Morgunblaðið - 17.10.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.10.1967, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. OKT. 1967 atrix Glyierin Handcreme MAGMÚSAR SKIPHOLTI 21 WMAR2H90 efti'lokun si.-n. 40381 Til leigu húsnaeði fyrir skrifstofu eða léttan iðnað á 2. hæð nálægt Miðbænum ailt að 250 fermetrum, leigist einnig minna. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Húsnæði — 141“. atrix verndar fegrar Þér gerið góð kanp þegar þér kaupið LOEWE OPTA SJÓNVARPSTÆKI hjá simi 1-44-44 mum Hverfisgötu 103. Simi eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstrætl 11. Hagstætt leigugjald. Sími 14970 Bftir lokun 14970 eða 31748 Sigurður Jónsson BÍLALEIGAM - VAKUR - Sundlaugaveg 12. Síml 35135, Eftir lokun 34936 og 36217. Flest til raflayna: Rafmagnsvörur Heimilstæki Utvarps- og sjónvarpstæki Raímagnsviirubúiin sf Suðurlandsbraut 12. Simi 81670 ínæg bhastæði). Jóhann Ragnarsson, hdl. málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. Sími 19085 ★ Skipaviðgerðir Rússa „Skipasmiður" skrifar: „Kæri Veivakandi! Stundum er talað um, að ís- lenzkar skipasmíðastöðvar hafi ekki nóg að gera. Hvernig stendur þá á því, að einum er- lendum aðilja Sovétríkjunum, er leyft að gera við skip sín innan íslenzkrar landhelgi? Eins og kunnugt er, þarf opinbert leyfti til þess að er- lendir aðiljar hegi hafa at- vinnurekstur á íslenzku landi eða í íslenzkri lögsögu, þ. e. innan lan-dhelgi. Fyrir nokkr- um árum varð sovézki flotiran, sem mokar upp fiski hér all-t um krin-g, uppvís að því að stelast með viðgerðaskip og viðgerðar-þurfí fiskiskip sín inn í íslenzka ’ andhelgi á af- skekktum töðum og hefja þar kipasmíðar, án þess að fá leyfi íslenzkra yfírvalda. Ég geri ráð fyrir því, að Rússar gæti þess nú orðið að afla sér nauð- synlegra leyfa, eftir að þeir sáu að upp um iðju þeirra komst. En er ástaeða til þess að leyfa þeim að athafna sig að þessu leyti inni í ísienzkum fjörðum? Sagt er, að sumir Austfjarðanna glymji fjalla á milli af sovézkum hamarshögg um, meðan islenzkir skipa- smiðir snapa eftir vinrau í laradi. Framkoma Rússanna, þegar þeir voru að stelast með viðgerðaskip sín inra x land- helgi á síraum tíma, var ekki með þeim hætti, að ástaeða sé til þess að leyfa þeim að reka atvinnurekstur í íslenzkri landhelgi, þegar íslenzk fyrir- tæki og íslenzkir skipasmiðir geta veitt þeim fullkomna þjón ustu. Ríkisvaldið hefur sýnt vilja sinn til þess að efla íslenzkan skipasmíðaiðnað, og þökk sé því fyrir það. En hér bendi ég á eina leið. Með kveðju, Sskipasmiður“. Hver þýðir bréf Svetiönu „G. Á.“ skrifar: „Heiðraði Velvakandi! Margt er nú rætt um bók Svetlönu Stalínsdtótur Hallelú jövu, sem vonlegt er. Það hefur vakið atihygli mína, að vikoní eitt hér í borg er farið að birta nokkra kafla úr bókinni, en hvergi er getið um, hver þýði. Ekki er það þó lítið atriði, að vel takist til um þýðinguna, því að bókin er þannig skrifuð, að erfitt getur reynzt að koma henni allri sómasamlega til skila. Á köfl- um er hún í rauninni Ijóðræn-, og ef hin persónplega við- kvæmni og fínleíki hennar týnist í þýðingunni, þá er bók- in sfcein-dauð. Svo mikið er fcomið undir þýðingunni. að ástæðulaust virðist að halda því leyndu, hver hefur tekizt þetta verk á hen-dur fyrir vikuritið. Ég hef séð fyrstu kaflana í blað- inu. og þykir þýðingin all-raiis- jöfn, — stundum slæm, eins og höndunum hafi verið kastað til verksins. A.m.k ætti að vera hægt að sneiða hjá málvillum, röngum beygingum og hrein- um hugsunarviTlum, — en allt beradir þetta txl fljótfærni. Ég hef svo heyrt, að bóka- útgáfa ein hafi einkarétt á að birta alla bókma (öll tuttugu bréfin óstytt), og muni hún bráðlega koma úx. Heyrt hef ég, að Arnheiður Sigurðar- dóttir þýði bókina, og treysti ég henrii fullkomlega til verks- ins, þegar miðað er við fyrri þýðingar hennar. Hins vegar er ófært, að almennin-gur fai ranga hugmynd u-m bókina af misgóðri þýðingu á glefsum úr henni. Vir ðing ar f y llst, G. Á.