Morgunblaðið - 07.10.1967, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKT. 1967
UM ALMANNAVARNIR UM ALMANNAVARNIR UM ALMANNAVARNIR UM ALMANNAVARNIR
Skýling
eftir Jóhann
Jakobsson
verkfrœðing
ÞEGAR kj arnorkusprengj a
springur, myndast hnöttur
gáíurlega heitra lofttegunda, eld
hnöttur. Bf sprenging á sér stað
nálaegt yifirborði jarðar, bræðir
Á bersvæffi er emgin slkýling.
SkýlisfltoðuU 1.
eldlhnötturinn upp geysilegt
magn af jarðefnum. Vegna hit-
ams stígur eldhnötturirun ört upp
í mifela hæð (yfir 15 km.) þenst
út og kólnar. Við kólnunina þétt-
ast j'arðefnim á ný og mynda
korn- og rykagnir, sem nú eru
menguð geislavirkum efnum frá
kjarnorkusprenginguinni. Þegar
þessi kólnun hefur átt sér stað
hefur eldhnötturinn breytzt í
stórt og mdkið sveppiaga ský.
Skýið berst síðan með hálofta-
vindum og hinar geislavirku
ktorn- og rykagnir taka að falla
til jarðar. Geislavirkt úrfali
diynur yfir.
Úrfallið er á að líta eins og
efLdfjallaaska. Stærstu agnirnar
faUa til jarðar næst sprengju-
3. greín
staðnum og er geislavirkni úr-
faUsins mest þar. Úrfallið verð-
ur ae fíngerðara er fjær dregur
frá sprengistað, það hefir hald-
izt lengur svifandi í andrúms-
loftinu og geislavirkini þess er
orðin minni. Úrfaillið lieggst á
yfirtoorð jarðar og aðra fleti t.d.
hiúsþök. Geislavirkt úrfall gerir
hluti ebki sjálfa geislavirka.
Þannig má gera vatn, sem er
mengað af geislavirku úrfa'lli,
drykkjartoæft með eimingu.
Alfa- og Betageisium er til-
tölulega hættulaus, svo framar-
lega sem geislavirkar rykagnir
komast ekki í beina snertingu
við lifandi verur. Gammageisiun
er hinsvegar mjög orkumikil',
og að sama skapi hættuleg. Er
því nauðsyniegt að viðtoafa sér-
stakar varúðarráðstafanir, þar
sem geislavirkt úrtfall hefur
komið niður.
Orfca allrar geislunar minnk-
ar við að fara í gegnum etfni.
Orkutapið verður með þeim
hætti, að etfnið drekkur í sig
nokkurn hluta orkunnar, endur
kastar nokkrum hluta hennar og
hleypir nokkru af henni óhindr-
að í gegn, á sama hátt og þegar
ijós fellur á gler. Eftir því sem
eðlisþyngd efnisins er meiri,
þess meira verður orkutapið.
Þannig dregur steinveggur meira
Steinhús meff timburþaki veitir
nokkra vernd á íbúffartoæffum
og því meiri sem hæffimar eru
fleiri. Skýlissituffull 5.
úr geislun en tréveggur. Þar
sem gammageislun er svo orku-
mikil, má segja, að all léttari
byggingaretfni, svo sem tréverk,
vikur, þalkjórn o.þ.h. séu gagns-
laus til skýlingar. Steinsteypa,
sandur, þykkari stálplötur o.þ.h.
