Morgunblaðið - 07.10.1967, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 07.10.1967, Qupperneq 1
< 28 SÍÐUR - 54. árg. — 227. tbl. LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins EBE segir Bretum að leysa efnahagsmálin Skýrsla um aðild nýrra rikja birt Briissel, 6. október — NTB—AP BRETAR verða að gera stórá- tsk til þess að leysa efnahags vandamál sín í eitt skipti fyrir öll ef þeir vilja aðild að Efna- hagsbandalaginu, og sennilega verður að hætta að nota pund- ið sem varagjaldeyri ef þeir fá aðild, segir í skýrslu fram- kvæmdastjórnar EBE um hugs anlega fjölgun aðildarríkja er birt var í dag. Sumir sérfræðingar draga þá ályktun af skýrslunni, að aðild Breta að EBE muni hafa í för Flaug sjö < sinnum hrnð-' Wilson traustari í sessi nr en hljóðið WIELIAM J. Knight, majór | í bandaríska flughernum, . setti nýlega nýtt hraðamet og flaug næstum því sjö sinn-1 um hraðar en hljóðið. Hann i flaug 7.295 km. á klukku- stund, sem 457 km. meiri1 hraði á klukkustund en 1 gamla metið sem hann átti i sjálfur og setti 18. nóvember, í fyrra. Knight majór flaug í þotu af gerðinni X15 ogI var myndin tekin á Edwards | flugvelli í Bandaríkjunum , þegar hann hafði sett metið. eftir Scarboroughfundinn með sér gengislækkun. Ráð- herranefnd Efnahagsbandlags- ins mun hafa skýrsluna til hlið sjónar þegar umsóknir Bret- lands, Danmerkur, Noregs og írlands um aðild ber á góma. í skýrslunni segir ,að aðild Sreta, íra, Dana og Norðmanna mundi hafa miklar breytingar í för með sér, en engin áhrif hafa á grundvallarmarkmið og skipulag bandalagsins. Lagt er til, að fljótlega verði hafnar við ræður við þessi ríki til þess að rannsaka þá erfiðieika, sem að- ild þeirra mundi hafa í för með sér og til þess að hægt verði að finna lausn á þeim. Sagt er, að frá pólitísku sjón- armiði mundi aðild fleiri ríkja styrkja stöðu EBE í heiminum. Frá efnahagslegu sjónarmiði mundi aðild ríkjanna koma á bættri verkaskiptingu og skapa Framhald á bls. 27 Efnahagsráðstafanirnar studdar Scarborough, 6. okt. NB. í D A G lauk landsfundi brezka Verkamannaflokksins í Scarborough þar sem lýst var yfir stuðningi við hinar óvinsælu efnahagsráðstafanir brezku stjórnarinnar og til- raunir hennar til að tryggja Málaliðar í Kongó fluttir til Möltu Rauði krossinn sér um brottflutninginn Genf, 6. okt. AP-NTB. EVRÓPSKIR málaliðar í Austur-Kongó hafa fallizt á að verða fluttir úr landi og verða sennilega sendir til Möltu, að því er Alþjóða Rauði krossinn skýrði frá í Genf í dag. þar sem þelr muni ákveða hvað þeir taki sér fyrir hendur, en evrópsku málaliðarnir munu senniilega fara til heima.landa sinna. Það var Josepto Mobutu, forseti Kongó, sem lagði til að málaiiðarnir færu til Möltu og Framhald á bls. 27 Bretum aðild að Efnahags- bandalaginu. Stjórnin beið aðeins einn ósigur á þinginu, sem stóð í eina viku, en það var þegar vinstra arminum tókst að fá samþykkta með naumum meirihluta atkvæða ályktun, þar sem þess var krafizt að brezka stjórnin hætti að styðja bandarísku stjórnina í Víetnammálinu. Þessi samþykkt mun ekki leiða til nieinnar br.ey<tiinigar á stuðninigi Harold Wilsons við banda.rísku stjórnina, en hún undirstrikar hinn mikla ágrein- ing sem ríkir með stjórninni og flokknium í þessu máli. Áhritf landsfundarins virrðast vera þaiu, að Wilson forsætisráð- herra fái aukinn frest til að sann færa andstæðinga og þjóðina i heild um, að hömlur þær seim set’tar hafa verið á í efnahaigs- málunum á undanförnum þrem- ur árum séu nauðsynlegar og að áistandið muni lagast. Brown áfram utanríkisráðherra Forsætisráðher.rann hefur nú eytt ölilum efa.sem.dum um að Framhald á bls. 20 Mao lætur í minni poknnn Tapeh, 6. október. NTB. Leyniþjónustustarfsmenn frá Formósu héldu því fram í dag, að Mao Tse-tung hefði látið und- an kröfum hins áhrifamikla yfir- manns hersins í Sinkiang, Wang- En-mao, og bundið enda á starf- semi rauðra varðliða í Sinkiang sem er í Norðvestur-Kína. Wang En-mao hefur öli völd í héraðinu í sínum höndum, og ræður bæði yfir öllum pólitísk- um samtökum, stofnunum og auk þess hernum. Þegar hers- höfðingihn for til Peking í ágúst létu rauðir varðliðar til skarar skríð.