Morgunblaðið - 27.10.1967, Page 19

Morgunblaðið - 27.10.1967, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. OKT. 1967 19 UM ALMANNAVARNIR UM ALMANNAVARNIR UM ALMANNAVARNIR UM ALMANNAVARNIR Almannavarnir í öðrum löndum — Norðurlönd Effir Jóhann Jakobsson forstöðumann Almannavarna ÞEGAR rætt er am almanna- varnir og mikilvægi þeirra er eðlilegt að færa slíkar umræð- ur inn á raunhætf svið. Þetta felur í sér að lýsa með dæmum, hvernig aðrar þjóðir bregðast við þeim vandamálum, sem at- ómöldin skapar mannkyninu. Frekar mætti kannski segja vandamál, sem vargöld á atóm- öid, gaeti valdið mannfólkinu, bornu og óbornu. Efasemdarmenn kynnu að segja, að almannavarnir séu einn liður hervarna og hernað- arundirbúni.ngs og þá aðeins nauðsynlegur þeim þjóðum, sem okkar og hvaða hugsjón liggur þar að baki. Almennt. Löggjöf Norðurlanda að þvi er varðar almannavarnir með hliðsjón af atómstyrjöld er sett á árunum 1949 og 1953. Hér var þó um endurskoðun g'ld- andi ákvæða að ræða fremur en nýja lögigjöf, þar sem lög er að þessu lúta eru frá árunum 1936 og 1937. Hugsjónin að baki löggjafarinnar er í öllutm lönd- um sú sama, þ.e. að skipuleggja aðgerðir og annast framkvæmd- ir til verndar lífi ig eignum borgaranna á stvrjaldartín um og/eða ef alvarleg vá seðjar að af öðrum orsökum. Höfuðþætt- ;r starfsins eru í stórum drátt- um þessir: I. að hafa tiltækan viðbúnað og skipulagðar verndarað- gerðir, sem gefi þjóðimii Skýli notað sem fimleikasalur. hervæðast og togast á um völd og áhrif í ninum ýmsu heims- hi«m» im Hinir bjartsýnu kynnu að segja: „ Því þá almannavarnir vegna hugsamegra hernaðar- átaka, a.m.k meðal hinna smærri þjóða. Atómstríð verð- ur stórveldastrið, sem ekki snertir smáiþjóðirnar." Hinir svartsýnu segðu væntanlega: „Atómstríð þýðir eyðiLeggingu svo algjöra, að þýðingarlaust er að eyða fjármur.um og starfi, sem verndi gegn þeim voða.“ Talandi dæmi um að ekkert þessara sjónarmiða fær staðizt, að áliti þeirra sem lengst eru ko!mnir í félagslegri þróun og sem standa hvað fjærst hern- aðarhyggju eru almannavarna- kerfi Norðurlandanna Danmerk ur, Noregs og Svfþjóðar. Það þykir því rétt að gera grein fyrir hver staða aimannavarna er hjá þessum frændþjóðum og innan þeirra í smærri ein- ingar eftir staðháttum. í Noregi falla þessi mál undir dómsmála ráðherra, í Danmörku undir innanríkismálaráðherra og í Sviþjóð undir varnarmálaráð- herrann. Stjórn almannavarna er borgaraleg þó hafa þessi lönd hervarnir og hemaðarlega yfir- stjórn slíkra mála. Norðurlöndin líta á almanna varnir sem félagslega öryggis- ráðstöfim fremur en sem lið 1 hervarnarkerfinu. 5. grein tryggingu fyrir nokkru ör- yggi þó ógnað væri með árósuim. II. að stuðla að samstilltu starfi björgunar- og hjáiXp- arsveita og hvetja til víð- tækrar þjálfunai í slíku starfi. III. aðhafa til reiðu vel þjálfað- ar og öflugar sveitir með fullbomnum björgunarbún- aði og flutningatækjum, sem hægt sé að beita tii hjálpar björgunarliði við- komandi staða við hvers konar vá á friðar- eða striðstímum, í öllum löndum er skipulag- ið grundvallað á víðtæku sam- starfi ríkis, fylkja, bæjar- og sveitarfélaga. Þannig er Svíþjóð skipt í 25 umdæmi, Noregi í 4 og Danmörku í 7. Þessum um- dæmum er siðan skipt í minni svæði eftir lögsagnaruimdæmum Norðurlöndin eru öll að vissu leyti smáþjóðir. Þrátt fyrir það er litið svo á, að í atómstyrj- öld kynnu átökin að ná langt út fyrir hin landfræðilegu mörk stórveldanna. StyrjaWarátök allra tíma hafa sannað, að svo vill að jafnaði verða. í atómstyrj öld eru líkurnar fyrir slíku sízt minni, þar sem auk hugsanlegra beinna árása, kemur hætta af útbreiðslu lífshættulegra áhrifa frá nútíma vopnum þ.e. dreif- ing á geislavirku úrfelli og áhrifum frá gas- og bakteríu- hernaði, sem einnig kynni að verða beitt í slíkum átökum. Brottflutningur, skýling. Norðurlanda þjóðirnar gera sér þess fulla grein, að fyru- beinum árásum með kjarnorku sprengjum finnst engin fullnægj andi vernd. Skipulagið miðar að því að gera líkur fyrir mann- tjóni sem minnstar. Þetta er gert annars vegar með skipu- lagningu brottflutnings fólks af þeim srvæðum, sem talin eru hugsanleg skotmörk og hins veg ar með því að tryggja skýl- ingu í húsum á svæðinu og byggja almenningsskýli þar sem fjölmenni er mest. Fyrrtalda ráðstöfunin, brottfluitningur, byggir á þeim möguleika að hernaðarátök