Morgunblaðið - 29.09.1967, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. SEPT. 19&7
Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14, sími 30135.
Skólabuxur Góð efni, tízkusnið, seljast í Hrannarbúðinni, Hafnarstræti 3, sími 11260.
Húsvörður óskast að sambýlishúsi. Húsvarð- aríbúð fylgir. Uppl. í síma 81870 milli kl. 8 og 9 á kvöldin.
Málmar Kaupi eir, kopar og fleiri málma á hæsta verði. Stað greitt. ARINCO, Skúlag. 55 (Rauðarárport). Sími 12806 og 30821.
Keflavík — Ytri-Njarðvík Ung verðandi hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 7017.
Stúlka óskast í sveit, má hafa 1—2 börn. Uppl. í síma 81752.
Orðsending frá Hjónaklúbb Suður- nesja, Félagar, vinsamleg- ast sækið félagsskírteinL sem fyrst, annars seld öðr- um. — Stjórnin.
Ung hjón óska etftir að taka 2ja—3ja herb. íbúð á leigu í Kefla- vík, sem fyrst. Uppl. í síma 82843.
Notað mótatimbur óskast. UppL næstu kvöld kl. 8—9 e. h. í síma 35542.
Atvinna óskast Ungur maður, með stúd- entspróf óskar etftir at- vinnu frá 1. okt. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. okt. merkt: „Atvinna 104 — 5865".
Hvítur sandur til sölu. Uppl. í Skipholti, Vatnsleysuströnd.
Til leigu glæsileg íbúð, 2ja—3ja her bergja með öllu innbúi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánaðamót merkt: „5066“.
Óska eftir að taka á leigu mótorhjól í mánuð. Tilboð sendist afgr. MbL merkt: „Strax 5867“.
Bíll til sölu Til sölu Opel Capitan árg. ’59. Góður bíll með nýrri vél. Uppl. í sírna 13526.
Til sölu Ford Mercury ’56, tvieggja dyna, haxdtopp. Uppl. í síma 81999 eftir fcL 7.
*
Agúst sýnir í Eyjum
ÁGtíST Petersen listmálari
opnar laugarda'ginn 30. sept,
mál'verkasýningu í Acoges-
húsinu í Vestimamnaeyjum.
Sýnir hann þar 28 olíu- og
vatnslitamyndir, og ea-u þar
m.a. 5 írá Vestmannaeyjum.
Agúst Petersen hefuir áður
sýnt á 4 sérsýningum, auk,
gluggasýniinga og sýninga á
veitingalhúsum, og hefiur hlot-
ið góða dóma agnrýnendaj
Þetta er fynsta sýnin list-
máJarams úti á landi, og
og vildi hann halda hana íi
Vestmannaeyjum, því að
þar sleit hann baimsskónum
oig' ól'st upp. Sýning hans íi
Acogeshúsinu er opin dag-i
lega frá kl. 4—10 ,nemai
laugaddaga og sunnudagat
frá kl. 2—10. Verði mynd-i
anna er stillt1 í hóf, en allan
eru þaer til sölu. Vafalausti
FRETTIR
KFUM. og K. í Ha/norfirði
Almenn samkoma sunnudags
kvöld M. 8,30. Gunnar SAgur-
jónsson cand. theoL talar. All-
ir velkomnir.
Heimatrúboðið
Almenn saimkioma sunnudags
fcvölidið 1 afct. kl. 8,30.
Kvemfélagið Keðjan
heldur fund á Bárugötu 11,
mánudaginn 2. okt. kL 8,30.
Stjómin.
Haustmót KAUSa
verður haldið að Vestmanns-
vatni í Aðaldal 30 september.
Lagt verður af stað frá af-
greiðslu Flugsýnar, Reyfcjavík-
urflugvelli kl 9,00 h.f. Maeting
á flugvelli kl. 8.30 f.h. Komið
aftur á sunnudegi um kvöldmat
arleytið. Enn er mögulegt að
tiikynna þátttöku í simum
35638, 13169, 40338.
Ferðafélag íslands
fer síðustu Þórsmerkurferð
sína á þessu sumri n.k. laugar-
dag, 30. sept. kl. 14. Þórsmörk-
Sjaldan
ein
báran
stök!
Enn stoliÖ hjóli
HJÓLIÐ, sem lýst var eftir
í gær, kom í leitimar, stuttu
eftir útfcomu blaðsins. Hafði
bona nofckur fcomið auga á
hjólið, allfjarri þeim stað,
sem það var tekið, og ber
henni þakkir fyrir eftirtekt-
ina.
En efcki er ein báran stök,
því að nú lýsum við eftir
öðru hjóti, sem 12 ára gam-
all drengur tapaði mánu-
daginn 25. sept. Þetta var
nýtt vandað hjól, sem stóð
fyrir utam reiðhjólayverk-
stæðið „örninn“.
Hjólið var blátf að lit
með girum', ltjósaúfbúnaði,
hraðamæli, bjöllu, pum.pu
(hvítri), bögglabera og lás.
Drengurinn hafði látið
sumarkaup sitt fyrir hjólið,
og óþarft er að lýsa tilfinn-
ingum hams, er hann fcom
heim.
Vonandi finnst hjól þetta
hið bráðasta, og eru þeir,
sem fcynnu að sjá það, eða
foreldrar, sem verða variir
við það hjá börnutm sínurn,
að láta annað hivort rann-
sóknarlögregluna vita eða
hringja í síma 15743.
