Morgunblaðið - 11.11.1967, Side 2

Morgunblaðið - 11.11.1967, Side 2
0 2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. NÓV. 1967 Mikil uppfylling verði gerð við fyrirhugaða hafnargerð á ísafirði Athyglisverð tillaga í bœjarstj. ísafjarðar fsafirði, 10. nóvember. Á fundi bæjarstjómar ísafjarð- ar sl. miðvikudag var rætt um fyrirhugaða Sundahöfn, en það er hafnargerð að sunnanverðu frá Norðurtanga niður að Suð- urtanga. Vitamálaskrifstofan hefur ver- ið að undibúa skipulag Sunda- hafnar, en á fundinum lýsti Marselíus Bernharðsson, baejar- fulltrúi (S), mjög athyglisverðri tillögu, sem hann hefur gert í hafnarnefnd um fyrirhugaða Sundahöfn. í tillöguuppdrætti Marselíus- ar er gert ráð fyrir að Sunda- höfn verði gerð við Norður- Með 13 spaða á hendi SÁ fátfði atburður kom fyrir á Blönducsi í fyrrakvöld, þar sem fjórir menn sátu og spiluðu bridge, að einn þeirra, Sigurjón Gíslason, fékk alla spaðana á hendina. Hinir spilamennirnir voru Stefár. Sigur'ðsson, Jón Ólafsson, og Þórarinn Sigurjóns son. tanga. Frá því hafnarsvæði yrði síðan gerð mikil uppfylling allt niður að Rifi í Suðurtanga og myndu þar fást mjög verðmæt- ar byggingalóðir, eða rösklega Á sunnudaginn kl. 2 fer fram á Golfvellinum gamla — eða við enda Kringlumýrarbrautar, sýnikennsla í meðferð vinnu- véla. Það er sérfræðingur frá Caterpillar verksmiðjunum sem sýnir meðferð innuvéla sem nú eru orðnar mjög algengar hér og fjöldi manna hefur starf við að stjórna. Hinn sami sérfræðingur verður aðalkennari á öðru nám- skeiði sem fram fer í meðferð slíkra véla, en nú eru komin lög og reglugerð frá öryggis- málastjóra um að allir þeir, sem unnið hafa að stjórn slíkra tækja skuli sækja námskeið varðandi meðferð þeirra og námskeið sem hefst á sunnu- 285 þús. fermetra svæði, miðað við að uppfylling sé fjögurra metra breið. Talsverðar umræður urðu um þetta mál, og var samþykkt að vísa tillögunni til nánari athug- unar hjá vitamálastjóra. — H.T. daginn verður hið síðara sem hinir eldri áttu tækifæri til að sækja í þessu skyni. Eftirleiðis verður þess krafist að menn taki próf áður en þeir fái leyfi tii að stjórna slíkum tækjum. Það er öryggismálaeftirlit ríkisins og Dagsbrún sem hafa samvinnu um þessi námskeið. Námskeiðið í vor sóttu á 3. hundrað manns. Námskeiðið sem hefst á sunnudaginn er fullskip- að og margir komust ekki að. Þeir sem sótt hafa námskeiðin fá réttindi á ýtur og ámoksturs- vélar en eftirleiðis verður prófs krafizt. Námskeiðin hafa staðið í þrjá daga hvort og aðalkenn- arinn nú verður áðurnefndur sénfræðingur frá Caterpillar- verksmiðjunum, en vélar frá þeim eru útbreiddastar hér. Allir vinnu.vélaeigendur og stjórnendur vinnuvéla eru vel- komnir á sýnikennsluna á sunnudaginn. Gæði síldarinnor ler bntnnndi Millisvœðamótið í skák: Larsen langefstur Portisch og Geller í öðru Námskeið í með- ferð vinnuvéla ,,GÁRI“’ eftir Sigurgeir Jónsson. „SVART og HVITT“ í EYJUM í GÆRKVOLDI var opnuð mjög sérkennileg ljósmynda- sýning í Vestmannaeyjum. Á sýningunni eru 60 myndir eftir fimm Vestmannaeyinga, en þeir eru: Sigurgeir Jónas- son, Páll Guðjónsson, Ólafur ólfur Guðjónsson, Ólafur Gunnarsson og Torfi Haralds- son. Allar myndirnar eru s'vart hvítar og spanna þær yfir ýmsa þætt jarðlífsins. Þeir félagar kalla