Morgunblaðið - 29.09.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.09.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. SEPT. 1967 9 VETRMMAR DANSKIR og ENSKIR VETRARFRAKKAR mjög fallegt snið, vandað efni. NÝKOMNIR VE RZLUNIN azísm Fatadeildin Stór íbúð efri hæð við Miklubraut, um 158 ferm., er til sölu. íbúð- in er 2 stórar samliggjandi stofur og 3 svefnlherbergi, eldlhús og baðherbergi, en algerlega endumýjuð. Við- arinnréttingar. Teppi á gólf- um. Tvöfalt gler í gluggum. Suðursvalir. í risi fylgja 2 góð berbergi. Sérinnga'ngur. Óvenju stór og glæsileg íbúð. Bílskúr fylgir. 5 herbergja íbúð á 2. hæð við Bogahlíð, um 130 ferm. er til sölu. í kjallara fylgir stórt íbúðar- iherbergi. Góðar geymslur. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Hvassa- leiti er til sölu (1 stofa, 3 svefnherbergi). 4ra herbergja stór risíbúð við Sigtún er til sölu. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Háteigs- veg er til sölu. Sérinngang- ur. Sérhiti. Bílskúr. 2ja herbergja rishæð við Mávahlíð er til sölu. Útb. 250 þús. kr. 3ja herb. íbúð um 100 ferm. á neðri (hæð við Sólheima er til sölu. Tvennar svaiir. Bíl- skúrsréttindi. íbúðin er ný- standsett og stendur auð. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Höfum kaupanda að 2ja-3ja herb. Ibúð á góðum stað Skip og fasteignir Austurstræti 18. Sími 21735. Eftir lokun 36329. Húseignir til sölu 4ra herb. endaíbúð við Hvassa leiti á 1150 þús. fyrsta greiðsla, 300 þús. Laius. Raðhús á fallegum stað tilb. undir tréverk. Ný 3ja herb. íbúð með öllu sér. 4ra herb. íbúð við Bergstaða- straeti. Laus. 100 ferm. íbúð við Tómasar- haga. 3ja herb. íbúð við Sólheima. 2ja herb. ris í Hlíðunum. 3ja herb. risíbúð við Lang- holtsveg. Auk þess fjöldi íbúða, sem margar eru lausar til íbúð- ar. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. • málflutningsskrifstofa. Sigurjón Sigurbjörnsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 Til solu m.a. Tilbúið undir tréverk: Einbýlishús við Sævið- arsund, 150 ferm. auk bílskúrs. Einbýlishús á fegursta stað á Flötunum 210 ferm. með bílskúr. Garðhús (raðhús) við Hraunbæ. Vandað. 4ra herb. íbúðir við Hraunbæ. Sérþvottaher- bergi. 2ja, 3ja, og 4ra herb. íbúðir í Breiðholtsfhv. Fokhelt: Einbýlishús á Flötun- um, í Arnarnesi, við Sun,nubraut og Hraun- braut í Kópavogi og í Árbæj arhverfi. Raðhús á Seltjarnarnesi í Fossvogi og við Sæ- viðarsund. Garðhús við Hraunbæ. 130—150 ferm. sérhæð- ir í Kópavogi. 250 ferm. iðnaðarhús- næði í Vogunum og í Sogamýri. f mörgum tilfellum eru skipti á minni íbúðum möguleg. Teikningar fyr irliggjandi. FASTEIGIMA- PJÓNUSTAN I Austurstræti 17 (SilliAValdi) . | KKHAK TÓMASSOH HOLSlM 246451 SÖLUMAOUK FASTÍIGHA: STCFÁH ). KICHTCK SÍMI 16*70 KVÖLOSÍMI 30517 Síminn er Z4300 Til sölu og sýnis. 29. Einbýlishús um 70 ferm. hæð og ris, alls 5 herb. íbúð á 3 þús. ferm. eignarlandi í Mosfells sveit. Geymslúskúr fylgir. Hitaveita. Skipti á 4ra herb. íbúð í borginni möguleg. 5 herb. nýtízku íbúð, 115 ferm. á 3. hæð við Háaleit- isbraut. Laus strax. Bíl- skúrsréttindi. Nýtízku 5 herb. íbúð, 120 ferm. efri hæð með sérinn- gangi, sérhitaveitu og bil- skúr í Austurborginni. Við Hjarðarhaga, góð 4ra herb. íbúð, um 120 ferm. á 4. hæð með rúmgóðum svöl- ■um. Bílskúrsréttiindi. Ný 4ra herb. íbúð, 110 ferm. á 2. hæð með sérþvottahúsi á hæðinni við Hraunibæ. Ekkert áhvílandi. Góð 4ra herb. íbúð, um 105 ferm. endaíbúð á 2. hæð með sérþvottahúsi við Ljós- heima. Útb. aðeins 450 þús. Góð kjallaraíbúð, um 105 ferm. með sérinngangi og sérhitaveitu við Glaðheima, harðviðarhurðir og karmar, tvöfalt gler í gluggum. ífoúð in er lítið niðurgrafim. Laus 1. okt. n. k. Höfum auk ofangreindra eigna, einbýlishús af ýmsum stærðum, tilb. og í smíðum og 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir víða í borg- inni og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er söp ríkari Alýja fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Við Nökkvavog 4ra—5 herb. vönduð hæð, eignaskipti á 2ja til 3ja her- bergja ibúð koma til greina. 4ra herb. góð hæð í steiníhúsi við Langholtsveg. 4ra hesrb. hæð við Kársnes- braut, góð íbúð. 4ra herb. hæð við Gnoðarvog — suðursvalir. 