Morgunblaðið - 17.10.1967, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 17.10.1967, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIIÐJUDAGUR 17. OKT. 1907 23 arinn aldni 'kominn að hausti lífs síns sn þráði að vi«na með þess- um frábæra manni enn um stund. Og áfram hélt Sigfús að bera umhyggju fyrir Birni. Þegar út- séð var að Björn myndi ekki fá sjónina heldur tapa því litla sem eftir var bauð hann honum að annast um innheimtustörf fyrir verzlunarfyrirtækið gegnum síma og hvatti hann til að taka það að sér. Það er ekki hægt að mæla á neina stiku þá stór- kostlegu hjálp, sem þetta reynd- ist Birni, svo andlega hress varð hann. Og oft hef ég hugleitt það hve það hljóti að vera sjald- gæft að ungur forstjóri sem er í miðjum umfangsmiklum verzl- unarframkvæmdum sé að leggja hugann að því hvernig hjálpa megi gömlum manni í einkamáli hans. Það hygg ég vera vand- fundið. Og enn er sviðið breytt. Björn hefur tapað heilsu og sjón og vinnur ekki framar. Fyrir fyrstu áramótin eftir að það gerðist kemur gestur heim, einkaritari Sigfúsar, með bréf til Björns með fjárfúlgu í frá verzl unarfyrirtækinu ásamt kvittun sem hann átti að undirrita og á var ritað: Heiðurslaun. Þetta endurtó'k sig um hvér jól eða áramót meðan báðir lifðu, en alltaf vaxð upphæðin giidari með hverju ári, ýmist kom for- stjórinn sjálfur, synir hans eða einkavinir er unnu í verzlunar- fyrirtækinu og alltaf hét fúlgan Heiðurslaun. Ég man það næs4, að ég stóð í einni sjúkrastofu Landsspítal- ans, við rúm mannsins míns, hurði-n opnaðist og inn kom Sig- fús Bjarnason, forstjóri, ásamt frú Rannveigu konu sinni. Þau heilsuðu bæði á sinn hægláta háttprúða hátt, Sigfús beygði sig ofan að sjúka manninum, vafði hann örmum eins og hann væri faðir hans, en ástúðin og blíðan geislaði frá honum og þeim hjón- um og fyllti allt. Það var bless- uð stund. Allt þetta og svo ótal miargt fleira langar mig nú að þakka að leiðarlokum, þakka þeim göf- ugu 'hjónum báðum birtuna og yl inn er þau létu skina inn í sál Björns míns á þessum árum, fyr- ir alla blessuðu vináttuna er þau sýndu okkur báðum um leið og ég bið allri fjölskyldu þeirra Guðs blessunar í bráð og lengd. En tii hans, sem horfinn er kem ur mér þráfaldlega í hug ljóðið, sem ég kann bezt fara við hans þróttmiklu göfugu sál: Sizt vil ég tala um svefn við þig, þreyttum anda er þægt að blunda. Og þannig bíða sælli funda, það kemur ekki mál við mig. Flýt þér vinur í fegra heim. Krjúptu að fótum friðarboðans og fljúgðu á vængjum morgunroðans. Meira að starfa Guðs um geim. Marta Valgerður Jónsdóttir. ÞORFINNUR EGILSSON, héraSsdómslögmaður Austurstræti 14, sími 21920 OplS 2—6 e. h. Atvinna óskost 22ja ára maður óskar eftir vel launaðri vinnu. Margt kemur til greina. Hefur meira bílpróf og er algerlega reglu- samur. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „246“ fyrir mið- vikudagskvöld. HÖRÐUR EINARSSON HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR mAlflutningsskrifstofa AÐALSTRÆTI 8 — SÍMI 17979 - SPAAK Framhald af bls. 16, fram síðan. Við hljótum að verða agndofa yfir, hve ó- sijálflbjarga þeir eru þegar við heyrðum hin óloðnu og djörfu ummæli Bourgiba forseta. Þeir sóa dýrmætum tíma og ekkert dugir hversu margar ráðstefnu þeir halda á þessu eða þessu „plani“. Þær gefa þeim ekki til