Morgunblaðið - 07.10.1967, Síða 2

Morgunblaðið - 07.10.1967, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKT. 1967 Johnson játar óvin- sældir styrjaldarinnar Indverjar telja stöðvun loftárása vœnlega til árangurs Washington, 6. okt. NTB-AP. JOHNSON forseti játaði í dag óvinsældir Víetnamstríðs ins og frumvarps síns um skattahækkanir, en sagði, að þjóðin yrði að bera þessar byrðar til þess að tryggja á- framhaldandi öryggi lands- ins. í þriðja skipti á einni viku varaði forsetinn við alvarlegri hættu á verðbólgu, sem mundi gera vart við sig ef þjóðþingið samþykkti ekki frumvarpið um 10% auka- skatt. Foo-setin n saigði þetta er hann r.æddi við yfi.rmenn nakkurra sparisjóða og lániastoínana, sem komu í heknsókn tiJ Hvíta húss- ins. Hann sagði, að sérfræðingar Ihefðu tjáð sér, að verðlag mundi hækka um 2.5% 1968 og eitthvað minna 1969 ef skat'ta,frumvarpið yrði samþykkt, en ella mundi verðlaig hækka um 4—5% á næsta ári og ennþá meira 1969. Skattafrumvarp forsetans hef- ur sætt harðri gagnrýni í fuiH- trúadeildinni. Fjárlaiganefndin hefur neitað að fjailla um fr.um- varpið fyrr en forsetinn sendi þjóðþiniginiu skrá yfir fyrirhug- aðar lækkanir á opinberum út- gjöldium. STÖÐVUNAR LOFTÁRÁSA KRAFIZT f umræðum Allsherjarþings SÞ í dag sagði utanrikisráðherra Indlands, að indverska stjórnin væri sannfærð um, að stöðvun loftárása á Norður-Víetnam mundi leiða til þess, að endi yrði bundinn á styrjöldina. Hann kvað þessa skoðun byggða á við- ræðum við ýmsa deiluaðila. — Þetta er einhver afdráttarlaus- asta yfirlýsingin sem fram hef- ur komið á Allsherjarþinginu um Víetnam og er talin mjög mikil- væg vegna aðildar Indverja að vopnahlésnefndinni í Indó-Kína. Siraglh lagði áherzlu á, að stjórn Indla.nds væri sannfærð um, að Hanoistjórnin mundi taka vel í stöðvun loftánása, og er þetta talið svar við staðhæf- inigum Bandaríkjas'tjórnar um, að enginn þeirra, sem krafizt hafi stöðvunar loftárása, hafi get að sagt nókkuð um viðbrögð Norður-Vietnamstjórnar. — Ind verjar hafa háttsetta diplómat- íska fulltrúa í höfuðborgum allra þeirra landa, sem viðriðin eru Víetnam deiluna. Bretar ásakaðir Blað í Norður-.Víetnam réðst í dag ha.rkalega á brezku stjórn- ina fyrir samstarf hennar við Bandaríkjamenn í Víefnammál- inu í ljósi landsfundar brezka Verfeamannaflokiksins í Scar- borou.gih. Blaðið sagði, að lands- fuindurinn sýndi gjaldþrot brezku stjór.na.rinnar í Víietnam- málinu og ályktuin fundarins, þar sem sfeorað var á stjómjna að hætta stuðninigi sínum við Banda ríkin, hafi efeki komið á óvart. íranski flotinn pantar svifskip FYRIRT.LKIÖ brezka „British Hovercraft Corporation,“ sem framleiðir svifnökkvana, hefur gert mikinn samning við íranska flotann um sölu á nokkrum svif- nökkvum af gerðunum SR. N6 oð H.H.7. Hefur íranski flotinn Samið um byggingu við Álftamýrarskóla SAMNINGAR standa nú yfir milli Reykjavíkurborgar og bygg ingafélagsins Brún hf. um bygg- ingu þriðja áfanga Álftaimýrar- sikólans og íþróttahúss við sama kóla. Verkið var á sínum tima boðið út og reyndist hagstæð- ast tilboð frá Brún h.f. og hef- Endurminningar Svet- lönu birtast í Vikunni í næta tölublaði Vikunnar, sem kemur út á fimmtudaginn, birtist fyrsti hluti endiurminn- inga Svetlönu Stalinu, „20 bréf til vinar“. Vikan hefur fengið birtingarrétt á þessu sögulega efni og flytur það í nokkrum Stóðu keppinautar hans, þar á meðal Krústjov, fyrir þvi? Hvernig bar daiuða móður Svet- lönu að? Það var látið svo heita, að hún hefði framið sjálfsmorð, en fréttamenn á Vesturlöndum hafa hins vegar haldið fram, s StaJín hafi myrt hana f bræði, af því að hún gagnrýndi stjórn- málaaðferðir hans. í „20 bréfum til vinar“ segir Svetlana sannleikann um þessi atriði og mörg fleiri. Minningar hennar hafa hlotið mikið lof bók menntagagnrýnenda. Þ*r eru ve.l sikrifaðar og frásögnin í senn trúverðug og spennandi. (Fréttatilkynning). næstu blöðum. Minninga Svet- lönu hefur verið beðið með mik illi óþreyju, enda birta öll helztu vikúhlöð heims þær um sama leyti. í „20 bréfum til vinar" fást svör við mörgum spurningum um sögu Sovétríkjanna síðustu áratugi. Sem dæmi skulu nefnd fáein atriði: Hvað er hið sanna í sögusögnum, sem komust á kreik eftir dauða Stalíns? Dó hann eðlileugm dauðdaga, eða var andláti hans flýtt með þvi að varna því, að hann fengi þau meðul sem hann þurfti? HJALPAR- BEIÐIMI UNG hjón misatu allt sitt