“. Leiðindasaga „Amman" skrifar: ',,Er Flugfélag íslands algjör- lega óábyrgt gagnvart þessum unglingum, sem eru að leita til Englands til aff fá meiri þekk- ingu á ensku máli, meðan skólalöggjöfin gjörir sitt ýtr- asta til þess að fella þau á próf um? Svo er mál með vexti, að ég fór upp á KeflavLkurflug- völl síðastliðinn laugardag til að taka á móti 17 ára dóttur dóttur minni ásamt foreldrum hennar og systkinum. Hún kom ekki með þotunni, en var bú- in að láta vita, að hún kæmi með þessari ferð og hafði far- seðil þar uppá, sem var borg- aður áður en hún fór fýrir 3 mánuðum. Kennari hennar réð hana ásamt öðrum kennara enskum á sérlega gott heimili í Eng- landi sem au-pair stúlku í sum ar. Svo þegar hún er að fara í þotuna ásamt annarri stúlku á sama reki, er hún rekin til baka en hin stúlkan ekki. Ástæðan var sú, að flugvélin var orðin fuli. En henni var sagt, að hún hefði yfirvigt og ætti eftir að láta stimpla á farseðilinn. Hún bað um að fá að borga yf- irvigtina heima, en fékk ekki! Svo hafði. flugfreyjan peninga, sem hún var beðin um að fá henni, einnig bauð presturinn hennar, sem var með sömu ferð, henni Ián, ef hún þýrfti. Það er vitað að unglingar og efast ekki um, að hún segi kaupa fyrir sinn síðasta eyri áður en þeir yfirgefa staðinn. Þarna var hún skilin eftir á flugvellinum í London, vega- laus og peningalaus, og eng- in flugvél fyrr en eftir 2 daga og enginn íslendingur við af- greiðslu! Hvað veldur? Ég er búin að hitta stúlkuna satt og rétt, því að hún er bæði skýr og samvizkusöm. Hún var látin bíða stundarkorn, meðan flugvélin var að fara, og fór hún samt nökkr-um mínútum á undan burfarartíma. En svo er oft lán með óláni; hún hitti þarna enska, góða konu, sem hún bað að hjálpa sér, og hún garfaði í því að þeir lánuðu henni 20 pund til að komast til Kaupmannahafnar og taka þotuna þar sama kvöld. Þöfck sé henni. Helíí þotan af einhverjum ástæðum verið hlaðin, hvers- vegna eru þá unglingar, sem eru óvanir ferðalögum í útlönd um látnir gjalda þess? Þetta skrifa ég, til þess að flugfélög- in finní sig í að hafa einhvern ábyrgðarhluta gagnvart þess- um unglin-gum. Amman“. it Orðsending til R-sjónvarpsins „Húsfreyja" skrifar og biður um, að sérstöku þakklæti sé skilað til Reykjavíkur-sjón- varpsins fyrir að sýna Stra- vinsky-myndina sl. föstu-da-gs- kvöld. Hún spyr einnig, hvort ekki sé hægt að koma því í kring; að Halldór Laxness lesi ein- hverja sögu sina í sjónvarpið bráðlega. it Hjólið kcwn fram „Kæri Velvakandi, Ég má til að skriia þér nokkrar línur og þakka þér fyrir að setja bréfið mifct i blaðið á sunnudaginn var (þ. 8. 10). Ég vil láta þig vita, að ég fékk hjólið mitt aftur strax sama morguninn og bréfið kom í blaðinu, og eins og gefur að skilja er ég mjög glaður og þakklátur. Með kærri kveðju og þakklæti, Hilmar Einarsson, 10 ára, Guðrúnargötu 7. SPARH 4 /..’BUAlf/ÍÍAM BAUÐARARSTÍG 31 SlMI 22022 Roisýn hi. Njálsgötu 22 - Sími 21766 Húsgagnamálariim - ný þjónusta Húsgagnamálarinn málar fyrir yður húsgögnin, einnig heimilistækin. T. D. isskápinn I hvítum eða hvaða lit sem vera skal. Ennfremur tekur hann að sér málun á hvers konar tækjum og áhöldum fyrir skóla, og verzlanir, ýmis fyrirtæki. Aðaeins fag- menn vinna verkið. Gjöri ðsvo vel og reynið við- skiptin. HÚSGAGNAMÁLARINN, Auðbrekku 35, sími 42450. Gengið inn frá Löngubrekku. Verksmiðjuvélar til sölu Tækifærisverð, tjaldasaumavélar, plastsuðuvél og fleiri vélar þar tilheyrandi. Einnig margs konar hraðsaumsvélar. — Upplýsingar í sima 12779. r I Vesturbænum Til söiu er rrýleg, lítið niðurgrafin 2ja herbergja kjallaraíbúð við Meistaravelli. Á allri íbúðinni eru stórir suðurgluggar. Vandaður frágangur á öllu úti og inni. Laus fljótlega. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fastetgnasala. Suðurgötu 4. — Sfmi: 14314.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.