Morgunblaðið - 17.10.1967, Side 15

Morgunblaðið - 17.10.1967, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. OKT. 1967 15 Stúlka óskast Aðstoðarstúlka óskast allan daginn til vinnu í brauðgerðarhúsi okkar. Upplýsingar ekki gefnar í síma. G. ÓLAFSSON & SANDHOLT. VINNA Tvær stúlkur óskast til matreiðslu og þjónustu- starfa. Sérherbergi og fæði. Upplýsingar í sendi- ráði Bandaríkjanna, Laufásvegi 21, sími 24083. Seljum 1000 töskur á gjaíverði. Innkaupatöskúr, mjólkurtöskur, fim- leikatöskur, sundtöskur, verkfæratöskur o. fl. o. fl. Töskusalan Skúlagötu 51. Ný sending Danskar vetrarkápur úr ullartweed sérlega vandaðar og fallegar. Tízkuverzlunin írún Rauðarárstíg 1 sími 15077. Framtíðarstarf — Tæknistarf IBM á íslandi óskar að ráða ungan mann til starfa í tæknideild að viðhaldi og eftirliti með IBM skýrsluvélum. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu í meðferð og hirðingu véla og/eða rafeindatækja, og einnig kunnáttu í notkun mælitækja. Krafizt er einnig góðrar kunnáttu í ensku og einu Norðurlandamáli. Til frekari glöggvunar á hæfni umsækjenda þurfa þeir að vera við því búnir að ganga undir hæfnis- próf. IBM mun senda viðkomandi mann utan til sér- náms, og er því ekki krafizt neinna serstakra prófa af umsækjendum, uppfylli þeir kröfur þær, sem settar eru fram hér að framan. Fyrir hæfan mann, sem vill verða þátttakandi í hraðri tækniþróun, er hér völ á vel launuðu og tilbreytingarríku framtíðarsta rfi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofunni, Klapþarstíg 25—27, 2. hæð. IBM á íslandi IBM World Trade Corporation heldur sinn fyrsta fund á haustinu miðvikudaginn 18. okt. kl. 8.30. e.h. í Sjálístæðishúsinu. Fundarefni: Félagsmál — Frú Geirþrúður Bernhöft flytui ávarp. Frú Ólöf Benediktsdóttir segir frá fundi sem hún var á með evrópskum konum í Munchen í sumar. Allar sjálfstæðiskonur eru velkomnar meðan húsrúm leyfir. Kaffidrykkja — Kvik myndasýning. STJÓRNIN. Fallegar gerðir — Nýtízku stíll — Yönduð framleiðsla — Fjölbreytt úrval —• Endingargóð vara. Útflytjandi: ROIHAIMOEXPORT Bukarest — Rúmeníu 4, Piata Rosetti. Símr.: 186—187. Sími:16-41-10. Símnefni: Romanexport — Bucarest.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.