Morgunblaðið - 07.10.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.10.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKT. 1967 Ásgeir Jóhannes Sigurgeirsson, yfirkennari — Minningarorð Fæddur 8. júlí 19S2. Dáinn 2. okt. 1967. >eir, sem guSirnir elska, deyja ungir. I>ESSI orð eru mér efst í huga, er ég leita ósjálfrátt svara við þeirri spurningu, hvers vegna vinur minn og náinn samstarfs- maður Ásgeir J. Sigurgeirsson, yfirkennari, skuli fallinn frá svt> skyndilega, aðeins 35 ára að aldri. Láfs- og starfsbrautín virtist blasa svo bein og björt við hon- um sem vegurinn, er hann ók áleiðis til starfs sdns, glaður og reifur, sólbjartan haustmorgun á mánudaginn var. Sólarbirta var yfir ævistarfi hans. Kennslu, umsjónarstörf og skipti hans við samstarfs- lið einkenndist allt af slíkri barnslegri hlýju, mildi, gleði og jafnaðargeði, að hvarvetna birti yfir. Af átta ára samstarfi í Vogasikóla minnist ég engra atvika, þar sem skugga legði á braut Ásgeirs. Hvar sem hann kom, virtist sól færast yfir. Vissulega gat hann eigi frem- ur en aðrir leyst hvem vanda, en allir fundu, að viljinn var aetíð fyrir hendi. Ek-kert barn veit ég hafa farið hryggt af hans fundi, þótt hann þyrfti | vitanlega oft að aga og um- vanda, svo sem skyMustarf hans og atvik kröfðust. Kennsia t Hjartkær móðir okkar, aimma, langamma og syStir, Jóbanna Guðlawgsdóttir, Miðtúni 76, amdaðist að Borgarspítalanum 5. október. Börn, barnabörn, barna- barnabörn og bræður. t Eiginmaður minn og faðir Sveinn Kr. Valdimarsson fiskeftirlitsmaður, Háteigsveg 20, andaðist 5. október. Jarðar- förin au.glýst síðar. Elín Theódórsdóttir, Halldóra L. Sveinsdóttir. t Ivar Brudevoll prentari andaðist þann 5. októbeir 1967. Hið íslenzka prentarafélag. hans og umsjónarstörf mótuðust af meðfæddum mannkostum, ást hans á börnum og djúpri gleði yfir margþættum við- fangsefnum þess göfuga ævi- starfs, sem hann hafði valið sér. Þegar þesa er gætt, verður skiljanlegri sár harmur og sökn uður otkkar, nemenda og sam- starfsliðs við Vogaskóla, þegar við vitum skyndílega, að þess er engin von lengur, að hann leysi vanda barnanna, leiki við þau og syngi, eða létti svo skap okkar hinna eldri, að brúnir lyftist og birti yfir starfsvangi. Við spyrjum því m-eð trega: Hvers vegna var sólarbrautin svo skyndilega rofin? Hvers vegna lauk för hans þarna á hálfnuðum vegi ,miðjum aldri, við upphaf skólaárs, við byrj- un starfsdags? Eða villir skammsýni, eigingimi og van- trú svo sýn okkar, að við sikilj- um ei þau þáttaskil, sem þarna urðu: ekki endir neins, heldur haMið áfram eftir nýrri braut í sólarátt „til meiri starfa Guðs um geim“. Við ráðum ekki lífsgátuna miklu með skynsemi okkar einni, en við vitum það eitt, að „Hvenær sem kallið kemur, kaupir sig enginn frí“. Skyldi það skaða nokkurn að leita huggunar í því, að brautin sé raunar órofin áfram og leiðrmar skiljist aðeins um sinn? Ásgeir Jóhannes Sígurgeirsson var