Morgunblaðið - 17.10.1967, Síða 11

Morgunblaðið - 17.10.1967, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. OKT. 1967 11 FÁSTEIGNÁSALAN GARÐASIRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Við Meistaravelli 2ja herb. ný jarffhæð, rúmgóð og vönduð ibúð, sérhiti, sér þvottahús, teppi á stofu og gangi. 2ja herb. rúmgóð íbúð á hæð við Rauðalæk, laus strax. 3ja herb. íbúð við Sólheiana á 3ju hæð, suður- og vestur- svalir. 4ra herb. kjallaraibúð við Njörvasund, sérinngangur. 4ra herb. rishæð við Eiikju- vog, sérinngangur, sérhiti 4ra herb. ný íbúð á 2. hæð við Holtsgötu. 4ra herb. góð hæð í Hlíðun- um. 4ra herb. hæð við Hátún á 5. hæð. 5 herb. hæð í H'líðunum, bíl- skúr. 4ra herb. hæð við Leifsgötu ásamt 2 herb. I risL 5 herb. ný hæð í Vesturbæn- um í Kópavogi, allt sér. Einbýlishús í Kópavogi, 2ja herb., góð lóð, útb. 200 þús. Einbýlishús í Kópavogi og Reykjavík. I smíðum Sérhæðir í Kópavogi, ein- býlishús og parhús í Kópa- vogi. Píanó óskast Gott og vel með farið píanó óskast til kaups. Upplýsingar í síma 17634. Skrifstofustúlka Byggingarfyrirtæki óskar að ráða stúlku til síma- vörzlu og vélritunar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir næstkomandi laugardag merkt: „Byggingarfyrir- tæki — 142“. Gítarbók Katrínar Guðjónsdóttur fæst á nokkrum stöðum úti á landi, og ennfremur í eftirtöldum hljóðfæraverzlunum í Reykjavík: Hljðfærahúsinu, Poul Bernburg og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Ilelgadóttur. ÚTGEFANDI. Bókamarkaðurinn Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. Fasteignasalan Uátúni 4 A, Nóatúnshúsið Símar 21870-20998 Við Nesveg, 6 herb. 150 ferm. sérhæð. Bílskúrsréttur. 5 herb. efri hæð við Miklu- braut. Bílskúr. 5 herb. Ibúð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð við Bogahlíð. 4ra herb. endahús við Hvassa- leiti. 4ra herb. falleg íbúð við Ljós- heima. 4ra herb. íbúð við Hjarðar- haga. 4ra herb. íbúð við Hátún. 3ja herb. íbúð við Tómasar- haga. 3ja herb. jarðhæð við Hjarð- arhaga. 3ja herb. íbúð við Guðrúnar- götu. 2ja herb. íbúð við Drápuhlíð. 2ja herb. íbúð við Hraunbæ. í smíðum Einbýllshús um 200 ferm., rúmlega tilb. undir tréverk á Flötuinum. Raðhús við Sæviðarsund. Til- búið undir tréverk. Hagstæð lán áhvílandL 2ja, SJa og 4ra herb. íbúðir við Eikjuvog. Sérþvottahús fylgir hverri íbúð. Hilmar Valdímarsson fasteignaviðskiptL Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður í Mjóstræti 3 er enn í fullum gangi. Auk þess sem áður var talið eru mörg eintök af „Víkingslækjarætt“, Aimanak Ólafs Thorgeirsson- ar, Réttur, Óðinn, Búnaðarrit Húss- og bústjórnar- félagsins.Suppiement til islandske Ordbþger Om Værdi-Beregning (Waldor Einarssen), Korta- bókin 1: 100000 og mikið af íslenzkum og erlend- um bókum. HELGI TRYGGVASON. Vetrarkápur — Tækifæriskaup Vetrarkápur með stórum skinnkraga á kr: 2300.— og 3000. — Kápur svartar, skinnlausar á kr: 1800.— Crimplenekjólar stór númer, tvískiptir á kr: 1200.— og 1500.— Úrval af kjólum verð frá kr: 500.— LAUFIÐ, Laugavegi 2. SKODA - SKODA Höfum til sölu eftirtaldar bifreiðar með hagstæðum kjörum: Skoda lOOOmb DeLuxe 1966 Skoda lOOOmb 1965 Skoda 1202 1964 Skoda Octavia 1964 Bifreiðamar eru allar nýskoðaðar og lán eru vaxtalaus. Tékkneska Bifreiðaumboðið hf. Vonarstræti 12, sími 19345. Flugfreyjur Loftlei'Sir hf. œtla frá og meS desember n. k. dð ráða allmargar nýjar flugfreyjur til starfa. í sambandi við vœntanlegar umsóknir skal eftirfarandi tekið framz ■ Uinsækjendur séu ekki yngri en 20 ára — eða verði 20 ára fyrir 1. janúar n. k. — Umsækjendur hafi góða almenna menntun, gott vald á ensku og ein- hverju Norðurlandamálanna — og helzt að auki á þýzku og/eða frönsku. ■ Umsækjendur séu 162—172 cm á hæð og svari lík- amsþyngd til hæðar. ■ Umsækjendur séu reiðuhúnir að sækja kvöldnámt skeið í nóvember n. k. (3—4 vikur) og ganga undir hæfnispróf að því loknu. i ■ Á um8Óknareyðublöðum sé þess greinilega getið, livort viðkomandi sæki um starfið til lengri eða •kemmri tima. ■ Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum félagsins Vest- urgötu 2 og Reykjavíkurflugvelli, svo og hjá um- boðsmönnum félagsins út um land og skulu um- sóknir hafa borizt ráðningardeild félagsins, Reykja- víkurflugvelli fyrir 23. október n. k. íofUEwm

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.