Morgunblaðið - 07.10.1967, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 07.10.1967, Qupperneq 14
14 MOÍKJUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKT. 1967 Útgefandi: Hf. Árvakur, R'eykjavík. Framkvæm das tj óri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar; .Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Jphannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri: Björn Jóhannsson. Auglýsingar: Ámi Garðar Kristinsson. Rifstjórn og afgreiðsla: Aðaístræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar: Aðalstræti 6. Símf 22-4-80. í lausasölu: Kr. 7.00 eintakið. Áskriftargjald kr. 105.00 á mánuði innanlands. FUNDUR NORRÆNNA FOR USTUMANNA ¥ dag hefst hér í Reykjavík sameiginlegur fundur for sætisráðherra Norðurlanda og forseta Norðurlandaráðs. Eru slíkir fundir haldnir ár- lega, og þá á víxl í hinum ýmsu löndum. Umræðuefni á þessum fundum eru fjölmörg mál, er varða hinar norrænu þjóðir. Að þessu sinni verð- ur m. a. rætt um undirbún- ing næsta fundar Norður- landaráðs, sem hefst í Oslo 17. febr. n.k. En þar er gert ráð fyrir að efnahagsmálin og af- staðan til efnahagssamstarfs annarra Evrópuþjóða verði aðalumræðuefnið. Samgöngu- mál og samvinna á sviði rannsókna og vísindastarf- semi verða einnig rædd þar, ásamt fjölda annarra mála, sem tillögur eru að jafnaði bornar fram um á þingum ráðsins. Á hinum sameiginlegu fundum forsætisráðherra Norðurlanda og forseta Norð- urlandaráðs undanfarin ár hefur verið lögð áherzla á, að leggja grundvöll að traustara samstarfi milli Norðurlandsráðs og ríkis- stjórnanna. Er það fyrst og fremst nauðsynlegt til þess að tryggja fram- kvæmd ályktana ráðsins um margvísleg efni. Norður- landaráð sjálft hefur ekki framkvæmdavald. Þess vegna kemur það í hlut ríkisstjórn- anna að framkvæma álykt- anir þess. Náin og góð sam- vinna milli þessara tveggja aðila er þess vegna lífsnauð- synleg. Óhætt er að fullyrða að hinir sameiginlegu fundir forsætisráðherranna og for- seta Norðurlandaráðs hafi verið mjög jákvæðir. Yfir- leitt má segja að norrænir ráðherrafundir, sem mjög hafa farið í vöxt á undan- förnum árum hafi verið hin- ir gagnlegustu. Þeir hafa átt sinn þátt í því að gera nor- ræna samvinnu fjölþættari og raunhæfari. Samvinna hinna náskyldu þjóða Norðurlanda, er í dag komin á nýtt stig. Um langt skeið var norræn samvinna fyrst og fremst hugsjón og draumsýn. Svo er ekki leng- ur. Samvinna Norðurlanda- þjóðanna er orðin að raun- veruleika á mörgum sviðum. Að sjálfsögðu eru fjölmörg verkefni þar ennþá óleyst, og hagsmunaárekstra verður vart á einstökum sviðum. En fortíðin sannar, að ekkert vandamál er svo erfitt við- fangs né viðkvæmt að hinar norrænu þjóðir geti ekki leyst það sín á milli með góð- um vilja. Án náinnar og sívax andi samvinnu hefðu þessar þjóðir ekki getað eytt gamalli tortryggni og misskilningi, sem meðal annars spratt af því að þær drottnuðu um langt skeið hver yfir ann- arri. Síðan hinar norrænu þjóðir urðu allar sjálfstæðar og alfrjáslar hafa þær stöðugt verið að færast saman og sam vinna þeirra orðið innihalds- ríkari, ágreiningssefnum og hagsmunaárekstrum fækkað. Eitt þeirra mála, sem varð- ar sambúð Norðurlanda- þjóðanna og íslendingum er mjög hugleikið er lendingar- réttur Loftleiða á Norður- löndum. Það mál hefur verið ofarlega á baugi undanfarið og mun verða rætt á fundi forsætisráðherranna hér í Reykjavík. Það er von ís- lenzku þjóðarinnar að þetta mál leysist eins og önnur