baka þann mátt og virðing, sem þeir hafa misst. Er Aröbum virkilega ómöguiegt að virða alþjóðalog og rétt og geta þeir ekki sætt sig við orðinn hlut? Meðan þeir þverneita hverskonar samningum við ísrael geta þeir ekki fumdið marga, sem vilja styðja rétt- mætan málstað þeirra og hjálpa þeim til að draga úr óttanum við framtíðina, hrversu réttlátt, sem þetta væri. En þarna er emgin önni- ur leið. Arabar verða að beygja sig fyrir staðreynd- unum. Vesturlönd bera ekki fjand samlegan hug til Araba. Flest ir okkar voru fsraelsmegin í deilunni vegna þess að við álítum, að Arabaríkin vildu útrýma ríki, sem á löglegan hátt hafði verið kosið með- lirnur í UNO. Þetta er ger- samlega haldlaust framferði, og istóryrði og rakalaus dig- urmæli Araba áttu rikan þátt í að auka samúð okkar með ferael. Nú þurfa Arabarikin ekki annað en gefa okkur benidingu um að þau hafi tek- ið nýja afstöðu og þá verður hyggindum allrar verald- ar og sáttamieðulum beitt til þesis að koma á varanlegum friðL Þegar ég var utanríkisráð- herra Belga var ég á móti inntö'ku Kommúnista-Kína í UNO. Ég er enn samnfærðari í dag um að afstaða min sé rétt en ég var þá. Mér er ljóst að ýmis rök eru á reið- um höndum til að andmæla skoðun minni,' en ég hef allt- af verið sannfærður um að það tryggir ekki heimsfrið- inn að Kína sé meðlimur. Það verður æ Ijósara að í Kommúnista-Kína nálgast á- standið hreint brjálæði. Land ið hefur ákveðið að afnema . sjálfsagðar hefðbundnar regl ur um sams'kipti -þjóða, sem viilj.a lifa sa-man í friði. Múg- æsingauppþotin — út á við og imn á við — sem við upp- lifuím n-úna, g-era okkur ljóst að Kínverjar verða að fá að „rasa út“. Einn góðan veður- dag vitkast þeir aftur. Eins og nú er áistatt væri óhyggi- ÓTTAR YNGVASON héraSsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFST OFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SfMI 21296 BiLAKAUR^. Vel með farnir bílar til sölu og sýnis í bílageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Ford Fairlaine árg. 57, 66, Priuc árg. 63, Dodge Dart árg. 63, Chevrolet Impala árg. 63, Morris Continental árg. 67, Tauinum 17 M árg. 61. Reno R 4 árg. 63, Rússajeppi árg. 56, Volvo P 544 árg. 64. Tðkum góða bíla í umboðssölu Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. •Kf&SSÞ umboðið SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 legt að rétta Mao svo mikið sem litlafingurimn. Það m-undi hjálpa honum til að breiða yfir sumt af sínum flekkótta ferli. En maður verður að vona að í öLLu-m tryllingnu-m úg flasinu fari hann ekki að ráðast á USA eða Sovét-Rúss- land. Það er nefnilega ekki óvenjulegt að einræðisherr- ar, sem ekki ráða við innan- landsm-álin grípi til þesshátt- ar uppátækja. Það er eftirtektarvert um leið og Sovét-Rússland stefnir að afþenslu og friðsamlegum samskiptum, er ön-nur tegund kommúnista þrútin af valda- girnd. Maður þarf ekki að fá á sig a-fturha 1 ds-stimpil þó maður fullyrði, að herópin frá Havana geti stofnað heilli veröld í hættu. Þa-r var æpt um borgarastyrjaldir og um skipula-gða beitingu ofbeldis. Við hérn-a í Evrópu virð- umst ekki hafa skilið þessa ógnandi hættu til fulls. í Su-ð ur-Amerí'ku er uppreis-nara-nd inn sem falinn eldur. Svert- ingjar i USA fylkja sér um leiðtoga, sem fyrir löngu ha-fa týnt öllum skilningi á raunverunni