Morgunblaðið - 27.10.1967, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDÁGUR 27. OKT. 1967
IViAOIMÚSAR
5KIPHOLTl21 SÍMAR 21190
eftir lokun simi 4,0381
Hverfisgötu 103.
Simi eftir lokun 31160.
LITLA
BÍLALEIGAN
Ingólfsstræti 11.
Hagstætt leigugjald
Sffni 14970
Eftir íokun 14970 eða 81748
Sigurður Jónsson
BÍLALEIGAIM
- VAKUR -
Sundangaveg 12 - Sími 35135.
Eftir lokun 34936 og 36217.
irUÍM tt
RAUOARARSTlG 31 SfMl 22022
Riískinnshreinsun
Hreinsum rúskinnskápur,
jakka og vesti. Sérstök
meðhöndlun.
Efnalaugin Björg,
Háaleitisbr. 58—65, sími
31380, útibú Barmahlíð 6,
sími 23337.
AU-ÐVITAÐ
ALLTAF
Heilnæmt loft á
íslandi
Nýlega er komin út bók í
Englandi eftir mann að nafni
Berton Roueché, og heitir hún
„Field Guide to Disease. A
Handíbaok for World Travell-
ers“. FjaJllar hún um það, hverj
ar pestir og sjúkdóma ferða-
menn verði helzf að varast á
ferðum sínum um heiminn.
Eftir bókinni að dæma, grass-
era þvílík býsn af viðbjóðs-
legum pestum í sumum lönd-
um og landshlutum, að þang-
að er varla þorandi að koma,
þótt hvers kyns vairnar- og
ónæmislyfjm hafi verið dælt
í ferðamanninn áður.
Höfundur telur upp 162 lönd
og segir, að aðeins í níu þeirra
geti hann ábyrgzt, að ferðamað
urinn fái enga sóttnæma kvilla,
þ.e. aðra en þá, sem dreifðir
eru um allan Iheim, eins og
kvefpest o.s.frv.
Þessi níu lönd eru: ísland,
frland, Bretland, Noregur, Hol
land. Belgía, Luxemborg, Dan
mörk og Svissland.
Ekki ættu þessar upplýsing-
ar að standa í vegi fyrir aufcn-
um ferðamannastraumL
+ Eftirgjafir á bfla-
tollum
„Bíleigandi" skrifar um „það
ranglæti, sem á sér stað vegna
séraðstöðu, er sumir þjóðtfélags
þegnar njóta í bilainnflutn-
ingi“. Segir hann allan þonra
bíleigenda þurfa á bflum að
halda vegna atvinnu sinnar,
þar sem fjarlægðir séu orðrvar
miklar i borgarlandinu, — og
ekkert síður en leigubUstjóra.
„Þess vegna er spurningin sú:
Er það réttmætt, að leigubíl-
stjórar fái 100.000 króna efltir-
gjöf eða þar um bil á iollum?
Að sjálfeögðu fylgir þessari
etftirgjöf sú kvöð, að þeir þurtfa
að eiga bilana í þrjú ár. Þessir
merm geta haft yfrið nógar tekj
ur atf atvinnu sinni, eins og aðr-
ir menn, sem nenraa að vinna
í þessú þjóðtfélagi. Að lokum
skal ég nefna eitt dæmi: Bil-
stjóri fór með sinn þriggja ára
bíl til bílasala hér í bæ, lagði
hann inn og fór til baka með
nýjan og með 50.000 kr. milli-
gjöf. Ég spyr: Hvaða réttlæti
er þetta? — Bíleigandi".
Eitthvað mætti segja mér að
leigubílstjórar hugsuðu fallega
til bréfrltarans fyrir þessar
skoðani/r!
Barnafataverzlan-
ir
„Saumiaklúbakoreur" eiga
næsta bréf, sem hefur legið
óvenjuleragi hjá Velvakanda:
„Kæri Velvakandi!