ágreiningsmál milli nor- rænna þjóða á grundvelli sanngirni og gagnkvæms skilnings aðila. Annað væri ekki sæmilegt. Hindrunar- lausar samgöngur milli fs- lands og annarra Norðurlanda eru eítt af frumskilyrðum traustari og sívaxandi við- skipta milli þessar náskyldu þjóða. STJÓRNMÁLA- ÁLYKTUN HEIMDALLAR ¥ gær birtist í Mbl. stjórn- *■ málaályktun aðalfundar Heimdallar. Hún mun vekja verðskuldaða athygli enda er í henni ferskur tónn. Hið at- hyglisverðasta við stjórnmála ályktunina er tvímælalaust sá ríki skilningur á þörfum og vandamálum dreifbýlisins, sem þar kemur fram frá reyk- vískum æskumönnum. Slíkur gagnkvæmur skilningur milli þeirra sem búa í þéttbýli og hinna sem búa í hinum dreifðu byggðum landsins er mjög þýðingarmikill, ekki sízt vegna þess, að á því hefur borið að reynt sé að ala á úlfúð milli þessara aðila. f ályktuninni segir m.a.: „Bent er á nauðsyn þess að minnka verulega þann mun, sem er á menntunar- og fé- lagsaðstöðu fólks, eftir því hvar það býr á landinu“. Hér ; er drepið á atriði, sem skiptir höfuðmáli. Það er engum blöðum um það að fletta, að aðstaða til menntunar er ekki góð út á landsbyggðinni og of víða er ekki hægt að full- nægja fræðsluskyldunni. Þess V»J UTAN ÚR HEIMI Franco, fornvinur hans og framtíð Spánar AP-grein eftir Ken Davis. ÞAÐ er mál margra að yf- irbragð Spánar sé nú að breytast og sumum þykir sem ásýnd landsins sé öll að stirðna. Miklar breyt- ingar hafa orðið á Spáni undanfarin sex vehnegun- arár, en haft er eftir stjóm málafróttariturum þar í landi að engu sé líkara en steypa eigi land og þjóð í fast mót, sem haldi á loft um alla framtíð hug- sjónum og kenningum þjóðarleiðtoga Spánar um rúman fjórðung aldar, hershöfðingjans Francisco Franco. Til nverkis um þetta er það mjög liaft að nú íyrir nokkru siagði aif sér embættd varafor- seta á Spán,i AguisUn Munoz Granides herghöfðingi, yfir- maður spænska bersins og aldavinur Francos, tdlneydd- uir að því er suimir telja. — Hersböfðinginn á einnig sæti í þjóðarráðiniu svokall- iaða og þeim er þar eiga sæti er nú meinað að gegna um leið embætti var.aforseta. Er ákvæði uim þetta að finna í nýjum lögum sem samþyTkki hlutu fyrir nokkru á þingi Spá rnaT ( Cortes). Tvær tilgiátur batfa belztar kiomið upp um hversu í potit- inn sé búið. Segja sumir að aísögn Munoz Grandes tákni að sjálfsögðu endailok fornrar vináttu þeirra Francos en aðrir segja iað því fari fjarri og ráðstöfun þessi hatfi verið gerð vegna þess eiinis að Mun- oz Grandes sé niú maðuir töl'U- vert kominn til ára sdnna, heilsuiæpur nokkuð og beri því brýna nauðsyn til að skipa einhvern yngri mann varatfarseta og arftaka Franc- os. Þiað er þó ailmannarómur að ekki hafi ákvæðið verið sett í lögiin gegn viljan Franc os. Erlendir sendimenn á Spáni, sem eyða til þess mest- , um tíma á starfsferli sínum í landdnu að reyna að geta sér til um bvað Franoo hyggist fyrdr, gera því skóna að Mun- oz Grandes Mti framtíð Spáh- ar nokkuð öðrum augum en fornvinur hans Franco. Hatft er eftir þessurn mönn- um að Franco, sem nú er hálifáttræður, borfli mjög til sagnifræðirita framitíðarinnar og taki mikið tiltlit til þeirra’ í orðum sínum öllum og gerð um. Það er Franoo ekiki nóg, sagja þeir, að Ghiurcbtll sfcuM einihvenju sinni haifa látdð sér um munn fara ummæl'i nokfc- uð á þá leið að Franoos yrði miinnzt í miannfcynssögunni sem eins mesta mikilmennis er Spánn hetfði nofckru sinni alið, heldur vilji Franco gera það lýðum ljóst að svo sé. Munoz