Ágúst Petor^m.
taka Vestmannaeyimgar
þessum samlanda símum vel',
þegar hann í fyinsta skiptii
sýnir í „heimahöfn".
in er nú í sínu fegursta haust-
litaskrúði Farið er frá Austur-
velli. Nánari upplýsingar veitt-
á skrifstofunni, öldugötu 3,
símar 19533 — 11798.
Kvenfélag Laugamessóknar
heldiir fyrsta vetrarfund sinn
mánudaginn 2. okt. í kirkju-
kjallaranum kl. 8.30.
Stjómin
Fuglaverndarfélag fstands
Fundur verður haldinn 1
fyrstu kenn'siustof Háskólans,
lagardaginn 30 .september kl.
4 e.h.
Fumdairefiii:
1. Frá starfsemi sl. árs.
2. Kvikmynd (80 mín) The
Vanishing Prairie
Stjórn'in.
Hafnarfjörður
Basar Kvenfélagsins Sunnu
verður í Góðtemplarahúsinu
föstudagimn 29. sept. kL 9. Tek
ið á móti munuim og kökum
frá kL 1 á föstudag í Góð-
templarahúsinu.
Fótsmyrtáng fyrir aldrað fólk
er byrjuð aftur í Langholts-
safnaðaheimilinu. Upplýsingar
í sími 36206.
Geðveandarfélag fslmnds
Ráð'gjafa- og upplýsimgaþjón'
usta að Veltusundi 3. sími
12139, alla mánudaga kl. 4—6
sdðdegis. — Þjónustan er ó->
ikeypis og öllum heimil.
Séra Garðair Þorsteinsson
í Hafnarfirði verður fjv. til
næstu máinaðamóta. í fjv-
hans þjónar séra Ásgeir Ingi-
bergsson, Hafnarfjarðarpresta-
kalli, sími 24324—2275.
VÍSUKORIM
Þá harðir næða haustvindiar
og hélu læða í S'porin.
Eru af klæðum Iðunnar
öll mín gæði sfcorin.
Þórairinn frá Steintúni.
I dag er föstudagur 29 septem-
ber og er það 272. dagur árs-
ins 1967. Eftir lifa 93. dagar.
Mikjálsmessa. Hauslvertíð. Engla
dagur. Ardegisháflæði kl. 2.34.
Síðdegisháflæði kl. 15.06.
Haldið yður frá sérhverri mynd
hins illa (II. í»essal. 5,22).
Læknaþjónusta. Yfir sumar-
niánuðina júní, júlí og ágúst
verða aðeins tvær lækningastof-
ur heimilislækna opnar á laugar-
dögum. -Upplýsingar um lækna-
þjónustu í borginni eru gefnar í
sima 18888, símsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur.
Slysavarðstofan í Heíisuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
simi: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa
alla helgidaga. — Sími 2-12-30.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 9 til 5,
sími 1-15-10.
Næturlæknir í Hafnarfirði að
faranótt 30/9 er Eiríkur Björns
son, sími 50235.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 23.—30. sept.
er í Reykjavíkur Apóteki og
Garðs Apóteki.
Næturlæknir í Kefiavík:
29/9 Arnbjörn Ólafs'son
30/9 og 1/10 Guðjón Kleme'nz-
son
2/10 Jón K. Jó.hannsso»
3/10 og 4/10 Kjartan Ólafsson.
5/10 Arnhjörn Ólafsson.
Keflavikurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem
hér segir: mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11
fh. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu ReykSa-
víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
Orð lífsins svarar í síma 10-000
IO.O.F. 1 = 1499298V2 = 9 Rk.
^JJvœ&i
t um
^am
íaa lóada
GoQjaai fer uim gráleitti hár
græðir'íkuim höndum.
Móðia lyikst um mæcbdar brár
mannsiins, sem í ótal ár
gerði auðn að g’rænum afcur'löndum .
Ásýnd hanis er orðin dökk
eins og bruninar1 glæður.
Röddin bæði rám og klöfck,
ró hans lýsir hljóðri þökik
til þess valdis, er* tiímane hjóli ræður.
Hvílík bdeyting heifur skeð
á helgri lífsiins smíði.
Ellin kom hér cxfisa með
eins og fagurt birfcitréð
rolkið hefði rúið öllu hýði.
Lífsins stríð og laufgiræn tún
lokið er að deyja.
— Dimimur fáni ddegst að hún —
depra þyngdr augabrún.
Bóndiinn kamli bíður þess að deyja.
A. B. (16 ára gamall Reyfcvíkingur).
sú NÆST bezti
Prestur nokkur var að halda líkræðiu ytfir eiimi heldri fconut
srveitarinnar. Fór hann mödgum lofsamleguim orðum um dugn-'
að, ráðdeild að aðra man.nkotsti húsfreyjuninar. í lok ræðúnn-i
ar veiti hanin vöngum og sagði með mifclum spefcLngsovipa
„Hún var há og grönn oig eiins var1 sáiin".
SJONVARPID EIGNAST KÖTT!
rB-R«ykjavík, föstudaí.
5fGMQm-
Þeir, sem eru leiðir á að sjá fiskabúr Sjónvarpsins, vona, að köötturinn geri sitt gagn!!!