Morgunblaðið - 29.09.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.09.1967, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. SEPT. 1997 Þetta er ein af myndum þeim, sem froskmennirnir tóku á hafsbotni, Myndin er óvenju skýr og sýnir lábarða hnull- unga, sem borizt hafa frá ströndinni niður á dýpið. sækja bátinn, en þegar til kom kunnu þeir ekki með vélina að fara. Árni Johnsen, gæzlumaður, hafði kornið með hópnum frá Vestmanna eyjum. Kastaði hann nú klæðum og synti í land. Þótti það hraustlega gert, þar eð sjórinn var ekki mjög Mý- legur á að líta þá stundina. Myndatakan hófst um leið og færi gafst. Fóru frosk- mennirnir þrír út í gúmmí- bátnuim og kötfuðu eftir bend ingum úr landi. Við sjálfa myndatökuna þurfti tvo menn, annan til þess að hailda á myndarvélinni og ta'ka myndirnar, en hinn til þess að rétta honum flash- perur, sem lúta því lögmáli við þessi síkilyrði að „detta“ Froskmennirnir köfuðu yfirleitt um 100 metra undan landi. Mynd þessi er tekin við suðurströnd Surtseyjar og sýnir hvernig brimið hefur sorfið hraunið og myndað 10—20 metra hátt strandberg. SÁ hluti Surtseyjar, sem of atnsjátvar er ,hefur á undan- förnum árum verið kannað ur til nokkurrar hlítar af jarðfræðingum og líffræðing um. Því hetfur þótt forvitni- legt að kynnast að einhverju leyti þeim hluta eyjarinnar, sem er undir sjávarmáli. í þessu sikyni gerði Surtseyj- arfélagið út leiðangur til Surtáeyjar um síðustu helgi. I hópnum voru þrír frosk- menn búnir öllum þeim tækjum, sem neðansjávar- ljÓSmyndun krefst. Til Surtseyjar var farið frá Vestmannaeyjum með Lóðsinum. Er til eyjarinnar kom, þurfti að flytja menn frá borði með gúmmíbáti, en fyrst þurfti að sækja hann í land. Voru froskmennim- ir sendir í land til þess að Lagt af stað í köfun. Á myndinni sjást frá vinstri: Halldór Kjartansson, jarðfræðinemi, Árni Johnsen, gæzlumaður Erling Georgsson, Halldór Dagsson og Óli Rafn sumarliðason, froskmenn. Hafsbotninn við Surtsey myndaður upp. Kafararnir höfðu fengið þau fyrirmæli, að leita að föstu bergi til þess að ljós- mynda, en í Ijóis kom, að hraunið, sem rann út í sjó, hefur að mestu leyti hulizt sandi og skriðu, a.m.k. á því dýpi, sem froskmennirnir náðu. Tóku þeir þó myndir víða við strönd Surtseyjar og við Syrtling, sem nú er á um 20 metra dýpi. Ætluðu þeir einnig að taka myndir aif Jólni og Surtlu, en þegar til þess kom, hafði veður versnað svo, að eikki reynd- ist fært að halda áfram köf- un. Meðfylgjahdi myndir voru teknar í Sprtsey um helg- ma. Vélritun Sendisveinn Óskum eftir að ráða vana vélritunarstúlku til óskast nú þegar hálfan eða allan daginn. bréfaskrifta hálfan daginn. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist afgr. blaðsins fyr- H.F. HAMPIÐJAN, ir 5. okt. n.k. merkt: „Vélritun 5858.“ Sími 11600. Fyrsta ferð austur eftir styrjöldina FYRSTI (hópur íslenzkra ferðia- mannia til Austurlanda naer sdð- a.n styrjöldinini miili ísraieiis- mannai og Arfflba lauk fer héðan 7. okt. n.k. Ferð þessi er farin á veguim FerðaiSikrifsitotfiunnar Sunmu. Fyrsti viðkiom.ustaður verður Aþena, en þaimgað verður flogið tiil Beirut í Lilbanon, ferðtest um landið oig einnig farið til Sýiiv lainds. Síðan verður fairið til Kairó og ferðast um Egypta- larnd. Þiá verður flogið til Kýpur, þar iskipt um flugvél og hafLdið til Tel Aviv í íariaiel. Þaðan verð- ur elkið til Jerúsalem, gLs't þa.r í fjóra dag.a, borgin stooðuð og ýmsir aðriir Bibiíustaðir í la.nd- inu. M.a. verður ekið að ánui Jórdan yfir svæði það, sem ísra.elsmenn h'ertóiku. F.rá Tell- aviiv verður svo flogið til Lond- on og dvailið þar í tvo daiga.. Vetrarfargjöld ganga i gildi hjá Ríkisskip STRANDFERÐASKIPIÐ Esja hefir verið í viðgerð hér í Rvík síðastliðinn hálfan mánuð, og var þar um að ræða aðeins venjulegt viðhald á þessum árs- tírna. Skipið fer vestur um land í hringferð kl. 17.00 í dag. Far- gjöldum og fæðishaldi hefir verið breytt í sama horf og taxta og í fyrravetur. 2 farrými lokað en skyldufæði afnumið á 1. farrými. Fargjöld verða jöfnuð ef.tir landssvæðum, og verða t.d. sömu fargjöld milli Rvíkur annars vegar og allra áætlunarhafna á Vest'fjörðum hins vegar kr. 5Ö0.00 á mann með svefnklefa, en auk fæðis. Milli Reykjavík- ur og Austfjarðahafna milli Djúpavogs og Bakkafjarðar verða fargjöldin á sama hátt kr. 800.00 með sivefnklefa. Kjötið flokkast vel Sauðárkróki, 27s .ept. Sauðfjárslátrun hér stendur nú sem hæst. Áætlað er að slátr- að verði 48.000 til 4‘9.000 fjár. Dilkar eru taldir í góðu meðal- lagi, sérstaklega mun kjötið flokkast vel. .— Jón. Óiöglegoi útvarpsstöðvar ÚTVARPSSTÖÐVAR voru um nokkurra ára sikeið reknar í skipum, rétt utan við land- 'helgi ýmissa Evrópuríkja, þ. á. m. Dan.merkur, Svíþjóðar, Bene luxlandanna og Bretlands. Árið 1964 samdi sérfræðinganefnd Evrópuráðsins tillögu um sam- þykitot til að tooma í veg fyrir þesisa starfsemi. Samþykktin stuðlaði að því, að starfræksla flestra þessara útvarpsstöðva var stöðvuð með löggjöf í þeim ríkjum, sem hlut áttu að máli. Gerðist þetta, án þess að sam- þýklktin væri formlega staðfest. Nú hatfa Dammörk, Sviþjóð og Belgía fullgilt samþykktina, og gengur hún í gildi 19. október n. k. Hún bindur aðeins þessi þrjú ríiki, én öðrum aðildan- rfikjum Evrópuráðsins er eftir sem áður heimilt að fullgilda hana. Frétt frá upplýsingadeild Bvrópuráðsins 27. sept. 1967.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.