veita hins vegar verulega skýl-
ingu. Þung etfni skýla betur en
létt. Myndin sýnir þá þýkkt
mismunandi efna, sem minnka
geislunina um hekning miðað
við frumgeislun frá kjamorku-
sprengingu. Úrtfallsgeislun er
veikari og heimingaþyfckt þá
mun minni. Það er óhætt að
fullyrða, að flest steintoús geta
getfið allgóða skýlingu gegn
geislavirkni. Þó ber þess að
gæta, að steinhús með trégólf-
um veita litia skýlingu. Þetta
stafar af þvi að geislun frá úr-
falii, sem sezt hetfur á þak búss-
ins berst hindrunarlítið gegn-
um þak þess og góltf. Kjallarar
steinhúsa, sem eru niðurgrafnir
að meira en 2/3 hlutum eru að
j'atfnaði örugg skýli. Kjallarar,
ÚrfaUsský og úitfallssvæffi. Úrfallssvæðiff getur orffiff mörg þúsund ferkílómetratr aff flatar-
málL
sem eru að háltfu leyti eða meira
upp úr, eru hinsvegar ekki ör-
ugg skýli nema sérstakar ráð-
stafanir séu gerðar til aukinnar
hiffðar eða aðstæður séu sér-
lega góðar, til dæmis, þar sem
steinsteyptir innveggir mynda
mörg tiltölulega smá hertoergi
eða kjarna í miðju húsi.
Miynd 3, sýnir skýlingar-hæfni
ýmissa bygginga. (Tölurnar
Kjallari í tvílyftu timburhúsi.
Skýlissftuffull 10.
tákna hlutfall milli geislunar
utan hússins og innan þess).
Stærð og fjöldi glugga hetfur
mjög mikil áhritf á skýlingar
hætfnina. Minni steinhús án
kjallara eru yfirleitt ónothæí til
sfcýiingar, en öðru máli gegnir
um kjallaralaus háhýsi, þ.e, hús
hærri en 4—5 hæðir. í slíkum
húsum eru otft gangar eða her-
bergi í miðju húsi og steinvegg-
ir á báðar hliðar, (fcjarni). Slík-
ir gangar eða kjarnar eru venju
legast nothœtfir sem skýli (á miff
hæffum. Það stafar atf þvi að þá
er talsverð fjarlægð frá úrfall-
inu á jörðinni og á þaki hússins.
Enda þótt ekki finnist öruggt
skýl'i í steinhúsi, má otft með
simávægilegum breytingum fram
ikvæma endurtoætur á ákveðnum
stað þess svo að þar tfáist hætft
skýli. He'lztu endurbætur, sem
að gagni koma eru að byrgt sé
fyrir gilugga á því hertoergi
kjaillarans, sem helzt mætti
nota. Má þá annað hvort hlaða
sandpokum fyrir gluggana eða
fylla að þeim um meters þykku
lagi atf mold eða sandi. Á etfri
hæðum er erfiðara um endur-
ibætur, en sé um að ræða hús
með stórum svöium, má auka
skýlingartoætfni verulega með
því að tjalda fyrir svalirnar, svo
úrtfali berist ekki inn á þær.
Geislavirkni úrtfalisins dvínar
ört og yrði dvalartími í skýli
aldrei lengri en 14 dagar. Til
dvalar í skýli þartf að ætla bverj
um einstaklingi a.mjk. 1% fier-
metra gólfifilatar og er það lág-
marfc. Skýli, sem uppfyllir etftir
farandi skilyrði dregur meir en
hundraðfalt úr utanaðkomandi
geislun og uppfyllir þannig þær
lágmarkskrötfur um skýlingu,
sem almennt eru gerðar.
1) Samanlagður massi st'ein-
steypu lárétt í allar áttir sikal
vera minnst 960 kg./m2 eða sam-
svara 40 cm. samanlagðri veggja
þykkt að undanskildum nauðsyn
legum múropum, en um þau gild
ir grein 2. Múrop að þessu rými
•skulu þó takmarkast við það
allra nauðsynlegasta.
Kjallarar í margra hæffa sltein-
húsum eru góff flkýli, ef þeir
eru mikiff niffurgrafnir og glugg
ar birgffir. SkýlLsstuffull 200.
2) Engin bein geislatoraut má
liggja að utan og að fólki, sem
dvelur í viðbomandi skýli.
3) Samanlagður massi stein-
steypu lóðrétt upp á við skal
vera minnst 840 kg/m2, eða sam
svara 35 om. samanlögðum
plötuþyfcktum, yfir öllu skýl-
'inu. Lcxfthæð sé minnst 2 m.