og eiga ekki snefil af heilbrigðri skyn- semi. Þó okkur hérna í Evrópu finnst þetta vera svo langt burtu frá okkur að við getum tekið því rólega, þarf maður ekki að vera nein-n vitma-ður til að skilja hvernig fara mundi urn Evrópu ef Castro, Carmichael eða Brown yrði vel ágengt. í dag er það Ameríka, sem er í hættu. Ástandið var gagn stætt í síðari heimsstyjöld- iraa og fyrst eftir ha-na. Am-er íkum-enn voru fúsir til að hjálpa okkur. Nú er kominn túni til að borga eitthvað af þeirri þakkarskuld. Þó við yrðum að halda því fra-m að ýmislegt sé aflaga í Amer- í'ku, væri það beinlínis ó- hyggilegt að fordæma Amer- íkumenn og forðast þá .Þvert á móti ættum við að styrkja sambandið við þá oig reyna að kom-ast að niðurstöðu sem samræmi-st stefnum beggja. Það verður augljósara með hverjum degi að eina leiðin, sem Evrópa fær til þess að hafa áhrif á rás viðburðanna 'fyrir okk-ar eigi-n framtíð ef nánustu framtíð, er sú, að sameina liðsstyrk okkar og beita honum í heimsstjórn- armálunum. Einangrun eða hlutleysi, í hvaða mynd sem er, er merki um h-ugleysi og s'kammsýnd. f Evrópu eru fllest löndin rík og eiga ótak- ma-rkaða möguleika. Það væri óvirðing gegn skilningi okkar á lýðræðinu og hættulegt fyrir okkur-eigin framtíð ef við héldum inn á einistefnu- og þrönigsýnileið þjóðernis- stefnunnar. Einstö'k og ein- angruð geta löndin í okkar álfu ekki ráðið við heims- vandam-álin. En sameinuð Evrópa getur fundið lausn á þetm erfiðleikum sem koma kunn-a. Ég hef árangur,slaust reynt að finna línur nýrrar stjórn- málastefnu á því sem gerzt befiur sdðustu 20 árin. Fræði- legar áætlan-ir eru ajlta-f hægt að gera, en í veruleik- anum er samheldni vestur- landa og eining Evrópu ráðn- ingin á gátunni. Fótaaðgerð med. orth. nýtízku vélar er vinna án sárs auka. Tek líkþorn, inngrónar neglur, sigg. Fótanudd, Fótaæfing, FÓTASKOÐUN ERICA PÉTURSSON, Víðimel 43, sími 12801. Viðtalstími kl. 9—12 og 2—6. Bíll er v-erðmæti, látið þekkingu okkar tryggja hag ykkar. 1967 Volvo 144, hvítur 1967 Peugeot 404 Station 7—8 manna, ekiun 5 þús. km. 1967 Fiat 124 Station, 6 þús. km. 1967 Saab 4ra cyl., 5 þ. km 1967 Citroen I.D. 19, 17 þús. km 1966 Taunus 17-M De Luxe 1966 Humber Hawk 7966 B.M.W. 1966 Opel Rekord De Luxe 1966 Cortina De Luxe 18 þús. km. 1966 Skoda Combi Statioin 1966 Dodge Coronet 500 mjög vandaður og glæsi- legur einkabill 1966 Chevrolet Maleon 6 þús. km, 2ja dyra, Hardtop, gólfsk. 1965 Ford Falcon nýinnfluttur. 1962—1967 Volkswagen 1967 Toyota jeppi Rover og Gipsy Willys og GAS. Stærsta bílastæðið, flestir bílamir. Ingólfsstraeti 11 Símar 15-0-14 og 1-91-81 Weston - teppi á ber steingólf ofið yfir allt gólfið Álafoss, Þingholtsstræti 2. Sími 13404. ULy.A'ÍbÆilA SNJÚKEÐJUR fyrir fólks- og vörubíla, keðjulásar, keðjustrekkjarar, þverbönd, krókar, keðjutengur o. fl. (^^naust h.E Höfðatúni 2 - Sími 20185 LITAVER Vinyl — Plast — Linoleum GÓLFDÚKUR Verð frá kr. 100 per. ferm. LITAVER Grensásvegi 22—24. Símar 30280 og 32262. Breiðfirðingafélagiö heldur almennan félagsfund miðvikudaginn 18. okt. í Tjarnarbúð, niðri, kl. 8.30 e.h. Dagskrá fundarins: 1. Vetrarstarfsemi félagsins. 2. Húsmál félagsins. 3. Onnur mál. Að fundi loknum verður sýnd kvikmynd og lit- myndir úr sumarferðum félagsins. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.