Morgunblaðið - 29.09.1967, Page 11
MOKGTJNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. SEPT. 1967
11
Tvö prestaköll
auglýst
BISKUP íslande hefur auglýst
laus til umsóknar tvö presta-
köll og er umsókna rfrestur til
31. október. Prestaköllin eru:
Laugaland í Eyjafjarðarprófast-
dæmi og Norðfjarðarprófasts-
dæmi (Neskaupstaður) í Suður-
Múlasýs'lu.
-------------- i
Þyrlon sækir
sjúka konu
ÞYRLA Laindhelgisgæzlunnar
sótti í gær sjúka konu vestuir í
Lundarreykjadail. Lenti þyriain
með konuina á lóð Laindsspítalans
þar sem lækn.ar tókiu við henni
Samkivæmt upplýsingium Land
heLgLsgæzlunna.r er miikil eftir-
spurn eftiir þyrlunni og hefur
hún mjög mdkið að gera.
San’aa, Jemen, 27. sept. AP.
Leiðtogi Þjóðfrelsisfylkingar-
innar í Aden (NLF) lýsti því yfir
í dag, að skæruliðasveitir hans
mundu veita lýðveidlsstjórn
Sallals, forseta í Jemen virkan
stuðning gegn hvers konar til-
raunum til að víkja henni frá
völdum. Hann sagði, að þegar
Aden fegi sjálfstæði yrði ný-
lendan sameinuð Jemen.
litla hvíta merkið
er tákn fullkomnunar
þess vegna fer það
SHEAFFER s vel
SHEAFFER er árangur ára-
langra tilrauna á sviði rit-
fangasmíði, þar sem einungis
hinir færustu hagleiksmenn
ihafa 'komið nærri.
Skoðið 'hinn nýja SHEAFFER
Imperial II með litla hvíta
merkinu. Þér munuð sannfær-
ast um ágæti hans. Hann er
hentugur og þægilegur með
með fallegri hettu úr ryðfríu
stáli og traustri öryggis-
klemmu.
SHEAFFER’S Imperial II fæst
I næstu ritfangaverzlun, með
eða án samstæðum kúlupenna
eða blýanti.
SHEAFFER’S umboðið
Egill Guttormsson
Vonarstræti 4 - Simi 14189
2ja-3ja herbergja íbúð
óskast í Austurbænum frá 1. okt. til vors. Þarf
helzt að vera með einhverjum húsgögnum og síma
þó ekki skilyrði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Alger reglusemi. Upplýsingar í síma 37333.
Atvinna
Ungur maður getur fengið atvinnu við afgreiðslu
og akstur hjá iðnaðar- og heildsölufyrirtæki. Upp-
lýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist
Mbl. fyrir 1. október merktar: „Reglusamur 5826.“
2ja herbergja ibúð
Til sölu er 2ja herbergja íbúð á hæð í húsi innar-
lega við Bergþórugötu. íbúðin er í ágætu standi.
Verður laus fljótlega. Hagstætt verð.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.,
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími 14314.
4ra herbergja ný íbúð
á 2. hæð við Ljósheima, er til sölu. Innréttingar
sérstæðar og mjög hagkvæmar. Meðal annars kera-
miklagt eldhús með innbyggðum bakaraofni og
ísskáp. Steinhleðsla í stofu, teppalagt. íbúðin hef-
ur verið kynnt í þekktu blaði, sem dæmi um mikla
smekkvísi og frábæran frágang á íbúðarhúsnæði.
Fasteignasalan Hús og eignir,
Bankastræti 6 — Símar 16637, 18828.
Heimasímar 40863, 50396.
Blaðburðarfólk óskast
í eftirtalin hverfi:
í Kópavogi: Lyngbrekku, Álfhólsveg og
Víghólastíg.
Talið strax við afgreiðsluna, sími 40748.
Kjólaefni
í fjölbreyttu úrvali. Nýjustu haust- og
vetrarlitirnir. Saumum kjóla eftir máli.
