Morgunblaðið - 29.09.1967, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 29.09.1967, Qupperneq 18
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. SEPT. 1967 Sendisveinar Röskir sendisveinar óskast hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á skrifstof- unni. Skrifstofuvélar h.f. Hverfisgötu 33. Reglusöm ung stúlka 15—18 ára, óskast til léttra starfa hálfan daginn. Tilboð merkt: „Reglusöm 5829“ sendist afgr. blaðsins. Fasteignin Borgartún 25 (áður eign Brúar h.f.) er til sölu, í hlutum eða í einu lagi. Eigninni fylgir 11000 ferm. lóð. Allar upplýsingar gefur: GUÐNI HELGASON, Háaleitisbraut 123 — Sími 3-36-97. Kermsla hefst 5. október INNRITUN i síma 3-27-53 kl. 10-12 og 2-6 daglega BALLETSKOLI SIGRIÐAR ÁRMANN SKULAGÖTU 34 4. H ANCLI - SKYRTUR Laus störf Skrifstofustúlka og símastúlka óskast til saka- dóms Reykjavíkur. 'Umsóknir sendist skrifstofu dómsins í Borgartúni 7, fyrir 5. október n.k. YFIRSAKADÓMARI. DEFA - HREVFKLHITARII í bílinn og vinnuvélina auðveldar gangsetningu, eykur endingu. Smiðjubúbin við Háteigsveg — Sími 21222. ENSKUSKÓLI LEO MUNRO Baldursgötu 39 Sími 19456. Kennsla fyrir fullorðna og börn hefst í næstu viku Aðeins 10 í flokki SÉRFLOKKAR FYRIR HÚSMÆÐUR Á DAGINN. lalmálskennsla án bóka allar gerðir — hvítar og mislitar . ávallt fyrirliggjandi. Hver vill ekki eiga eiga ANGLI- SKYRTU? GEÍSIPf Fatadeildin. Upplýsingar og innritun í síma 19456 alla virka daga frá kl. 1 til 8 e.h.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.