fæddur á Sauðárkróki 8. júlí 1932. Foreldrar hans voru þau Sigurgeir Daníelsson, kaup- maður og Ásdís AnSrésdóttur. Menntabramt Ásgeir lá fyrst um Verzlunarskólann, en hugur hans hneigðist sterkar til ann- arra átta, svo að hann hóf síðan nám í Ke nrvar a skól a n um og lauk þar prófi árið 1955. Næstu fjögur ár sitarfaði hann við Mýr- t Faðir okkar, Helgi Árnason, Bláskógum 9, Hveragerði, tézt að sjúkrahúsinu á Sel- fossi 6. okt. Börnin. t Jarðarför sonar míns, Þórðar Magnússonar, Framnesveg 66, sem andaðist 29. september, fer fraan fná Dómkiirkjunini þriðj udagiinn 10. okkiber. Athöfni® hefst ikl. 10,30 og verður útvarpað. Þóra Þórðardóttir. nT'húsaskóla á Seltjarnamesi og gegndi þar starfi skólastjóra eftir fráfall Sigurðar Jónssonar. Haustið 1959 hóf hann starf við barnadeildir Vogaskóla við stofnun hans, gegndi þar þegar margs konar trúnaðarstörfum, v.ar settur skólastjóri við barna- deildimar í forfölluim um eins árs skeið og síðan ráðinn annar tveggja yfirfcemnara við skólann og gegndi þvi tál dauðadags, 2. þ.m„ er hann fórst í bifreiðaslysi á leið til skólans. Við skólann hlóðust fjölþætt störf á Ásgeir auk almennra kennslustarfa. Hann var mjög félagslyndur og varð því sjálf- kjörinn stjórnandi ýmissa félags- og skemmtiþátta í skólastarfi barna og kennara. Árið 1962 var stofnuð við skólann barnastúk- an Vinir, og varð Ásgeir gæzlu- maður hennar, enda eir.nig áhugasamur um bindindismál. Meðal annarra starfa má nefna, að Ásgeir var formaður fræðsluráðs i Seltjarnarnes- hreppi um mörg ár, og síðustu iumur veitti hann forstöðu sum- arheimili barna á Jaðri. Leysti hann það atarf með mikilli prýði og naut þar einnig aðstoðar ágætrar konu sinnar Margrétar Hallsdóttur frá Bringum í Mos- fellssveit. Þau giftusí 16. júlí 1955 og eignuðust þrjár mynd- arlegur dætur, Ásdísi Eddu, sem nú er 11 ára, Hafdísi Höllu, 6 ára, og Jóhönnu Báru, 4 ára. Heimili sitt áttu þau hjónin á Seltjarnarmesi, þar sem útsýni er fagurt um hafa og hauður. Þar undi Ásgeir sér vel, og taldi eigi eftir sér að sækja um borgina þvera til starfa hingað þótt honum stæði að sjálfsögðu til boða vinnustaður nær sínu heimili. Það talar sínu máli um trygglyndi hans og skyldurækmi. Ótal verkefni blöstu hér við manni sem Ásgeir var, enda urðu vinnudagarnir fleiri og lengri en nokkur skylda bauð. Eftir átta ára samstarf við fjöl- þættustu skólastörf, sem ég hiefi lauslega drepið á, minnist ég engrar stundar, er Ásgeir færð- ist undan starfi, jafnt þótt það þyrfti að leysa af hendi að lokn- um löngum skóladegi, að kvöldi, um helgi, í sumarfríL Glöggt dæml þessa var síðasta samveru- ■stund okkar, er hann kom fús- lega ásamt Þoxsteini Eiríks- syni, yfirkennara, á laugardag- inn var, þegar helgi var gengin í garð og .starfsstundir hinnar almennu skólaviku í margsetn- t Þökkum hjartanlega hlý- hug og samúð við fráfall föð- ur oktoar, tengdaföður og afa, GuSmundar Bekk Einarssonar. Börn, tengdabörn