Morgunblaðið - 17.10.1967, Síða 6

Morgunblaðið - 17.10.1967, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. OKT. 1967 Rýmingarsala Vegna breytinga á allt að seljast frá 10% niður í hálf virði. Hrannarbúð Grensásv. 48, sími 36999. Nýkomið ódýr táiningapi'ls og töskur. Hattabúð Reykjavíkur, Laugavegi 10. Föndur — Föndur Föndurskóli fyrir börn á aldrinum 5—14 ára. Upp- lýsingar í síma 82129 og 32546. Barnagæzla Tvær stúlkur úr Kenmara- skólanum vilja gæta barna á kvöldin. Símar 16924 og 33468 kl. 10—1 árd. Til sölu meðalstór frystikista til heimilisnotkunar. Uppl. í síma 19941. Hafnarfjörður Lítil kjallaraíbúð er til leigu að Hverfisgötu 17, HafnarfirðL — Laus frá næstu mán.mótum. Uppl. á staðnum eftir kL 7 á kv. Bflskúr óskast Lagerpláss, lítil umgengni, þrifaleg og hávaðalaus. — Uppl. í síma 10909. íbúð 2ja herbergja íbúð óskast fyrir fullorðna einhleypa konu. Uppl. i síma 35545. Til sölu Tiil sölu er Volvo P 544, Árg. 1964. — Uppl. í síma 1-98-29 eftir kL 7.00 í kvöld. Ökukennsla Lærið á mýjan Volkswagen. Aðal-ökukennslan. — Sími 19842. Sauma í húsum. Vmn úr nýju sem gömlu. BreytL bæti, geri við, sníð og rnóitia. Uppl. í síma 83275 eftir kl. 7 dag- lega. Múrarar geta tekið að sér verk strax. Lysthafendur leggd nöfn sín inn á afgr. blaðs- ins (svar um hæl), merkt: „Múrverk 248“. Ráðskona óskast á fámenmt heimili í Borgarfjarðarsýslu. Mætti hafa með sér 1—2 böm. Uppl. í síma 16937 efitir kl. 5. Innréttingar Smíðum innréttimgar. Leit- ið tilboða. Uppl. í síma 34629. Skúli Friðriksson. Lítið hús til leigu 2 herb. og eldhús. Uppl. i Fáfniisvegi 14, SkerjafirðL Sextett Jóns Sig. í Þórskaffi Tlið frá vinstri: Ormar, Rúnar, Jón. Sig., Hilmar, Stefán og Viðar. Hinn kunni hljómlerka maður og útsetjari Jón Sigurðsson (Jóin Bassi) heÆur nú stoifnað nýja hljóansveit með þaulæfðum hljóð- færaleikrurium ásamt sönigvaranum SteÆáni Jónssyni. Hljómsveit Jóns, sem kallar sig sextett Jóns Sig leikur nú í Þár-scafé flest kvöld vikunnar ásamt gesta-hljómsveitum er þang að koma í heimsókn ai og tiL Á fimmfcudögum og laiugardögum verða eingöngiu görnlu dans- arnir eins ag verið hefur í mörg ár. Hin nýja hljómsveit skipa auk þeirra Jóns og Stefiáns, Hilm- ar A. Hiilmarsson, sem undanfarin 6 áir hefiur leikið meira og minna í danshljómsveitum, að aflega á gítar, Rúnar K. Georga son leikiur á saxotfón og flautu en harni hefux nser 10 ár að baki sem hljóðfæraleikari, Ormar Þorgrimsson leíkur á bassa, 8 ár ertu síðan hann að staðaldri fiór að leiíka í dansiMjómsveit- um, Viðar Loftsson er „Trommisti“ sveitarinnar en hann lék áður m.a. nokkur ár með hljómeveitinni Straumum í Borgar- firði. Þessi sexmanma Sextett Jóns Sig. heifiur nú samseft sig undian- famar vikur, hefirr sett sig inn í kröfiur nútímans í þessu efni tii að þóknast, ekki síst yngri kynsdóðinni og hennar tízkufyrir- brigðum í dansmenntinni, enda er Jón SigUTðsson eins og kunn ugt er, einihver allra reyndasti danslagaútsetjari og hljómlistar- maður er við höfium á að ski/pa hér í höfuðlborginni. f dag er þriðjudagur 17. oktö- ber og er það 290. dagur ársins 1967. Eftir lifa 75 dagar. Árdegis háflæði kl. 5:52. Siðdegisháflæðl kl. 18.06. Safnið yður fjársjöðum & hbnni, þar sem hvorki eyðir mölur né ryð. og þar sem þjófar þrjótast ekki inn og stela (Matt., 6,1). Upplýsingar um læknaþjón- utu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5. sími 1-15-10 og laugaraðga 8—1. Næturlæknir í Hafnarfirði að faranótt 18. okt. er Eiríkur Björnsson, sámi 50285. KvöldVarzla í lyfjalbúðum í Reykjavík vikuna 14. okt. til 21. okt. er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Næturlæknar í Keflavík: - 14/10 og 15/10 Kjartan Ólafs son. 16/10 Arnbjörn Ólafsson 17/10 og 18/10 Guðjón Klem- enzson 19/10 Jón K. Jóhannsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vUja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. &—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagns-vettu Reykja- vlkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginnt. Kvöld og næturvakt símax 81617 og 33744. Orð lífsins svarar í síma 10-000 I.O.O.F. Hb. 4 11710178',i = — 9. = UI D Hamar Hh. 596710178 — 1 FrL I.O.OJ’. 