Morgunblaðið - 17.10.1967, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 17.10.1967, Blaðsíða 32
INNIHURÐIR i landsins mesta urvaliili SIGURÐUR ELÍASSON HF. AUÐBREKKA 52—54, KÓPAVOGI. ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1967 HFIMILIS n IILIlillLIO TRYGGING ALMENNAR TRYGGINGAR “ PÓSTHÚS STRÆTI 9 SlMI 17700 IMámsstyrkur í grænlenzku 1 FJÁRLÖGUM fyrir árið 1967 eru veittar kr. 60.000.— til ís- lendings, er taki að sér sam- kvæmt samningi við mennta- málaráður.eytið að læra tungu Grænlendinga. Er hér með aug- lýst eftir umsóknum um styrk þenman, og skal þeim komið til menntamálaráðuneytisins, Stjórn arráðshúsinu við Lækjartorg, eigi síðar en 15. nóvember 1967. Umsóknum skulu fylgja upplýs- ingar um námsferil ásamt stað- festum afritum prófskírteina, gvo og greinargerð um ráðgerða til- högun grænlenzkunámsins. Umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuroeytinu. (Frá menntamálaráðuneytinu) » Regino Moiis kemur í kvöld SKEMMTIFERÐASKIPIÐ Reg- ina Maris er væntanlegt til Reykjavíkur í kvöld úr ferð sinni suður um höfin með um 200 íslendinga. Skipið mun hafa viðdvöl hér á morgun og fimmtudag, jafnvel lengur, Verði veður gott mun almenn- ingi gefinn kostur á að sigia með skipinu hluta úr degi og njóta matar og skemmtunar um borð. Á rroorgun, miðvikudag, geta þeir sem óska, snætt hádegis- verð í Regina Maris við bryggju á tímanum 11.30—2. Stálu bíl Þó að nokkrum ökumönnum 1 gengi illa að átta sig á veðra- d skiptum í gær tóku fuglarn- ir á Tjörninni lífinu með ró og spígsporuðu á ísnum árekstralaust. Fólk er þó var að við, að hætta sér út á ísinn, sem enn er ótraustur. (Ljósm. Mbi.: Ól. K. M.) i TVEIR ungir piltar tóku sig sam an og stálu bíl i Reykjavík að- faranótt laugardagsins. Óku þeir sem leið liggur suður i Keflavík en þar tókst lögreglunni að hafa herodur í hári þeirra. í ljós kom að piltarnir voru báðir undir áhrifum áfengis og hafði hvor- ugur bílpróf. Þór tók brezkan togara út af Austfjörðum eftir nokkurt þref í FYRRINÓTT tók varðskipið Þór brezka togarann St. Matt- ’hews H-201 að meintum ólögleg- um veiðum suðaustur af Hval- bak. Var farið með togarann til Framkvæmdir Geðverndar félogsins hnfnor FRAMKVÆMDIR Geðverndar- félagsins við byggingu þriggja húsa í landi SÍBS að Reykja- lundi eru nú hafnar. Er gert ráð fyrir, að bygging hirona þriggja húsa fylgist að, og mun verða lokið við að steypa plötur hús- ana nú í byrjun vetrar, en fram- Obreytt hlutfall í Stúdentaf. Háskólans STJÓRNARKJÖR í Stúdenta- félagi Háskóla íslands fór fram s.l. laugardag. Tveir listar voru í kjöri, A-listi Vöku, félags lýð- ræðissinnaðra stúdenta og B- listi Vökuandstæðinga. Hlaut A-listinn 419 atkvæði og 3 menn kjörna, en B-listinn 440 atkvæði og 4 menn kjörna. Eins og mönnum er kunnugt var Stúdentafélag Háskóla ís- lands endurreist s.l. haust, þegar skipulagsbreytingar áttu sér stað í félagsmálum háskóla- stúdenta. í fyrra voru tveir list- ar í kjöri annars vegar A- list- inn borinn fram af Vöku og hins vegar B-listinn, listi Vöku- andstæðinga. Þá hlaut A-listinn Seyðisfjarðar, þar sem taka átti mál skipstjórans, Roberts Fords, fyrir snemma í morgun. Varðskipið kom að togaranum, er hann var 7—8 mílur inna-n við fiskveiðitakmörkim. Var