4) Sé rýmið neðanjarðar að
3/4 hlutum eða meira, er nægi-
legt að greinar 2) og 3) séu
uppfylltar.
Gamgar í háhýsum ofan viff 2.
hæff og neffan viff tviær þær
efstui gefa góffa flkýlingu, ef
veggir aff gangnum eru úr stein-
siteypu. Skýlisstuffull 100.
. Síðastliðið ár hefur verið unn-
ið að skýlakönnun á húsum í
Reykjavík á vegum Almanna-
varna og það gem sagt er hér
að framan grundvallast á nið-
urstöðum þeirrar könnunar, og
almennum reglum sem miðað er
við. Könnun á skýlingarhæfni
'húsa og fyrirhyggja og varúðar
ráðstafanir um sikýli er ein mik-
ilvægasta ráðstötfunin, sem unnt
er að gera til að firra lífis-
hættulegum álhritfum kjarnorku
vopna sem og öðrum árásar
vopnum (venjuiegum sprengj-
um).
Tvílyft siteintoúa meff kjallara,
sem etr aff hálfu í jörff, getfa all
góða skýlingu, etf gluggar eru
byirgðir. Skýlisstuffuill 100.
UM ALMANNAVARNIR UM ALMANNAVARNIR UM ALMANNAVARNIR UM ALMANNAVARNIR
— Vísindamenn
Framhald af bls. 15.
raunastöð okkur hefur verið
gróðrarstöð fyrir þessar að-
komujurtir Tegnridafæðin er
talsverð í íslenzka gróðu'ríkinu.
En me'ð innflutningi nytjagrasa
og annara nytjaplantna hefur
manninum tekizt a?T auka þar
nokkru við okkur til hagsbóta.
Með áframhaldandi innflutningi
má e. t. v. finna jurtir, sem geta
komið okkur að góðu gagni, t. d.
ýmsar belgjurtategimdir til upp-
græðslu. Þó finnst mér sennileg-
ast að á þeim tíma, sem liðin
er frá ísöld, hafi þær tegundir
öðlazt borgararétt á íslandi sem
auðveldlega hafi getað borizt til
landsins og hæfa íslenzkum
kjörum.
— Því hefur stundum verið
haldið fram, að flutningur jurta
á milli landa og yfir úthöf af
mannavóldum sé miklum örðug-
leikum bu.ndin, en athuganir á
flutningaleiðu.m gró'ðurs til
Surtseyjar getur varpað ljósi á
hæfni jurta til fjardreifingar og
á dreifingarleiðir þeirra. Þess
vegna álit ég rannsóknir á gróð-
urfan Surtseyjar hafa mikið
fræðilegt gildi fyrir okkur, og
eins hefur það gi'di að athuga,
hvernig gróðurlaus sandur eyj-
arinnar verður numinn af jurt-
um, þar sem hann er friðaður
fyrir ágangi manna og búfjár.
Hliðstæða upgræðslu má sjá 1
landi við jökulsporð, þar sem
jöklar eru á undanhaldi, og á
nýjum hraunum e'ða sóndum, en
búfénaður hefur þó oftast að-
gang að þessum svæðum. Það
er fróðlegt að kanna, hvaða áhrif
sauðkindin hefur á uppgræðslu-
hraða slíkra svæða borið saman
við friðlönd Surtseyjar, svo og
þeirra sem grædd eru af manna-
völdum. En vöxt og viðgang
síðastneíndu gró'ðursvæða höfum
við einmitt reynt að mæla á
tilraunareitum okkar. Að sjálf-
sögðu er síðan einnig þýðingar-
mikið að kanna hvernig uppskera
hins uppgrædda lands reynist
sem fóður fyrir búfénað, og hef
ég jafnframt leitt hug að því
hevrnig sé hegðun og þrif fjár,
sem gengur á slíku nýræktar-
landi, því að aðeins eru not
af öllum okar ræktunargróðri,
að upp af honum fáist gott og
nothæft fóður fyrir búsamala
landsmanna, sagði Sturla að
lokúni.