8 = 14010188= 9. 0. Kiwanis — Hekla Alrn. 7.16. RiMR—10—>10—20—V S—'FR—HV I.O.OJF. = Ob. 1 P. = 14910178V2 = Gætu bílstjórar ekiki sýnt meiri tillitssemi? Jú, vist gætu þeir það, sagði sfcorkiur, og máski er aldrei meiri þörf á því, en einmitt, þegar hálka er, og svo í við- bót, drengir góðir, munið að hafa nægiiegt bil á milli bíl- anna, þegar bálka er. Það get- ur forðað mörgum slysum. Með það flaug hann upp í heiðríkj- una. LÆKNAR FJARVERANDI ^ GENGIÐ ☆ Nr. 78 — 4 október. 1967. 1 Sterltngspund --- 119,83 120,13 1 Bandar. dollar .... ... 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,90 40,01 100 Danskar krónur 619,55 621, 15 100 Norskar krónur 600,46 602,00 100 Sænskar krónur 833.65 835.80 100 Finnsk mörk ..... 1.335,40 1.338,72 100 Fr. frankar ---- 875,76 878,00 100 Belg. frankar ..... 86,53 86,75 100 Svissn. fr. 989,35 991.90 100 Gyllini 1.194,50 1,197,56 100 Tékkn. kr ........ 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk 1.072,84 1.075,60 100 Lírur 6,90 6,92 100 Austurr. sch. --- 166,18 166,60 100 Pesetar ---------- 71,60 71,80 urinn að nú væri það svart, allt orð ið hvitt, þegar ég kom út í morgunsárið í gær, og það var svalt. svo að ég klæddi mig í Belgjagerðarúlpuna mína og setti á mdg skóhlífar, svo að ég blotnaði síður í tærnar. Ann ars finnst mér alltaf þessi fann hvita blæja sem leggst yfir borgina, kaflega falleg Qg hrein leg, eins og borgin sé teppalögð með hvítu teppi, sem sjálfsagt er þó ekfci ein« endingargott *g þetta þarna í A-osurstræti, sem þeir létu Guðmund Jónsson ganga á, til að vrta, hvar þeir ætfcu að setja ðxuáþungann fyr ir vegfareniur á teppinu. Ekki var ég beint hrifinn af þessu mppátæki. Annað hefði verið, ef þetta hefði verið fljúg andl teppi, þá hefði verið hægt að halda bikarkeppni I flugi milli teppising og storksins. Sem ég renndi mér á svif- flugi niður í borg í gærmong- un, sá ég marga bíla að strita um brekkur, því að undireins var orðið flughált. Hitti ég þar mann, sem stóð við híl sinn, neðarlega í einni brekklunni, og komst ekkert áfram. Storkurinn: Eitthvað er hált í þér skapið, manni minn? Maðuirinn: Já, og viðsjált. Þarna reyndi ég að komast upp brektouna í snjónum, þegar bíll á sléttri götu, sem sker þessa, heldiur ferð sinni átfram, og dettur ekki í hug, að leyfa mér að halda átfram. H°num voru engin vandkvæði, en mátti vita, að mér gengi erfiðlega Bjami Jónsson verður fjv. til ára- móta. Guðjón Guðnason fjv. til 5. des. Jón R. Arnason fjv. frá 16/5. i 6 mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson, Aðalstræti 18. Ragnar Sigurðsson er fjv. til 23. október. Stefán Ólafsson fjarv. óákv. Valtýr Albertsson er fjv. í mánuð frá 18. september. Stg. er Þorgeir Jónsson. 100 Reikningkrónur — Vöruskiptalönd __ 99,86 100,14 1 Reikningspund — Spakmœli dagsins Það er enginn vitur meður vondur — né vonur maður vit- ur. — Kristín Sigfúsdóttir frá Syðri-Völlum. sa NÆST bezti Maðúriitn: „ Þú mátt eklki vera vond, þó að ég k'omi svoua seint atf veitingahúsinu. Húsíbóndinn sat þar við hliðina á mér“. Konan: „Þá hefðirðu, miklu fenmur, átt að fara þaðan fjrrr, svo sem um tíu-leytið“. Maðurinn: „Ég gat það ekki. Hann sofnaði á öxlinni á mér“. Húsvillu Hannibals lokið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.