Morgunblaðið - 17.10.1967, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 17.10.1967, Qupperneq 7
MOKGIJNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. OKT. 1967 7 fr£ttir Kvennadcild BorgfirWlnga- félagsáns heldur fyrsta fund sinn íiim.mtudagi'nn 19. okt. kl. 8,30 í Hagaskóla. Reykvíkingafélagið heldur venjulegt spilakvöld, haippdraetti og kaffiveitingar í Tjarnarbúð fimmtudaginn 19. okt. kl. 8,30. Félagar bjóði nýj um félagsmönnum með sér á fundinn. Spilakvöld BarklaVaimar í Hafnaírfirði hefjast í kvöld kl. 8,30 í Sjálf stæðishúsinu. Spilað verður 4 sinnum til áramóta. Veitt verða kvöldverðlaun hverju sinni °g auk þess heildarverðlaun, að lokinum þessum fjórum spila- kvöldum. Kvenréttíndafélag íslands heldur fund að Hallveigar- stöðum við Túngötu miðviku- daginn 18. okt. kl. 8,30. Anna Sigurðardóttir segir frá fundi Alþjóðasambandg kvenna. sem haldinn var í London í ágúst sl. Áríðandi félagsmál. Keflavík Kvenfélag Keflavíkur heldur saumanámskeið fyrir félagskon ur. Saumakonur sníða. Hefst 20. okt. Upplýsingar í símum 1606 og 1608. KFUM, aðaldeildarfundur verður í kvöld kl. 8,30. Biblíu lestur. Efni: Antikristur. Bjarni Eyjólfsson ritstjóri talar. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur fund miðvikudæaginn 18. okt. kl. 8,30 í Sjálfstæðis- húsinu. Ólöf Benediktsdóttir segir frá fundi, sem hún var á í sumar með evrópskum kon um í Múnehen. Geirþrúður Bernhöft flytur ávarp. Kaffi- drykkja. Kvikmyndasýning. Allar Sjálfstæðikkonur vel- komnar og beðnar að mæta stundvíslega. Filadeilfia, Reykjavik Bænasamkoma í kvöld kl. 8.30. Náttúrulækningafélag Reykjavikur heldur félagsfund í matstofu félagsins á Hótel Skjaldbreið miðvikudaginn 18. okt. kl. 9. Grétar Fells rithöfundur flytur erindi: Yoga og heilbrigði. Fé- lagsmál. Veitingar. Allir vel- komnir. Kveaifélag Neskirkju Aldrað fólk í sókninni getur fengið fótaaðgerð í félagsheim- ilinu á miðvikudögum kl. 9—12. Tímapantanir í síma 14755 á þriðjudögum milli kl. 11—12 og á miðvikuidögum í sima 16738 milli 9—11. Nessókn Þriðjudaginn 17. okt. nk. flytur séra Frank M. Halldórs son erindi um Palestínuferð síð astliðið vor, og sýnir litskugga myndir. Verður það í hliðar- sal kirkjunnar, og hefst kl. 9 e.h. stundvíslega. Bræðrafélagið. Kirkjunefnd kvenna Dóm- kirkjunnar heldur fund í kirkjunni þriðjudaginn 17. okt. kl. 3. Húsmæffiraortof Kópavogs Myndakvöldið verður fimmtu daginn 19. okt. kl. 8,30 í Félags heimili Kópavogs, niðri. Kvcnfélae,1ð Njairffvík heldur námskeið í tauþrykki, er hefst þriðjudaginn 17. okt. kl. 8. Félagskonur látið vita um þátttöku til Vaigerðar Jónsdótt ur, síma 1766 fyrir sunnudags- kvöld. Fré kvennadeild SkagfirðingnféliagtfnE Félags'konur, munið aðalfund inn í Lindarbæ uppi miðviku- daginn 18. okt. kl. 8:30-, Systrafélag Keflavíkutrkirkju Aðalfundujr verður haldinn í Æs k u lýðs'h é im i linu þrið'judajg- imn 17, okt. kl. 8,30. Kvenfélag Háteig^óknar Hinn árlégi basar félagsins verðuf haldinn mánudaginn 6. nóvemþer í Góðtemplaruhúsinu uppi kl. 2 síðdegis. Félagskonur og allir velunnarar félagsins, sem vilja styrkja það með gjöf um, eru beðnir að koma þeim til eftirtaldra: Maríu Hálfdán- ardóttur, Barmahlíð 36, sími 16070, Jónína Jónsdóttir, Safa- mýri 51, sími 30321, Línu Grön dal, Flókagötu 58, simi 15264, Sólveigar Jónsdóttur, Stórholti 17, sími 12038, Vilhelminu Vil- helmsdóttur, Stigahlið 4, símj 34114, Sigríðar Jafetsdóttur, Mávahlíð 14, sími 14040. Konur í styrktarfélagi van,- gefinna halda fjáröflunar- skemmtanir á Hótel Sögu, sunnud. 