Grandes -heflur venið náinn viniur Franoos um ára- bil og er það senniiega enn — en tililitið ti'l sagnfræðinga framtíðarinnar leyfir enga tiLfinningai&emd. Svo virðist sem Franco vilji að við af bonum á Spáni tafci fconung- dæmi en Munoz Grandes er talinn hlynntari stjórnartfari Aguistin Munoz Grandes, yfir maður spænska hersins og fyrrum varaforseti landsins, fornvinur Francos á borð við það sem verið hetf- ur við Mði í Portúgal um ána- tuga skeið undir Aonuistu Sal- azar-s. Þá er það einnig hatft á orði að Munoz Grandes falli mein- illia áhrifavald félaiga og stuðninigsmanna samtaíkanna Opus Dei, öflugra samtaka kaþólskra 'Leikmanna, sem um árabil hafa eflzt að áhriifium og völduim og eru nú orðin mifcilsráðandi á sviði efna- hags- og fljármála á laindinu. Fdestdr ráðhernar stjórnar- innar og aUir helztu efna- hags- og fjármálasérfræðing Francisco Franco y Baha- monde þjóðarleiðtogi Spánar. ar hannar eru annaðhvort fé- liagar í Opus Dei eða hlynntir samtökuinum. Munoz Grandes er einn- ig talinn því fylgjandi að Bandaríkin fái áfram að baía herstöðvar sínar á Spáni og er það efctoi allskostar í siam- ræmi við atfstöðu spænsfcu stjórnardnna'r, sem hyggst fá sittihvað fyrir snúð sinn edigi samniingairnir um heristöðvarn ar að fást endurnýjaðLr. Svör við þess-um spurndng- um öltom veit enginn — nerna þá fcannstoi Fr-anco. En víst er um það iað þótt Mun- oz Gra-nd-es sé ekki lengur varaforseti verður hann áfram einn mestur ráðamað- ur á Spáni, svo f-remi hann njó'ti sæmilegriár iheilsu. Þótt undan s-é skdMn persónuleg vinátta han-s við Franco, sem vei'tir honum töl-uverð áhrilf í sjálfu sér er h'it-t þó háltfu mikilvægara að ha-nn er bezti og traustiais-tii tengiliður F-ranc os við spænska herinn. Mun- oz Grandes hefur verið manna ástsælastur í emlbætti síniu sem yfirmaður hersins og á mikil ítök í þjóðinni, sem vi-rðir. hain-n og dád.r umfram aðra menn. Erlendi-r menn sem átt hafa þess toost að ræða við hann fara um hann lofsamlegum orðum, telja hann einstalklega víðsýnan og skilningsgóðan. Um framtíð Spánar treystais t fáir að spá noklkru niú, en etofci virðist fjarri 'iagi að ætla- að Aglustin Munoz Grandes hershöfðingi muni láta sig hana nokfkr-u skipba, þótt kominn sé á áttræðisadd- ur og lifli hann Fnanco má iílkieigt telja' að hann mu-ni komia þa-r tölu-vert við sög,u. eru jafnvel dæmi, að börn og unglingar á skólaskyldualdri sæki skóla ekki nema 4 vetur á því tímabili. Þá hefur einnig oftlega verið á það bent að það kostar töluverða fjármuni að senda ungt fólk frá landsbyggðinni til mennta skólanáms enda er í áætlun- um dr. Wolfgang Edelstein gert ráð fyrir hærra hlut- falli stúdenta frá Reykjavík og Stór-Reykjavík en á landinu í heild. Við munum heldur ekki byggja landið allt á ókomnum árum nema félagsaðstaða fólksins í dreif- býlinu breytist til hins betra frá því sem er. Að vísu hefur töluvert átak verið gert í byggingu félagsheimila víða um land en þau virðast tæp- ast notast sem skyldi. Því verður að leggja vaxandi áherzlu á t. d. leikferðir Þjóðleikhússins út um land og hljómleikaferðÍT Sinfóníu- hljómsveitrrinnar, svo eitt- hvað sé nefnt. Það er hressi- legur blær yfir stjórnmála- ályktun Heimdallar. Vafa- laust greinir menn á um ýmis legt sem þar er nefnt en ánægjulegt er að sjá að ung- ir menn hafa þarna sett fram óhikað og hispurslaust skoð- anir sínar á nokkrum helztu verkefnum og vandamálum þjóðarinnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.