sig „KONT- RAST“ flokkinn og er sýn- ing þessi til hins mesta sóma fyrir þá, listræn að uppsetn- ingu, vönduð og fjölbreytileg. Ráðherrafundi lokið í Osló Samvinua stjórnar og stjórnar- * andstöðu á Islandi og þriðja sæti Sousse, Túnis, 9. og 10. nóv. (Einkaskeyti til Mbl. frá AP) BENT LARSEN er nú tveimur vinningum fyrir ofan næstu keppendur í millisvæðamótinu í Túnis. Larsen hefur nú holtið 13% vinning úr 17 skákum og er nú talinn öruggur sigurveg- ari mótsins. Geller og Portisch hafa 11% vinning úi jafnmörg- um skákum. Gligoric og Korch- noi hafa 11 vinninga. Larsen hef- ur nú unnið 6 skákir í röð, sem er frábær árangur. Úrslit í 18. umferð: Stein vann Barczay, Byrne vann Gligoric, Korchnoi vann Bilek, Geller vann Matulovic, Larsen vann Mecking, Sarapu vann Miagmasuren, Hort vann Bouaziz og Portisch vann Kava- lek. Jafntefli gerðu Gipslis og Matunovic og Reshevsky og Iv- kov. Úrsiit í 19. umferð: Korchnoi vann Barczay, Stein vann Portisch, Larsen vann Bauaziz, Kavalek vann Miagma- suren og Cuellar vann Sarapu. Jafntefli gerðu Bilek og Geller, Matanovic og Reshevsky, Ivkov og Byrne, Suttles og Hort og Matulovic og Gipslis, Staðan í skákmótinu er nú þessi eftir 19 umferðir: + -r 1. Larsen 13 %— 3% 2,— 3. Portisch 11%— 5% 2.— 3. Geller 11%— 5% 4,— 5. Korchnoi 11 — 6 4,— 5. Gligoric 11 — 6 6.— 7. Ivkov 11 — 7 6,— 7. Matanovic 11 — 7 8. Stein 10%— 6% 9. Matulovic 10%— 6% 10.—11. Hort 10 — 7 10,—11. Reshevsky 10 — ■ 7 12. Mecking 9 — 8 13. Kavalek 8 — 9 14. Bilek 8 — 10 15. Gipslis 7 — 10 16. Suttles 7 —11 17. Byrne 6%—10y2 18. Barczay 6 —10 19. Miagmasuren 6 —11 20. Cuellar 5 —12 21. Sarapu 3%—14% 22. Boaziz 3 —15 Nú eru aðeins fjórar umferð- ir eftir í mótinu og væri ekki úr vegi að líta á ótefldar skákir efstu manna. Larsen á eftir að tefla við þrjá Júgóslava, þá Gligoric, Ivkov og Matanovic og ennfremur Suttles frá Kanada. Portisch á eftir skákir gegn Rússunum Korchnoi, Geller og Gipslis, sem virðist tefla langt undir styrkleika, ennfremur á Portisch eftir að tefla við aldurs forsetann Reshevsky í síðustu umferð. Geller á eftir skákir gegn Barczay, Portisch, Miagmasuren og Cuellar. Kortchnoi teflir' gtgn Portisch og hefur hvítt, þá teflir hann gegn Miagmasuren, Cuellar og Sarapu í þessari röð, i fjórum síðustu umferðunum. Gligoric á eftir að tefla við Hort, Larsen — sem fyrr segir — Bouaziz og Suttles. Ivkov á ótefldar skákir gegn Hort, Larsen og Mecking og hafa því möguleikar hans á að ná í eitt af sex efstu sætunum minnk að til muna. Matanovic á einnig þrjár skák ir eftir, gegn þeim Byrne, Hort og Larsen. Aðrir keppendur mótsins hafa varla möguleika á að krækja í eitt af sex efstu sætunum, en einungis sex efstu sæti gefa möguleika til áframhaldandi þátttöku í næsta kandídatamóti, sem er næsta stig Alþjóðaskák- sambandsins í leit að nýjum áskoranda til að heyja einvígi við Pertosjan um atilinn heims- meistari í skák. Eskifirði, 10. nóvember. SÍLDARSÖLTUN byrjaði kl. átta í morgun á Eskifirði. Eftir hádegið byrjaði söltun á öllum síldarstöðvum hér, og stendur söltun yfir til kl. 12—1 í nótt. Sex skip komu hingað með 535 tonn af góðri söltunarsíld. Síld- arsaltendur segja, að síldin sé mun betri núna heldur en fyrir 10 dögum, en þá virtist síldin vera komin í