Morgunblaðið - 27.10.1967, Side 10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. OKT. 1967
1«
Orustan milli Bismarcks
og Hoods, 24. maí 1941
- IUyndir úr kvikmynd Reynis Oddssonar
EINHVER MESTA sjóortr-
usta, sem stypjaídaraðilar
háffu í síðarí heimsstyrjöld-
inni, hófst Skammt út af Snæ
fellsmesi, en þar áttust viff
risaskipin Hood og BLsmarck.
Þetta gerðist hinn 24. maí
1941, og eftir skamma hríð
Sjóorrustan hó&t klukkan
hálf sex að rrtorgnd. Bret-
aæ byrjuðu á því að gera
skissu, er vaæð þeiim örlaga-
rík. Þeir beindu fyrst skeyt-
um sínum að Prinz Eugen ag
Prince af Walcs, sem var í
fylgd með Hoad, flæktisit í
skömmu síðar hæfði annað
skiot sikipið ag laskaði það.
En Bismarck lét þetta þó
ekki á sig flá, heldur sendi
kúlui að Hood, semi lenti í
skotfærageymslu skipsins, svo
að það surudraðist með fler-
xegum gný. Þeyttust hlutair
Bismarck siglir
an hófst.
kjölfar prinz Eugen, áðixr en sjóomrust-
úr skipiiKU' í allar áttir, það
'ineis u,pp mteð siteffnið ag
hvarf í djúpiði. Brezkur tund
urspil'lir, sem siendur var á
staðinn til bjargaæ áhöfn
Haodis. fann þrjá lífs ag voru
þeir sendir í sijúikraihús í
Reykjavík. Eiftiæ þennan
Bismarok ætlaði að komast
undan. Bretar misstu stjón-
ar af honum vegna dirnm-
viðris, en þeir fundu hann
aaEtiur og ráðist vaæ tiíl at-
lögu úr ölluim áttum ag úr
iotflti. Stýrisútbúnaður Bis-
marcks laskaðist í einni ár-
Prince of Wales í Hvalfirði. Þ ess má geta, að með honum kom
Windston Churchill til íslan ds.
Bismarck hinn 24. maí, skammt út af Snæfellsnesi, sendir
mikla hildarleik var Bis-
marck ekiki fær í fleiri stóæ-
ræði og tólc hann því það
ráð að reyna að komast
undan, en fjöldi brezkra her
skipa leitaði han® til að
hefna ófaranna. Prinz Eugen
komst undan til Brest.
Um stund virtist svo sem
sprakk Hood í loft upp og
sökk í djúpið. Bismairck lagði
siiðan á flótta undan Bretum,
suður eftir Atlantshafi, en
þeir náðu honum 400 sijómil-
um vestur af flotahöfninni
Brest í Frakklandi. Með þess
utm dkipum förustt 3318 menn,
af Hood 1418 og 3 komust af
en alf Biamarck 1900 og 100
komuist af.
Bismarck hafði gert Bret-
um marga óþægilega skrá-
veifu missirin á undan. Höfðu
þeir því sífleUt njósnir um
skipið og sáitu um að sökkva
því. Hinn 22. maí flréttisf af
því, er skipið lét úr höfn í
Björgvín og var húizt við,
að það stefndi á norðurslóð-
ir. Sendu Bretar því mik-
inn fflota Bismarck til höf-
uðs á svæðið umh'verfis ís-
land og hinn 24. maí fann
Haod, stærsta skip Breta,
þetta stææsta skip Þjóðverja
skammt vestur af SnætfleliLs-
nesL í för með Bismarck
vaæ beitiskipið Prinz Eugen.
K
tundurskeyti sin að Hood.
Bismarck á flótta tindan Bretum mikið laskaðuæ. Myndin er tekin úr Prinz Eugen.
upphafi fyrir hinu mikla orr-
ustuskip. Varð því Bismark
fyæri til að hæfa Haod ag
braut stórsigluna ag aftari
skottuæna þess. Jafnframt
gaus upp mákilll reykur frá
Hood, sem þó hélt bardaig-
anum ófrautt áfram.
Skömmu síðar varð Bis-
marck flyrir skioti, sem eyði-
lagði þrýstilofsleiðslu', er lá að
flugvélabraut. Dró það nokk-
uð úr ferð sfcipsins og
ásinnd og sigildi hanm í tvo
hringi. Skipið varðist þó enn
af miklu harðflengi, en loks
var vörn þess þrotin og það
sjálft sem rjúkandi rúst.
Er svo var komið fyrir
hinu mikla orru'stuskipi,
sem Bretum hafði staðið svo
mjkil ógn af, fékk brezka
beitiskipið DarsetihÍTe skip-
un um að senda óvininum
dauðas'keytið. Klukkan rúm-
lega 11 að morgni hins 27.
maí senidi skipið Bismarck
þetta skot og Bismarck seiig
í djúpið um 400 sjómílur und
an flota'höfnin.ni Briest, en
þangað hafði skipið reynt að
kcimast. Á flótta sínum hafði
skipið komizt um 1750 sjó-
mílna leið. 100 mönnuim af
álhöfh þess var bjangað.
Brezki flotaforinginn Aiex
Framh á. bls. 14
Bismarck í Noregi, áður enlagt var upp í ferðina gegn
Hood.
Hood í Hvalfirði, rétt áður eo það lagði upp í feigðarförina gogn BLsmarck.