Morgunblaðið - 07.10.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.10.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKT. 1967 7 Gull'brúðkaup eiga í dag hjón in Ólöf Guðmundsdóttir og Sig fús Baldvinsson, Fjólugötu 10, Akureyri. í dag verða gefin saman í hjónaband í Úlfljótsvatnskirkju af séra Ól'afi Skúlasyni ungfrú Anna Kristjánsdóttir, Reykja- víkurveg 27 og Arnlaugur Guð mundsson, Drápuhlíð 45. Heim- ifli þeirra verður að öldugötu 25. f dag verða gefin saman í hjónaband af séra Emil Björns syni un.gfrú Sigrún S. Pálsdótt- ir, Bárugötu 22, Rvík og Guð- mundur I. Ingason, Hólmgarði 9, Rvík. í dag verða gefin saiman í hjónaband af séra Árelíusi Ní- elssyni ungfrú Margrét Júlíus- dóttir, og Gunnar Bergþórsson. Heknili þeirra verður að Breiða gerði 31. Rví'k. f dag verða gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav arssyni ungfrú Kristín Blöndal stud. philol Rauðalæk 42 og Árni Þórsson stud. med. Hjailabrekku 9, Kópavogi. f dag verða gefin saman í Neskirkju af séra Jóni Thora- rensen ungfrú Kristín Blöndal, Hlégerði 7 og Karl Karlsson, Sólheimuom 7. Heimili brúðhjón anna verður að öldugötu 4. í dag verða gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Brynja Baldursdóttir, skrif- stofumær, Goðheimum 9 og Guðmundur Jónsson, bifvéla- virki, Réttarholtsveg 83. Heim- ili þeirra verður að Breiðagerði 19, í dag verða gfein saman í Dómkirkjunni ungfrú Guðrún Hupfeldt, Stigahlíð 41 og Mar- inó Jóhannsson frá Hólmavík. Heimili þeirra verður fyrst um sinn í StigahJíð 41. í dag verða gefin s'aman í hjónaiband í Dómkirkjunni af séra Grími Grímssyni brúðhjón in Guðrún Ágústsdóttir Kleif- arvegi 9 og Kristján Árnason. stud. philoil., Vanabyggð 8, Ak ureyri. Heimili ungu hjónanna verður að Hamrahlíð 33, Reykjavík. FRETTIR Bæntistaðurinn Fálgagötu 10 Kristilegar samkomur sunnu daginn 8. okt. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Almenn samikoma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.h. AJlir velkomnir. Frá æskunni til æsíkunnar HjáJpræðisherinn heldur sér- staka æskulýðsviku, dagana 8.—15. oktáber. Samkomur á hverju kvöldi kl. 8,30 e.h. ÞETTA ER VIKA UNGA FÓLKSINS. Ungt fólk úr Hjólpræðishernum talar, svar- ar spurningum og syngur. Gít- arsveit æskulýðsfélagsins, Hornaflokkur o.fl. Fylgizt með í auglýsingunum. Verið hjartan- lega velkomin. Fildadelfia, Reykjavík Alimenn samkoma sunnudags kvöld kl. 8. Ræðumenn: Sig- urmundur Einarsson og Kristj- án Reykdal. (SigurmundUr og kona hans eru á förum til Vopnafjarðar). Einsöngur: Haf- liði Guðjónsson. Tvísöngur: Sigríður Hendriksdóttir og Hulda Sigurðardóttir. Fórn tek in vegna kirkjubyggingarinn- ar. Safnaðarsam'koma kL 2. Kvenfélag LaugamesKóknar Saumafundur á þriðjudag og fimmtudag. Námskeiðið að byrja. Stjórnin. Æskulýðstsitarf Neskirkju Fundur fyrir pilta, 13—17 ára verður í Félagsheimilinu mánuda.gskvöldið 9. okt. kl. 8,30. Opið hús. Frank M. Hali- dórsson. Kvenfélag Bústaðasóknar Aðalfundur félagsins verður haldinn í RéttarholtsskóJa mánudagsikvöld kl. 8,30. Stjórnin. Akuireyri Kristniboðsfélag kvenna, KFUM. og KFUK. gangast fyr- ir aJmennum samkomum í Kristniboðshúsinu Zion, hvert sunnudagskvöld. Fyrsta sam- koma vetrarin verður á morg- un (sunnud. 8. okt.) kl. 8,30. Björgvin Jörgensson og Gylfi Svavarsson tala. Allir eru vel- komnir. Slysiavamardeildin Hraunprýði heldur fund þriðjudaginn 9. okt. kl. 8,30 í Sjálfstæðis'húsinu. Til skemmtunar: Gítarleikur: Eyþór Þorláfesson. Innlendar litsikuggamyndir Lárus Guð- munds'son. Stjórnin. H ei matrúboð ið AJmenn samfeoma sunnudag- inn 8. okt. kl. 8,30. Allir vel- fcomnir. Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur fund mánudaginn 9. okt. í Safnaðarheimilinu ki. 8.30. Stjórnin. Bræðirafélag Langholts- safnaðar heldur fund miðvikudaginn 11. akt. í Safnaðarheimilinu,' kl. 8.30. Stjórnin. Prentarakonur Kvenfélagið Edda heldur fund mánudaginn 9. okt. kl. 8,30 í félagsheimili HÍP. Rætt verður um föndurnámskeið og fleira. Stjórnin. Kvenfélag HáteigS^óknar Hinn árlegi basar félagsins verður haldinn mánudaginn 6. nóvember í Góðtemplarahúsinu uppi kl. 2 síðdegis. Félagskonur og allir velunnarar félagsins, sem vilja styrkja það með gjöf um, eru beðnir að koma þeim tii eftirtaldra: Maríu Hálfdón- ardóttur, Barmahlíð 36, simi 16070, Jónína Jónsdóttir, Safa- mýri 51, sími 30321, Línu Grön dal, Flókagötu 58, sími 15264, Sólveigar Jónsdóttur, Stórholti 17, sími 12038, Vilhelimínu Vil- helmsdóttur, Stigahlíð 4, sími 34114, Sigríðar Jafetsdóttur, Mávaihlíð 14, sími 14040. Basarnefndin. Sjálfstæðisfeonur Hafnarfirði Sjálfstæðikvennafélagið Vor- boðinn efnir til námskeiðs í handavinnu, sem hefst seinni hluta þ.m. Þátttakendur tilkynni þátttöku sína dagana 9. og 11. okt. kl. 21.—22 á skrifstofu Sjálf stæðis-flokksi'ns þar sem allar nánari upplýingar verða veitt- ar. Rangæingafélagið í Reykjavík Fyrsti fundur félagsins verður haldinn laugairdaginn 7. okt. kl. 8:30 í Dómus Medica. Nefndin. Hrossasmölun í Mosfells- hreppi fer fram næstkomandi lauigar dag, 7. okt. Rekið verður að bæði í Mosifellsdal og Hafra- vatnarétt. IIrossaeigendur, sem eiga hross á þessu svæði, eru vinsamlega beðnir að fylgjast með þessu. Ósikilahross verða læst inni og síðan boðin upp. Húsmæðrafélag Reykjavíkur 5 vikna matreiðsliunámskeið byrjar 10. okt. Nánari uppl. í símum 14740, 12683 og 14617. Kvenfélag Grensássóknar heldur aðalfund í Breiðaigerð- isskóla mánudaginn 9. okt. kl. 8,30. Það er stór hættulegt X I* ■ t t • Læknar hafa nú komist að þeirri niðurstöðu, að fátt mé hættulegra, en að liggja í rúminu!!! Stór 3ja herb. íbúð til leigu í Álfheimum. — Uppl. í síma 17922 í dag. Stúlka óskar eftir nokkurra stunda auka- vinnu á viku. Heimavinna er æskilegust. Er vön vél- ritun. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: ..Aukavinna — 3—9 — 5967“. íbúð óskast til kaups 2—3 herbergi og eldhús á sanngjörnu verði. Uppl. næstu daga í síma 14663. Keflavík Úng reglusöm hjón með 2 börn vantar íbúð. Alger reglusemi, góð umgengni. Uppl. í síma 1665. Keflavík Bifreið til sölu. Chverolet 1958 í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 1804. Keflavík Forstofuherbergi með inn- byggðum skápum til leigu. Uppl. í síma 2531. Dökkgræn skyggnisfeeæra tapaðist á þriðjudagskvöldið 3. okt. frá Langholtsvegi 79, skil- vís finnandi vinsamlega láti vita í síma 36473. Óska eftir Reglusamur, 19 ára maður óskar eiftir að komast í iðn nám. Tilboð sendisrt Mbl. fyriir 14. þ. m. merkt: „5918“. Tækninemi óskar eftir 1—2ja herb. íbúð til leigu í vetur sem næst Sjómannaskólanum. Algjör reglusemi. Greiði allt fyrirfram. Vinsamleg- ast ’hringið í síma 92—1678. Olíukynding til sölu. Uppl. í síma 19881. Ung hjón nýkomin frá Bandaríkjun- um óska eftir 4ra herb. íbúð, helzt í Vesturbænum. Tilboð sendist Mbl. merkt: „5973. íþróttakennarar Er nýbúin að fá dökkblátt banlon-streeh í æfingagalla og kennslubúninga. Geríð pantanir sem fyrst. Margrét Ámadóttir, Hlíðargerði 25, sími 35919. Gítarleikarar Gítarleikari óskast. Þarf að geta leikið nýju og gömlu dansana. öruigg atvinnu. — Uppl. í súna 99—1331, Sel- fossi. Leikfimisbúningar úr hvítri bómull og hvítu stretch fást í Hrannarbúð, Hafnarstræti 3, sími 11260. Til sölu Chevrolet ’65 „Hard Top Sport Coupe", 2ja dyra, 6 cyl., sjálfskiptur, mjög glæsilegur vagn. Uppl. í síma 10780. Aðstoðarstúlka óskast frá kl. 1—6 á tannlækn- ingastofu við Miðbæinn. — Tilb. merkt: „5876“ sendist Mbl. CRYPTON stýrisbúnaður, eykur öryggi við akstur í snjó og hálku. MÓTORSTLILINGAR — HJÓLASTILL- INGAR — LJÓSASTILLINGAR. Fullkomin tæki. — Örugg þjónusta. RÍLASKOÐLM HF. Skúlagötu 32. — Sími 13100. ÖKUMENN! Forðizt óþarfa erfiðleika við gangsetningu — látið okkur stilla vélina. Rétt stilltur Bezt all auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.