greinilegan megrunarkúr, enda þá búin að taka stefnu suður á leið. Þessi síld sem nú er verið að salta veiddist 80—90 mílur frá Seley. — Regína. FÆRÐIN á þjóðvegum landsins var með betra móti í gær, sam- kvæmt upplýsingum Vegamála- skrifstofunnar. Hér á Suður- og Suðvesturlandi var ágætis færð, nema nokkur hálka var á veg- unum. Vegirnir yfir Fróðárheiði og Bröttubrekku voru mokaðir í gær, og er fært allt vestur í Gilsfjörð. Um Vestfjarðarkjálka er þung- fært. Þingmannaheiði er ófær og þungfært er yfir ýmsar aðrar heiðar þar. Vegirnir yfir Breiða dalsheiði og Botnsheiði voru mok aðar í gær, og verður reynt að aðstoða yfir þær heiðar n.k. föstudag, ef aðstæður leyfa. Leiðin til Akureyrar er fær öllum bílum, og ennfremur er fært til Siglufjarðar og fyrir Ólafsfjarðarmúla. Þá er enn- fremur fært austur á bóginn frá Akureyri um Dalsmynni, en Vaðlaheiði er ófær. Fyrir stóra bíla er fært allt til Þórshafnar. í fyrradag voru aðstoðaðir sex bílar yfir Möðrudalsfjallgarð í Osló, 10. nóv. (NTB). f DAG laug í Osló fundi við- skipamálaráðherra Norðurland- síðasta sinn í bráð. Fóru þeir úr Jökuldal um hádegisbilið, en voru komnir til Grímsstaða á Fjöllum um fjögur leytið í fyrrinótt. í gærmorgun var svo vegurinn yfir Námaskarð og áfram austur Mývatnsöræfin mokaður fyrir þessa bíla, og not uðu þá Fjöllungar, eins og íbú- arnir á Grímsstöðum kalla sig, tækifærið til að birgja sig upp af ýmsum varning fyrir vetur- inn. Fjallvegir allir á Austurlandi eru færir stórum bílum og jepp- um, en Breiðdalsheiði er þó ófær með öllu. Vegamálaskrifstofan ætlar nú að gera tilraun með að skipu- leggja aðstoð við bíla á ýmsum leiðum í vetur. Mun verða reynt að ákveða fasta daga fyrir hverja leið, og hefur þegar verið ákveð ið, að aðstoð á leiðinni Reykja- vík—Akureyri verði á þriðjudög um og föstudögum. Gefnar verða út tilkynningar um aðstoð á fleiri leiðum á næstunni. anna og efnahagsmálanefndar Norðurlandaráðs um efnahags- mál og afstöðu Norðurlandanna gagnvart Efnahagsbandalagi Evrópu. Meðal fundarmanna var Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráð- herra íslands, og skýrði hann frá þvi, að ekki væri álitið unnt fyrir Island að standa utan markaðsbandalaganna í Evrópu. Þessvegna væri verið að athuga möguleika á aðild að Fríverzl- unarbandalaginu og viðskipta- samning við Efnahagsbandalg- ið. Sagði ráðherrann, að ríkis- stiórnin hafi átt frumkvæðið að því, að taka upp samvinnu við stjórnarandstöðuna um lausn þessara markaðsmála. Á fundi þessum kom í ljós, að afstaða Norðurlandanna til Efnahagsbandalagsins er óbreytt. Halda beri áfram samvinn- unni í Fríverzlunarbandalaginu (EFTA,) og vinna að samtíma lausn varðandi umsóknir nokk- urra Norðurlandanna um aðild að Efnahagsbandalaginu, svo eki skapist sundrung í efnahagsmál- um meðal þjóðanna, sagði K&re Willoch, viðskiptamálaráðherra Noregs, að fundinum loknum. Fundinn sátu ráðherrarnir Ivar Nörgaard og Ove Hansen frá Danmörku, Olavi Salonen frá Finnlandi, Gylfi Þ. Gíslason frá íslandi, Gunnar Lange frá Svíþjóð og KSre Willoch frá Noregi, og auk þeirra fjöldi embættismanna fná Nörðurlönd- un,um fimm. Vegamálaskrifstofan heldur uppi skipu- lagðri aðstoð við bíla — á þjóðvegunum I vetur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.