tog- arinn með veiðarfæri óklár, og unnu skipsmenn að því að ryðja fiski af þilfari í sjóinn. Skip- stjóri neitaðá að stöðva togaranm, þrátt fyrir ítrekuð fyrirmæli og stöðvunarmerki varðskipsmianna. Skaut varðskipið lausum og föst- •um skotum í námunda við toig- 'arann, og það var ekki fyrr en varðskipsmenm hótuðu að skjóta á togarann sjálfan, að haran viar stöðvaður. Farið var með togarann til Seyðisfjarðar, og verður réttað yfir skipstjóranum hjá bæjarfó- getanum þar. St. Matthews er í eigu St. Aradrews Steam Fishing Co. Ltd. í Hull. Jón Arnason, form. fjárveit- inganefndar Fjárveitinganefnd Alþingis hefur nú kosið sér formann og ritara. Verður Jón Árnason for- maður nefndarinnar, en hann hefur gegnt þeim störfum nokk- ur undanfarin ár. Skrifari nefnd- arinnar verður Birgir Finnsson. kvæmdimni að öðru leyti lokið næsta sumar, þaranig að húsin verði tilbúin til notkunar næsta haust. Húsasmíðameistari er Ingi- bjiartur Amórsson, en arktitekt alls Reykjalundarsvæðdsins er Guronlaugur Halldórsson. 345 atkv., 48,7% og þrjá menn kjörna en B-listinn 364 atkv., 51,3% og fjóra menn kjörroa. Á laugardaginn áttust við sömu aðilar og urðu úrslit baráttunn- ar þau að A-listinn hlaut 419 atkv. (48,8%), en B-listimn 440 atkv. (51,2%). Eins og úrslitin bera með sér er hlutfall listanna í ár það sama og s.i. ár. Stjórn félagsins 1967-1968 skipa: Af iista Vöku Ármann Sveinsson, stud. jur., Reynir T. Geirsson, stud. med., Georg Ól- afsson, stud. oecon. Af lista Vökuandstæðinga Jón Ö. >or- móðsson, stud. jur., Unnar Pét- ursson, stud. med., Aðalsteinn Hallgrímsson, stud. poiyt., Krist- ján Árnason, stud. philol. Einar rœðst á Hannibal fyrir: „Óbilgirni, ósvífna og heimskulega" kröfugerð — á hendur Sósílistaflokknum — Sagði Hannibal „setja eigin vold og metorð ofar hagsmunum alþýðu" í nýútkomnu hefti af tímaritinu Rétti, birtist grein, sem greinilega er skrifuð af Einari Olgeirs- syni, þar sem harkalega er ráðizt að Hannibal Valdi- marssyni, fyrir „óbilgirni“ í samskiptum við Sósíal- istaflokkinn, „ósvífna og heimskulega“ kröfugerð, „hótanir“ og að láta „per- sónulega hagsmuni, fjöl- skyldu eða klfkuhags- muni“ stjórna gerðum sín- um. í grein þessari sakar Ein- ar Olgeirsson Hannibal ennfremur um að „setja sín eigin völd og metorð ofar hagsmunum alþýðu“ og segir Einar, að „gagn- vart öllum slíkum spilling- areinkennum“ þurfi „ís- lenzk verkalýðs- og þjóð- frelsishreyfing að koma fram af festu...“. Hér fara á eftir kaflar úr greininni: Samfylkingin frá 1954. Afturhaldið á íslandi og þeir menn, sem því gerast andlega háðir, lýsa gjarnan stjórn Sósíalistaflokksins sem harðsvíraðri klíku, er með bolabrögðum brjóti allt undir sig til þess að tryggja sér völd og metorð. Nú í kosn- ingahríðinni var og reynt að búa til slíka grýlumynd. Hverjar eru svo staðreynd- irnar? • Við skulum rifja upp að- stæðurnar í samstarfi 3ósíal- istaflokksins við Hannibal Valdimarsson um þingfram- boðin í Reykjavík frá því það samstarf hófst á Alþýðusam- bandsþingi 1954. Hingað til höfum við sósíalistar ekki haft þær staðreyndir á glám- bskk, en rétt er að birta þær nú, þegar aðstaða vor er svo afflutt sem raun ber vitni. Framhald á bls. 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.