Morgunblaðið - 17.10.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.10.1967, Blaðsíða 29
29 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. OKT. 1967 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleflcar. 7.30 Fréttir. Tónletkar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleitofimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðunfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinuan - dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleilkar. 10.06 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 12.00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð unfregnir. Til-kynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Viö, sem hekna sitjum Guðjón Guðjónsson les fraan- iiaLdssöguna „SiMurhamarinn'‘ eftir Veru Henriksen (j2). 15.00 Miðdiegisútvarp Fréttir. Tllkynningar. Létt K>g: Kourouikli, Samiox og hljótn- sveit Athianaiosair flytja grísk lög. Normann Luboéf kórinn syngur lagasyrpu. Bert Kámp fert og hljómsveit hans leiika þekkt lög. Cliff Richard og The Shadows syngja og leika. G asl.j'ósa -hl jómisveit in leikur valsasyrpu. 16.40 Pingfréttir 117.00 Fréttir. Dagbók úr umferðinni. Síðdegistónleikar Elsa Sigfúss syngur lög eftir Fál sóífsson og Sigfús Einars- son. Columbíu-hljómisiveitin leikur Sinfónfu nr. 4 f G-dúr op. 88 efir Dvorák; Bruno Walter stj~ 17.45 Þjóðlög Svissneskt listafólk flytur þar- lend lög. 16.20 Tónleikar. Tillkynningar. 16.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Fréttir 19.20 Tííkynningar 1.30 Daglegt mál Arni Böðvarsson Cytur þéttinn 19.35 Lög unga fóLksins Hermann Gunnarsson kynnir 20.30 Uvarpssagan „Nirfillinn“ eftir ArnoLd Bennett Geir Kristjánsson þýddi. Þor- steinn Hannesson les (14). 21.00 Fréttir 2130 Víðsjá ' 21.45 Svíta 1 a-moll fyrir fiðlu og planó op. 10öa eftir Max Reg er. Erich Keller og Elisabeth Schwarz leika. 22.05 Mannvinurinn Tómas Barnado Pétur Sigurðsson ritstjóri flyt- ur erindi. 22.30 Veðurfregnir Frægir söngvarar syngja létt- klassísk lög: Jan Peedce, Amelita Galli- Cursi, Ezio Pinza og Elisabeth Rethberg. 22.50 Fréttir í stuttu máli A hljóðbergi Sagan af Bessie Smith: Magn- ús Torfi Olafsson kynn^r banda rísku „blues‘‘-söngkonuna Bessie Smith, 23.35 Dagskrárlok. Miðvikudagur 18. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.56 Bæn. 8.00 Morgunletfefimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurtfregnir. Tónlwkar. 8:5ö Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinuim dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.06 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 12.00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Guðjón Guðjórtsson les fram- haLdssöguna „Siifurhamarinn" eftir Veru Henriksen (13). 15 00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Les McCann, Dick Conino, Mar cel Feijoo, Francis Bay o.fL leika o gsjórna hljómsveitum. Charles Aznavour, Georgette Lemaire, Jerry Lee Lewis og The Dave Clark Five syugja. 16.40 Þingfréttir 17.00 Fréttir. Dagbók úr umferðinni. Sáðdegistónleíkar Magnús Jónsson syngur SsL þjóðlög í útsetn. Markúsar Kristjánssonar. Yéhudi Menu- hin og kasnmerhlj>«nsveit Ro- berts Masters leika Fiðlukon- sert í E-dúr eftir Bach. Fern- ando Valenti leiikur Sónötu fyrir sembal eftir Scarlatti. Sin fóníuhljómsveitin í Minnea- polis leilkur „Myndir frá Ung- verjalandi" eftir Béla Bartók; Antal Dorati stj. 17.45 Lög á nik^una Hasse Wallen o.fl. leiika vaLsa og polfea. Harry Mooten, Two Picos o.fl. teika ýmis vinsæl lög. 18.20 Tónlerkar. Tilkynningar. 