Morgunblaðið - 07.10.1967, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 07.10.1967, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKT. 1987 FH fékk erfiðast hlutskipti - en vann samt örugglega — I fyrsta handknattleiksmóti vetrarins HRAÐKEPPNISMÓT ÍR í handknattleik — fyrsta mót handknatt- leiksmanna á vetrinum — var hið skemmtilegasta fyrir áhorfendur og bauð upp á hin ólíklegustu úrslit. Ýmis félög sem hæst hefur borið að undanförnu — eins og t.d. Fram — reyndist í hraðkeppn- inni nú ekki sýna þá takta í leik sem nauðsynlegir eru öruggum sigurvegurum. Hraðkeppnin gefur liðum minni tíma til að vinna sína leiki: En að geta sýnt sitt bezta í stuttum leik er einnig kúnst, sem á að vera þeim gefin, sem geta unnið lengri leiki. Fram—Valur, 9-8 En keppnánni lauk með siigri FH, sem vann sína leiki örugg- lega og suma glæsilega. Víking- ar kiomu einnig skemmtil'ega á óvart og kom,ust í úrsilitaleik, þar sem þeir framan aif áttu jaf-nan leik við FH. Þeir slógu út fs- iandsmeistara Fram í framlengd- um leik. ÍR-iliðið, sem tapaði að- eins með amaTksmiun gegn ísla-nds meisturunum óþreyttum, kom einnig á óvart. Valur ag KR sýndu baeði kær-u- og æfinga- leysi. Fyrsti leikur-inn va,r miMi Frarn og ÍR. Strax kom í ljós að Framiliðið va-r á ýmsan hátt illa undir keppni búið, þótt ótrúlegt sé. Og liðið mætti óvart harð- skeyttu ÍR4iði, sem virðist til mar-gs líklegt í vetur; máttu fs- landsmeistararnir þakka fyrir sigurinn. Haukar—Valur, 10-2 Næst mættust Haukar og Val- ur. Haukar skor-uðu fyrsta mark ið en Valsm-enn jöfnuðu. Og síð- an tóku Ha-ukar völdin og léku V&liS'Iiðið mjög grátt. í hálfleik stóð 5h1 og síðari hálfleik lauk með söm-u markatölu — 10-2 í heild. Næsta einkenn-ileg úrslit, en ekkert óra-unhæf eftir leikn- um að dæma. Styrkleikurinn í vörn Hauka og hraðinn í sókn- inni skapaði úrslitin. FH—KR, 8-1 Þá mættust FH o-g KR. Fyrst í leiknum var nokkur barátta, en síða-n kom kæruleysið upp í KR-inigum og þeir misnot-uðu m. a. 4 vítaköst í leiknum. KR-iliðið — nýliðar í 1. deild — varð því a.uðunnin bráð — þrátt fyrir víta spyr-nuæði dómarans. Úrslit urðu 8-1. Landslið'smarikvörðurinn Sig urður Jóhnn-y lék nú m-eð KR en fékk ekfci rönd við reist. Víkingur—Fram, 8-6 Víkingar höfðu setið h-já í fyrstu um.ferð en rnættu nú Fram. Þar varð þegar hörku- kappni og sýnilegt að e.t.,v. dragi til tíði-nda. Fra-m skoraði fyrsta ma-rkið en síða-n Víkíngar næ-st.u 3, en 4-4 var staðan í leikslok. í framl-eniginigu náð-u Víking-ar ör- uggri forystu og vor-u a-ldrei í hættu móti fslandsmeisturunum. Leik lauk 8-<6. Þessi leik-ur var æsispennandi að vonum. Með Jón Hjaitalín og Ei-nar Magnússon sem skyttur brut-u Víki-ngar tilraunir Fra-m. „Kenf-i“ Vílkinga að byggja allt á tveimu-r leikmönn-um ætti san-n- arl-aga að vera- a-uðleyst mál fyr- ir jiafnreynt lið og Fr-am. — En 'hvað skeði? Unigur piltur, Björg- vin að na-fni, sýndi mjög góðan leik í Víking,sm-arkinu. FH—HAaukar, 9-3 Síðari leikur undanúrslita va-r Auðunn skorar fyrir FH gegn barátta milli Ha.fnarfja-rðarlið- liðamna. Barátta-n stóð ekk-i lengi, því með örugigium tök-um tóku FH-imgar fru-mkvæðið og ufcu það sitöðugt. Átti liðið góðan leik, en allharðan, Geir beztur úti ó velli og Hjalti aft-ur í markinu. Hjalti va-rði tvö vítaköst og sýndi góðanl eik. Ha-ukar, mun æfingar minni, fengu v-art ,rönd við reist og leik lyktaði 9-i3. Haukum. FH-Víkingur, 6-4 ÚrslitaLeik-urinn var mjög jafn og skemmtilegur og tvísýnn. Margt korin þa-r til. Bæði va-r að Víkinigar komu FH á óvar-t með sínar stórskytt-ur, en FH tapaði þó ekki frumkívæðinu-, ein-s og Fram gerði. 2-i2 va-r staða-n í hálf leik en kieppnin æsilega spenn- andi. Þá kom að því að PH-ingium Framhald á bls. 27 1. riðill ÍJ.MF. Snæfcll — Körfuknattleiksfélag ísafj arðar. 