Morgunblaðið - 07.10.1967, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 07.10.1967, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKT. 1967 Dómprófastur geng- ur veikan ís í KIRKJUÞÆTTI sínum í Morg- unblaðinu í gær, sunnudaginn 1. okt., segir séra Jón Auðuns dómprófastur, og á við Jesúm Krist: „ . . . En hvað mundi hann segja við mig og þig í dag, ef við mættum honum á veginum, sæjum, heyrðum hann á þessum Almennar samkomur. Boðun fagnaðarerindisins á morgun, sunnudag. Austur- götu 6, Hafnarfirði kl. 10 f. h., Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 8 e. h. ÞORFINNUR EGILSSON, héraðsdómslögmaður Austurstræti 14, simi 21920 Opið 2—5 e. h. sunnudagsmorgni? .... Hann færi naumast að tala um meyjar- fæðingu sina, því að að því hníga sterk rök, að hann hafi sjálfur aldrei heyrt hana nefnda á nafn . . . .“ Virðist dómprófasti að guð- spjöllin lýsa sambandi móður og sonar — Maríu og Jesú — svo stirðu, köldu og skilnings- snauðu, að l'íklegt sé, að María hafi aildrei vikið að jafn yfir- náttúrlegum og heilögum atburð- um og minningum við barnið sitt, sem það var henni, er eng- illinn kom til hennar og boðaði henni, hvað fram við hana mundi koma, og vakti hjá henni slíka undrun, er lýsir sér í spurningu hennar: „Hvernig getur þetta verið, þar eð ég hef ekki karlmann kennt?“ Engillinn svaraði undrun hennar með þessum orðum: „Heilagur Andi mun koma yfir þig og kraftur hins hæsta mun yfirskyggja þig, fyrir því mun og það, sem fæðist, verða kallað sonur Guðs“ (Lúk. 1, 34-35). E’f María hefur þagað yfir því í 30 ár, sem þýddi svo óendan- lega mikið fyrir hana sjálfa og ekki síður Jesúm, hvað engillinn talaði við hana, um þessa hluti, sem öllurn mönnum eru og verða óskiljanlegir, þá held ég að María hafi ekki verið jarð- nesk kona og móðir. Er það trúlegt að Jósef hafi aldrei minnzt á það við Jesúm, hvernig engillinn birtist hon- um, er varð til þess að hann hvarf alveg frá þeirri róttæku ákvörðun, er hann var búinn að taka með sjálfum sér gagnvart Maríu? (Mat. 1, 18-25). Og hafi Jesús ekkert vitað um meyjar- fæðinguna, hvorki frá Guð né mönnum, hversvegna skyldi hann þá tala sjálfur eins og hann gerir við Nikódemus: ,,>ví að svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn EINGETINN, til þess að hver, sem á hann trú- ir, glatist ekki, 'heldur hafi eilíft líf“ (Jóh. 3,15). Oftsinnis er talað um það, að Jesús hafi lagt út spámennma Verð 136.800,— krónur V/ð höfum alcfrei fyrr getað boðib jafn góðan Volkswagen fyrir jafn hagsfætt verð VOLKSWAGEN 1200 árgerð 1968 Hann er ódýrastur atlra gerða af Volks- wagen — en jafnframt einhver só bezti, sem hefur verið framleiddur. Hann er búinn hinni viðurkenndu, marg- reyndu og næstum „ódrepandi“ 1,2 litra, 41.5 h.a. vél. f VW 1200 er: Endurbættur afturós, sem er með meiri sporvídd — Al- samhraðastilltur fjögurra hraða gírkassi — Vökva-bremsur. Hann er búinn stillanlegum framsætum og bökum — Sætin eru klædd þvottekta leð- urlíki — Plastklæðning f lofti — Gúmmi- mottur á gólfum — Klæðning á hliðum fót- rýmis að framan — Rúðusprauta — Hita- blóstur á framrúðu ó þrem stöðum — Tvær hitalokur i fótarými að framan og tvær oftur i — Festingar fyrir öryggisbelti. Hann er með krómlista á hliðum — Króm- aða hjólkoppa, stuðara og dyrahandföng. Með öllum þessum búnaði kostar hann að- eins kr. 136.800,—. Eins og við tókum fram f upphafi, þó höfum við aldrei fyrr getað boðið jofn góðan Volkswagen, fyrir jofn hagstætt verð. fyrir lærisveinum sínum og lýðnum. Getum við haldið, að hann hafi aldrei lesið spádóm- inm hjá Jesaja: „Fyrir þvi mun Drottinn gefa yður tákn sjálfur: Sjá, yngismær verður þunguð og fæðir son og lætur hann heita Immanúel“ (>að út útlagt: Guð er með oss. Jesaja 7,14). Dómprófastur varpar fram fleiri spurningum í nefndum kirkjuþætti: „Myndi hann (Jesús) fara að boða þér friðþægingarlærdóm, sem varð til í huga guðfræðing- anna löngu eftir dauða hans? Tæplega myndi hann gjöra það . . . .“ í sambandi við þessa spurn- ingu er auðveldast að benda á Jesú eigin orð: „>ví að Manns- sonurinn er ekki heldur kominn til þess að láta þjóna sér, heldur til þess að þjóna öðrum og gefa líf sitt til lausnargjalds fyrir marga“ (Mark. 10,45). Við kvöldmáltíðina segir hann ■ við lærisveina sína: „Drekkið af honum allir (bikarnum), því að þetta er sáttmálablóð rnitt, sem er úthellt fyrir marga, til synda fyrirgefningar" (Mat. 26,28). Og um hvað er frelsarinn að tala í Jóh. 6. kafla, er hann segir: „Sannlega, sannlega segi ég yður, að þér etið ekki hxxld Manns-sonarinins og drekkið blóð hans, hafði þér ekki líf í yður“. Er hann ekki einmitt að segja það með þessum sterku orðum, að eilífa lífið sé í frið- þægingardauða sínum?