðsins hef- u-r verdð tilkynn't að í atihugun sé hvaða aðgerða verði gripið til vegna þessarar hegðunar sov- ézkra senditfulltrúa. Varðandi dr. Tkacthientko sj'áLfan er það að segja að enn sem komið er held- uir hann áfram að óska eftir því að fá að vera í sambandi við brezk yfinvöLd, og er hann undir 'lækndseftirliti". Bkkert var fra þessu málí sfcýrt í Mos'kvu fyrr em á mániu- dag. Þá var firá því sikýrt í frétt frá Tasis-fréttastofunni þar sem sagt var að aðgerðir brezku S'tj'órnarinna'r væri ögrun, og að búast mætti við opinberum miót- mælum sovézfcu stj'órinard'nna-r sdðar. Skilað aftur Meðan Vasev var að ræða við Grömyko utanríkisráðflieir'ra í Glasgow, bárust þ-eim fréttir um að brezka stjórnin hetfði ákveðið að firamselij'a Tkadhenko og filytja hann til sovézka sendiráðs ins í London. Bftir þær fréttir ræddi Vasev við frétta'menn og sagði: „Herra Gromyko er mjög ánægður yfir að þessu skuli öllu lokið. Hvað mér viðikemuir, þá er miálLinu einnig loikið“. Traöhenko var sáðan fluttur till sendiráðsins í dag. Sagði tafls- miaður brezku stjórnarinnar að í Ijós hefði komið að Tkadhenko hetfði sýálfur ósfcað eftir að fara heim. Hafi hann tekið þá á- kvörðun af frjálsum vilja og án utanaðkomandi áhri.fa. Jafn- fnamt endurtófc talsmaðurdnin fyriri ásakanir í garð sovézku senditfuMtrúanna, og sagði að hrottaleg framkoma þeirra ættti sök á því hvernig fiór. Eftir að Thadheniko var kom- inn til sendiráðsins, þar sem kona hans beið hans, skýrði einn starfsmaninanna firá því að heilsu hans hefiði hrakað yfilr helgdna. ★ Bkfci er vitað hvenær Tkac- henfco verður sendur heim tid Sovétríikjanna, en væntanlega verður það bnáðlega. Á hit't er bent að sennilega sé máll þetta ekfci útrætt enn, og að líklega muni þeir Gromyko og Brown ræða það þegar þeir hittast seinina í vikunni á fundum AUs- herj'arþings Sameinuðu þjóð- anna, Síðustu fréttir: Á mánudagskvöld sakaði stjórn Sovétríkjanna brezku stjórnina formlega um mann rán. Segir í tilkynningu sov- ézku stjórnarinnar að brezka stjórnin hafi af yfirlögðu ráði látið ræna Vladimir Tka chenko í þeim tilgangi að grafa undan sambúð ríkjanna tveggja. — - - - — - - Peking fer bónar- veg að Kambodíu Phnom Penh, 18. sept. — NTB STJÓRNIN í Pcking hefur tal- ið stjórn Kambodíu á að loka ekki sendiiáði sínu í Peking. Samtímis bað Peking-stjórnin Kambodíu-stjórn um að taka — Loftleiðadeilan Framhald af bls. 1 13—15%, verði lækkaður í 9—10%, auk þests sem ferðir verði aðeins 3 í viku yfir sum armánuðiina og 2 í viku á vet urna. Hámarkstala farþega yrði 160 á sumrin og 114 á vetuma. Þegar Rytgaard fór af fundarstað í nótt var viðræð- um í rauninni ekki enn lok- ið, þar sem eftir var að semja sameiginlegu yfirlýsinguna, og var erfitt að komast að samkomulagi um orðalagið. Vildi Emil Jónsson ekki ræða tilboð SAS-landanna frekar á þesisu stigi. Augljóst er að samninga- viðræðurnar hafa verið mjög erfiðar viðfangs, en reiknað er með að Loftleiðir fái um- hugsunarfrest til 1. apríl nk. um það hvort félagið telur sér fært að ganga að tilboð- inu. ekki alvarlega skeyti, sem sent var frá Peking fyrr í þessura mánuði til hins ólöglega Kína- Kambodía sambands. Það var Sihanouk fursti, sem upplýsti þetta á blaðamannafundi í Phnom Penh í dag. í skeytinu frá Peking var hvatning tll hinna ólöglegu samtaka í Kamb- ódíu að halda starfsemi siuni áfram. Shhanouk fursti kvað skeyti Peking-stjórnarinnar ótilhlýði- leg afskipti ai innanríkismálum Kambodíu og fyrirskipaði lokun sendiráðsins í Peking. Siihanouk sagði á fundinum, að hann hefði ákveðið að verða við beiðni Peking-stjórnarinnar. enda hefði tekizt að stöðVa inn rás kínverskrar hugmyndaíræði inn í Kambodíu. Auglýst eftir bifrei&astjóra UM klukkan fcvö á föstudag var ekið aftan á bifreiðina R-19@58 á Miklubraut á móts við Lídó. Eki-11 bifreiðarinnar, sem ók á R-19858, var kona. Ekki var kall að á lögregluna út af atvikinu, þar eð tjónþola sýndist í fyrstu, að um svo lítið tjón væri að ræða. Við nánari athugun kom í ljós, að svo var þó ekki. Er því konan, sem tjóninu olli, vinsam- lega beðin að gefa sig fram við rannsóknarlögregluna. Skotið ú eldhúsglugga SKOTIÐ var á eldhúsglugga í húsi einu í Vesturbænum að- faranótt laugardagsins með loft riffli, að því er taiið er. Gerðist þetta milli kl. 3 og 3.30 um nóttina í húsinu að Reynimel 92, sem er endahúsið næst við Kaplaskjólsveg. Á þriðju hæð hússins vr húsmóð- irin að vinna, og varð hún þá var við smelli frammi í eld- húsinu. Við athugun sá hún, að skotið hafði verið á eidhúsglugg ann, sem er með tvöföldu glerL Voru þrjú göt á ytji xúðunnL en kúlurnar höfðu ekki náð að fara alveg í gegn. Þeir, sem hér voru á ferð, hafa sennilega verið með loftrififil og líklega rneð etálkúlum. Ekki hefur enn hafzt upp á mönnunum, en þeir sem einhvérjar uppiýsingar geta geíið, eru vinsamlega beðnir að srúa sér til rannsóknarlögregi- unnar. Aðalfundur Heimdallar AÐALFUNDUR Heimdialflar, F.U.S., verður haldinn í Valhöll við Suðurgötu nk. fimmtudag og hetfíst kl. 20.30. Formiaðuir félaigsims fLytur skýrslu stjórnar félagsins 196*6—1967, gjaldfcieri skýrir neikm- inga félagsins og síðan verða frjálsar umræður. Þá fer fram kjör stj'órmar' fyrir næsta starfsár. Einmig verður kjörið í fulltrúaráð fé- lag'Sins, en það skipa 55 menn auk stjórnar. Loks verður kjörið i stgórnmálanefmd og sfcipulagsmetfmd, sex menn í hivora.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.