29. okt. Þar verður efnt til skyndihappdrættis, og eru þeir, sem vilja gefa muni til þess, vinsam'lega beðnir að koma þeim á skrifstofu félags- in.s. Laugavegi 11, helzt fyrir 22. október. Skrifstofa kvenfélagasambands íslands og lei'ðbeiningarstöð hús- mæðra er flutt í Hallveigarstaði, á Túngötu 14, 3. hæð. Opin kl. 3-5 alla virka daga nema laug- ardaga. Sími 10205. Hið íslenzka Biblíufélag hefir opn að alm. skrifstofu og afgreiðslu á bókum félagsins í GUÐ- BRANDSSTOFU í Hallgrims- kirkju á Skólavörðuhæð (gengið inn um dyr á bakhl. nyrðri álmu kirkjuturnsins). Opið alla virka daga — nema laugardaga — frá kl. 15,00 — 17,00. Sími 17805 (Heimasímar starfsmanna: fram kv.stj. 19958 og gjaldkeri 13427). í Guðbrandsstofu eru veittar allar upplýsingar um Biblíufé- lagið. Meðlimir geta vitjað þar félagsskírteina sinna og þar geta nýir félagsmenn látið skrásetja sig. Blöð og tímarit HEILBRIGT LÍF, 1. hefti 1967, 28. árg. er ný'komið út og hefur verið sent blaðinu. Rauði Kross íslands gefur ritið út. Læknarnir Arinbjörn Kolbeins- son og Bjarni Konráðsson hafa látið af ritstjórn þess, en við hefur tekið Sigvaldi Hjálmars- son, blaðamaður og rithöfund- ur. Af efni blaðsins má nefna: Blóðfoíllinn tekur til starfa, viðtal við Valtý Bjamason. Sagt frá nýjum alþjóðaforseta, José Barroso, °g einnig er grein um forseta alþjóðanefndarinn- ar Samuel Alexandre Gonard, sem væntanlegur er til íslands. Um áfengi og áhrif þess eftir Bjarna Konráðsson. Grein um Rauða krossinn og starf hans í Vietnam. Ýmsar fréttir um heilbrigðismálastarf eru einnig í blaðinu. SÖFM Þ jóðmi n j asaf nið, opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1,30—4. Listasatfn ísla.nds er opið iþriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga fná kl. 1,30—4. ÁSgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju daga og fimmtudaga i-it kl. 1:30—4. Listaisiafn Einars Jónssionair er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1,30— 4- Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, 3. hæð opið þriðju- daga fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1:30 til 4 e.h. Landsbókasafn fslands, Safnahúsinu við Hverfis'götu. Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10-12, 13-19 og 20-22, nema laugardaga kl. 10-12. Útlánssalur er opinn kl. 13-15, nema laugardaga kl. 10-12. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þiingholtsstræti 29 A, sími 12308 Mán. — föst. kl. 9—12 og 13—22. Lauð. kl. 9—12 og 13—19 Sunn. kl. 14—19. Útibú Sólheimum 27, simi 36814 Mán. — föst. kl. 14—21. Útíbú Hólmgarði 34 og Hofs- vallagata 16 Mán. — föst. kl. 16—19. Á mánudög'uim er útlánsdeild fyrdr fullorðna í Hólmgarði 34 opin til kl. 21. Útibú Laugarnesskóla Útlán fyrir börn Mán., mið., föst.: kl. 13— 16. Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lags fslands, Garðastræti 8, sími 18130, er opið á miðyikudögum kl. 17.30 til 19. Skrifstofa SRFÍ. og af- greiðsla „MORGUNS" opin á sama tíma. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu. Útlán á þriðjudögum, miðvikudög- um, fimmtudögum og föstu- dögum. Fyrir börn kl. 4,30— 6. Fyrir fullorðna kl. 8,16— 10. Barnaútlán í Kársnes- skóla og Digranesskóla aug lýst þar. Héraðsbókasafn Kjósarsýslu Hlégarði. Útlán eru þriðjudaga, kl. 8—10 eh. föstudaga kl. 5—7 eh. VÍSUkORN Ég kom að Straumi er fögur fjallasól fiæddi yfir hraunsins breiðu stóra. Þar var hann Hans á veldis- háum stól, um vegaskatt að rukka öku- þóra. Guðmundur Björnsson, Görðum. Akranesferðir Þ.Þ.Þ. Alla virka daga frá Akranesi kl. 12, nema laugardaga kl. 8 ár- degis, sunnudaga kl. 5:30. Frá Reykjavík alla virka daga kl. 6 nema laugardaga kl. 2, sunnu- daga. Hf Eimskipafélag: slands Batokafoss fór frá Seyðisfiröi 14. þ. m. til Antwerpen, London og Hull. Brúarfoss fór frá Reykjavík 7. þ.m. til Cambridge, Norfolk og New York. Dettifoss k»m til Reykjavíkur 14. þ. m. frá Gautaborg. Fjallfoss fór frá Seyði-sirði 16. þ.m. til Avonimouth, Belfast, Norfolk og New York. CJoða- foss fer fró Rotterdam 16 .