Morgunblaðið - 29.09.1967, Síða 3
MORGUNRLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. SEPT. 1967
3
Tízkusýningardömur er munu koma fram á skemmtun Fóstbræ ðrakvenna á sunnudaginn. — Frá
vinstri: Guðný Ardal, Bryndís Jakobsdóttir, Sigríður Björnsdóttir og Selma Asmundsdóttir.
Fóstbrœðrakonur efna
til skemmtunar
— til styrktar félagsheimili eiginmanna
ÞAÐ MUN ekki vera algengt að ■
eiginkonur efni til skemmtanna ;
til að styrkja félagsstarfsemi eig-
inmanna sinna. Slík skemmtun |
verður þó haldin nk. sunnudag á j
Hótel Sögu. í>aö eru Fóstbræðra |
BRAGI V. Bjö.rnsson, skipstjóri,
fór utan til Bretlands síðari
hluta júlímánaðar til þeas að
kenna meðferð kraftblakkar og
asdictækja. Útgerðarfélagið Chr.
Salvesen & Co. í Leith og Grims
by leitaði tál fslands eftir reynd-
um síldveiðimanni og fyrir
milligöngu Geirs Zoega réðst
Bragi til þessa starfs. Chr.
konur sem efna þar til kaffi-
drykkju og tízkusýningar — og
sá ágóði er verður af skemmtun-
inni rennur til byggingar félags-
heimilis Fóstbræðra við Lang-
holtsveg.
Salvesen & Co. er stórt fyrir-
tæki, sem meðal annars hefur
gert út Fairtry-togarana, sem
eru stórir skuttogarar, og rak áð-
ur umfangsmiklar hvalveiðar.
Bragi er nú nýkominn heim og
báðum við hann að segja frá
ferðinni.
— Þarna. um borð voru merki
legir 'hlutir að igeriast, seigði
Karlakórinn Fóstbræður hefur
nú starfað í rúm fimmtíu ár, en
aldrei átt fastan samastað fyrir
æfingar sínar og félagsstarfsemi.
Má t.d. segja, að núverandi æf-
ingapláss kórsins sé nær óviðun-
andi, sökum þess hve þröngt það
er. En þrátt fyrir erfiðar aðstæð-
ur, hefur starf Fóstbræðra ævin-
lega verið blómlegt og félagslíf
fjörugt.
Bnagi. Síild er álkaiflega vandmeð
fairinn fisklur oig eiiglum við hér
heima‘ iðulega; í erfiðlleikum við
að koma henmd á land þótt í
bræðislu sé. Nú hugisuðu Bretiarn
ir ekki uim bræðiSil.usiílid, heldiur
eingöngiu um m,atvöru og varð
sj'ókæliiinig fyrir valin.u itil þess að
haildia síM'inni fenskri. Þetta er
svo til óreynit og er Héðinn í»H
57 fyrsita., ef ekki eina sikipið með
þesisum útfbúnaði að Semlu und-
anskiilinini, skipinu ,sem ég va.r á.
Héðiiinn er með 'hluita atf lest-
arriýmiinu .sem tamk, en Semla
hef.ur 6 tianka og ekkert amnað
lestarirými. Þetta er um 240
tonina sikiip, en tekur eklki nema
100 tonn í tankanai, svo að sijá
Eiginkonur Fóstbræ’ðra hafa
jafnan tekið virkan þátt í fé-
lagsstarfi kórsins, og því er það
einnig mikið áhugamál þeirra,
að félagsheim'iiið komist upp
sem allra fyrst. Efna konurnar
því til glæsilegrar skemmtunar
nk. sunnudag í Súlnasal Hótel
Sögu fyrir unga 'og gamla. Sem
vænta má verður söngur í önd-
vegi skemmtiatriða, bæði einsöng
ur, tvísöngur, kvartettsöngur og
kórsöngur. Þar munu koma fram
óperusöngvararnir Kristinn Halls
son og Magnús Jónsson. Ennfrem
ur Eygló Viktorsdóttir, Hákon
Oddgeirsson og Fjórtán Fóstbræð
ur. Þá verður og fluttur gamah-
þáttur, sem mefnist ,,Les made-
moiselles fantastiques".
Þá verður ennfremur mikil
tízkusýning, þar sem verzlanirn-
ar Bernhard Laxdal, Markaður-
inn og Héla kynna nýjustu tízku
í haust- og vetrarfatnaði karla
og kvenna.
Eiginkonur Fóstbræðra sjá svo
um allar veitjngar, bæði baka
kökurnar og ganga um beina. Á
meðan fólkið fær sér kaffi leikur
Carl Billich á slaghörpu. Kynnir
og stjórnandi skemmtunarinnar
ver'öur Jón Múli Árnason.
Húsið verður opnað kl. 14:30,
en skemmtiariði hefjast stundvís
lega kl. 15:15. Borðpantanir og
aðgöngumiðasala verða í norður-
anddyri Hótel Sögu á laugardag,
30. sept. milli kl. 3 og 5 e.h.
Bragi V. Björnsson, skipstjóri
má að mikllu rúmi er fórnað fyr-
ir ein.aingriun oig k.æliútibúnað.
