Morgunblaðið - 11.11.1967, Side 5

Morgunblaðið - 11.11.1967, Side 5
MOKGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. NÓV. 1967 5 Annast sömu bankafyrirgreiðslu og Austurbæjarútibúið eð'lilega þróun samihiiða íólksfjölgiun, : Starfsfólk hins nýja útibús Landsbankans við Lágmúla frávinsitri Bryndís Vilhjálmsdóttir ritari, Gylfi Friðriksson gjaOdkeri, Bjarni Jón Júlíus Sigurðsson útibússtjóri. Á myndina vnntar Auði Jónsd (Ljósim. Mbl. Ól. K. Magn.). Síldarstúlknr Óskum eftir að ráða nokkrar vanar síldarstúlkur. Upplýsingar í síma 17134. SPARIKAUP Gerið ráðstafanir fram í tímann Greiðið hlutina á 14 mánuðum, með aflborgunum. Án vaxta eða lánkostnaðar Pegar þér hafið greitt í 8 mánuði fáið þér hlutinn afhentan á því verði. sem hann kostar við aflhendingu. A næstu 6 mánuðum greiðið þér síðan eftirstöðvarnar. Ef þér ætlið að kaupa saumavél, eldavél, eldavélasamstæðu, sjónvarp, útvarp, bát, utanborðsmótor eða aðra hluti, sem er yður ofvaxið að g~eiða að fullu við aflhendingu, getið þér byrjað að greiða 8 mánuðum áður en þér þurfið á hlutunum að halda. Þér gerið asmning um kaupin hjá oss. greiðið síðan á ákveðnum dögum. Ef þér hinsvegar óskið að "ifta kaupunum á tímabilinu áður en hluturinn er afhenur, þá fáið þér peningana endurgreidda ásamt gildandi sparisjóðsvöxtum á þeim tíma, seim endurgreiðsla fer fram. Biðjið um auglýsingabækling. Kynnið yður „sparikaup ^unnai Sfygeiióóén h.f Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Simnefni: »Volver« - Simi 35200 HIN NVJA LANDSBANKI ISLANDS hefur opnað nýtt útibú að Lágmúla 9, er aninast mun siömu viðskipti og Austur- bæjarútibú Lamdsbankans Laugaveg 77, eða sparisjóðs- viðskipti, hlaupareiknings- viðskipti, vixlaviðslkpti, inn- heimtur og verðbréfavörzlu. Útibússtjórinn verffur Jón Júlíus Sigurðsson, er áður var útibússtjóri í Langholts- útibúi. Við opnun útibúsins rakti formaður bankaráðs Baldvin Jónsson, þróun viðskipta Landsbánkans og sagði m.a.: Hlutur útibúanna fer ört vaxandi í starfsemi bankans. Ef miðað er við færslu- fjölda, þá er nú svo kc*m,ið, að meira en helimingur við- skipta Landsbankans í bæn- um, fer fram í útibúunum. f aðalbankanum hefu-r samt sam áður verið uim mjög mik'la aukningu viðskipta að ræða, eða eins mikla og húsa kynni hafa framast leyft. Þessi þróun er æskiLeg og sannar, að viðskiptamenn bankans gera sér grein fyrir þeim þægindum, sem úti- búin veita. Menn leita síður til gamla miðbæjarins í þá miklu umferð og þrengisli, sem þar er að jafnaði fyrir, til þess að fá þá þjónustu, sem þeir geta fengið nær sér, þar sem allar ytri aðstæður eru þægilegri og öruiggari, svo sem umferð, bílastæði o.s.frv. Má tvímælalaust líta á fjölgun bankaútibúa sem Hið nýja og smekklega útibú Landsbankans við Lágmúla. Baldvin Jónsson, form. bainkaráðs, flytur ávalrp við opnun þess, en arak þess sjást á myndinni ýmsir af íorráðamönmwn og starfsmönnum I.andsbankans. Nýjar ísl. kvikmyndir ÞORGEIR Þorgeirsson boðaði bl a ðam.a n.n afund föstudaig in n 10. nóvember í Laugarásbíói í tiliefni þess, að sýna átti nýjar íslenzkar kvikmyndir, er hann hafði tekið. Kvikmyndir þessar voru: GRÆNLANDSFLUG, AÐ BYGGJA og MAÐUR OG VERKSMIÐJA. Kvikmyndir þessar hafa verið gerðar á síð- astl'iðnum fimm árum. Þor.geir ætlar að sýna þessar kvikmynd- ir í Hlégarði á sunnudaginn kem ur, og ber margt þar tiil. Sýn- ing hefst kl, 21 stundivíslega, og er velunnurum íslenzkra kvik- myndagerðar hérmeð bent á þetta tækifæri til lærdóms og lífsörvunar. Tæknilega athugað, eru mynd ir þessar hreint snilldarverk, hivorttveggija í senn, í smáatrið- um og stærri dráttum. Meðail annars væri ekki ó- hyggilegt, að benda stjórn síW- ar framleiðslumanna á, að hér er urn geysimerki’lega mynd að ræða, heimildarlega séð, þar sem filman MAÐUR OG VERK- SMIÐJA ER. Tónlist við kvikmyndirnar hefur Leifur Þórarinsson, tón- skáld samið, og er þar eins og að líkum lætur, annað snilldar- verkið á ferðinni. Þorgeir m.un flytja inngangs- orð með kvikmyndinni, en það nefnist: MENNINGARLEGT V ANDRÆÐA BARN í EIN- ANGRUN. Útborgun Eitt þúsund krónur •elna Fjölþætt vönduð einföld örugg sterk glæsileg Svissnesk völundarsmiðí Heimilisprýði Óskavélin yðar eftirstöðvar á ellefu mánuðum. -elna Söluumboð Austurstræti 17 Símar 15805 — 15524.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.