-i í S.nkiang, en síðan bár- ust fyrirmæli um, að röð og regla yrði að ríkja í héraðinu, og allt er nú með kyrrum kjör- um. I Enn áflog í London London, 6. október. NTB. ENN sló í brýnu með kínversk- um sjómónnum og brerkum hafnarverkamönnum í London í dag, og hafnarverkamenn hafa ákveðið að hætta að vinna við uppskipun úr kínverska skipinu „Hang Zhou“. Uppskipun var hætt þegar hafnarverkamenn hótuðu víðtæku verkfalli. Að sogn sjónarvctta hófust áflogin í dag þegar kínverskur sjómaður gekk á land til þess að festa Mao-nerki í jakka haín arverkamanns, sem reif það af sér. Þrír Kínverjar munu hafa meiðzt í itokunum og margir hafnarverkamenn fengu smá- skrámur. Samband hafnarverkamanna hefur faríð þess á leit, að skipið verði fjarlægt til þe^s að koma Framhald á bls. 20 Sovézkur kjarnorkuvísinda- maður biðst hælis í Kanada Jean Willhelm, fuJltrúi Rauða krossins í Kongó, segir að yfir- maður málaliðainna, Jea.n Sdhraimme, ofursti frá Beigiu, Ihatfi fallizt á þetta í bréfi fyrir hönd málaliðaihers síns, sem er skipaður 130 hvítum mönnum oig 1.000 Katangahermanna, sem barizt hafa með þeim. Mélalið- a.rnir segjast fúsir til að fa.ra úr landi ef öryggi þeirra verði tryggt. Forseti Rauða krossins segir, a,ð hann sé sanmfærður um að þessi yfirlýsing sé ófölsuð. Jean Schramme stjórnaði upp- neisn málajiða í Kongó í sutnar. Síðan haifa, málaliðarnir ha.fzt við umhverfis Bukavu, sem er einn stærsti bærinn í Austur-Kongó. Katangamenn tll Zambiu Einn af forstjórium Ra.uða krossins, Roger Gallopin, segir, að í ráði sé að flytja máLaliðana til Rwa.nda og þaðan í flugvélum til Möltu. Katanigaihermeninirnir hafa- fallizt á að far-a tifl. Zambíu, Edmont, 6 .október AP—NTB SOVÉZKUR kjarnorkuvís- indamaður, Boris Dotsenko að nafni, sem sl. ár hefur stundað vísindastörf við Al- herta háskólann í bænum Edmonton í Kanada, hefur ákveðið að snúa aftur heim til Sovétríkjanna. Ástæðurn- ar segir hann bæði persónu- legar og þann mun, sem hann telur á afstöðu til vís- indastarfsemi í Kanada og Sovétríkjunum. Sé hún miklu frjálsari í Kanada því að í Sovétríkjunum sé of mik ið einblínt hagnýtt gildi vísindaiðkna . Dotsenko, sem er 41 árs að aldri, starfaði áður sem yfirmaður kjarnorkurann- sóknarstöðvar háskólans í Kiev. Hann fékk á sl. ári árs leyfi til að starfa við Alberta háskólann í Kanada í skipt- um við kanadiskan vísinda- mann, sem fór til Kiev. Dot- senko átti að fara heim inn- an tíðar. Hann upplýsti í gærkveldi, að hann hefði sótt um landvist í Kanada og hefðu yfirvöld þar fram- lengt dvalarleyfi hans um ár til að byrja með, en mundu jafnframt íhuga beiðni hans um landsvist til frambúðar. Ef henni yrði synjað, mundi hann reyna að fá landsvist annars staðar á Vesturlönd- um. Hann skýrði fréttamönn um svo frá, að starfsmenn sovézka sendiráðsins í Ott- awa hefðu hvað eftir annað beðið sig að hverfa heim, en hann hefði neitað því, enda hefði hann tekið ákvörðun sina að vandlega ihuguðu máli og eftir mikið sálar- stríð. Þegar Dotsenko var spurð ur, hvers vegna hann hefði Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.