og barnabörn. um skóla okkar þegar orðnar miklu fleiri en krefjast má með sanni af neinum. Þessi síðasta samveTustund ofckar þriggja entdat mest síðdegi þessa dags við umræður um margs konar veTkefni, sem leysa þyrfti næst.u daga, vikur eða mánuði. Það var gott, að engan okkar grunaði þá, að sú viðræðustund yrði hin síðasta. Þanm veg þykir mér bezt að geyma minninguna um hinn góða dreng, trygga aðstoð- armann og góða vin, Ásgeir Sig- urgeirsson. Við kvöddumst glaðir og hlökkuðum til næstu funda og .samsrtarfsstunida við ,erilsöm, erfið en ámægjuleg viðfangs- efni. Fram í hugann reika ótal myndir meðal annars frá ánægjulegum samverustundum á eriendum grundum á þessu sumri, en þar voru skóla- og uppeldísmálin enn sem ætíð helzta umræðu- og íhugunarefn- ið. Slíkur var Ásgeir. Við kveðjum og þökkum þér liðnu árin. Þau urðu of fá, en rík fagurra minninga. Guð blessi og styrki konu þína og dæturnar ungu, sem hafa misst svo mik ið. Helgi Þorlákssoii. t Mánudaginn þann 2. október barst sú sorgarfregn til vina og vandamamna Ásgeirs Jóhannesar Sigurgeirssonar, að hann hefði látið lífið í hörmulegu slysi. Svo sinögg geta umskiptin orð- ið, að við stöndum ráðþrota gagnvart hinu óskiljanlega. Huggunina veitir oes sá er blés lífsanda í nasir okkar. Hans líknandi hönd mun nú þerra tár- in af vöngum syrgendanna og veita þeim styrk. Ásgeir heitinn var fæddur 8. júlí 1932. Hann lauk námi frá Kennaraskóla íslands og stund- aði kennslustörf til hinzta dags. Hin siðari ár starfaði hann sem yfirkennari við Vogaskólann hér í Reykjavík. Han.n kvæn.tist Margréti Halls- dóttur bónda Jónssonar frá Bringum í Mosfellssveit, og varð þeina þriggja dætra auðið. Heimili þeirra hjóma einkennd- isit af glaðværð og hlýju, hús- bóndinn ætíð hrókur alls fagn- aðar, gestagangur mikill og vinahópurinn stór. Engan vissi ég fúsari til ajð leysa hvers manns vanda en Ásgeir, voru þau hjónin samhent í því sem öðru. Minningarnar um Ásgeir eru margar og bjartar í hugum okkar. Við þökkum honum fyrir samverustundimar og óskum honum alls hins berta á nýjum stigum. Eiginkonu hans og dætrum vottum við hjónin okkar inni- legustu samúð. Megi drottinn styrkja þau og blessa. Bjarni Sigfússon. t í DAG verður kvaddur hinztu kveðju Ásgeir J. Sig.urgeirsson, yfirkennari, Melabraut 47 á Sel- tjiarnarmieiS'L Oft er ska.mmt milli lífs og dauða, eins og sannaðist, er hann fcvaddi þennan heim. Ásgeir va.r fæddur á Seuðár- króki 8. júlí 1932, sonur hjón- anna Sigurgeirs Daníelsisona.r og Ásdísar Andrésdóttur. Ólst hann u.pp þar nyrðra fnam til fermingaraldurs, er hann flutti til Reyk j a vikur. Hann hóf síðar nám í Verzlunar- skólanum og lauk þaðan prófi vorið 1951 og fór síðan í Kenm- anasfcóla íslands1 og var braut- storáður þaðan 1955. Það sama ár giftist hamn, eft- irlifan-dí fconu sinni, Margréti HaUsdóttur, sem reyndist honum traustur föruruautur. Eignuðueit þau þrjár dætur. Ásgeir hóf þegar að loknu