Morgunblaðið - 11.11.1967, Page 6

Morgunblaðið - 11.11.1967, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. NÓY. 1967 Bifreíðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14, sími 30135, Trésmiðjan, Álfhólsv. 40 tekur að sér alla innismíði, ákvæðisvinna eða tíma- vinna, vönduð vixma, fag- menn. Þórir Long, sími 40181. Bílaviðgerðir Geri við grindiur i bílum, og annast alls konar járn- smíðL Vélsmiðja Signrðar V. Gunnarssonar, Hrísateig 5, sími 34816 (heima). Dömur athugið Sauma kjóla og dragtir. — Uppl. í síma 60248. Hafnarfjörður 3 herb. og elcLunarpláss til leigu strax. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt: „Sanngjörn leiga 5912“. Vinna Múrari getur bætt við sig alls konar múrvinnu strax. Tilboð leggist irín á afgr. Mbl. merkt: „Múrvinna — 446“. Til leigu 3ja henb. íbúð við Miðbæ. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „15 nóv. „324“. Húsgagnasmiður óskar eftir vinnu. Tilboð merkt: „Húsgagnasmiður 492“ sendist afgr. Mbl. fyr- ir hádegi á mánudag. Rakarameistari sem vildi taka hárgreiðslu- konu sem lærling í rakara- iðn, sendi tilboð á afgr. Mbl. fyrir 15. ökt. merkt: „448“. Krossviður Notaður vatnsvarinn kross- viðuir, 12 m.m., óskast. — Sími 30322 og 5087S. Volkswagen 1300 árgerð 67 til sölu með út- varpi, brúnn að lit. Uppl. í síma 34066. Ökukennsla Lærið að aka bíl, þar sem úrvalið er mest. Volkswag- en eða Taunus. — Símar 19896, 21772 og 19015. Kjólaverzlun til sölu Þeir sem hafa áh«ga sendi tilboð á afgr. Mbl. merkt: . „2869“. Keflavík — Njarðvík 3ja herb. íbúð óskast tD leigu strax. Uppl. í síma 1859 fyrir hádegi. Til sölu gömul útskorin dönsk hús- gögn (antik). Uppl. í síma 30215. Messur á morguti Lágafellskirkja í Mosfellsveit. Sóknarprestur er séra Bjarni Sigurðsson á Mosfellt (Ljósm.: Jóhanna Björnsdóttir). Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auð- uns. Fermdir verða Már H. Túlinius, Háaleitisbraut 32 og Sturla Agnarsson, Tjamargötu 39. Prestvígsla í Dómkirkjunni kl. 2. Biskup íslands vígir Kol- bein Þorleifsson, cand. theol. til Eskifjarðarprestakalls. Séra Þorsteinn Björnsson flytur vígslu. Vígsluvottar auk hans, séra Þorgeir Jónsson, fyrrv. prófastur, séra Erlendur Sig- mundsson, biskupsritari og séra Ingólfur Ástmarsson. Hinn ný- vígði prestur predikar. Laugarneskirkja. Messa kL 2. Barnaguðsþjón- usta kL 10. Séra Lárus Hall- dórsson. Fríkirkjan. Barnasamkoma kl. 10.30. — Guðni Gunnarsson. Messa kl. 5. Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigskirkja. Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Arngrímur Jónsson. Messa kL 2. Séra Jón Þorvarðs- son. Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Árna- son. Hallgrímskirkja. Barnasamkoma kl. 10. Systir Uunnur Halldórsdóttir. Messa kL 11. Séra Iqgþór Indriðason, umsækjandi um Hallgríms- prestakalL Útvarpsmessa. Sókn- arnefndin. Hafnarf jarðarkirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Garðar Þor- steinsson. Bústaðaprestakall. Barnasamkoma í Réttarholts- skóla kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Langholtsprestakall. Bamasamkoma kl. 10,30. Séra Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Neakirkja. Bamasamkoma kl. 10,30. — Messa kl. 2. Séra Jón Thorar- ensen. MýrarhúsaskólL Barna- samkoma kl. 10. Séra Frank M. Halldórsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. á veg- um félags fyrrv. sóknarpresta. Séra Magnús Guðmundsson fyrrv. prófastur messar og tek- ur til altaris. Heimilisprestur. Grensásprestakall. Bamasamkoma í Breiðagerð- isskóla kl. 10,30. Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Grindavíkurkirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Ásprestakall. Barnasamkoma í Laugarás- bióí kl. 11. Messa 1 Laugames- kirkju kl. 5. Séra Grímur Grímsson. Stokkseyrarkirk ja.. Messa kl. 2 e.h. Safnaðarfund ur eftir messu. Séra Magnús Guðjónsson. Eyrarbakkakirkja. Sunnudagaskólinn kL 10,30. Séra Magnús Guðjónsson. Háskóiakapellan. Messa kl. 8,30. Guðm. Óskar Ólafsson predikar. Séra Am- grímur Jónsson þjónar fyrir altarL — Félag guðfræðinema. Aðventkirkjan. Guðsþjónusta kl. 5. Júlíus Guðmundsson. Kristskirkja í Landakoti. Lágmessa kL 8,30 árd. Há- messa kl. 10 árdegis. Lágmessa kl. 2 síðdegis. Hveragerðisprestakall. Messa í Barnaskóla Hvergerð- is, kl. 2. Safnaðarfundur á eftir. Messa í Hjalla kl. 5. Séra Sig- urður K. G. Sigurðsson. Innri-Njarðvíkurkirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30. Keflavíkurkirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11. — Séra Björn Jónsson. an 1 hjónaband í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns ungfrú Anna Ósvaldsdóttir og Þorgrímur Stef- ánsson. Heimili ungu hjónanna verður að Laufásveg 60, Rvík. í dag er laugardagur 11. nóv. og er það 315. dagur ársins 1967. Eftir lifa 50 dagar. Marteinsmessa. 3. vika vetrar byrjar. Árdegisháflæði kl. 1:26. Síðdegisháflæði kl. 13:51. Framar ber að hlýða Guði en mönnum. (Post., 5, 29). Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin *Sivarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, sími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Kvöldvarzla i lyfjabúðum í Rvík vikuna 11. nóv. tii 18. nóv. er í Apóteki Austurbæjar og Garðsapó teki. Næturlæknir í Hafnarfirði, helg- arvarzla laugardag til mánudags- morguns, 11.—13. nóv. er Grímur Jónsson, sími 52315, aðfaranótt 14. nóv. er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Næturlæknir í Kefiavík: 10. nóv. Jón K. Jóhannsson. 11. og 12. nóv. Kjartan Ólafsson. 13. nóv. Arnbjörn Ólafsson. 14. og 15. nóv. Guðjón Klemenzs. 16. nóv. Jón K. Jóhannsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—S og sunnudaga frá kL 1—3. Framvegis verður tekið á mótt þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mónud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygll skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 og 3-37-44. Orð lífsins svarar í síma 10-000. D GIMLI 596711137 — Inns. Stm. Jrönumar fljúgo‘ í Hnlnaríirði Um þessar mundir sýnir Bæjarbió í Hafnarfirði nissnesku ve'ð- launamyndina „Þegar trönurnar fljúga“, en sú mynd hlaut gull- pálmann í Cannes 1958. Viktor Rozoff hefur skrifað kvikmynda- handritið eftir leikriti sínu: „Þeir eilífu.“ Aðalhiutverkin leika Tatyana Samoilova og Alexei Bartalov. sá NÆST bezti Séra Jónas, kunnur sómaklerkur í bænum, var að halda lík- ræðu yfir aldraðri konu. Hann hældi henni mjög, sem óvenjulega ástríkri móður og umburðarlyndri og góðri eiginkonu. Þegar prestur gengur út úr kirkjunni, víkur vinkona hans sér að honum og segir: „Nú hefur illa tekizt til hjá yður, prestur minn, hin látna var hvorki móðir né gift.“ „Nú, var það svo, jæja, fullan aldur hafði hún nú samt til þess,“ svaraði prestur. Hafliði Þorsteinsson, fyrrverandi bóndi í Bergholtskoti, Staðarsveit verður 90 ára í dag. Hann mim dvelja þann dag á heimili sonar síns, Sörlaskjóli 50, Reykjavík. í dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Frank Halldórssyni ungfrú Gróa Reykdal Bjarnadótt- ir, hjúkrunarnemi og Þórhallur Borgþórsson, húsasmíðanemi. — Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Ægissíðu 64. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Óskari J. Þorláks- syni Þórdís Andrésdóttir ritari hjá tollstjóra til heimilis að Rauða- læk 6 og Björn L. Nielsen, lóft- skeytamaður að Gufunesi til heim ilis að Nesveg 51. Heimili brúð- hjónanna verður að Kleppsvegi 118. Tengdu saman tvö í dag 11. nóv. verða gefin sam- KOKKRÆKTUR I IUMINGEI MNUM.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.