þ.m. til Ham'borgar og Reykjavíkur. Gull- foss kom til Reykjavíkur í gær 16. þ.m. frá Leith. Lagarfoss fer frá Vasa í dag 16. þ.m. til Ventspils, Gdynia. Gautaborgar og Reykjavík ur. Mánafoss kom til Siglufjarðar í gærkvöldi 16. þ.m. frá Ardrossan. Reykjafoss fór frá Reykjavík 18. þ. m. til Mariager, Rotterdam og Ham borgar. Selfoss fór frá New York 14 þ.m. til Reykjavíkur. Skógafoss fór frá Rotterdam 14. þ.m. til Hafn arfjarðar og Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Gautaborg 1. þm. til Kaup- mannahafnar. Kristiansand og Berg- en. Askja fór frá Isafirði í gærmorg un 16. þ.m. til Siglufjarðar, A^ur- eyrar og Raufarhafnar. Seeadler fór frá Hull í gær 16. þm. til Reykja- vík^r. Rannö fór frá Kofcka í gær 16. þ.m. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisíns Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 1 kvöld til Reykjavíikur. Blikur er í Reykjavík. Herðubreið er á Austur- landshöfnum á norðurleið. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðar hafna á morgun. Skipadeild SÍS Arnarfell er væntanlegt til Aust- fjarða 19. þ.m. Jökulfell er á Horna firði. Dísarfell fer í dag frá Bristol til Rotterdam. Litlafell fór 1 gær frá Rvík til Þingeyrar og Akureyrar. Helgafell er væntanlegt til Mur- mansk í dag. Stapafell fór í gær frá Rey'kjavik til Siglufjarðar og Akur- eyrar. Mælifell er í jÞorlákshöfn. Fiskö er í Hull Loftleiðir FH Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt- anleg frá New York kl 1000. Held- ur áfram til Luxemborgar kl. 1100. Er væntanleg til baka frá Luxem- borg kl. 0216. Heldur áfram til New York kl. 03:16. Flugfélag slands Millilandaflug: Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur til Keflavík- ur kl. 14:10 í dag. Vélin fer til Kaup mannahafnar kl. 15:20 í dag. Vænt- anleg aftur til Keflavíkur Jfl. 22:10 í kvöld. Snarfaxi fer til Vagar, Berg en og Kaupmannahafnar kl. 10:40 í dag. Gullfaxi ,fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 á morg- un. Innanlandsf lug: I dag er áætíað að flujúga ttl Vestmannaeyja 2 ferðir). Akureyr- ar (2 ferðir), Isafjarðar, Egilsstaða, Patreksfjarðar, Húsavíkur, Raufar- haíiMi og Þórshafnar. Vantar vinnu Stúlku vantar strax. Margt kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 1514, Kefla- vík. Hafnarfjörður Ibúð til sölu. Hagstætt verð. Góðár greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 51013. Hafnarfjörður Skellinaðra Stúlka getur fengið rúm- gott h-erbergi til leigu. — Uppl. í síma 52125. Honda 50 til sölu. Upplýs- ingar í síma 42593 eða 13899. Rúmgóð 3ja herb. íbúðarhæð í Vesturbænum tij leigu frá 1. nóv. nk. Uppl. í síma 23360. Húsmæður í Árbæjarhverfi. Óska eft- ir að ráða konu til að gæta 5 ára drengs nokkra tíma á dag í vetur. Uppl. í síma 18723 eftir kl. 4. Hjónarúm — Honda Nýlegit hjónarúm úr teak m/áföstum náttborðum. — Einnig vel með farin Honda 50 og nýuppgert reiðhjól. Simi 24156 eftir kl. 19. Trésmíði Vinn ,alls konar inmanhúss trésmíði í húsum og á verkstæði. Hef vélar á vinnustað. Get útvegað efni. Sanngjörn viðskipti. Sími 16805. Húsbyggjendur Smíðuim verzlunarinnrétt- ingar, eldhúsinnréttingar, svefnher.bergisskápa og allt iinn í íbúðina. Guðbjörn Guðbergsson, sími 50418. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14, sími 30135. Leiguflug Kennsluflug Sé flogið,fljúgum við Flugstöðin Sími 11-4-22. SNJÓHJÓLBARÐAR TRELLEBORG snjóhjólbarðarnir eru komnir. Flestar stærðir. — Nýtt mynstur. (0wum (S^ó^eaóóo/i L.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Simnefni: »Volver« - Simi 35200 Húshjálp Stúlka eða miðaldra kona vön heimlísst.örfum óskast í létta vist í einbýlishúsi nálægt gamla miðbænum, þrennt fullorðið í heimili. Vinnutími frá kl. 9—16 eftir hádegi og frá kl. 19—20 á kvöldin. Frí öll kvöl deftir klukkan átta og aðra hverja helgi. Mjög gott kaup og gott herbergi. Upplýsingar í síma 13705 milli klukkan 4—7 e.h. EINANGRUNARGLER er heimsþekkt fyrir gæði. Verð mjög hagstætt. Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER 2-4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. Bezt ú auglýsa í IVIorgunblaðinu BOUSSOIS INSULATING GLASS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.