hefjist ekki fyr- irvaralaust heldur gefist ráð- rúm til brottflutnings í öllum löndum nær skipu- lag brottflutnings til bæja eða borga méð 10.000 íbúa eða fleiri. Brottflutningsáætlun Svía tek- ur þannig tii um 3,5 millj. mann'a og Norðmanna um 800 þús. manns. Öryggisiskýli fyrir íbúana eru skipulögð með tvennum hættL Annars vegar er bygging skýla í öllum nýbyggingum yflr ákveð Skýli í skóla notað sem samkomusalur. inni stærð á þéttbýlum svæðum. Ákvæði þessi eru nokkuð breyti leg í löndunum, en ná yfirleitt til allra fjölbýlishúsa, allra skrif stofu- og verzlunarhúsa, verk- stæða, verksmiðja, skóla og annarra opinberra bygginga. í fjölbýlishúsum eru slík skýli notuð til ýmissa sameig- inlegra þarfa íbúanna. í fyrir- tækjum og verzlunarhúsum eru þau notuð sem skjalageymslur o.fL í skólum getur skýlið ver- ið samkomusalur eða fimleika- salur skólans, Hins vegar er svo bygging almenningsskýla eða byrgja. 'Slík skýli eru yfirleitt byggð neðanjarðar og búin marghótt- uðum fullkomnum búnaði. Skýli þessi eru víða notuð sem bif- reiðageymslur eða verkstæði og fyrir annan þann atvinnurekst- ur sem auðvelt er að rýma úr skýlinu ef nauðsyn kretfur. Sví- ar munu hafa rúm fyrir 100 þús. manns í slíkum skýlum. Samtals munu þeir hafa rúm í skýlum fyrir nær helming íbúa landsins. Danmörk og Nbregur eru styttra á veg komin að þessu leyti. Danir munu hafa skýli fyrir um 1 millj. manna og Norðmenn fyrir % millj. manna. Viðvörun, stjórnstöðvar. Til þesis að skipulag hjélpar- starfs við hinar erfiðustu að- stæður eða spennu geti gengið eðlilega þartf að vera aðstaða annars vegar til þess að vara fólk við hættunni og hins veg- ar að hafa samband við hin ýmsu svæðL þar sem skaði verð- ur, sem og milli svæða. Á Norðurlöndum eru mál þessi leyst með því að koma uipp víðtæku loft-tflautu (sírenu) kerfi á þéttbýium svæðum, sem með ákveðnum hljóðtmerkjum tilkynna, ef yfirvofandi hætta seðjar að. Jafnframt eru út- varps- og önnur fjarskiptakerfi hötfð tiltæk til viðvörunai Stjórn viðvörunar og hvers kon ar fjarskipta milli svæða og innan svæða fer fram frá sér- stökum þar til gerðum stjórn- stöðvum. Slíkar stöðvar eru ým- ist sprengdar í kiöpp (Svíþjóð og Noregur) eða byggðar sam- kvæmt mjög Ströngum kröfum um styrkleika úr járnbentri steinsteypu (Danmörk). Stjórn- stöðvar eru yfirleitt þannig byggðar, að þær standist öll áhrif kj arorkusprengingar xiema það að sprengja lendi beint á þær. Jatfnframt þvi að vera fjar skiptamiðstöð er stöðin aðsetur fyrir stjórn aðgerða og miðstöð hjálparsveita. Þjálfun borgaranna og sérhæfð- ar sveitir. í öllum löndunum rekur yfir- stjórn almannavarna sérstaka skóla til þjáltfunar kennara og sérhæfðra sveita, Allir, sem til þess eru kvaddir 16—65 ára að aldri (í Noregi 18—65 ár), eru skyldir til þátttöku í starfl al- mannavarna séu þeir ekki í her þjónustu. í Svíþjóð eru allar stúlkur 18 ára að aldri skyldar til að taka stutt námskeið í slysahjálp. I öllum löndunum eru sérþjálfaðar sveitir með fullkomnum búnaði björgunar- bruna- og sjúkrahjálpartækja og farartækja. Svíar hafa til- tækar 20 slíkar sveitir með sam tals 10.000 manna æfðu liði auk varaliðs. Damr hafa 8 sveitir og um 10.000 þjálfaða menn til starfa í þeim og Norðmenn álika marga í hliðstæðum sveitum, sem staðsettar eru í og við stærri borgir og þéttbýl svæði. í héruðum, borgum og bæj- um nemur fjöldi þótttakenda £ ýmiss konar hjálparsveitum í Svíþjóð um 225 þús. manns og í Noregi um 165 þús. manns. Sambærilegar tölur frá Dan- mörku eru ekki fyrir hendi, en þjá:lfun þar og þátttaka í starfi almannavarna er hlutfallslega lík því, sem er í Noregi og Sví- þjóð. í öllum löndunum er ná- ið samstarf milli almannavarna og féí. áhugamanna um björg- unar- og líknarstörf, meðal ann ars um samræmingu á þjáltfun. Kostnaður. Hér er ekki unnt að gefa yfir- lit um kostnað Norðurlandanna þriggja vegna almannavarna kertfis þeirra, en nokkra hug- mynd má þó fá af tölum, sem teknar eru upp úr ýmsum skýrsl um frá viðkomandi löndum og er þá miðað við ríkisframlög eingöngu. Svíþj. 1964/1965 S.kr. 100 Svíþjóð 1964/1965 S.kr. 100 millj. Noregur 1963/1964 N.kr. 38 milij. Danmörk 1964/1965 D.kr 78 millj. Framh. á bls. 20 Neðanjarðarskýli notað sem b'freiðageymsla. UM ALMANNAVARNIR UM ALMANNAVARNIR UM ALMANNAVARNIR UM ALMANNAVARNIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.