Við erum hér samankomnar
allmargar konur í sauma-
klúbbi, og langar okkur að
kvarta dálítið. Við eigum allar
ung böm og þurfúm þar af
leiðandi otft að ieggja leið okk-
ar í barnafataverzlanir borg-
arinnar. En þar finnst okkur
mjög átoótavant. Afgreiðslan í
flestoim þeirra er fyrir neðan
allar hellur. Afgreiðslustúlk-
urraar eru bæði latar og treg-
ar till að sýna vöruna, sem á
boðstólum er. Kaupandi þairf
að vera síspyrjandi, ef hann
á að fá að sjá úrvalið. Komi
maður t.d. inn í barnatfata-
verzlun og gpyrji sem svo: „eig
ið þér drengjaföt (telpna-
kjóla)?“, þá er svarið Iangetft-
ast, „meinið þér einhver sér-
stök föt (kjóla)?“ Auðvitað
fer maður í búð til að sjá, hvað
er til; etf maður vill eitthvað
sérstakt, þá spyr maður eftir
því.
Er það von okkar, að þetta
eigi eftir að batna til muraa;
það er ekki skemmtileigt til
þess að hugsa að fara í bæinn
og kaupa föt á börnin, þegar
slíkur afgreiðsl'umáti bíður
manns".
Saumaklúbbskonurnar segja
síðan, að allir verði að njóta
sannmælis í þessum efnum, og
tilgreina þær tvær verzlanir,
„þar sem kaupandi fær fyrsta
flokfcs afgreiðslu. f þessum
verzlunum er varningurinn
tíndur fram á borðin, og á báð
um stöðum mætir kaupandi
lipuirð og kurteisi“. — Velvak
andi gebur þó ekki birt nöfn
þessara verzlana, því að ann-
ars yrði hann sjáifsagt sakað-
ur um atvinnuróg af hinum
verzlununum, óleyfilegan á-
róður o.s.frv. Sennilega yrði
sagt, að hann ætti eitthvað í
þessum tveimur útvöldu. Aft-
ur á móti skilst Velvakanda á
kvenfólki, að þebta sé hárrétt
hjá ,ý5auimakilúbbskonum“, —
afgreiðslan sé yfirleitt óþol-
andi lélag nema í tveknur eða
jafnvel þremur búðum.
^ Gangbrautir
Kristján Gúðbjartsson,
Smiðjustíg 3, skrifar:
„Ekki eru öll gangbrautar-
slys ökumönnum að kenna.
Eðliiegur ökuhraði á Hring-
braut og Mikluibraut mun
vera 40 til 50 kíómetra hraði
á klukkustund. Gangandi veg-
farandi, sem snarar sér út á
gangtoraut, þegar bifreið er í
um það bil 10 metra fjarð-
lægð, eða jafnvel miklu meira
og bifreiðin er á 40 til 50 km.
hraða, verður að reikna með
því, að bifreiðin geti ekki
stöðvazt á þessari stuttu vega-
lengd með tilliti til hraðans.
Ekki þýðir að tefla ailltatf á tæp
asta vaðið vegna þess að maður
„eigi réttinn". Annars þyrfbu
ökumenn að gæta miklu meiri
varúðar en þeir gera, ekki að-
eins við gangbrautir, heldur í
öllum akstri; Leggja bílum
befbur en þeir gere með tilliti til
annarra ökutækja. Leggja ekki
otf nálægt gatnamótum, ekki
utan á bílaraðir, og ekki þar
sem bifreiðastöðu-r eru bann-
aðar. Og margt fleira mætti
betur fara. Setja þyrfti upp
skilyrðisl'aust stanz merki við
garagbrautir, þak setn gangandi
fótfk á ótvíræðan rétit. Þá jrrðu
öll ökutæki að stanza skilyrð-
isiaust við þessar gangbrautir,
hvort sem gangandi maður
væri að fara yfir eða ekki, og
færu ökutæki þá efcki ytfir gang
brautina nema með sérstakri
varúð. Goát er eins og nú hetf-
ur komið fram, að Lögreglan
gæti gangbrautanna en annað
befur nú komið fram, sem er
til mikiils skaða, það er otf-
túlkun lögreglunnar á rétti
gangandi fólks. Nú virðist
fólk vaða yfir götur og torg
hvar sem er þrátt fjrrir að það
sé ebki á neinum gangbraut-
um, í Skjóli þess að það eigi
réttinn um leið og það stígi
út á götu. Þetta er að bjóða
hættunni heim; er ekki annað
séð en glrða verði allar gang-
stéttar á milli gangbrauta.