Fljót og góð afgreiðsla.
Tilkynning
Vér viljum vekja athygli heiðraða viðskiptavina
vorra á því, að vörur ,sem liggja í vörugeymslum
vorum, eru ekki tryggðar af oss gegn bruna, frost-
um eða öðrum skemmdum og liggja því á ábyrgð
vörueigenda.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
Frá skólum gagnfræða-
stigsins í Kópavogi
Þetta skólaár starfa þessir skólar á gagn-
fræðastiginu í Kópavogskaupstað:
Gagnfræðaskólinn.
Hann sækja allir annars-, þriðja- og
fjórða bekkjar nemendur (þar með taldir
nemendur landsprófsdeilda), einnig all-
ir fyrsta bekkjar nemendur úr Austur-
bænum og þeir fyrstu bekkingar úr Vest-
urbænum sem búsettir eru austan Urð-
arbrautar eða við eftirtaldar götur: Mel-
gerði, Vallargerði, Kópavogsbraut austan
Suðurbrautar og Sunnubrautar, Þing-
hólsbraut austan Sunnubrautar, Mána-
braut og Sunnubraut.
Unglingadeild Kársnesskólans.
Þar verða allir aðrir fyrsta bekkjar nem-
endur en áður eru taldir.
Skólar þessir verða settir þriðjudaginn 3.
október n.k. á þeim tíma og stað er hér.
greinir:
Gagnfræðaskólinn í Félagsheimili Kópa-
vogs kl. 10 f.h., annar bekkur og lands-
prófsdeild, kl. 2 e.h. fyrsti-, þriðji- og
fjórði bekkur.
Unglingadeild Kársnesskólans
Kl. 10.30 f.h. í samkomusal skólans.
Nemendur hafi með sér ritföng og veri
viðbúnir að taka á móti námsbókum, sem
úthlutað verður að skólasetningu lokinni.
Fræðslufulltrúi.
Bókamarkaður Helga
Tryggvasonar
Mjóstræti 3
verður framlengdur
Auk þúsunda af íslenzkum og erlendum bókum
eru þessi tímarit eftir:
Acta yfirréttarins 1749—1796 (ljósprent), Akra-
nes, Aldamót, Arnfirðingur, Berklavörn, Búnaðar-
ritið, Dagrenning, Eimreiðin, Eining, Embla,
Femína, Fréttir frá íslcmdi, Freyr, Frjáls verzlun,
Gangleri, Garðyrkjuritið Gerpir, Háskóli íslands,
Árbók og fylgirit, Haukur, Heilbrigt líf, Heilsu-
vernd, Helgafell, Hlín, Jólagjöfin, Jörð (eldri og
yngri), Kirkjublaðið, Kirkjuritið, Landhagsskýrs-
ur, Lífið, Lögrétta, Morgunn, Maaneds-Tidender I-
III, 1773—1776 (ljósprent), Norðurljósið (Gooks)
Norræn jól, Nýtt kirkjublað, Ófeigur, Prestafélags-
ritið, Reykjalundur, Samtíðin, Sjómaðurinn, Sjó-
mannadagsblaðið, Sjómannablaðið „Víkingur“,
Spegillinn, Stefnir, Stjarnan í austri, Stígandi,
Stundin, Syrpa, Tímarit Bókmenntafélagsins,
Tímarit kaupfélaganna og Samvinnan 1896—1966,
Tímarit Máls og menningar, Tónlistin, Unga ís-
land, Úrval, Útvarpstíðindi, Vaka (eldri og yngri),
Verði ljós, Víðsjá, Vinnan, Þjóðin.
Nýkomið ísl. fornbréfasafn, Sýslumannaævir,
Landsyfirréttardómar, Alþingisbækur ísl.., Safn-
til sögu íslands, Lögfræðingur Páls Eriem o.m.fl.
HELGI TRYGGVASON.