í brun- anum í vörugeymsium Eimskipa- félagsins. Gætu nú ekki einhverjir rétt þeim hjálparhönd, svo að þau fengju föt sín og innbú bætt að nokkru. Það væri mjög auðvelt, ef margir leggja saman. Morgunblaiið mun veita fram- lögum móttöku til ungu hjón- anna Arelíus Nielsson. ur Borgarráð ákveðið að taka þvi. Samkvæmt þessu tilboði ±rá Brún á þriðji áfangi skólans að feosta 9.850.000 krónur, en íþróttahús skólans 11.420.000 kr. >á hafa einnig nýlega verið opnuð tiliboð í byggingu fjórða áfanga Voga&kólans. Lægsta til- boð í verkið var frá Bygginga- ver h.f. 40.900.000 krónur. Charles prins í Trinity College Cambridge, 6. okt. NTB—AP CHARLES prins, ríkisarfi í Bretlandi, er nú að hefja skólagöngu sina og verður í Trinity College í Cambridge. Þar mun hann næstu tvö ár- in stunda fornleifafræði og mannfræði. Hann mun ekki njóts neinna fríðinda umfram aðra skólapilta og þykir mörgum, sem afi hans Georg VI yrði lítt hrifinn, ef hann sæi nú þann félagsskap, sem prins- inn á að hrærast í. Þegar Georg var við nám í Cam- bridge bjó hana á þægileg- um herragarði í nokkurri fjarlægð frá skólanum. Dótt ursonur hans á að búa í lít- illi íbúð, sem tilheyrir skól- anum og er 4 skólatóðinni, þannig, að prinsinn verður alltaf að fara yfir skólafiöt- :na, þegar hann þarf út. í skólatíð George gengu skóla piltar snyrtilega klæddir í gráumflúnelsfötum og með vel hirt hár, — og umræðu- efnin voru menningarlegs og stjórnmálalegs eðlis. Nú eru flestir stúdentarnir létt og ó- formlega klæddir, yfirieitr í þröngum buxum og peysum og helzta umræðuefni þeirra eru eiturlyf. um nokkurt skeið notað svif- nökkva af SR.N6 gerð sem reynzt hafa vel. Nú hafa svifnökkvar af þess- ari gerð farið um eina milljón sjómílna og revnslan yf irl°itt verið með ágætum. Þá herma fregnir frá London að bvezka landvarnarráðuneytið hafi samið við „Br.tsh Hover- craft Corporation" um kaup á svifnökkvum af nýjustu gerð, B.H. 7. Haft er eftir framkvæmda- stjóra iyrirtafeisins, D. C. Coll- ins, að þess' stóra pöntun frá íran sé mikill sigur fyrir sölu- deild fyrirtækisins og forstjóra hennar, Robert Dunlop — sér- staklega þegar bess sé gætt, að við sé a‘ð etja harða samkeppni viðurkenndra og margreyndra skipategunda. Collins hefur upp- lýst að tala svifnökkva, sem þegar eru komnir í notkun eða í pöntun, sé komin upp í fimm- tíu. Þetta jarðfall er við norð- austurenda sprungunnar, sem myndaðist á hverasvæðinu á Reykjanesi í nýafstöðnum jarðskjálftum. Við jarðfallið greinist sprungan í tvennt og liggur sitt hvorum megin við það, en lokast aftur við hinn endann. Við þessar náttúru- hamfarir seig jarðfallið nið- ur. (Ljósm.: Mbl. Sv. Þ.) Þrem lobb-rabb tækjum stollð BROTIST var inn í verzlunina Rafiðjan Vesturgötu 11, aðfara- nótt fiimimtudagsins og stcMið þaðan þrem „labb — rattb" tækj um af mismnunandi stærðum: Tækin voru öll tekin sitt úr hverju settinu. Stærsta tækið er af gerðinni General, en það minnsta af Realtongerð. Þeir, sem kyn-nu að geta gefið upp- lýsingar um þjófnaS þennan, er.u beðnix að snúa sér til rann- sókn.artlögregilunnar. Jón Engilberts sýnir í Knup- mnnnnhöfn HIN árlíga sýning dönsku mynd- lisfarsamtakanna, Kammera- terne, hefst í aag í sýningar- höllinni Den Frie á Austurbrú í Kaupmannahöfn. Þessi samtök eru stofnuð 1935 og einn af stofn- félögunum var Jón Engilberts, listmálari. Jón hefur ella tíð síð- an verið félagi í þessum samtök- um og ævinlega sýnt með þeim, nema á stríðsárunum þegar öll eðlileg samskipti þjó'ða í milli trufluðust. Kammeraterne hafa ævinlega ýninFu fyrsta laugar- dag í október og stendur hún út októbermánuð Jón Lngil- berts á myndarlegan þátt í sýn- inguoni að þessu sinni, sýnir þar 7 olíumálverk. Hann hefur allt af vakið verðsk’ildaða athygli á synineum Kammeraterne og þegar danska sjónvarpið hefur komið þar við, hafa sjónvarps- mennimir ævinlega staðnæmst hjá Jónt og myndum hans. Þeir sem sýna þarna með Jóni eru allt gamalreyndir listamenn. Auk þessa sýnir Jón Engilbeits málverk í ráðhúsinu í Viborg í nóvembermánuði, en þar var Jóni boðið að sýna. LÆGÐÍN og regnsvæðið suð- vestur af landinu þokaðist nær í gær og við suðurströnd- ina var hvassviðri undir há- degiö. Á Stórhöfða voru 10 vindstig eða rok síðdegis. I dag verður regnsvæðið senni- lega yfir landinu og víða tals- verð rigmng, einkum sunnan til. f

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.