“ >egar Kristur var upprisinn, talaði hann við lærisveina sína og sagði: „Ó, þér heimskir og tregir í hjarta til að trúa ÖLLU því sem spámennirnir hafa tal- að. Átti ekki Kristur að líða þetta og ganga inn í dýrð sína?. Og ’hann byrjaði á Móse og á Öllum spámönnunum, og útlagði fyrir þeim í ötLlum ritningunum, það sem hljóaði um hann“ (Lúk. 24, 25-27). >verskurð af boð- skap þeim, er spámenn þessir fluttu samtíð sinni, finnum við hjá Jesaja spámanni: „Vér fór- um allir villir vega sem sauðir, stefndum hver sína leið, en Drottinn lét misgjörð vor allra koma niður á honum . . . fyrir sakir syndar míns lýðs var hann lostinn til dauða“ (Jes. 53). >að er því erfitt að skiljá, hvað dóm- prófastur er að fara, er hann segir, að friðþægingarlærdóm- urinn hafi ekki orðið til fyrr en löngu eftir dauða Krists, og þá í huga guðfræðingamna!! Enn er það ein spurning dóm- prófasts, sem ég vil koma að. Hann spyr: „Myndi hann spyrja þig, hvort þú hefðir laugað þig af allri synd í blóði sínu, blóði lambsins? Barnaskapur . . . . (Allar leturbreytinar eru mínar). Háðshreiminn læt ég iönd og leið. En svara mætti með ann- arri spurnignu. Hvernig les dómprófasturinn Biblíuna? Hvernig les hann til dæmis Opimberunarbókina, sem oft er taiað um, sem kór- ónu Biblíunnar? Byrjar hún ekki á þessum orðum: „Opinber- un Jesús Krists, sem Guð gaf HONUM (Jesú) til að SÝNA >JÓNUM SÍNUM það sem verða á imnan skamms". Hefur dómkirkjuprestinum raunveru- elga gleymzt, að kjarninn í því, sem Jesús sýnir þjónum sínum KOMIÐ, SKOÐIÐ OG REYNSLUAKIÐ HEIlDVfRILUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172 í þessari miklu opinberun, sern Guð gaf honum, er eimmitt söfn- uður Guðs, er stendur að síðustu endanlega hólpinn í himninum fyrir BLÓÐ LAMBSINS? (Opb. 12, 11). Vegna þess að prestur notar svo mjög spurningarformið í pistli sínum, ætti að vera á sín- um stað að leyfa Opinberunar- bókinni að leggja fyrir hann eina spurningu: „>essir, sem skrýddir eru hvítu skikkjunum, hverjir eru þeir, og hvaðan eru þeir komnir?“ Ég hygg að prest- inum hafi gleymzt svarið, enda þó að það sé að finna í næsta versi við spurninguna: „>etta eru þeir sem komnir eru úr þremgingunni miklu og hafa þvegið skikkjur sínar og hvít- fáað þær í BLÓÐI LAMBSINS. >essvegna eru þeir frammi fyr- ir hásæti Guðs . . (Opinb. 7, 13-16). Vegna þess að dómprófastur hefur tekið sér fyrir hendur, hvern sunnudag, að segja okk- ur sögur af Jesú og sumar dá- lítið skrýtnar, eins og sögurnar, er sagðar voru í gær, þá mælist ég til þess, að hann vilji hug- leiða litla frásögu, sem gat að líta í sama tölublaði MorgunbL og kirkjuþátturinn var, hún er á næstu síðu: Einu sinni kom maður til Sókratesar og vildi segja honum sögu um annam mann. Sókrates sagði: „Ég tel víst að þú hafir síað söguna gegnum hin þrjú sigti“. Maður- inn kvaðst ekki þekkja þau. >á svaraði Sókrates: „Hið fyrsta er sigti samnleikams, annað sigti veiviljans, hið þriðja sigti gagn- seminnar, og ef það sem þú vilt segja hér er hvorki satt, gott eða nytsamilegt, þá geymdu það með sjálfum þér“. Sagan var ekki lengri. 2. okt. 1967. Ásmundur Eiríksson. Almonaksbók með íslenzk- ensku orðosoini OFFSETPRENT hf. hefir nú sent frá sér almanaksbók sína fyrir árið 1968, og er vel til hennar vandað. Til dæmis heifir litlu íslenzk- ensku orðasafni verið bætt við bókirna, s’vo að hún gegnix þax með ‘hlu'tveriki lítiliar, hand- hægrar orðabókaT. Er þetta 5600 orða satfn, sem mörgum mun boma að góðu gagni. >á fá þeir, sem fylgjast með heimstfréttuim, þarna upplýsingar um helztu fréttastofur, sem getjð er í blö®- um ag útvarpi daglega, og eiinnig er bir,t þýðing á útlendum skaimmstötf.unuim í verzlunanmálli, sem geta kamið fleiri aðiLum að góðu en þeim einum, er við kaupsýslu fást. Loks ber Almanaksbókin þeas m'erki, að íslendingar taika upp hægri aikstur á næsta vori. Er áminnimg um þetta birt á við- eigandi stað í dagataJi bókari'nn- aT. — Almanaksibókin er mjög gaign- leg vegna a'lhiliða upplýsiniga, sem þar er safnað á einn stað, Kostar hún 40,00 með söluskattL Opnum í <líii| nýja verzlun Bankasfræti 8 — Simi 24758 — Stigahlíð 45—47. að Stigahlíð 45 - 47 SIJÐIJRVERI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.