Morgunblaðið - 27.10.1967, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. OKT. 1967
11
Húsnæði - aðstaða
í nýju húsnæði við Laugaveg er til leigu húsnæSi
um 60 ferm. Hentugt fyrir skrifstofur, læknastofu,
hárgreiðslustofu eða því um líkt. Upplýsingar dag-
lega í síma 81550.
Skrifstofuslúlka
sem getur vélritað verzlunarbréf á ensku og
dönsku, óskast nú þegar, eða 1. desember. Um-
sækjendur hafi samband við skrifstofu okkar að
Ármúla 8 á venjulegum skrifstofutíma.
NATHAN & OLSEN H.F.
Ms. Esja
fer austur um land í hingferð
30. þ. m. Vörumóttaka i dag
og árdegis á morgun til allra
áætlunarhafna.
Ms. Herðubreið
fer vestur um land til Norður-
fjarðar 31. þ. m. Vörumóttaka
föstudag, árdegis laugardag
og mánudag til áætlunar-
hafna.
SÍLDARSALTENDUR
Heimamyndatökur
Eins og undanfarandi önnumst við allar mynda-
tökur og hvors konar tækifæri i heimahúsum
verksmiðjum við kirkjubrúðkaup og fleira.
Á stofu bjóðum við ykkur allar barna- og fjöl_
skyldu- og brúarmyndatökur í Correct-colour.
Correct colour er það bezta sem völ er á. 7—9
stillingar í smekklegri kápu og stækkun.
Einkaréttur á íslandi:
STJÖRNULJÓSMYNDHl,
Flókagötu 45.
Pantið með fyrirvara. Sími 23414.
Svarið við manneklu er aukin tæknivæðing
- STEINULL
Nýkomið:
ROCKWOOL-BATTS
(plötur) 60x90 cm
þykktir 40x50 mm
ROCKWOOL:
Brennur ekki.
ROCKWOOL:
Vörugeymsla v/Shellveg. Fúnar ekki.
Sími 24459.
ENGIN EINANGRUN ER ÖRUGGARI EN
ROCKWOOL
Dragið ekki að kynna yður hinar af-
kastamiklu og fjölhæfu Massey-Ferg-
uson 205 dráttarvélar útbúnar lyfti-
tækjum.
Sjálfvirk vökvaskipting og óvenju
hraðvirkt vökvadælukerfi hefur átt
sinn ríka þátt í því, að flestar stærstu
síldarsöltunarstöðvar landsins hafa
tekið Massey-Ferguson 205 í þjónustu
sina.
Nokkrar samstæður fyrirliggjandi til af-
greiðslu með stuttum fyrirvara
DRÁTTARVÉLAR hf.
Suðurlandsbraut 6 — Sími 38540.
Hvað kosfar að f<x teppi
yfir allt gólfið?
(Weston út I öll horn kostar minna en þér haldið)
Stofan okkar er 4 metra á breidd og 5 á lengd.
Það kostaði okkur ekki meira en 19.040 krónur að
fá Weston yfir allt gólfið,. þó völdum við dýrustu gerðina.
Heimilið okkar átti að vera það yndislegasta, -
fallegasta og huggulegasta, sem til er.
Frá því við vorum nýgift vorum við sammála um,
að innrétta heimilið okkar með því bezta sem til er.
Það borgar sig alltaf. Það var gott að við völdtim Weston
of/ð yfir allt gólfið
Weston fæst frá kr. 730 pr. ferm.
Weston hefur ábyrgðarmerkiff 4F.
Woll mark fyrir hreina og nýja ull
Weston hefur 55 nýtízku liti og mynztur.
Wcston hefur gúmmíundirlag.
Bæffi teppi og undirlag þolir súlfó sápu
gervihreinsiefni.
Stærsta sala í Skandinaviu.
Og
Weston 4F — tegund er
framleitt undir ábyrpð
af danska Vefnaðar-
vörueftirlitinu.
Alaíoss, Þingholtsstræti
Sími 13404.