2. riðill: U.M.F. Tindastóll — Knttspyrnufélag Akureyrar. 3. rðill: U.M.F. Selfoss —• U.M.F. Laugdæla. 4. riðill: K.R. — Ármann. Liðin sem vinna sína riðla munu keppa til úrslita á Akur- eyri, helgina 14. — 15. október. Leikirnir sem fram fara núna um þessa helgi (7. -— 8. október), fara fram á ísafirði, Akureyri, Laugarvatni og í Reykjavík, en félögin sjá sjálf um framkvæmd leikjanna sem flestir fara fram í æfingatímum félaganna, þar sem kcrf'iknattleiksmenn hafa ekki fjá"magn til að taka á leigu dýra iþróttasali fyrir V essa leiki. Leikurinn K.R. — Ármann mun fara fram í æfingatíma K.R.inga í K.R. húsinu. Keppt er um glæs:legan verð- launagrip sem gefinn er af Sam - vinnutryggingum. Lokuð keppni, þar sem félögin hafa ekkert fjármagn og eitt hœtti við þátt- töku vegna húsnœðisskorts SEGJA má að vetrarstarf körfuknattleiksmanna byrji að þessu sinni með bikarkeppni K.K.Í., en aðeins er leikin ein umferð, sem fram fer um þessa helgi. Keppt er með úrsláttarfyrir- komulagi, þ. e. það lið sem tap- ar leik, er fallið úr keppninni. Alls höfðu 9 lið tilkynnt þátt- töku. Vestmannaeyingar hafa hætt við þátttöku, þar sem að leikmennirnir fá hvergi sal til æfinga í Reykjavík, en allflestir úr liðið þeirra verða við nám í Reykjavík í vetur. Er leitt til þess að vita, að liðið skuli ekki geta keppt, í komandi íslancsmeistaramóti, en piltarnir hafa rætt um að æfa í vetur með íþróttafelögunum í Reykjavik. Niðurröðun leikja í bikar- keppninni er sem hér segir; Einar var aðalvopn Víkings g egn Fram. KR-FRAMídag Valur-ÍA á morgun UNDANÚRSLIT bikarkeppni I morgun lýkur 5. umferð keppn- KSÍ hefjast í dag en fyrst á | innar — þar sem síðasta liðið í undanúrslitin verður „kjörið“. Fékk 28 daga „bann“ - sagði upp Framkvœmdastjóri Chelsea horfinn af sviðinu — í bili TOMMY Doeherty fram- kvæmdastjóri Chelsea hefur sagt upp stöðunni. Hann tók þessa ákvörðun í gær stuttu eftir að Knattspymusam- bandfð brezka hafði lýst yfir 28 daga banni á hann fyrir ódreogilega, (eins og það er orðað), framkomu í keppnis- för Chelsea s.l. sumar i Bermuda, cn þar lerti Doe herty í hcrkurifrildi við dóm- ara í einum leik félagsins þar vestra. í orðalaginu „bann“, er átt við að Docherty sé bannað að slcipta sér á nokk- urn hátt af kr.attspyrnu í 4 vikur frá n.k. mánudegi að telja. Docherty, (38 ára), sem á 24 landsleiki að haki fyrir Skotland, hefur verið einna mest umræddur af fram- kvæmdastjórttm ensku knatt- spyrnufélaganna. Hann tók við stöðunni '• jartúar 1962, er. þá var Chelsea í 2. deild. Undir hans stjórn vann fé- lagið sig fljótlega upp í 1. delld, eða vorið 1963 og hefur sfðan verið eitt litríkasta knattspyrnnfélag Bretlands- eyja. Docherty hefur veri>; mjög djarftir og ákveðinn í kaupum og sölum leikmanna Chelsea á þessum tíma. Fé- lagið hefur unnið deildabik- inn komizt tvisvar í undan- úrslit bikarkeppninnar og s.l vor í úrslit bikarkeppninnar, en þá tapaði Cbelsea fyrir Tottenham með tveimur mörkum. gegn einu. í dag kl. 3 leika á Melavell- inum Fram og KR. Framaraar komust í undanúrslitin með sigri yfir Akureyringum fyrir norð- an og þótti vel að verið — enda fylgdi dólítil heppni. En heppnin kann vel að halda áfram með liðinu samfara góðri getu. KR-ingar unnu Keflvíkinga um síðustu helgi — á tveim mörkum varnarmannsins sem brá sér í framlínuna. Tilviljana- kennt er það oft í knattspym- unni. En bikarkeppnin er ein- mitt „keppni KR-inga“ því þeir hafa alltaf utan einu sinni hlot- fð bikarinn. Á sunnudag leika Valur og Akurnesingar á Melavelli og það liðið sem sigrar mætir Víkingum 4 í undanúrslitum keppninnar. Keppt um bikarinn í körfubolta

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.