Sjórinn er kældur niðiuir í -^2
sitiig áður en síMinni er dælt í
tianlkana og er því kuldaisitigi síð-
'am haiMið þa.r til laindað er. Þessi
kælingaraðferð neyndiist vel og
er- að mínu áiliti eima laiusnin í
samræmi við veiðitiækni okkar
og aifköst. Sdldin seMdst fiullrt eins
völ ag «atfli rekn.etaObátia;, sem
landiai dalglega ísaðiri síM, þráltt
fyrir erifðleitoa við lönd-undna,
en slíldiinnd er d'seQlt urn borð og
dæ'lt í laind.
Tilraun eigenda Héðins er ó-
tvírætt j,ák)væð. Þegar þeir gerðu
Framh. bls. 12
STAKSTtlMAR
Málflutningur
F ramsóknarmanna
Framsóknarmenn hafa a®
undanförnu haldið því fram, a8
þeir hafi fyrir kosningar sagt
þjóðinni satt og rétt frá ástandi
atvinnu- og efnahagsmála, stjórn
arflokkamir hafi reynt aS
blekkja þjóðina en hafi nú snú-
ið við spilinu. Ekkert er fjær
sanni. Kjiarni málsins er sá, að
Framsóknarmenn hafa linnu-
Iaust, allt stjórnartímabil núver-
andi ríkisstjórnar haldið uppi
þeim áróðri að allt væri á von-
arvöl á sama tíma og uppbygg-
ing atvinnuveganna og Iífskjara-
bylting þjóðarinnar hefur verið
slík, að ævintýri er líkast. Ef
til vill er meginástæða þess, að
Framsóknarflokkurinn er enn
utan ríkisstjórnar sú, að al-
menningur hefur alltaf vitað a.ð
þessi áróður Framsóknarmanna
hafði ekki við rök að styðjast.
Það var tilgangslaust að segja
fólki að allt væri á niðurleið,
þegar hver og einn fann það og
sá að þróunin va.r þver öfug,
allt var á uppleið. Þegar hins
vegar erfiðleik.arnir fóru að
gera vart við sig ráku Fra.m- .
sóknarmenn þann áróður, að
þeir væru ekki svo miklir að orð
væri á því gerandi. Fólk vissi
éinnig, að þetta var ekki satt.
Þess vegna fór sem fór fyrir
Framsóknarmönnum í kosning-
unum í vor. Kjósendur treystu
betur þeim, sem jafnan hafa
sagt hreinskilnislega frá ástandi
efnahags- og atvinnumála og
höfðu forustu um uppbyggingu
á velgegnisárunum, til þess að
fást við erfiðleikana.
Mdlílutningur Sjálf-
stæðisflokksins
Sjálfstæðisflokkurinn hefur
haft forustu um stjóm landsins
siðan í nóv. 1959. Meginhluti
þessa tímabils hefur verið mesta
framfaratímabil í sögu þjóðarinn
ar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur
litið svo á að þjóðin ættá að
njóta ávaxta velgengninnar.
Lífskjör almennings hafa stór-
batniað. Það veit hver og einn.
f kosningabaráttunni lagði Sjálf-
stæðisflokkurinn áherzlu á fram
farir síðustu tveggja kjörtíma-
bil,a um leið og þjóðinni var sagt
að ef hin neikvæða verðlagsþró-
un á erlendum mörkuðum héldi
áfram hlyti það að hafa hinar
alvarlegustu afleiðingar. Sú þró-
un hefur haldið áfram og lands-
m,enn verða að horfast í augu
við afleiðingar þess.
Framsóknarmenn máluðu hlut
ina svörtum litum, þegar ekki
var ástæða til. Þeir falla nú í
sömu gryfju og reyna að láta
svo sem ástandið sé ekki jafn
erfitt og það er. Þetta heitir
biekkingaráróður og hann borg-
ar sig aldrei. Þess vegna hafa
Framsóknarmenn misst af lest-
inni, þess vegna hafa þeir ekki
lilotið traust þjóðarinnar í
þrennum kosningum í röð. Þess
vegna hlustar almenningur ekki
á þá nú, þegar þeir halda því
fram að erfiðleikarnir séu ekki
slíkir að orð sé á gerandi, þegar
fól'k veit hetur alveg á sama hátt
og ekki var hlustað á þá á vel-
gengnisárunum. Það væri vafa-
laust bæði gagnlegt og hollt fyr-
ir Framsóknarmenn að setjast
niður og velta því fyrir sér hvort
ekki væri betra að segja satt
fremur en ósatt. Almenningur
er ekki blindur, þótt sumir
stjórnmálamenn virðist halda
að það sé kjarni stjórnmálaþar-
áttunnar að blekkja fólk. Þeir
stjórnmálamenn fara hins vegar
villir vegar. Það á að segja hlut-
ina eins og þeir eru. Það hefur
núverandi ríkisstjórn gert og
þess vegna hefur hún hlotið
traust kjósenda í þrennum kosn-
ingum.
Kennsla, hefst í Góðtemplarahúsinu við Vonarstræti
mánudaginn 2. október.
Kennt verður í byrjenda- og framhaldsflokkum.
Innritun í dag og næstu daga í síma 83085.
miili ki. 10—12 og 18—20.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
Merkar tilraunir Breta í
síldarflutningi -
—- Islenzkur skipstjóri segir frá