nárni starf sem kennari við Mýrahhúsa.skóla á Seltjarnar- nesL en þar höfðu þau hjónin af mitolum dugnaði stofnað Ihieianili sitt, Árið 1959 gerðist hann kenn- ari við Vogasfcóla í Reykjavík og var nú yfirkennari þar. Ásgeir ■ gegndi fjöimörgum trúnaðiars'törfum fyrir Seltjam- arnesihrepp, var m..a. áormaður ■skól'anefndar noktour undanfar- in ár. Hugux hans var einnig tengdur mjög æsfcuis.töðvunum i Skagafirði og naut Sfcagfirðinga- félagið í Reykjavík ágætra starfskrafta hans um nokfcurt skeið. Það er ekki langt síðan við kuniningjar og vinir Ásgeirs sunngum saman með honum: „Hvað er svo glatt, sem góðna vina fundur, er gleðin skín á vonarhýrri brá.“ En skyndilega er hann tekinn brot-t frá okkur og ástrinum sín- um. Andlátsfregn h'ans kom eins og reiðarslag yfir okkur 511, sem hann þekktu. En svona er lifið. „Það er svo tæpt að trúa heimisms glaurni, því táradaggir fálla stu/ndum skjótt, og vinir berast burt á tím.amis straumi og blómin fölna á einni hélunótt." Hau-sitmorguninn 2. október S'annaði okkur vksulega rétt- mæti þessara ljóðlina, sem allir þafckj'a. Ásgeir er horfinn frá okkur á . bezta aldri, þega-r framtíðin. biasti við honum sem glæstust. Hans muin ætíð minmst sem gjörvil'egis manns, sem aetíð var glaður í bragði, óaénhlifinn og sta rf sawiu r. Hann hafðá mikið yndd af fé- lagismálum og kennar.a-s'tarfiC var honum mjög fcært, enda var hainn með fádsemum baimgóður og ihelgaði börnum og uppeldis- máluim mest af starfsfcröftum sínum. Að dagsverki ioknia við skólamn tók hann tdl við að hjálpa þeim, sem ekki höfðu enn aildur tdl að setjaat á skólaibekk, og leiddi þau fynstu sperin á leið til mennitunar. Jafnvel á sumráin hel'gaði hann sig starf- imu fyrir bömin með því að veita forstöðu, ásamt fconu sinni, Barmaiheimill templara að Jaðri. Starf hans fyrdT börnin var ekki aðeíns í orði, heldur kunni ha.nn því ekki sdður vel að leitoa við þau og leysa vandamál þeirra. Bindindiisfræðsla og sta.rf á t MóSir okkar, tengdamóðir, amma og lanigamma, Sigríður Ólafsdóttir amdaðkt eð sjúkraskýlinu Bolungarvik 5. þ. m. Jarðax- för augiýst síðar. Fjölskyldur hinnar látnu. t Hjartans þakkir til allra, «em auðsýndu aamúð og vim- áttu við andl'átt og jarftarför Önnu Stefánsdóttur, Borg. Guð blessi ykkur öl. Ásgrímur Þorgrímsson, böm, tengdaböm og barnaböra. _____________ t Alúðaatþakkir fænum við þeim er sýndu oktour samúð við andlát og jarðarför Reynis Guðmundss«m»r, Barmahlíð 56. Kxistin Jóhannesdóttir og sonur, Guðmundur Jónsson, Júlía Sigurðardóttir, Jóhannes Jónsson, ^^^^^Guðb^öfj^Arndal^^^^ Hjartanlega þaktoa ég öllum sem sýndu mér vinarhug og glöddu mig með skeytum, blÓŒnium og öðr.um gjöfuim á áttnæðisafeiæili min.u 29. sept. Guð blessi ykkur öll Arnbjörg SigurSardóttir, Sunnu.brBUit 17, K.effiLavik. Þaktoa aLLa vineemd á sex- tuigjsafmæli mínu, 30. sept. 1967. Signriair Jóasson, Borgarnead. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.