Krwtján Guðbjartsson.
Búið að klippa
gamanið burtu?
„Bíógestur“ ákrifar:
„Kæri Velvakandi!
Ég og kunningi minn fórum
í Hafnarfjarðarbíó, til að sjá
myndina Ég er kona. Þessi
kunningi minn hafði séð mynd
ina áður, eða þegar nýlega var
farið að sýna hana. En nú var
hún bara svipur hjá sjón. Það
hafði verið klippt svo mikið
úr filmunni, að myndin hafði
misst að mestu gildi sitt.
Mér er sagt, að einhver
blaðamaður hafi verið að
skrifa um myndina, og að hanra
látið í Ijós sitt skína sem mik-
ill siðferðispostuli, svo að bíó-
tjórinn hefur ekki þorað ann-
að en sama sem eyðileggja
filmuna. Svo er fólki boðið
upp á þetta fyrir fullt verð.
Mikið hlýtur þessi gagnrýn-
andi að vera viðkvæm sáiL
Sennilega ímyndar hann séir,
að hann sé að bjarga þjóðinni
frá iglötun. Verði honum þá að
góðu að hafa eyðilagt ánægj-
una hjá okkur að sjá hressilega
mynd. En mikið er hann nú
einkennilegur þessi hugsunar-
háttur, — t.d. skrafar enginn
siðffierðispostíiii, þóttt menn
sjáist barðir eða drepnir á sýn
ingartjaildnu.
En sjáist fagurskapaður
fevenlíkamL þá er það fyrir
„neðan allt velsæmi“.
Bíógestrar".
Velvakandi hefur ekki séð
þessa mynd, svo að hann veit
ekki, hveirs menn fara á mis.
Sé það rétt, að úr henni hatfi
verið klippt, er vafasamt, bvort
slikt athæfi er löglegt gagnvart
framleiðendum myndrainnar.
— Afflt ritskoðunarstand er
leiðinlegt hvort sem það er
gert í pólitískum eða svoköll-
uðum siðferðilegum tilgaragL
Aðirar þjóðir hafa haflt nógu
mikinn ama af slíloum málutn,
enda er víðast verið að draga
úr eða leggja niður sensúr á
flestum sviðum, svo að óþartft
er fyrir okkur að vera nú
fyrst að byrja með einhverja
slíka tilburðL
Nauðungartippboð
sem auglýst var í 50., 51. og 52 tölublaði Lögbirt-
ingablaðs 1967 á M/S Gullbjörgu VE, 89 talin eign
Guðmundar Þórðarsonar, fer fram að kröfu stofn-
lánadeildar sjávarútvegsins, Samábyrgðar íslands
á fiskiskipum, Vélabátatryggingar Reykjaness,
bæjarfógetans í Vestmannaeyjum og Fiskveiðasjóðs
íslands við skipið sjálft í Sauðárkrókshöfn, þriðju-
daginn 31. október 1967, kl. 10 fyrir hádegi.
Bæjarfógetinn á Sauðárkróki.
Skrifstofustúlka
Stúlka óskast til skrifstofustarfa. Vélritunarkunn-
átta nauðsynleg. Upplýsingar í skrifstofu vorri
Austurstræti 13, 5. hæð (ekki í síma).
ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ. »
Fífa auglýsir
Stórlækkað verð á peysum og úlpum.
Verzlunin FÍFA, Laugavegi 99.
(Inngangur frá Snorrabraut).