4ra herb. hæð við Kaplasikjóls veg. 4ra herb. sérhæð í Vestur- bænum, bílskúr. 3ja herb. ibúðir nýstandsettar í Miðbæmum. 2ja herb. íbúð í Vesturbæn- um, 86 ferm., sérinngangur, sérhiti. Einbýlishús við Hlíðargerði, 8 herb., vandað steinhús, bilskúr, ræktuð lóð. I Kópavogi 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. hæð- ir. Einbýlishús, parhús og rað- hús. Sólvellir við Hvassahraun — mjög góð aðstaða til að hafa hænsnabú. Lítil útborgun. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. Fásteignir til sölu Góð 2ja—3ja herb. kjallara- íbúð við Mosgerði. Góð kjör. 4ra og 5 herb. íbúðir við Álf- hólsveg. Góð 4ra herb. íbúð við Berg- staðastræti. 5 og 6 herb. íbúðiir við Digra- nesveg. 2ja og 3ja herb. íbúðir við Hlíðarveg. Góðar 3ja og 4ra herb. íbúðir við Þinghólsbraut. Mjög góð kjör. 2ja herb. íbúðir við Hraunbæ, Laugarnesveg, Bergþórug., Óðinsgötu o. v. 4ra herb. íbúð í timburhiísi við Hrísateig. Bílskúr. Laus strax. Góð kjör. 4ra herb. íbúð við Kópavogs- braut. Góð 3ja herb. kjallaraíbúð við Laugateig. 3ja herb. íbúðir við Leifs- götu. 3ja og 4ra herb. íbúðir við Ljósheima, Sólheima o. v. 3ja herb. íbúðir við Nýbýla- veg. 3ja herb. íbúð við Rámargötu. Góð 3ja herb. kjallaraibúð við Rauðalæk. 3ja og 4ra herb. íbúðir í Vest- urbænum. 3ja og 4ra herb. íbúðir í Hvömm unum. Einbýlishús við Melgerði f Kópavogi o. v. Hús í Sigvaldahverfinu. Eignir í smíðum. Eignir í Þorlákshöfn, Hvera- gerði og Akranesi. Austurstrseil 20 . Sírni 19545 5 herb. ný og vönduð íbúð við Hraunbæ, sem verið er að fullgera. Góð lán fylgja. 4ra herb. vönduð íbúð við Goðheima, íbúðin er að ölliu leyti sér. 4ra herb. íbúð við Hraun- bæ tilbúin undir tréverk. 2ja, 3ja og 4ra herb íbúðir í Kópavogi, mjög góðar eignir með góðum skil- málum. Lóð fyrir einbýlishús í Kópavogi. Málflutnings og fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. , Símar 22870 — 21750. Utan skrifstofutáma: , 35455 — 33267. Sími 16637 6 herb. fokheld hæð með bíl- Skúr er til sölu við Nýbýla- veg. FASTEIONASAIAN HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI é Símar 16837 og 18828. Heimasimar 40863, 40396 EIGNASALAN REYKJAVÍK 19540 19191 Stór 2ja herb. jarðhæð við Ásgarð, sérinng., teppi á stofu, íbúðin laus nú þegar. 2ja herb. íbúð á 1. foæð við Baldursgötu, útb. kr. 200 þús. Vönduð 2ja herb. íbúð á III. hæð við Rauðalæk, sérhita- veita, laus strax. 3ja herb. íbúð á II. hæð í Lambastaðahverfi, hagstæð kjör. Stór 3ja herb. jarðhæð við Sólheima, sérinng., sérhiti, útb. kr. 400 þús. Ný 3ja herb. jarðhæð við Njörvasund, sérimng., sér- hiti. Glæsileg ný 4ra herb. íbúð við Ljódheima. Glæsileg ný 5 herb. íbúð við Laugarnesveg, sérhitaveita. Góð 6 herb. íbúð við Hvassa- leiti, ásamt einu herb. í kjallara, bílskúrsréttindi. / smiðum 2ja og 4ra herb. íbúðir í Breið holtsfoverfi, seljast tilb. und- ir tréverk. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir víðsvegar f Kópavogi og víðar, seljast fokheldar, bíl- skúrar geta fylgt, hagstætt verð. Ennfremur einbýlislhús og rað hús í miklu úrvali. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstraeti 9. Kvöldsímar 51566 og 36191. íbúðir til sölu 2ja herb. íbúðir við óðins- götu, útb. 250 þús. 3ja herb. íbúð í Sogamýri, útb. 275 þús. 4ra og 5 herb. nýjar íbúðir við Hraunbæ. Næstum full- búnar og margt fleira. Steinn Jónsson hdL Lögfræðistofa og fasteignasala Kirkjuhvoli. Simar 19090 og 14951. Til sölu 4ra herb. góð hæð í Víði- hvammi í Kópavogi. Ný máluð með sérimngangi, fal' leg lóð. Vea-ð aðeins kr. 850 þús. 2ja herb. falleg íbúð við Skeið arvog. Lítið niðurgrafin með harðviðarinnréttingum 2ja herb. glæsileg íbúð á 3 hæð við Rauðalæk. Suður- sva'lir. 2ja herb. ódýr kjallaraíbúð við Skipasund, rúmgóð með sérhitaveitu. Útfo. aðeins kr 250 þús. 4ra herb. efri hæð við Borg arholtsforaut, með allt sér Mjög lítil útborgun við samming, foitt á næsta ári. 5 herb. glæsilegar íbúðir beztu stöðum í Austur- og Vesturborginni. Ennfremur hæðir og einbýlis hús í smiðum í borginni og Kópavogi. ALMENNA FASTEIGNASAIAN LINDARGATA 9 SÍMI21150

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.