18.45 V eðurf regnir. Dagskrá kvöldfe- ins 19.00 Fréttir 20:00 Erlend málefni 20:20 Nýja stærðfræðin Umsjónarmaður er Markús Örn Antonsson. 20:20 Nýja særðfræðin Fjórði þáttur Guðmundur Arn- laugssonar rektors. 20:36 Ljóti andarunginn í þessari mynd er fjallað um ævintýraskáldið H. C. Ander- sen, sýndar myndir af honum og ýmsum stöðum þar sem hann lifði og starfaði. Þýðandi og þulur: Óskar Ingi- marsson. 21:05 Almannavarnir Fjallað er um björgunarsveitir og hjálp við slasað fólk; einnig sýndar björgunaræfingar. 21:25 Fyrri heimsstyrjöldin (7. þátt- ur) Ný viðhorf og vandamél skapast, og styrjaldaraðilar verða að glíma vð afleiðingar þeirra. Þýðandi og þul^r: Þorsteinn Thorarensen. 21:50 Dagskrárlok. Bílstjóri helzt með meirapróf, óskast til aka einkabíl, einnig til lagerstarfa. Tilboð með uppiýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 20. okt. merkt: „Bílstjóri — 249**. Nauðungaruppboð Að kröfu Ólafs Þorgrímssonar hrl., og Jóns Jakobs_ sonar hdl., verða fimmtíu 800 kílóa fiskkassar seldir á opinberu uppboði við Fiskverkunarhús Gunnars Halldórssonar, á Akurhólstúni í Grindavík, mið- vikudaginn 25. þessa mánaðar kl. 15. Að kröfu Guð- jóns Steingrímssonar hrl., verður bifreiðin G-2903 seld á sama stað og tíma. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 14. október 1967. Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. 19.20 Tilíkyimingar 10.30 Dýr og gróður Ingimar Oskarsson nátúru- fræðingur talar um smokikiftska 19:36 Taeikni og vísindi Páll Theodórsson eðlisfræðing- ur flytur edindi. 19:55TónIist eftir Jón Nordal a. Tríó fyrir tréblásturshljóð- færi. Andrés Kolbeinsson leikur á flautu, Egill Jónsson á klarí nettu og Hans P. Franzson á fagott. b. „Bjarkamál", sinfonietta seriosa. Sinfóníuhljómsveit Is- lands leiikur; Igor Buketoflf stj. 20.30 „Mjór er mikils vísir" Ævar R. Kvaran flytur erindi. 21.00 Fréttir 21.30 Kvæðið um fuglan-a Davfcö Stefánsson frá Fagra- skógi les þetta kvæði sitt og mokfcur fleirL Hljóðritun frá 195T7. 21.45 Píanókonsert f G-dúr eftir Ra- vel. Leonard Bernstein leikur á píanó með CoIum»bíu-hyóm- sveitinni og stjórnar henni jafnfrajmt. 22.10 „Vatnaniður" eftir Björn J. Blöndal Höfundur flytur (11). 22.30 Veðurfregnir. A sumarkvöldi Magnus Ingimarsson kynnir músÉk af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. Leikfangasala - jólakauptíð Litið húsnæði fyrir sölu á margs konar leikföngum, sem ekki hafa verið á boðstólum áður hér á landi, óskast á leigu. Stöluaðstaða í starfandi verzlun kæmi einnig til greina. Tilboð, sem farið verður með sem trúnaðarmái, merkt: „Leikfangasala — 209“ sendist Morgunbl. Nauðungaruppboð sem birt var í 44., 46. og 48. tb). Lögbirtinga- blaðsins 1967 á Sóltúni 7, efri hæð, þinglesinni eign Hafsteins R. Magnússonar fer fram eftir kröfu Veð- deildar Landsbanka íslands og skattheimtumanns ríkissjóðs i Keflavík á eigninni sjálfri fimmtudag- inn 19. október 1967 kl. 10.30 fyrir hádegi. Bæjarfógetinn í Keflavík. ALLT GENGUR (hvar sem er og hvenœr sem er - við leik og störf - úti og inni BETURMEÐ COCA-COLA drykkurinn sem hressir bezt, léttir skapið og gerir lífið ánægjulegra. FRAMLCITT AF VERKSMIÐJUNNI VÍFILFELL í UMBQÐI THE CDCA-CQLA EXPQRT CORPORATION

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.